Alþýðublaðið - 11.04.1972, Side 6

Alþýðublaðið - 11.04.1972, Side 6
HUSGAGNAVIKA 1972 8,- 17. APRÍL í ÍÞRÓTTAHÖLLINNI í LAUGARDAL OPIN VIRKA DAGA KL. 16-22 LAUGARDAGA OG SUNNUDAGA KL. 14-22 SÝNING Á HUSGÖGNUM OG INNRÉTTINGUM. EFNI TIL HÚSGAGNA, ÁKLÆÐUM, GLUGGATJÖLDUM OG TEPPUM DlíflA 11 GlflEflBfE er ávallt i farar- broddi. Ef þór viljið gera góö kaup og fylgjast með tízkunni, þá kynniö yður hvað við höfum á boöstólum. ounn í GlflEf IDflE /ími 49400 Frá Bifröst fræðsludeild Skólastarfsemi Samvinnusamtakanna svo og sameiginleg skólastarfsemi Sambands islenzkra samvinnufélaga og Alþýðusam- bands íslands, hefur nú skrifstofur og afgreiðslu að Ármúla 3, Reykjavik. Eru þær á annarri hæð hússins. Bifröst, fræðsludeild. Samvinnuskólinn Bifröst. Bréfaskóli S.í.S. og A.S.Í. LOFALINURNAR MOTAST HIÁ FÖSTRINU TÍMIS HEILAFRUMUNIIM -r. á? % ■? í Í! Hin gömlu fræöi um að þekkja skapgerðar eigindir manna og fram- tíðarmöguleika með því að athuga línurnar í lóf- unum vekja áhuga nú- timamanna þótt um hríð væru þau talin hjátrú. Áður fyrr var mikið upp úr þeim lagt, t.d. á mið- öldum og á 16. og 17. öld. Lúðvik 18. hafði áhuga á lófalestri og einnig sjálfur Napóleon. Lófalestur var áður talinn ein af hinum viður- kenndu greinum vísind- anna. Nú eru þessi fræði talin tilheyra dulrænum kúnstum, en þótt engin viðurkenning hafi fengizt fyrir þau stunda menn þau unnvörpum og taka mark á þeim, meira að segja f jölgar þeim mönn- ÖRLÖG ÞÍN ATTU AÐ SJÁ í HENDI ÞÉR um stöðugt er það gera. Það er ómótmælanleg staðreynd, að engir tveir hafa eins línur í lófunum, og sagt er, að þær myndist i fóstrinu samtímis því sem heilasellurnar verða til. Þetta er álitið benda til, að unnt sé að ráða eitt- hvað um skapgerð og ör- lög af línum lófanna. Og það er sannarlega ekkert smáræði sem þannig er unnt að finna út. Eitt veldur þó vandræðum: lófalestrarmenn eru ekki á einu máli um þýðingu linanna. En á nitjándu öld var uppi Desbarelles, Fransmaður nokkur sem mikið orð fór af. Hann hélt námskeið i lófalestri og skrifaði bækur, og nútima aðferðir við þessa iðju byggjast á speki hans. Almennt er sagt, að ef fing- urnir eru lengri en lófinn þá séu vitsmunirnir ráðandi i fari manna. Ef lófinn er lengri ráða hin likamlegu einkenni. I höndinni eru niu linur: 1. Liflinan 2. Höfuðlinan 3. Hjartalinan 4. örlagalinan 5. Sólarlinan (framalinan) 6. Innsæislinan (þekking) 7. Siðgæðislinan 8. Vetrarbrautin 9. Armböndin. Viss atriði gilda fyrir allar linur: Langar: Góðir hæfileikar og skilyrði til að komast þægilega fram úr erfiðleikum lifsins. Stuttar: Engar sérstakar þrár, maðurinn liður ósköp til- finningalitið gegnum lifið. Breiðar: Margir hæfileikar og margs konar, bæði góðir og slæmir. Grannar: Jafnvægi i skap- gerðinni, ekki mikið tilfinninga- næmi. Djúpar: Atorka og miklir skapsmunir. Grunnar: Sveimult hugar- ástand skammæar tilfinningar. Fingerðar: Rökræn hugsun, lukkast vel að neyta hæfileika sinna. Hvitar: Leti og kæruleysi. Rauðar: Blóðrik skapgerð. Lifandi, viðkvæmt lunderni, vantar stundum jafnvægi, en maðurinn oft vel gerður. Einfaldar: Venjuleg skap- gerð. Tvöfaldar: Óákveðin skap- gerð. Órofnar: Auðveld aðstaða gegnum lifið. Krassaðar: Hættur, sjúk- dómar, erfiðleikar. Reglulegar: Jafnvægi, þægi- leg örlög. Óreglulegar: Maðurinn oft óákveðinn. Jafnar: Brotalitil lifsbraut. Sundurskornar: Umbreyt- ingar i lifinu. Sérstæðar: Geðslagið um- breytingasamt. Þetta eru aðeins yfirborðs- kenndar athuganir. Hver lina hefur sérstaka þýðingu eftir þvi hvernig hún litur út. LtFLíNAN Hún er mikilvægasta lina lóf- ans. Fræðimenn segja, að lengd hennar segi til um hve lengi maður lifir. Þeim mun lengri iiflina þeim mun lengra lif. Um liflinuna má segja eftir- farandi: Regluleg og löng liflina: Al- mennt talað þægilegt og auðvelt lif. Venjulegur litur: Góð heilsa og gott skap. Stutt, litlaus, krössuð: Heilsu- leysi, stutt ævi. Breið og greinileg: Langt lif, góð heilsa. Mjög rauð og breið: Dauði af slysförum, slagi eða lömun. Mjög stutt, bleik og breið: Skyndilegur dauði. Asamt innsæislinu: Góð skap- höfn. Grein liggur yfir til innsæis- linu: Hamingja og auðæfi. Grein liggur til armbanda: Óáréiðanleiki gagnvart vinum og lægra settum. Brotin (i báðum lófum): Al- varlegt slys, yfirvofandi voveif legur dauði. Grein liggur i áttina að visi- fingri: Vinsældir hjá hinu kyn- inu, hamingjusamt hjónaband. Óregluleg, smáar linur með- fram: Heilsuleysi með sextugs- aldri. Tvöföld: Viðkomandi nær há- um aldri. I tvennu lagi (i annarri hönd- inni): Skyndilegur sjúkleiki. IIÖFUÐLtNAN Jöfn og greinileg: Góð heilsa, vitsmunir, hæfileiki til að hugsa og láta sig dreyma. Djúp: Athugunarhæfileiki. Stutt og samfallandi við lif- linuna: Veiklyndi og feimni. Jöfn og mjög löng: Eigingirni, reglusemi, hæfileiki til kaup- sýslu. Breiö og þykkleg: Rudda- skapur og óvarkárni. Gljáandi á litinn: Góðleiki og réttlæti. Sveigð: Maðurinn er þjóf- gefinn. Sveigð og langt frá liflinu: Maðurinn er staðfastur og hefur mikiö traust á sjálfum sér. Greinist i endann: Ósannsögli og kænska. Brotin undir löngutöng og endarnir tættir: Alvarlegar slysfarir. Nær aðeins inn i miðja hönd: Léttlyndi og engin smámuna- semi i siðferði. Stefni upp á við i áttina til litla fingurs: Ágirnd, viðskiptaskyn, engin smámunasemi um heiöarleika. Margskipt: Höfuðveiki, ekki miklar gáfur. Næst greipinni mikið skipt: Snemmþroskaðar gáfur sem slævast með aldrinum. Endar i gaffli: Seinþroskaðar gáfur sem vaxa með aldrinum. IIJAHTALÍNAN Löng og greinileg: Sterkar og hlýjar tilfinningar, einlæg vin- átta. Stutt: Sterkar þrár, eigingirni og afbrýðissemi. Vanar i aðra höndina: Eigin- girni eða alvarlegur sjúkdómur. Ljósleit en að öðru leyti vana- leg: Rólegar tilfinningar sem eru undir góðri stjórn. Keðjumynduð: Miklar sveifl- ur, ótrútt lundarfar. Greinist alls ekki til endanna: Hætta á hjartveiki. Greinist i tvennt i báðum lóf- um: Jafnvægi. Rauðleit og djúp og nær yfir allan lófann: Maðurinn er upp- stökkur, ruddalegur og illa inn- rættur. Skorin i tvennt með smáum linum undir litla fingri: Giftir sig oft og er oft i sterku kær- leikssambandi við hitt kynið. Ljósleit og breið: óvenjuleg skapgerð. Rauð og grönn: Ruddaskapur, sterkar ástriður. Órofin og löng: Léttlyndi, langt lif. Samansett: Alls konar erfið- leikar. Maðurinn er i flestu meðalmaður og ekki meira. Nærri höfuðlinunni: Oham- ingja i ástamálum eða ógæfu- samt hjónaband, örlagarikt óhapp eða dauði af slysförum. ÖRLAGALÍNAN Vantar: Maðurinn er i flestu meðalmaður, lif hans óstöðugt. Tvöföld og löng, nær i gegnum armböndin: Litil hamingja. Regluleg: Hamingjusöm elli, góð atvinna, ást i náttúrunni. Greinileg: Heppni og ham- ingja. Lengd venjuleg: Mikil ham- ingja, auðvelt lif, ánægja. Mjög löng: Óhamingja. Stutt: Þarf að hafa mikið fyrir lifinu. Brotin: Barátta, hættur, ævintýri. t sundur við höfuðlinuna: Óhamingja, oft skipt um starf. Rauð: Vofeiflegir atburðir. Endar við hjartalinu eða höfuðlinu: Sorg og óhamingja annað hvort af óhamingjusamri ást, óheppilega miklu stolti eða afskiptum fjölskyldunnar. Ljósleit: Margs konar reynsla, auðveld og erfið. Óregluleg: Andstreymi og óheppni. SÓLARLtNAN Jöfn og greinileg: Frægð, auður, ást á listum, frami sem vel er unnið til. Ljósleit og fingerð: Ýmiss konar ábati, auður, dálitlar listagáfur. Litrik: Miklir listhæfileikar og frægð. Stutt: Frægð. Löng: Listahæfileikar, en vill ekki hafa mikið fyrir að þroska þá. Ein lina: öruggur frami. Sundur skorin á báðum hönd um: Erfiöleikar, óheppni, fátækt. Sundur skorin af öðrum linum i annarri hendi: Eriðleikar og mótlæti, en sigur að lokum. Óregluleg: Tilraunirsem ekki heppnast. Vantar: Margar tilraunir sem ekki heppnast þótt hæfileikar séu góðir. INNSÆISLÍNAN Fingerð: Vegur upp á móti slæmum einkennum i liflinunni, heilbrigöi, langlifi. Gulleit: Lifrarsjúkdómur. Ljósleit: Góðleiki, næmleiki, þunglyndi. Litrik: Stolt, ruddaskapur. Breið: Hugmyndaflug. Nett og eðlileg: Heilbrigði og jafnvægi. Löng: Gott minni, hugmynda- auðgi. Sver og greinótt: Slæm heilsa með elliárum. Jöfn. Hamingja og heppni i öllu tilliti. Grönn: Innsæi. Sveigð. Sjúkleiki i lifur og maga aðallega. Tvöföld: Sterkar þrár og margbreytilegar. SIDGÆOISLÍNAN Greinileg: Innsæi, maðurinn er úrræðagóður og hygginn, nautnasýki. Greinileg i annarri hendinni: Sterkt ástasamband við margar konur (eða karla). Sterkt formuð i báðum hön- dum: Sterkar ástriður, ást á lifsgæðum, engin smámuna- semi i siðferði. Linan rofin: Tjón, afbrýðis- semi, vofeiflegur dauði. Kross á linunni: Tilhneiging til lastafulls lifs, yfirunnin með viljakrafti. VETRARB RAUTIN Sterk: lleppni i ástum, góðir vitsmunir, mikil ferðalög. Margar linur brotnar: Til- linninganæmi, áhyggjur, óró- semi, eirðarleysi. Þvcrskorin: Öáreiðanleiki, fátækt leiðindalif. Arinböndin Aðeins eitt: Stutt og erfitt lif. Tvö: Eðlilegt lifskeið, langlifi. Þrjú: Hamingjusamt lif, hag- stæð afkoma, heiöur. VEGIR LIGGJA TIL ALLRA ATTA Margar markveröar upp- lýsingar um vegamál og vegaframkvæmdir koma fram í skýrslu samgöngu- málaráðherra um vega- framkvæmdirá árinu 1971. Eru þar sundurliðaðar allor þær framkvæmdir, sem unnið hefur verið að á árinu, — bæði viðhald vega og brúa og bygging nýrra mannvirkja. Ymislegt er fréttnæmt i þeirri upptaln- ingu og verður vikið að nokkrum atriðum hér á eftir. TALIÐ A 120 STfiÐUM t samræmi við þær áætlunar- gerðir, sem teknar hafa vcrið upp við vegaframkvæmdir á landinu, þarf að gera ýmsar athuganir áður cn ráðist er i einstök verk. Meðal þeirra athugana eru um- ferðartalningar á ýmsum stöðum á landinu til þess að ganga megi úr skugga um umferðarþungann á einstökum svæðum. Þessi talning var aukin mjög á árinu 1971. Sumarumferð var talin á 120 stööum vlðs vegar um land og þar af voru 35 fastir teijarar á 35 stöðum allt sumarið. Þá voru einnig keyptir til landsins nokkrir sjálfvirkir umferðar teljarar, þ.á.m. nokkrir, sem einnig er hægt að nota á veturi.a. Umferöartalningin sýndi mjög mikla aukningu umferðar frá árinu áður. Mest aukning varð á Reykjarnesbraut, eða allt að 24% aukning á sumarumferð. I nágrenni Selfoss var aukningin 12% á Vcsturlandsvcgi i nágrenn Borgarfjarðar um 10% og nágrenni Akureyrar jókst sumar umferðin um 15%. Um það bi 13% aukning varð á bifreiðaeign landsmanna á árinu svo aukning umfcrðarinnar á þessum stööum er mun meiri, en bilafjölguninn: nemur. AÐEINS RUKKAÐ A REYKJANESBRAUT Iteykjanesbrautin er eini þjóð- vcgurinn á landinu, þar sem umferðargjSJd er innheimt. Frá upphafi og til ársloka 1971 höfðu tekjur af innheimtu veg- gjaldsins alls numið 101.40 m.kr. og þar af komu 20,5 m.kr. inn á árinu 1971. ■ Heildarkostnaður viö innheimt- una nam 15,5 m.kr. yfir timabiliö allt og dregst sá kostnaöur aö sjálfsögðu frá heildartekjunum, þannig að nettótekjur af inn- heimtu veggjaldsins hafa alls numið 85,86 m.kr. Gjald þetta hcfur vcrið in- nheimt af samtals 1.839.971 bif- reiðuni i gegnum árin. Hcfur umferöin um brautina aukizt mjög þau sex ár, sem veg- gjaldiö hefur verið innheimt, eða úr 39.065 bifreiðum, sem farið hafa um gjaldstöðina á ári, i 382.595 bifreiðir, sem fóru um gjaldstöðina árið 1971. Veggjaldið hefur frá upphafi verið óbrcytt I krónutölu. Or Þriðjudagur TT. apríl T972 Þriðjudagur 11. apríl 1972 o

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.