Alþýðublaðið - 14.01.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 14.01.1922, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ Af sjónum. Tvær sannar sögur. i. Það var verið að gera að afla. Það var á togara. AUir sem vora að viana vor úrvinda af svefn leysi. Það var ágætur afii, og skipstjórinn og stýrimaðurina, sem skiítust á um að sofa, og þvi höfðu nógan svefn sjáifir, ráku hásetana vægðarlaust áfram. A einum stað voru fjórir menn að fletja og einn að aihausa. Allir voru þeir afburðamenn, ,en þó mestur sá sem afháusaði, hann var orðlögð vinnuhetja. Samt gekk vinnan seint, afar seint, fyrir hin um sárþreyttu mönnum. Sá sem afhausaði var kominn á undan hinum; hann nam því sem snöggvast staðar, teygði úr sér og rétti hendina með sveðjunni, sem hann var að afhausa með, upp fyrirjhöfuð og hallaði sér upp að_ „vantinum". Eftir nokkrar mínútur var farið að standa á honum. Þsð var kallað til hans, en hann ansaði ekki. Það var kallað aftur og rykt í hann, en hann ansaði ekki áð heldur. Og þegar farið var að gá að, kom í ljós, að þessi fflefldi karl- maður, þessi orðlagða vinnuhetja, sjteinsvaf standandi við „vantint". Svo úrvinda var hann aísvefn- leysi og þreytu. n. Það var á íogara. Sama sagan: Sárþreyttir menn. aðvinna, útsofinn skipstjóri, öskr- aiídi aí reiði yfir því, hvað mikih- bölvaðir ónytjungar hásetarnir væru, ,, , Mennirnir, sem eru að vinna, vinna flestir alveg eins og vélar, það er að segja jafa hugsuaar- laust, en það gengur ekkert undan þMm- „ Við skulum fá okkur í nefið", segir einn hásetanna við félaga sinn sem fletur á móti honum, og fer að taka upp hjá sér tóbaks- dósirnar. Hinn hættir líka að vinna,, en hann þoiir ekki aðgerða^ leysið þessa hálfu mínútu, sem hann þ&tf að bíða eitir tóbakinu, faana s|einsofnar þarna, standandi, og veltur um koll, eins og tré sém verið er að fella. Hano lendir með öxlina á fiskkassa og gengur til i axiarliðnuœ. Hann er borinn niður. Eanþá etu hásetarnir píndir í tvo daga, þá er skipið falt, og þá er haldið til hafnar, og þá um leið með manninn sem slasaðist. Hann er afskráður af sklpinu og er frá vinnu á annan mánuð * * Þessar tvær sögur eru menn reiðubúnir að staðfesta með eyði. Á að afnema vökulögin svo kölluðu, sem koma í veg fyrir að sííkt geti átt sér stað, eða á að framfylgja þeitn? Drgr. grfaní farinn frá! Khöfn, 13. jan. Frá Parfs er símað að Briand sé fárinn frá og að búist sé við að Poincaré myndi nýju sjórnina. [Það mun einsdæmi, ef satt reyn- ist, að fyrverandi forseii gerist forsætisráðherra]. Áskorun. Eg vil minna alla alþýðumenn á, að eitt aí því sem þeim er allra nauðsynlegast í framsóknar- baráttu sinni, er aukin þekking, og eitt af skilyrðum þeim er hand hægust og; notadrýgst reynast til þess að auka hana, em góð blöð, um leið og þau eru máisvarar þeírra út á við gagnvart mótherj- um þeirra, auðvaldinu. Nú eigum við orðið vísir til tveggja blaða, sem sé ASþýðublaðið í Reykjayik og Verkamanninn á Akureyri. Bæði þau blöð eru of lítil, þau geta ekki sökum f rúmleysis flutt nema hið nauðsynlegasta til erl- ingar málstað sinum, en fræðandi og mentandi greinar verða þau að mestu að útiloka. Ástælan til þess er sú að þau hafa of fáa kaupendur, undir eins og kaup endur verða svo margir að gróði verði að útgáfunni, munu þau stækka og flytja þá eftir föngum mentandi oð fræðandi greinar. Eg vii Þvf skora á aila aíþýðu- EEeo.ii að leggjast á eitt með að> styrkja þessi blöð með því að kaupa þau ogr fá aðra til þess, sem þeir þekkja. Eg býst nú við að flestir les- endur .Geisla" kaupi Álþyðublað- ið, en eg geri ráð fyrir að þeir geti einnig haft áhrif á aðra, og fengið þá til þess að kaupa það líka. Menn mún aldrei iðra þess þó þeir leggi nokkra fyrirhöfn fram til stuðnings blaðinu, þvl þa§ mun marg endurgjaldast með auknum fróðleik í þvf í framtfðinnL Skuggi. („Geisli", skrifað blað.) Vinnan er spretta antsins. Vinnan er uppspretta alls auðs. Þess vegna eiga þeir sem vinnst að fá allan auðinn, þvi þeir fram- leiða hann, En með þvf þjóðfélagsfyrir- komulagi er nú ríkir — auðvalds- fyrirkomulaginu — fá þeir sem vinna ekki nema Iftinn bluta af því sem þeir framleiða. Mestur hlutinn fer til eigenda framleiðslu- tækjanna, sem hafa stórar tekjur. en skamta verkalýðnum, sem framleiðir auðæfin, skít úr hnefa. Þessir eigendur framleiðslutækj- anna, t. d. útgerðarmenn, hafa frá 10 til 1000 sinnum meira í tekjur heldur en hásetarnir, sem þræla fyrir þá, og engir fimm útgerðarmeun hafa þó til samans jafn mikla vinnu og einn háseti. Hvernig á að breyta þessu? Ráðið er einfalt. Jafnaðarsteínan er ráðið. Það á að gera fram- leiðslutækin að þjóðareign. Það væri lftið sem aflaðist á togarana, ef engir hásetar fengj- ust. . En þaðimundi engin vanáræði hljótast af því, þó alUr útgerðar- menn væru homnir upp i Ódáða- hraun, og dveldu þar æfilangt við skotæfingar og axarskaftahergöng- ur. Togararnlr mundu afla jafnt: fyrir þvf, og tiltölulega lítill vandi væri að Iáta útgerðina ganga eins og ekkert hefði i skorist. Þvf helzta verk qtgerðarmanna er að hirða gróðann af svita og striti verklýðsins. Durgur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.