Alþýðublaðið - 30.05.1972, Síða 8

Alþýðublaðið - 30.05.1972, Síða 8
LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 Sigurvegarinn. Viðfræg bandarisk stórmynd i lit- um og panavision. Stórkostleg kvikmyndataka frábær leikur, hrifandi mynd fyrir unga sem gamla. Leikstjóri: James Coldstone Aðalhlutverk: Paul Newman, Joanne Wollwand og Robert Wagner islenzkur texti. sýnd kl. 5 og 9 HAFNARBÍÓ Harðjaxlinn Hörkuspennandi og viðburðarrik ný bandarisk litmynd, byggð á einni af hinum frægu metsölubók- um eftir John D. MacDonald, um ævintýramanninn og harðjaxlinn Travis McGel. Rod Taylor Syzy Kendall. Isienzkur texti. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og "• KÓPAVOGSBÍÓ Skunda sólsetur. Ahrifamikil stórmynd, frá Suður- rikjum Bandrikjanna, gerð eftir metsölubók K.B. Gilden. Myndin er i litum, með islenzkum texta. Aðalhlutverk: Michael Caine Jaue Konda John Phillip l.aw. Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. HÁSKÓLABÍÓ Ránsfengurinn (Loot) Sprenghlægileg og vel leikin, brezk mynd, tekin i Eastman-lit- um. — Framleiðandi: Arthur Lewis. Leikstjóri: Silviao Narissano tslenzkur texti Aðalhlutverk: Richard Attenborough Lee Remick Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270sm Adrar stærðir smlCoðar eftir beiðni. GLUGGAS MIDJAN S'ðumúta 12 - Sími 38220 < TÓNABÍÓ Hnefafylli af dollurum (,,Fistful of Dollars”) Viðfræg og óvdnju spennandi, itölsk-amerisk, mynd i litum og Techniscope. Myndin hefur verið sýnd við metaðsókn um allan heim. —íslenzkur texti— Leikstjóri: SERGIO LEONE Aða1h 1 u t verk : CLINT EASTWOOD MARIANNE KOCH JOSEF EGGER Endursýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. HAFNARFJAROARBIO Afram elskendur. - (Carry on loving). Ein af þessum sprenghlægilegu „Carry on” gamanmyndum i lit- um’ Aðalhlutverk: Sidney James Kenneth Williams islenzkur texti Sýnd kl. 5 og 9 Hláturinn lengir lifið. STJÖRNUBÍÓ__________________ Stúlkurán póstmannsins (The tiger makes out) Islenzkur texti Frábær ný amerisk gamanmynd i Eastman Color. Sifelldur hlátur. Ein af allra skemmtilegustu myndum ársins. Leikstjóri: Art- hur Hiller. Með úrvalsgaman- leikurunum. Eli Wallach, Anne Jacson, Bob Dishy. Blaðadómur: Ofboðslega fyndin NEW YORK TIMES, Stór- snjöll NBC.TV. Hálfs árs birgðir að hlátri. TIME MAGASINE Villt kimni NEW YORK POST. Full af hlátri NEWSDAY. Alveg stórkostleg SATURDAY REIEW Sýnd kl. 5, 7 og 9 LEIKFÉL&6 ykjavíkdb; Kristnihaldið: miðvikudag. Næst siðasta sinn. Atomstöðin: föstudag. SkuggaSvcinn: laugardag. Sið- asta sýning. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14.00. Simi 13191. ÍSÍS^ ÞJÓÐLEÍkHÚSID SJALFSTÆTT FÓLK sýning fimmtudag kl. 20. OKLAIIOMA sýning föstudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20.00. Simi 1-1200. XL. 16-19 SÍMI 26711 LISTAHÁTÍÐ f REYKJAVÍK ÍÞRÚTTIR 1 MET HJÁ GUÐJÖNI Fitt íslandsmet var sett á sundmóti KR sem fram fór i Laugardalslauginni á sunnu- daginn. Metið setti Guðjón Guð- mundsson ÍA i 200 metra bringusundi, 2,35,0 minútur. Gamla metið átti Leiknir Jóns- son, 2,35,3 min. Ekki dugði þessi árangur Guðjóni til Ólympiu- farar, lágmarkið er 2,34,5. í heildina var árangur á mótinu frekar slakur, enda er sundfólk okkar ekki komið i fulla æfingu ennþá. Aft-ur á móti má búast við þvi i toppþjálfun i júli og þá ætti árangurinn ekki að láta á sér standa. 100 metra skriðsund: Friðrik Guðm. KR 4,38,6 min. 200 metra bringusund: Ilelga Gunnarsd. Æ 3,07,7 min. 200 metra fjórsund: Bára Olafsd. A 2,55,6 min. 200 metra fjórsund: Guðmundur Gislason A 2,23,3 min. 100 metra skriðsund: Salome Þórisd. Æ 1,07,3 min. 100 metra skriðsund: Finnur Garðarsson Æ 57,8 sek. 200 metra bringusund: Guðjón Guðmundsson 1A 2,35,0 Crslit i einstökum urðu þessi: greinum Auk þess var keppt i nokkrum unglingagreinum. UNGU UONIN I KR GETA BITIÐ FRÁ SÉR Ungu ljónin i KRliðinu sýndu það á sunnudagskvöld að þau geta bitið frá sér. Þau sýndu Val enga miskunn, og þau neituðu að gefast upp þrátt fyrir að vera marki undirlengi leiks. Enda var uppskeran i samræmi við erfiðið, tvö mörk i seinni hálfleik og tvö mikilvæg stig i miskunnarlausri baráttu 1. deildar. Leikur KR og Vals var mjög skemmIilegur, einkum seinni hálfleikurinn. Hann bauð upp á mikla spennu við bæði mörk, og fjöldi tækifæra fór forgörðum, sem alveg eins hefðu getað gefið mark. KR átti heldur meira i leiknum og sigur liðsins var sann- gjarn. Fyrri hálfieikurinn bauð udd á fátt skemmtilegt. Fyrsta hættan skapaðistá 10. minútu, þegar Ingi Björn Albertsson komst inn fyrir vörn KR, en Magnús Guðmunds- son markvörður bjargaöi fallega með úthiaupi. Á 16. minútu skor- aði Atli fyrir KK, en það mark var réttilega dæmt af vegna hrinding- ar. Um miðjan fyrri hálfleik voru tveir leikmenn bókaðir með stutt- u millibili, Bersveinn Alfonsson hjá Val og Atli Héðinsson hjá KR. Á 41. minútu skoraði Valur. Or sóknarlotu Vals barst knötturinn til Alexanders Jóhannessonar á vitateigshorninu hægra megin. 1 stað þess að biða i markinu, hljóp Magnús markvörður út i teiginn, og Alexander tókst að setja bolt- ann yfir Magnús og i netið. Þetta mark verður að skrifast á reikn- ing Magnúsar. A 2. minútu seinni hálfleiks jafnaði KR óvænt. Björn Péturs- son lenti i bard. um boltann við varnarmann Vals, og virtist Vals- maðurinn vera öruggur með bolt- ann, og inn fór hann framhjá út- hlaupandi markverði Vals, Sigurði Dagssyni. Eftir þetta mark færðist mikið fjör i leikinn, og liðin sóttu stift á báða bóga. Stuttu eftir markið átti Herm. hörkuskot á KR mark ið, boltinn barst út tii Ingvars frá Magnúsi, en Baldvin Eliasson ágætur bakvörður KR bjargaði á linu. Stuttu siðar varöi Magnus enn, i þetta sinn skot frá Herði Hilmarssyni. Oftar skall hurð nærri hælum, t.d. varið af linu KR marksins, skot i stengur beggja markanna og þar fram eftir götunum. En á 39. minútu seinni hálfleiks kom sigurmark KR. Gunnar Gunnarsson komst upp að enda- Skotland og England deildu með sér sigrinum i Meistarakeppni Bretlandseyja i knattspyrnu, sem lauk á iaugar- daginn. Bæði liðin hlutu 4 stig, Norður-lrland lenti. i þriðja sæti með 3 stig og Wales rak lestina með 1 stig. England varð að sigra Skot- land á laugardaginn til þess að hljóta sigur, og það tókst Eng- lendingum frammi fyrir 125 þúsund áhorfendum á Hampden. Leikurinn var lélegur til að byrja með, en seinni hálfleikur þótti góður, og sóttu Englendingar þá meira. Sigurmark leiksins gerði Alan Ball á 28. minútu leiksins, og þótti það ekki tilþrifamikið. Hunter, McFarland, og Bell fengu beztu dóma hjá Englendingum, en Brownlie og Hartford hjá mörkum vinstra megin, gaf fyrir á Atla við stöngina fjær, og hann skoraði laglega með skalla. A siðustu minútunum komst Hermann einn inn, en á hann var dæmt einhverra hluta vegna. Þá misnotaði Ingi Björn dauðafæri á siðustu minútu leiksins. KR var betri aðilinn i leiknum, og átti sigurinn skilið. Ungu mennirnir i liðinu eru margir hverjir orðnir mjög góðir, t.d. Gunnar, Björn, Atli og Sigurður Indriðason. Það er enginn vafi á þvi að mikið býr I Valsliðinu, en það er eins og vanti neistann til að kveikja það bál sem þarf. Þá kemur árangurinn, ekki fyrr. —SS. Skotum. Liðin voru þannig skip- uð: Skotland: Clark, Brownlie, Donarchie, Bremner, McNeill, Moneur, Lorimer, Gemmill, Macari, Law og Hartford. England: Banks, Madeley, Hughes, Storey, McF’arland, Moore, Bell, Ball, Chivers, Marsh og Hunter. Norður-Irland átti möguleika að ná einnig 4 stigum, en gerði jafntefli við Wales, 0:0. Danmörk vann Noreg með töluveröum yfirburðum i lands- keppni i sundi um helgina. Kom þessi sigur Dana nokkuð á óvart. Noregur og Finnland gerðu jafntefli i knattspyrnulandsleik á sunnudaginn 0:0. Meðal áhorf- enda á leiknum voru tveir stjórnarmenn KSl, Albert Guð- mundsson og Helgi Danielsson. Juventus varð Italiumeistari i knattspyrnu i ár i 14-skipti i sögu félagsins. Torino og Milan urðu i 2. og 3. sæti. Ungverjar unnu Dani i lands- leik i handknattleik á sunnudag- inn, 22:15. Leikurinn fór fram i Alaborg. Landslið Mexico i Knattspyrnu tryggði sér um helgina rétt til þátttöku i lokakeppni Ólympiu- leikanna, með þvi að sigra Guatemala 3:1. Austur-Þjóðverjar sigruðu Uruguay i vináttulandsleik nýlega 1:0. EINAR ÓSIGRANDI Einar Guðnason GR virðist ósigrandi i golfi þessa dagana. Hann hefur sigrað i öllum stærstu golfmótum sem af er árinu, þar af báðum opnu golfmótunum sem gefa stig i stigakeppni GSÍ. Um helgina sigraði Einar i Þotukeppni Keilis sem frant fór á Hvaleyrarvelli. Keppni þessi er 36 holur. og var Einar með 76 högg báða dagana, eða saman- lagt 152 högg. Annar varö Björgvin Hólm GK, nieð 154 högg. Vann hann nokkuð á Einar seinni daginn. i þriðja sæti varö Siguröur Héðinsson með 159 högg og i 4-5 sæti þeir óttar V’ngvarsson GR og Þorbjörn Kjærbo GS með 161 högg- í keppni meö forgjöf sigraði Jón Marinóssoti GK með 129 högg netló. ALLS STAÐAR 2a Þriðjudagur 30 maí 1972

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.