Alþýðublaðið - 11.04.1972, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 11.04.1972, Blaðsíða 2
HOFUM OPNAÐ STÓRA SKÓVERZLUN AÐ Laugarnesvegi 112 Seljum allar tegundir skófatnaðar: Karlmannaskó, kvenskó, barnaskó í miklu úrvali við hagstœðu verði. Nýjar sendingar af ódýrum kvenskóm fró Englandi - yfir 20 tegundir SKÓBIJÐ Austurbæjar Laugarnesvegi 112 HUSBYGGJENDUR Á einum og sama stað fáið þér flestar vörur tll byggingar yðar. LEITIÐ VEPÐTILBOÐA IÐNVERK HF. ALHLIÐA BYGGINGAÞJÓNUSTA SFRHÆFNI TRYGGIR YÐUR VANDAÐAR VÖRUR NORÐURVERI v/Laugaveg & Nóatún Pósthólf 5266 Símar: 25945 & 25930 Stjórnunarkeppni Stjórnunarfélag íslands mun gangast fyrir stjórnunarkeppni i rafreikni Háskóla íslands 14. og 15. april n.k. Þátttakendum er skipt i 3-4 manna hópa og hver hópur tekur ákvarðanir sem eitt fyrirtæki um: o einingarverð vörunnar o framleiðslumagn o auglýsinga- og sölukostnað o rannsóknarkostnað o stækkun verksmiðju o úthlutun arðs Rafreiknirinn skilar siðan ýmsum upplýs- ingum um stöðu fyrirtækisins i lok hvers ársfjórðungs og hvers árs. Þátttaka tilkynnist i sima 82930. KYNNIST ÞVÍ HVERNIG NOTA MÁ RAFREIKNI SEM STJÓRNTÆKI LOKAÐ Skrifstofan verður lokuð frá kl. 12. á hádegi þriðjudaginn 11. þ.m. vegna jarðarfarar Bjarna Pálssonar skrifstofu- stjóra. Tollstjórinn i Reykjavik. Hús á Hvalfjarðarströnd Óskað er kauptilboða i húseignina Mið- sand á Hvalfjarðarströnd ásamt lóðar- réttindum. Lágmarkssöluverð húseignarinnar samk- væmt 9. gr. laga nr. 27/1968 er ákveðið af seljanda kr. 490.000.00. Tilboðseyðublöð eru afhent á skrifstofu vorri og kauptilboð þurfa að berast þang- að fyrir kl. 10.30 f.h. þriðjudaginn 18. april 1972. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26K44 Orðsending til Kópavogsbúa um bilanatilkynningar vegna vatns- og hitaveitu, holræsa og vegakerfis'.Eftir kl. 19 á virkum dögum, og um helgar er vakt- maður i sima 41575 (simsvari). Rekstrarstjóri Kópavogsbæjar Félag matreiðslumanna Almennur félagsfundur verður haldinn i dag þriðjudaginn 11. april kl. 3, að Óðinsgötu 7. Fundarefni: 1. Reglugerðarbreyting fyrir sjúkrasjóð. 2. Uppsögn samninga og önnur mál. Stjórnin. + Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi, Jónas Hvannberg kaupmaður verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 11. apríl kl. 3. Guðrún Uvannbcrg, Haukur Hvannberg, Gunnar Hvannberg, Ebba Hvannberg. og barnabörn. HOSSAST MEST Fjárveiting á árinu 1971 til við- halds þjóðvega nam ails 250 in.kr, Er viðhaldskostnaðinum skipt i þrennt, — vetrarviðhald, viðgerðir af tjónum náttúruham- fara og sumarviðhaid. Kostnaðurinn af vetrarviðhaldi nam alls 48,S m.kr., eða röskum (i% hærri uppbæð en árið áður. Var það ekki mikil aukning, og stafaði það m.a. af þvi, hve veturinn var snjóléttur. Það var aðeins á Vesturlandi og Vest- fjörðum, sem snjómokstur varð meiri, en oft áður, en hann reyndist mun minni i öðrum landshliitum. i viðgeröir tjóna af völdum náttúruhamfara var varið alls (1.2 m.kr. og fóru framkvæmdir þar 4,1 m.kr. fram úr áætlun. Átti það rætur sinar að rekja til mikilla vegaskemmda á Suður- og Vesturlandi, sem urðu vegna vatnavaxta i ársbyrjun og ársiok 1971. Afgangurinn af viðhaldsfénu fór i sumarviöhald, eða rétt innan við 200 m.kr. Aðeins i tveim kjördæmum landsins, Iteykjaneskjördæmi og Norðurlandskjördæmi eystra var fé varið til rykbindingar. Á öðrum stöðum á landinu urðu bifreiðastjórar sjálfir að gegna hlutverki „rykgleyp'is”. I.angmestu fjármagni var varið til viðlialds vega i Vestur- landskjördæmi. eða 40,2 m.kr. og þar af röskum 15 m.kr. tii almenns viðhalds vega og tæpum 10. m.kr. tii mölunar á veg- bindiefninu. Ef reiknaður er viðhaldskostnaður á kílómetra vegar urðu Vestlendingar þó að láta sér nægja annað sætið, með 29.800 kr. á hvern vegkilómctra, en Keyknesingar lenda i fyrsta sæti með glæsibrag, þvi i Reykja- neskjördæmi var alls varið ti- vegaviðhalds 77.400 kr. á veg- kílómctra. Langminnst var gcrt fyrir Vestfirðinga, — bæði i heild og a ð tiitölu. Til viðlialds vega i Vest- fjarðakjördæmi var aðeins varið 26.7 m.kr. og er það t.d. u.þ.b. 10 tn.kr. minna, en varið var til vegaviðvalds i Austurlandskjör- læmi. Miðaö við framiag til við- haids á vegkilómcter fengu Vest- firðingar 21.800 kr. á kilómet- erinn, eða eilitið minna en Sunn- lendingar, scm búa á mesta fiat- lendi landsins. Til vegheflunar á Vestfjörðum var þannig aðeins varið 2,7 m.kr. á árinu og er það allt að þvi þrefalt minna fé, en veghcflun kostaði i þeim kjör- dæmum, sem bezta þjónustuna fengu. Þá var einnig mikið unnið við vegmerkingar á árinu 1971. Lokið er merkingu allra hraðbrauta og þjóðbrauta og einnig lokið merk- ingu á röskiega helmingi allra svonefndra landsbrauta. Kaupið fjöður berjumst gegn blindu Söludagar 15. og 16. april Lionsumdæmið á islandi o Þriöjudagur 11. apríl 1972.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.