Alþýðublaðið - 14.01.1922, Side 3

Alþýðublaðið - 14.01.1922, Side 3
/ ALÞÝÐUBLAÐIÐ . 3 Niðurjöfnunarnefnd Reykjavíkur leyíir sér hérmeð að skora á borgara bæjarins og atvinnurekendur að senda nefndinni skýrslur um tekjur sínar árið 1921 fyrir 1. febr. næstkomandi. Reykjavík, 13. janúar 1922. F. h. nefndarinnar. Magnús Einarsson. Sjómannafélag Reykjavíkur. Fundur mánud. 16. jan. kl. 71/* í Bárusalnum niðri. Til umræðu verður bæjarstjórnarkosningarnar, fram- kvæmd hvíldartímalaganna o. fl. — S t j ó r n i n. Syo ættu fleirí að gera, t gær barst blaðinu bréf frá einum kunningja þcss á Flateyri, Sveini Óiafssyni. Sendir bann nöfn IO manna þar á staðnum, sem hann hefir útvegað sem kaupend ur að biaðinu írá nýjári að telja. Þessi maður hefir tekið það aiveg upp hjá sjálfum sér, að safna kaupendum handa blaðiuu, og er það svo lofsverður áhugi og eftir breytnisverður fyrir aðra kunn ingja blaðsins, að ekki má hjá líða að minnast þess. Enda þótt kaupendur blaðsins hafi mjög fj igað, svo að segja daglega, og upglag þess sé nú þrefalt á við það sem var fyrsta árið, þá ættu þó kaupendurnir e«n að geta fjölgað mikið, og auðvitað gera þeir það. En því fyr sem þeim fjölgar, því betra. Sveinn ólafsson hefir sýnt það, að alþýðumenn út um land gætu með sama áhuga og hann aflað blaðinu margra kaupenda. Og áhugi hans ætti að vera öllum kunningjum blaðsins hvöt tii þess, að fara að dæmi hans. Einn kaup- andi er góð viðbót frá hverjum. Og vafaiaust mætti takast á þessu ári að tvöfalda þann kaupenda- íjölda sem nú er — meira að segja margfalda hann — ef aliir vinir blaðsins myndu eins vel eítir því og Sveinn. Nú er eftir að* vita hver verður nsestur 1 Takmarklð er, heimingi fleiri kaupendur við næsta nýjár. Kloju banðamemd Khöfn, 13. jan. í fyrradag áminti fjármálanefnd fulitrúadeildar franska þingsins Briand á, að iækka hvorki inni- eignir Frakkiands né að breyta greiðslufyrirkomulagi Lundúna- samningsins, skifta sér af forgangs- rétti Belgfu, né tryggingum Frakk- ands. 240 fulltrúzr uadirskrifuðu áminninguna. Briand þaut til Parísar og varði sig í deildinni, en var truflaður hvað eftir annað og gekk síðan snúðugt af þingi (ásamt fylgis- mönnum sínum). Beiddist hann þegar lausnar og sfmaði Lloyd George, hvernig komið var. — Frönsku fulltrúarnir á Lloyd Ge orge fundinum hurfu heim. En Lloyd George fer heim á sunnud. Ráðstefnan farin út um þúfur, árangurinn einskis nýtur. Ástandið hefir aidrei verið jafn fskyggilegt í sögu franska iýðveidisins sem nú, ef England rýfur bandalagið. Sfmað frá Berlfn, [að illa þyki nú áhorfast, og hefir nafn Poin caré, sem eftirmanns Briands, vakið afskaplega bræði. Um ðaginn og veginn. Jarðarför Bárðar J. Sigurðs sonar fór fiam í gær sð viðstödd- um fjöida manns. Héit séra Fr. Fr. húskveíjuna, en séra Ói. ÓI. flutti ræðu f kirkjunni. Kistan var borin inn í kirkjuna af nokkrum úr stjórn Sjóm.fél og fyrv. stjórn enduoi, út úr kirkjunni af fram kvæmdarstjórum Kveldúlfs. Inn f kirkjugarðinn báru kistuna hásetar af Agli Skalhgrímssyni. Messur á morgunt í dóm kirkjunni kl. 11 séra Bjarni Jóns- son, kl. 5 séra Jóh. Þorkelsson. í fríkirkjuuni kl. 2 séra Ól. Ól., kl. 5 séra Har. Níeisson. í landa- kotskirkju ki. 9 árd. hámessa, kl. é 6 síðd. guðsþjónusta með prédikun. Næturlæknir: Matth. Einars- snn, Pósthússtr , sími 139 Vórður f Laugavegs apoteki. Æflng f Braga á morgun kl. ioVs I Alþýðuhúsiau Nú seljast grammofonplötur með niðursettu verði. Nálar — fjaðrir — al- bum — burstar — ailir vara- hlutar í hljóðfæri — mnnnhörp- nr, að eins beztu tegundir. — Harmoniknr, 1 flokks hljóöfæri, svissn spiladö&lr. Hljóðfærahús R-vikur. KRANZAR ob BLÓM I fást á Brekkustip 3. | Stofa með forstofu-inngangi til leigu strax, Afgr. v. á. Góð stúlka, vöa faúsverkum, ósk* ast á iáment heimili nú þegar;. Sprtalastfg 4B.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.