Alþýðublaðið - 03.12.1971, Page 4

Alþýðublaðið - 03.12.1971, Page 4
□ Nýgræðingar í gerS sjónvarps- ati'giýsinga. □ Slæmur íramburSur og óskýr einhver versti lýtinn á málinu. □ Menntaffur maffur sem sagffi „sko“ í hverri setningu. □ Þarf ekki aff kenna fólki aff tala? EFTIB ÞVÍ sem nær dregur jólum aukast auglýsingar í blöðum, útvarpi og sjónvarpi. Og' að Sama skapi finnast mér fjölbreyttari þær raddir sem auglýsingarnar flytja. Ég er einn þeirra manna sem ekki er sérlega hrifinn af auglýs- ingum eins og- þær eru, kann ílla við allan heilaþvott, en úr þvi verið er að auglýsa vil ég að auglýsingarnar séu góð ar. Eg býst við, að allir viti að við íslendingar erum ný- græðingar í að búa til sjónvarps auglýsingar — sem ekki þarf að vera slæmt í sjálfu sér. En við eigum ekki að teljast nein- ir viðvaningar í að tala ís- lenzkt mál. En textalestur í auglýsingum er mjög einkenni legur oft og tíðum. MÉB VIBÐIST að stundum lesi auglýsendurni'r sjálfir text ann og sumir með furðulegum seim. Þessir menn eru vafa- laust ágætlega talandi hvers- dagslega, en halda vi'st að ein- hver tilgerð með uppgerffar- legum áherzlum og tóni sé rétti mátinn þega'r talað er í sjón- varpiff. Sumir þeir, sem fengn ir eru til að flytja texta hafa Iíka alls ekki tamiff sér skýra framsögn. í sumum tilfellum er röddin þróttlaus a.f því að maðurinn vi’rðist tala meff hér um bil tóm lungun, smámæli er furffulega algengt, svo og þvöglulegt tal, þannig aff sam- hljóðernir virðast fara niður í maga í stað þess að komast út fyrir varirna'r. MÉB EB gersamlega óskilj- enlegt hve lítil rækt er lögff við framsögn tungunnar, að ég nú ekki tali um skilmerkilega blaðalausa frásögn. Menn eru liiklaust felldir frá námi, ef þeir kunna ekki að setja málið rétt á pappír með öllum þeim reglukrókum sem réttritun- inni tilheyra, en þótt þeir geti naumast borið málið fram þá dettu'r engum í hug að slíiit geti talizt málspjöll, eða a. m. k. er ekki rifizt um slíkt op- inberlega. LIPUBÐ í frásögn í töluðu máli er líka almennt talað heldur lítil þótt menn séu annars vel lærðir í málinu. Ég minníst þess er ég eitt sinn heyrffi ágætlega gefinn og bá- menntaðrn mann segja í’rá smá-atviki sem fyrir hann hafði borið, og lét hann sig ekki muna um aff segja ,sko‘ í hverri setningu og „náttúr- lega“ Z: m. k. í annarri hverri. Nú er það tillaga mín, að skóla fólki, sé ekki síður kennt að tala en að sk’rifa- málið. Um framburff á einstökum orðum má vafalaust deila, ekki vil ég fella neina úrskurði þar um, 1 enda ólærður að kalla á því sviði, en það sem menn ætla að bera fram — vil ég að þeir geti látið heyrast, Á MÁNUDAGINN í síðustu viku var sýnd mynd í sjónvarp- inu um Bachel Carson, náttúru- fræbinginn þekkta sem allra manna bezt hefur lokið upp fyr ir félki furðum náttúrunnar, en þær eru alstaðar: niðri í gras- inu, í flæðarmálinu og hvert sem litið er. Við sjáum þær ekki glöggt afþví við erum blinduð af því sem við erum að hugsa um hverju sinni og gefum okk- ur engan tíma til að setjast nið ur á þúfu og gera eklti neitt. EN ÞESSI mynd var síðust á dagskránni, það seint að börn munu víðast hafa vrið komin í báttinn. Á undan var svo ein- liver önnur mynd sm ég lief ftl- veg gleymt. Nú hef ég verið beðinn að koma tilmælum til sjónvarpsins að sýna slíkar mynd.ir sem þá um frú Carson snemma á kvöldi, því þær eru ágætar fyrír börn. SIGVALDI. Stærstu trén eru vaxin uppaf litlum kvisti. Turn meff níu loftum rís af lágum grunni. Margra mílna ferð byrjar á einu skrefi. Niðurstöðutölur fj árhagsáætl- unar Reykjavíkurbongar eru nú orðnar nokkuð á þriðja milljarð kióna eða 2,3 milljarðar. Hefur íjárhagsáætiunin hækkað um 500 milljónir frá því í fyrra eða um 27%. Er hér um gífurlega hækkun mi'ili ára að ræða og hafa þó ekki orðið nöinar um- talsverðar verðibreytingar árið 1971, — ef frá eru taldar launa'hækkanir opinberri starfs- manna svo vitnað sé i orð borg- arhagfræðings. Upphæðin, sem Reykjavíkurborg heimtir ' í skatta af borgurunum á ári hverju er ék’ki orðin neitt smá- ræði. Útsvör, aðstöðúgjöld, fasteignagjöld og aðrir s’kattar eru í fjái’hagsáætluninni náiega 2 milljarðar króna. Þessa háu upphæð verða einstaklingamir og atvinnureksturinn að greiða í borgarsjóð Rieykj avíkur á næsta ári. Útsvörin eru að sjálf- sögðu langhæsta upphæðin eða hálfur annar mi'lljarður og hafa þau hækkað um 328 miilj. kr. frá því í fyrra eða um 28%. Hinn aimenni launamaður er nú að kikna undan hinni miklu útsvarshyrði og þyrfti vissule'ga að láta skattabyrðina leggjajst fremur á þá, er breið- ari bökin hafa svo sem með hætokun skatta af fyrirtækj um, er Isit.t gætu til skattalækkana hjá’ láglaunafólki. Mú er ekki sporaff Ég sagði áðan, að Reykjavik- urborg heimti mikla skatta af Reykvíkingum. Og Reykjavíkur borg og ráðamenn hennar hafa gífurlega mikia fjármuni til ráðstöfunar á ári hverju. Það er ekki sama, hv.erni'g þdssum íjármunum er varið. Borgar- arnir, sem skattana grejða, eiga heimtingu á því, að vel sé farið með fjármuni þeirra, og þeim ráð stafað á hinn skynsamilíegasta og hagkvæmaí.ta hátt hver-ju sinni. En hvernig ráðgerir Reykja- víkurborg að verja þessum fjár munum á næsta ári sarrakvæmt frumvarpi því að fjárhagsáætl- argjöld, en hálfur milijarður til framkvæmda á eignabríeytinga- reikningi. Ég ætla eikki nú við fyrri umræðu að ræða einstaka liði rekstrargjalda sem hækka □ Á fundi borgarstjórnar Reykja- vííur í gær var fjárhagsáætlun Reykjavíhur ti! fyrstu umræffu. Er þar gert ráff fyrir gífmieg.i hækk- un frá jiví í fyrra. Björgvin Guffmuntisson, bcrgar- fulltrúi Atþýffuflokksins flutti í gær. ræffu um fjárhagsáætlunina, þar sem hann gagnrýndi harfflega þá stefnu, sem í henni felst. Er ræffan birt hér á síffunni. um 18.4% frá því í fyrra. Eg vildi aðeins á þessu stigi segja það, að það er nú liðin sú tíð, er borgarstjórnin r:yndi að ha’lda rekttrargjöldum niðri með sparnaði. Við undirbúning fjár- hagsáætlunar nú örlaði ■ ekki á neinum spamaði borgarstjóra eða meirihlutans yfirleitt. En magn/s, sem ætlað ex til' fram- kvæmda á eignabreytingalið. — Þar er um að ræða val á verk- legum framkvæmdum, ákvörð- un um það, hvaða framkvæmd- ir eigi að sitja í fyrirrúmi og hverjar eigi að bíða. Sú upphæð, s m nú færist á eignabreytingalið hæfckar úr tæpl. 300 millj. kr. í 500 millj. kr. Er þar um mjög mikla hækkun að ræða, en auk þess er gert ráð fyrir 46.5 millj. kr. lántöku til framkvæmda í heil brigðii-málum, svo að a'lis verða ■til ~ ráðítö'funar í hinar ýmsu framkvæmdir á eignabreytinga- lið 550 millj. kr. Stærstu upp- hæðirnar eiga að fara til skóla bygginga, íbúðabygginga og framkvæmda á sviði íþrótta, iista og útiveru. Hlutur borgar- sjóðs í skólabyggingum er á- ætlaður 70 millj., framlag til Byggingarsj óðs Reýkj avíkur- borgar 80 millj., framlag til í- þrótta, lista og útiveru 70.5 millj., en auk þess er áætlað að verja 50 millj. kr. til barna- heimilisbygginga. íbúffabyggingar vsnræktar Það ,sem ég er einkum óánægð ur með í þessu sambandi er framlagið til íbúðabygginga, og þá efcki síður, hvernig áformað er að ráðstafa þvi. Af þeim 80 millj. sem ætlunin er, að renni til Byggingarsjóðs Reykjavíku.r- borgar, eiga aðeins 48.5 miUlj. kr. að fara í íbúðarbyggingar á árinu 1972, og er þá framlag til þess að Ijúka frágangi við íbúðir fyrir aldraða við Norður brún innifalið. Er hér um mun læigra, framlag til íbúðabygg- inga að ræða en var í fjárhags áætluin ýfirstandandi árs. í fyrra var gert ráð fyrir, að borgin fengi 100 íbúðir ’72 af íbúðum, sem hafin er bygging á í V. áfanga Framikvæmdanefnd ar byggingaráætlunar í Breið- holti. Og framlög til -íbúðarbygg inga voru við það miðuð. Nú er hins vegar komið í lj ós, að bovg- in fær 60 ibúðir 1972 í þéss un, er hér liggur fyrir. Áætlað ég vildi hins vegar &egja örfá um áfanga eða 40 færri íbúð- er, a8 1.8 milljarðar fari í rekstf , orð um skiptingu þesls fjár- I Framh. á bls. 11. GLÆSIBÆI JÖLABAZAR Opið til kl. 10 í kvöld 4 Föstudagur 3. des. 1971

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.