Alþýðublaðið - 24.01.1973, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 24.01.1973, Blaðsíða 8
íþróttir 1 LAUGARASBÍÚ «imi .2075 „FRENZY" Nýjasta kvikmynd Alfreds Hitchocokk. Frábærlega gerð og leikinog geysispennandi. Myndin er tekin i litum i London 1972 og hefur verið og er sýnd við metað- sókn viðast hvar. Aðalhlutverk: Jon Kincli og Harry Foster. islen/.kur texti Sýnd kl. 5,og 9. Verð aðgöngumiða kr. 125.- Bönnuð börnum innan 16 ára. STJÖRNUBÍÓ •sim. ■ H9j6 Kaktusblómiö (l'actus flower) islen/.kur texti Bráðskemmtileg ný amerisk gamanmynd i technicolor. Leik- sljóri Gone Saks Aðalhlutverk: Ingrid Bergman, Goldie Hawn, Walter Matthau. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Afrika Addio Handrit og kvikmyndatöku- stjórn: Jacopetti og Prosperi. Kvikmyndataka : Antonio Climati. Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Aukamynd Faftir ininn átti fagurt land, litmynd um skógrækt #ÞJÓÐLEIKHÚSm Lýsistrata sýning i kvöld kl. 20 „Ósigur” og „Hversdagsdraumur” Frumsýning fimmtudag kl. 20 Maria Stúart sýning föstudag kl. 20 Ferðin til tunglsins sýning laugardag kl. 15 Lýsistrata sýning laugardag kl. 20 Miðasala 13.15 til 20. Simi 1-1200. HÁSKÓLABÍÓ sími 22140 Utanbæjarfólk (The out-of-towncrs) Bandarisk litmynd, mjög við- burðarrik og skemmtileg og sýnir á áþreifanlegan hátt að ekki er allt gull sem glóir. Aðalhlutverk: Jack Lemmon Sandy Dennis. Islenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBÍÚ ...... Varist vætuna Jackie GleasonEstelle Parsons "DontDrinkTheWatep" Sprenghlægileg og fjörug ný bandarisk litmynd um viðburða- rika ogævintýralegaskemmtiferð til Evrópu. Islen/.kur texti Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 TÓNABÍÓ Simi 31162 ,,Midnight Cowboy" Heimsfræg kvikmynd sem hvarvetna hefur vakið mikla athygii. Arið 1969 hlaut myndin þrenn OSCARS-verðlgun: 1. Midnight Cowboy sem bezta kvikmyndin 2. John Schlesinger sem bezti leikstjórinn 3. Bezta kvikmyndahandritið. Leikstjóri: JOHN SCHLESINGER Aðalhlutverk: DUSTIN HOFFMAN — JON VOIGHT, Sylvia Miles, John McGIVER ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7. og 9,15. Bönnuð börnum innan 16 ára Atomstöðin: miðvikudag kl. 20.30. Fló á skinni: fimmtudag, uppselt. Fló á skinni: föstudag, uppselt. Leikhúsálfarnir: sunnudag kl. 15 næst síðasta sinn. Kristnihald: sunnudag kl. 20.30 165. sýning. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14.00. Simi 16620. Askriftarsíminn er 86S66 FOREMAN MEISTARI George Foreman heitir hinn nýkrýndi heimsmeistari I þu ngavikt hnefaleika. Foreman er Bandaríkjamaöur, og aöeins 24 ára gamall. Hann hefur aldrei borið ósigur I keppni. i fyrrinótt afgreiddi hann fyrrverandi heimsmeistara Joe Frazier, iéttilega og nokkuö óvænt. Lamdi Foreman Frazier sex sinnum I gólfið, áður en leikurinn var stöövaö- ur. STÚDENTAR LINAST í BARÁTTUNNI Armann-ÍS 79:68 (35:24) Ármenningar byrjuöu leikinn mjög vel og komust I 12:4 en þá kom bezti kafli ÍS i leiknum og haföi þeim tekist aö jafna 16:16. En það var lika eina skiptiö sem leikar stóðu jafnir, því oftast voru Armenningar 10 til 15 stigum yfir. Stúdentaliðið sem komið hefur mjög á óvart i vetur, fyrir að standa nokkuð i KR og 1R og sýna marga góða leiki, átti nú sinn allra lélegasta leik i langan tíma. Má með sanni segja að hörmulega léleg hittni þeirra úr vitaskotum einkum i fyrri hálfleik, hafi að nokkru leyti ráðið úrslitum i leiknum. Að taka 24 vitaskot og hitta aðeins úr 6 þeirra, er nokkuð sem menn hefði aldrei getað órað fyrir að ætti eftir að gerast i 1. deild en samt sem áður tókst leikmönnum IS þetta. Er ég hræddurum að þeirra ágæti þjálfari Dennis Goodman verði að reyna að bæta úr þessum veikleika leikmanna. Það var óvenju mikið um brot i þessum leik, og urðu t.d. þrir leikmenn að vikja af leikvelli vegna 5 villna. Eftir þennan leik hefur staða Armanns lagast mikiði deild- inni þeir hafa nú 4 stig af 6 mögulegum, en staða 1S veikist nú óðum.þrátt fyrir marga nýja góða leikmenn hefur liðið aðeins 2 stig eftir 4 leiki. Stigahæstir; Armann: Björn Christensen 19, Jón Sigurðsson 17 og Birgir 13. IS: Bjarni Gunnar 19, Stefán 10 og Jón Indriðason 9. Vitaskot: Ármann: 26:16. 1S: 40:19. IIMFN OGNADIKR-INGUM KR-UMFN 84:67 (34:29) Þegar I ljós kom aö Kolbeinn Pálsson bezti leikmaöur KR-Iiðs- ins myndi ekki leika meö liöinu, var búizt viö þvi að UMFN mundi veita KR meiri keppni en ef Kolbeinn heföi leikiö, og sú varö svo sannarlega raunin. Njarðvikingar skora fyrstu körfu leiksins, en KR jafnar og fyrri hálfleikur var ákaflega jafn t.d. sást þá á stigatöflunni 19:15 og 27:23 fyrir KR og i leikhléi munaði 5 stigum á liðunum. Jón Helgason lék nú aftur sem miðherji með UMFN, en i þessum leik fann hann sig aldrei, senni- lega vegna æfingaleysis og ekki siður vegna þess að Kristinn Stefánsson var að venju sterkur og gætti Jóns mjög vel, Annars leggja leikmenn UMFN mikið upp úr langskotum og eru þeir Gunnar og Hilmar góðar lang- skyttur. UMFN byrjaði seinni hálf- leikinn mjög vel og minnkuðu muninn niðuri aðeins eitt stig 46:45, og hafði UMFN þá á fyrstu minútum hálfleiksins gert 16 stig gegn 12 stigum KR. KR-ingar tóku á en Njarðv- íkingar hittu á þessum tima mjög vel úr langskotum sínum og um miðbik hálfleiksins er staðan 52:49 og ljóst að allt gat gerst. Þá var það fyrst á lokamin- útum leiksins sem KR lék sam- kvæmt getu og unnu þeir góðan sigur 84:67 Þó Guttormur og Hjörtur Hans- son léku vel sem bakverðir var þó langt frá þvi að þeir fylltu skarð Kolbeins, Guttormur spilaði sig oft skemmtilega gegnum vörn UMFN og átti hann góðan leik. Sá leikmaður sem bar af i leiknum hvað stigaskorun snertir var hinn geysiharði miðherji KR, Kristinn Stefánsson, en hann átti nú einn sinn albezta leik i langan tima, annars er Kristinn leik- maður sem aldrei bregzt, stór og sterkur og með gifurlegan stökk- kraft Beztur i liði UMFN var Gunnar Þorvarðarson mikil langskytta en af þessum leik að dæma ætti liðið að tolla i deildinni. Stig: KR: Kristinn 28, Hjörtur 17, Guttormur 16 og Bjarni 15. UMFN: Gunnar Þ. 19. Vitaskot: KR: 20:12. UMFN- 16:6. pk STAÐAN KR 1R Árm. HSK UMFN 1S Valur Þór Stigahæstir: Bjarni Sveinsson Kolbeinn Pálsson Kristinn Stefánss Anton Bjarnason Agnar Friðrikss. 4 4 0 331: :261 8 3 3 0 282: :232 6 3 2 1 216: :200 4 2 1 1 138: 149 2 3 1 2 167: : 194 2 4 1 3 280: 286 2 2 0 2 152: 193 0 3 0 3 148: 199 0 1S / 77 iKR 73 . KR 68 1R 62 1R 60 . DEILD HEIAAA r MÓRK = = ? 5 = - * £ a. c * u: ^ < a; * J J - r '/ ib / / 'wJ ÚT! r MÓIÍK u. £ £ a. c* = < < X ■*« É- — r- r. j- r. 2. DEILD HEIAAA £ MÖKK „ x sa = C H < = n i s. <■ < x -2 U H X •u UTI X MöKK s a a ö H < — ?£= o f.s ’-J -* E- X íi. X Llverpool .27 12 1 0 33 12 5 6 3 18 15 41 Bunley .25 6 5 1 23 13 7 6 0 20 10 37 Arsenal 28 11 3 1 23 8 5 4 4 15 17 39 Q.P.R ..26 7 4 1 28 12 5 6 3 18 19 34 Leeds .26 11 2 1 31 9 4 5 3 18 18 37 Aston Villa .26 7 4 3 15 11 4 5 3 15 16 31 Ipswich 27 7 4 2 21 11 6 5 3 16 15 35 Fulham .26 7 4 2 21 11 3 6 4 18 19 30 Newcastle 27 9 3 2 27 14 3 3 7 17 21 30 Biackpooi .26 6 4 3 22 12 5 4 4 18 19 30 Derby 27 10 2 1 25 10 2 4 8 9 28 30 Lutcn .26 3 7 4 19 18 8 1 3 15 11 30 Southampton .27 6 6 1 17 10 2 5 7 10 16 27 Oxford .27 9 1 3 22 10 3 4 7 10 16 29 West Ham .27 7 4 2 30 15 2 4 8 15 23 26 Sheffield Wed .27 8 2 3 28 16 2 6 6 16 23 28 Tctíenham 26 6 2 4 16 12 4 4 6 18 1S 26 Middlosbrough ..27 6 4 3 12 10 3 5 6 11 19 27 Chelsea 26 5 5 3 20 13 3 5 5 14 19 26 Preston 27 5 4 4 14 13 5 3 6 12 20 27 Wolves .25 7 1 5 22 17 3 5 4 15 19 25 Hull .26 6 6 2 25 14 2 4 6 10 17 26 Coventry 26 7 4 3 21 16 3 2 7 7 13 26 Bristol City .26 3 5 4 12 11 6 3 5 20 22 26 Manchester City.. .26 8 3 1 24 10 1 4 9 12 28 25 Nottingham For 26 7 4 2 20 12 2 4 7 11 21 26 Everton ... .25 6 3 5 20 15 3 3 5 8 10 24 Millwall .27 7 3 3 13 10 2 4 8 17 21 25 Norwich 27 5 7 2 16 12 3 0 10 10 28 23 Car.isle 25 8 2 3 32 15 1 4 7 7 16 24 Sheffieid Utd .26 6 3 5 15 13 2 3 7 12 26 22 Sv indon .26 4 7 1 18 15 2 4 8 15 24 23 Leicester 27 5 5 4 13 16 1 4 8 13 24 21 Portsmouth .26 3 4 7 13 18 4 4 4 14 15 22 Stoke 26 5 6 1 24 12 1 2 11 14 28 20 Sunderlar.d .23 4 5 2 16 10 2 4 6 15 23 21 Birminoham .26 4 6 2 21 15 1 3 10 10 28 19 Huddersfieid ... .25 4 6 4 13 14 1 5 5 9 16 21 Wect Brom .25 5 4 3 15 13 1 3 9 9 22 19 Cardiff .24 8 1 4 22 14 0 3 8 7 23 20 Crystal Palace .. .25 5 3 4 17 12 0 5 8 8 22 18 Orient .26 4 5 4 13 13 1 5 7 9 19 20 Manchester Utd . .26 4 5 4 14 14 1 3 9 11 29 18 Brighton .27 1 6 6 17 25 1 3 10 10 35 13 Miðvikudagur 24. janúar 1973

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.