Alþýðublaðið - 29.10.1959, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 29.10.1959, Blaðsíða 13
Varðveizla handritanna: París, 27. sept. 1959. VIÐ SIGURBOGANN hér' í París logar hinn eilífi eldur sem þjóðlegt helgitákn Frakka: Minnismerkið um ó- kunna hermanninn, sem féll fyrir þjóð sína og frelsi henn- :ar, sameiningartákn allr'a Frakka og' hyllingartákn fyr- ir alla, sem vilja heiðra Frakk land. Aðrar þjóðir h'afa skap- að sér sams konar helgitákn fyrir sig. Vér ísl’endingar eigum líka ókunnan hermann, sem féll fyrir sína þjóð og frelsi henn- ar, sameinaði hana og endur- reisti þegar hún var' komin að glötun og endanlegri tortím- ingu:,skáldið ókunna, er samdi verk sín munnlega áður en letrun þeirra gat farið fram, fornskáldið, — fornskáldin og eftirmenn þeirra, sem orktu oftast án endurgjalds og án viðurkenningar, en björguðu tungunni og bjóðerninu; gáfu þjóðinni traust á sjálfa sig og trú á sína sérstæðu framtíð, börðust fyrir frfelsi hennar, gáfu blóð sitt og líf og oft lífs- hamingju alla fyrir verkið, sem átti eftir að reisa við vora litlu þjóð. Einmitt þýzka skáldið Hebb eu, er samdi verk sín í nor- rænum anda, m. a. leikrit eft- ir Völsungasögu, sagði eitt sinn að hann gæti frekar sætt sig við að Karþagóborg hafi verið tortímt en við tilhugsun ina um að nöfn þessara fornu norrænu skálda væru gleymd. Hugmyndin um að íslend- ingar reisi minnismerki um skáldið ókunna er ekki ný. — Hún var m. a. rædd á aðal- fundi Bandalags listamanna fyrir meir en tíu árum, en fé skorti til framkvæmda. Hún hefur einnig verið rædd sem tillaga um helgi- tákn vegna endurreisnar ís- lenzka lýðveldisins 1944, en á- kvörðun um að reisa slíkt lýð- veldismerki hefur þegar ver- ið tekin og bíður fram- kvæmda. Þegar hin fornu handrit ís- lendinga flytjast heim, væri eðlilegt að varðveizla þeirra og minnismerkið um skáldið ókunna eða fornskáldin yrði tengt saman, — en hvar mundi hægt að geyma hand- ritin þannig, að sprengjur og eldur ófriðár gætu aMrei gi’andað? Er dró að seinasta ófriði voru þegar 1938 hin frægu handrit Beethovens og Coethes og annarra mikilla höfunda flutt fjórar hæðir und ir jörðina, og þau björguðust. Þetta sagði safnvörður Ríkis- bókasafnsins í Berlín sjálfur undirrituðum. Það er talið gott ráð að flytja listaverk og helgiminj- ar til sveitanna til að forða þeim frá tortímingu hernað- ar. Vér íslendingar eigum einn stað, sem telst þjóðlegur helgi- dómur og virðist ekki liggja í hernaðarleið. Það eru Þingveli ir. Hvað á að geyma fornu handritin, ef ekki einmitt þar? Einhverskonar heiðursgraf- reitur skálda og listamanna er líka þar til orðinn. Var mönn- um ekki alavra er þeir ákváðu að láta gera þennan grafreit? Var mönnum ekki einmitt ljóst að staðurinn hafði verið hvöt og lífgjafi mörgum ís- lenzkum listamanna til sköp- unar þjóðlegra verðmæta í orðum, listum1, allskonar myndum og — tónum? Vilja menn ekki halda áfram þessu samhengi? Þingvellir hljóta stöðugt að verða listhvöt íslenzkum höf- undum. Því mun aldrei Ijúka, þótt frelsið jafnvel farist. — Eins mun heiðursgrafreitur- inn á Þingvöllum aldrei verða lagður niður. Þar og hvérgi annars staðar á að standa minnismerkið um fornskáldið, * skáldið ókunna, í miðjurn grafreitnunv. Minnismerkið gæti verið jafnvel einhver fallegur ótilhöggvinn steinn eða líka táknrænt listaverk, sem hæfir landslaginu. Þing- vallanefnd ræður öllu varð- andi val og staðsetningu slíks listaverks og mundi að sjálf- r< Hauskúpur Framhald af 12. síðu. Maður sá, sem þarna fannst hafði ákaflega langt andlit og nær því ekkert enni. Hann hef ur verið um fimm fet á hæð, með breiðan brjóstkassa og öfluga herðavöðva en mjóa fótleggi og lélega. Höfuðkúpan bendir til þess, að öflugir vöðvar hafi verið tengdir við hana. Samkvæmt skilgreiningu er þetta maður, sem gengið hefur uppréítur, kunnað að gera einföld verk- færi og haft a. m. k. fasta bú- staði um stundarsakir. Dr. Leaky, sem fæddur er í Kenya telur sig hafa íundiö þarna f jarlægan ættingja Pek- ingmannsins og Javamanns- ins, en þeir eru taldir vera milli 300 þús. og 500 þús. ára gamlir. Dr. Leaky er forstöðumað- ur mannfræðisafnsins í Nairo- bi í Kenya. Framhald af 10. síð'u. 23. Bf8!—HxfS 24. Dh6—Hf7 25. exf7f (Hér var 25. Rg5—Hg7. 26. sögðu áður leita umsagnar og álits dómbærra manna. Jafnframt þarf að skipu- leggja grafreitinn og um- hverfi hans og skapa honum þá mynd, sem bezt hæfir landslaginu og hugsjón hans. París, 27. sept. 1959. Jón Leifs. Rxh7 með hótuninni Rf6t og Dh8 mát fljótvirkara). 25. —Kxf7 26. Dxh7t—Bg7 27. Hh6—Dg8 28. Dxg6f—Kf8 29. Rg5—Dxd5 30. Hh8t og hvítur mátar í næsta leik. Ingvar Ásmundsson. ur féiaplíf KNATTSPYRNUFÉLAGIÐ FRAM: Aðalfundur félagsins verður haldinn í kvöld kl. 8,30 í félags- heimilinu. — Dagskrá: Venju- leg aðalfundarstörf. Síjórnin. INCÐLfS Opnar daglega kl. 8,30 árdegis. ALMENNAR VEITINGAR allan dagiim. Ódýr og vistlegur matsölustaður. Reynið viðstóptin. Ingólfs-Café.. Alþýðublaðið. — 29. okt. 1959

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.