Alþýðublaðið - 28.07.1972, Side 7

Alþýðublaðið - 28.07.1972, Side 7
Philippe de Gaulle Þeir vilja de Gaulle yngri sem Ýmislegt bendir þó til að gleymst hafi að taka mistilteininn þ.e. flota- foringjann sjálfan. Allavega er stutt siðan aö hann sagði i viðtali i fréttatimaritinu L’Ex- press, að hann fyndi ekki til neinnar pólítfskrar köllunar né æskti póli- tisks frama. Ég vil aðeins vera ég sjálfur og ekki sonur de Gaulle hershöfðingja, sagði flotaforinginn. ERLENDIS FRÁ forseta Komið hefur verið á fót þjóðarhreyfingu i Paris með það markmið að gera Pilippe de Gaulle að forseta Frakklands, seg- ir i nýútkomnum stjórn- artiðindum þar i landi. Forsvarsmenn hreyf- ingarinnar ætla sér að ryðja brautina fyrir de Gaulle flotaforingja, son fyrrverandi forseta, svo að hann geti orðið höfuð rikisins. Opinber yrirlýsing var gefin út fyrir nokkru eftir, að veggauglýsingar höfðu verið uppi i marga daga allsstaðar i Paris, þar sem mælt var með Pilippe de Gaulle sem forsetaefni. Var yfirlýsingin undir- skrifuð af ,,Miðstjórn frjalsra lýðveldis- manna”. Samdráttur í tóbaksframleiðslu Ródesíumanna Burley-tóbaksfram- leiðslan i Ródesiu er að hrynja saman.segja hinir reiðu tóbaksbændur þar i landi. Burley-tóbakið er nú i fyrsta sinn, siðan sjálf- stæðisyfirlýsingin var gefin 1965, selt á opin- berum og frjálsum upp- boðum. bar að auki hefur stjórnin hætt efnahags- stuðningi sinum. Sölutimabilið er nú hálfnaði og verðið þegar undir framleiöslukostn- aði. Framleiðendurnir hafa beiðst aðstoðar rikis- valdsins, en þar er svarað að styrkirnir verði ekki teknir upp að nýju. 1 landinu eru 3400 tóbaksframleiðendur, þar af 800 hvitir. Hinir eru afrikumenn. Burleyframleiðslan hefur þrefaldast siðan sjálfstæðisyfirlýsingin var gefin út, en aðal- tóbakstegundin sem framleidd er i Ródesiu eru ofnþurrkuð Virginia- blöð, sem rikið selur á laun. Samband tóbaksfram- leiðenda, sem nota loft- þurrkun, samþykktu ný- lega einróma á fundi i Salisbury, að fara fram á að stjórnin gripi i taum- ana, svo að ekki kæmi til algjörs hruns. En rikisstjórnin heldur þvi fram, aö hið lága verð sé vegna þess að varan sé léleg en ekki vegna hinna frjálsu verzlunarhátta. Stjórnin hefur ekki áhuga á að aðstoða bænd- ur sem ekki geta fram- leitt Burley i þeim gæða- flokki sem þarf, segir Adrian Griffith land- búnaðarráðherra. Það er næstum engin samkeppni milli kaup- enda og verðið langt und- ir réttu verði, segir R.B. Gimble, einn framleið- endanna. Margir hafa fjárfest fyrir þúsundir dollara i nýjum tækjum. Það getur varla verið ætl- unin að láta þá verða gjaldþrota, að loknu sölu- timabilinu. Eins og málum er nú háttað, er ekki hægt að komast hjá þvi, segir Gimble. 135 SPRENGIUÁRASIR Á VATNS- VEITUKERFI SEGIR I NORDUR- VIETNAMSKRI SKÝRSLU Bandariskar sprengju- flugvélar hafa kastað yfir 83.000 sprengjum á Noröur-Vietnam siðan i april s.l. Um 14.000 þeirra var kastað úr B-52 sprengjuflugvélum fyrstu 15 daga þess mánaðar, segir i skýrslu norður- vietnömsku „nefnd- arinnar sem upplýsir striðsglæpi Bandarikja- manna”. Alls hefur verið kastað 83.076 sprengjum, siðan Bandarikjamenn hófu sprengjuárásirnar aftur i vor, segir skýrslunni. Þar fyrir utan hefur veriö kastað 1904 rað- sprengjum, á Noröur- Vietnam ásamt þúsundum flugskeyta. Strandlendið hefur orðið fyrir meira en 44.000 sprengikúlum (105 og 155 mm). Samkvæmt skýrsl- unni er fjöldi sprengja sem bandariskar sprengi- flugvélar hafa varpaö nið- ur siðan i april, orðinn sexfaldur á við sprengju- fjöldann fyrstu þrjá mán- uði ársins. 5000 árásir Bandariskir flugmenn hafa farið næstum 5000 árásarferðir siðustu 3 mánuði. 1 skýrslunni er þvi hald- ið fram að áður hafi B-52 vélarnar beint árásum sinum að vissum svæðum s.s. Quang Binh og Vinh Linh, en nú hafi þær einnig hafið árásir á þéttbýlli svæði og borgir eins og Haiphong, Vienh og Than Hoa. Árásir þessar eru iðu- lega gerðar þegar fólk er einhversstaðar safnað saman eða i fasta svefni. Bandariskar • sprengi- flugvélar hafa gert 135 árásir á stiflugarða og vatnsvirkjanir undan- farna 3 mánuði. Samtals hafa þær varpað um 1000 sprengjum af allskyns stærðum. 104 sprengjur valdið skaða Um það bil 58 staðir á stiflugörðunum hafa orðið fyrir sprengingum og um 46 vatnsvirkjanir. Margar árásirnar voru gerðar meðan ibúarnir voru að gera við skemmdirnar sem höfðu orðið við fyrri árásir. Samkvæmt skýrslunni hafa 17 af 23 héruðum landsins orðið fyrir loft- árásum Bandarikjanna, fyrir utan Hanoi og Haip- hong. Queng Binh-héraðið eitt hefur orðið fyrir 1000 árásum á 90 dögum. Skýrslan segir, að yfir 60 skólar, 22 sjúkrahús, ca. 30 kirkjur og pagóður og fjöldi samyrkjubúa hafi orðið fyrir sprengjum. Þar að auki hafa ýmis smærri iðnaðarfyrirtæki orðið fyrir árásum s.s. sykurverksmiðja, hveiti- verksmiðja, silkiverk- smiðja og vindlingaverk- smiðja. Þar að auki hefur „hin striðselskandi klika Nix- ons” drepið fjölda óbreyttra borgara á þess- um þrem mánuðum. BANDARÍKJAHER: VID HÖFUM ALDREISPRENGT VATNSVEITUR - ÞEIM BARAILLA HALDIB VID A hverju ári milli júli og október er hætta á flóðum i Noröur-Vietnam vegna hvirfilvinda, sem að meðaltali eru þrir. Sum árin koma allt upp i sex hvirfilvindar inn yfir landið. Áriö 1945, 1964, 1968, og 1971 ollu flóðin gifurlegu tjóni, þar sem mikið af stiflum og flóðgörðum er verja landið, brotnuðu niður. Hingað til hafa flóð sem þessi verið talin eðlileg af- leiðing náttúruhamfara. 1 ár hefur ekki ennþá veriö lokið við að gera við stiflu- garðakerfið eftir flóðin 1971 og hefur Hanoi- stjórnin nú ákært Banda- rikin fyrir að gera árásir úr lofti á áveitukerfi landsins, i staðinn fyrir að kenna náttúrunni um það eins og venjulega. Mótmæli Talsmenn Nixons for- seta i bandariska utan- rikisráðuneytinu og sumir toppanna i Pentagon hafa neitað þvi að nokkurn tima hafi, með vilja, verið gerð- ar loftárásir á stiflugarða i Norður-Vietnam. Á það hefur jafnframt verið bent, að mannvirki þessi séu ekki og hafi aldrei verið viöurkennd sem skotmörk fyrir bandariska flugmenn i árásarferðum þeirra á Norður-Vietnam. Við litum ekki á þessi mannvirki sem hernaðar- lega mikilvæg mörk, segir hershöfðingi bandaríska fjughersins, sem sér um hernaðaraðgerðir og áætl- anir. „Við höfum rannsakað þessar ásakanir” (sprengjuárásir á áveitu- kerfi i Norður-Vietnam, sagði Nixon á blaða- mannafundi 29. júni s.l. „Þar hefur komið i ljós að þær eru ekki rökstuddar. Við höfum aðeins reynt að hitta hernaðarleg skot- mörk, og við höfum aðeins hitt hernaðarleg skot- mörk. Við höfum gefið út skipanir um að ekki megi gera árásir á stiflugarð- ana, þar sem það geti haft i för með sér dauða fjölda óbreyttra borgara.” Nokkrir stiflugarðar, sem notaðir eru sem vegir fyrir herflutningalestir hafa kannski orðið fyrir árásum þegar árásir hafa 'verið gerðar á flutninga- lestirnar, sagði Melvin Laird varnarmálaráð- herra nýlega. Onnur mannvirki af sömu gerð, sem eru nálægt hernaðar- legum skotmörkum, svo sem loftvarnarbyssum, geta einnig hafa orðið fyr- irárásum flugskeyta, sem ekki hafa hitt á skotmörk- in, sagði varnarmálaráð- herrann. En eyðileggingar af þessum ástæðum eru smáræði hjá þeim miklu eyðileggingum sem stiflu- garðarnir urðu fyrir eftir flóðin á siðasta ári. Norðurvietnamar eru að reyna að fela það að þeir hafa ekki gert nógu vel við skemmdirnar frá 1971, með þvi að ásaka Banda- rikin um að gera sprengi- árásir á áveitukerfi og varnargarða i landinu, sagði Laird að lokum. Þær opinberu tilkynn- ingar sem komið hafa fram i Hanoi renna stoð- um undir fullyrðingar Lairds. Þann 20. júni s.l. gagn- rýndi hið opinbera blað, Hanoi Moi, ibúana fyrir að hafa ekki uppfyllt þær tæknilegu kröfur sem þurfti við viðgerð stiflu- garðanna sem eyðilögð- ust. Fjöldi lélegra stiflu- garða, sem ennþá eru full- ir af smáholum og eyðum hafa ekki verið yfirfarnir með viðgerö i huga var það látið heita i norður- vietnamska blaðinu. Sem hvatti hvern einstakling og Ibúa til að flýta viðgerð á stiflugörðunum, þar sem aðeins er stuttur timi þar til regntiminn gengur i garð. A nokkrum stöðum, segir einnig i norðurviet- namska blaðinu, eru við- gerðirnar á hluta af stiflu- görðunum sem eyðilögð- ust i regninu 1971, alls ekki nægilega vel framkvæmd- ar. „MENGUN” SEM ER OKKUR LfFSNAUBSYNLEG 1 Bandarikjunum hafa menn komizt að þvi, að óhreinkunin á matnum okkar, sem átti sér stað hér áður fyrr, þegar steikarapannan var úr járni, dósir voru úr blikki og pottarnir létu sinn hluta af járnóhreir.ind- um, geti menn nú illa ver- ið án. Alla vega er það vist að fleiri og fleiri liða vegna járnskorts. Og einfaldar athuganir hafa undir- strikað nauðsynina á hin- um horfnu járnóhreinind- um. Sem dæmi um þetta má nefna, að 100 gr. af spaghettisósu sem soðin var i járnkastarólu, inni- hélt 87,5 mlg járns. Sama magn sem soðið var i nýtizku glerpotti innihélt hins vegar aðeins 3,0 mlg. Þetta er athyglisvert, vegna þess að járnskort- ur i Bandarikjunum er að verða almennt fyrirbæri. Blóðvöntun er liklegast ein aðalorsök þess að fólk fær minna út úr lifinu en það ætti að fá. Og það er vegna þess að það getur verið óuppgötvað i ára- raðir. Sjúkdómseinkennin eru Blóðvöntun vegna járnskorts virðist vera að færast i vöxt í velferðarþjóðfé- lögunum. Margir fá of lítið járn sér- staklega börn og konur sem eru á frjó- semisaldri. Okkur vantar óhreinindin frá steikarapönnunni, pottinum og járn- rörunum. svo óákveðin. Þreyta, fölvi, höfuðverkur getur verið af allt öðrum ástæð- um. Marga vantar þvi blóð, vegna þess að þeir fá of litið járn og það án þess að vita það. Sérstaklega á þetta við um konur á frjósemis- aldrinum, sem þurfa svo mikið meira en aðrir, vegna þess að þær missa blóð, og þar með járn, við tiðir. Það þarf nefnilega litið til, að jafnvægið raskist. t venjulegri fæðu eiga að vera 10-15 mlg daglega. En við fáum aðeins 10- 15% eða að meðaltali 0,5- 1.0 mlg. Við losum okkur við 0,5- 1,0 mlg daglega og konur á frjósemisaldrinum missa 1,0-1,5 mlg dag- lega. Sem þýðir að þær eru aðeins i jafnvægi, ef þær tilheyra þeim heppnu. I Tennessee var það uppgötvað, meðal 15.000 skólabarna, augljós járn- vöntun hjá 40% þeirra. Sem er álika hlutfall og kom fram i sænskum rannsóknum nýlega. En það athyglisverð- asta er þó, að af 576 börn- um, sem fengu auka skammt af járni, hvarf blóðvöntun hjá 90% þeirra. Það getur verið nauð- synlegt að gefa járn. Það er einnig augljóst, að teflonpönnur og mörg önnur eldhúsáhöld, eins ágæt og þau geta nú ver- ið, auka hættuna á blóð- vöntun hjá okkur og börn- um okkar. Það sama er um hin ágætu plast — eða kopar- rör, sem nú eru notuð vatnslagnirnar hjá okkur. Vatngegnum handpumpu eða járnrör gaf daglegan skammt af óhreinindum, sem ekki vantar nú ein- ungis i Bandarikjunum, heldur viða annars stað- ar. 1 hinni umræddu sænsku rannsókn var bent á sambærileg efni, sem rnargir fengu nægi- leg vitamin og járn úr, til að uppfylla hina daglegu þörf. , Knut Ekelund i Malm- ey stjórnaði rannsókn þessari og vöktu niður- stöðurnar nokkra athygli. Þar sem þetta hefur ekki vakið athygli, er sennilega þvi um að kenna, að innan lækna- stéttarinnar er I tizku að finnast allt of mikið talað um vitamin. Samt sem áöur gat Kurt Ekelund birt tölur, sem hefðu fengiö okkur til að þegja um stund, til að hugsa okkur um. Hvað snertir járnið kom I ljós, að 87% kvenna á frjósemisaldrinum fengu minni skammt en nam daglegri þörf. Og rúmlega 40% þeirra fengu minna en helming daglegrar þarfar. Konur borða það sama og karlmenn, en þær borða minna en þeir og fá þess vegna minna af járni. Enda sýndi rann- sóknin að karlmenn fengu meira járn i fæðu sinni. En einmg missa konur á frjósemisaldri svo mik- ið við tiðir, og við þungun til fóstursins, að yfir 40% þeirra fær minna en þær ættu að fá. Það er vitað að járn- óhreinindin koma í 'Stab steinefnaíilfærslu, eða réttara sagt komu i stað. Vegna þess að þetta eru óhreinindi sem við höfum barizt gegn með góðum árangri. Þau eru reyndar ekki hin einu nothæfu óhreinindi. Þegar nýtt vin gerjast, þegar vinberin eru kram- in og innihald kersins byrjar að súrna og bóla, er það vegna óhreinna gerfruma sem sitja utan á vinberjahúðinu. Einnig þegar við bruggum öl, hefst gerjun maltsins vegna óhreink- unar af gerlum. Það eru efnakljúfar þeirra sem breyta sterkjunni I sykur, sem gerjast svo. Siðan, meðan sjálf gerjunin fer fram, notum við sérstak ar hreinræktaðar gersell- ur. A sama hátt og við not- um nú hreinræktaða efnakljúfa i stað náttúru legra malt óhreininda, gætum viö einnig komið með eitthvað i staðinn fyrir járnóhreinindin. Það mætti t.d. setja járn i hveiti eða vitamln- töflur. Merkilegra þyrfti það nú ekki að vera. NÚ LEITAR SVISSNESKA LÚ6REGLAN VINA BAADER-MEINUOF HOPSINS „1 gær tók lögreglan hús á nokkrum andófssinnuð- um borgurum i' ZUrich. Sex heiðarlegar mann- eskjur voru handteknar vegna þessara pólitisku aögerða. Efni ætlað tveim pólitiskum timaritum var tekið i vörzlu lögreglunn- ar. Lögreglan hefur engan áhuga á skoðanafrelsi. Walder þingmaður, mun i dag dreifa út til fjölmiðla alls kyns hviksögum og höfuðórum um svissneska Tupamaros. Við krefjumst geðrann- sóknar á Walder þing- manni, vegna ofsóknar- brjálæðis. Sé hann með fullum sönsum, verður að taka hann fyrir dómstól- ana, og ákæra hann fyrir að æsa upp ibúana og fyrir samsæri gegn svissnesku lýðræði. Þessi reiðiorð er að finna á dreifibréfi sem sent var út um ZLirich af 1 hinum vinstrisinnaða Hydrahóp. Sá hópur er i klemmu vegna þess að lögreglan telur sig hafa fundið tengsl milli hins þýzka Baader-Meinhof hóps og Sviss. Samkvæmt þvi sem Hans Walder, dómari i undirréttinum i Zlirich, I segir, en hann er mjög 1 óvinsæll af vinstrisinnum, er hinn Svissneski Bándli- strasse hópur sem telur um 41 meðlim, með fjölda afbrota á samvizkunni. Og eru það morðtilraunir, póstrán, aðstoð viö flótta úr fangelsum, þjófnaði, yfirhylmingar á umferða- lagabrotum og ikveikjum „kapitalista bilum”. 1 augum hinna ihald- samari Svisslendinga er það versta við hópinn þó þaivað hann hefur komið sér upp sérstöku vopna- búri og hefur verið i tengslum við anarkista- hóp i Berlin og Baader- Meinhof hópinn. Þeir eiga einnig að hafa látið Andre- as Baader hafa vopn. Þar að auki eru tveir hinna handteknu i tengsl- um við öfga-hóp i Milano. Ennþá er ekki vitað hvort þar er um að ræða Feltri nelli-hópinn, Sivrifar Neue Zú'richer Zeitung. Samkvæmt því sem lög- reglan segir, hófust sam- skipti þýzka og svissneska hópsins i fyrra. Þá fengu anarkistarnir i Berlin fjór-i ar skambyssur með skot- færum og stolinn bil. Skreytingavopn. Neue Zuricher Zeitung . er með mynd þar sem sja" má 16 vélbyssur og segir blaðið að þær hafi einnig átt að fara til Berlinar. Þau komust þangað ekki einfaldlega vegna þess að lögreglan upprætti hópinn áður. Vopnin voru keypt i Zurich, sem skreytinga- vopn en gerð nothæf aftur. Tveir Svisslendinganna höfðu hitt Andreas Baader i Frankfurt. Þar urðu þeir sammála um að Sviss- lendingarnir sköffuðu tæki og var ákveðið að nota nokkur simanúiner i Frankfurt og Stuttgart þar sem hægt væri að ná sam- bandi. Einn Svisslendinganna gerði þrjá hálfsjálfvirka rifla og 200 skot, sem smyglað var til Þýzka- lands. Þar á eftir var svo sendur einn riffill ennþá, 4 skammbyssur skotfæri og alls kyns sprengiefni. Sið- ar var ákveðið að senda vélbyssur, en úr þvi varð ekki. Nokkrir úr sviss- neska hópnum voru orðnir þekktir hjá lögreglunni og var þa ákveðið að senda þá til Þýzkalands, þar sem hægt væri að taka þá i Baader-Meinhof hópinn, en úr þvi varð heldur ekki. Löereglan handtók með- limina og fann m.a. vopnabúr með 23 vélbyss- um og alls kyns vopn önn- ur. Skotfæralagerinn var sérstaklega vel útbúinn, og mátti finna þar fall- byssukúlur. Mál þetta hefur vakið mikla athygli i Sviss og sem stendur er lögreglan að gera húsrannsóknir hjá mörgum vinstrisinnum. Brotnir á bak aftur. Einn meðlimur Bandli- strasse-hópsins var einnig meðlimur Hydra-hópsins, og búast forystumenn Hydra að lögreglan reyni að uppræta hópinn. Þessar aðgerðir gegn svissneskum andófssinn- um er ekkert nýnæmi. Þessar húsrannsóknir, handtökur og upptaka hluta, sem gerðar eru undir kjörorðinu „lög og regla”, byrjuðu á Italiu, Þýzkalandi og Austurriki. Þetta er framkvæmt i svo miklum mæli og sliku of- forsi, að leita verður aftur til Þýzkalands á árunum eftir 1930 til þess að finna samlikingu, segja for- svarsmenn Hydra-hóps- ins. 6 Föstudagur. 28. júlí 1972 Föstudagur. 28. júlí 1972 7

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.