Alþýðublaðið - 14.01.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 14.01.1922, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLÐAIÐ jfe| hanða konnngiana Eftir Jack London. (Skúta þýddi) í tnorgunkyrð Koreu, þegar alt var þnr svo friðsamt og rótt, að hón sannariega áiti gacnla nafnið »Cho scn“ skilið, var þar stjórn naálamaður einn uppi, að rtafni Yi Chin Ho. Hann var gáfaður maður, og — ójá að visu — et til vill ekkert verri en stjórnmála menn yfir höfuð í heiminum En gagnstætt bræðrum xínum í öðr vm löndum hafði Yi Chin Ho veúð kastað í fangelsi. Það kom ekki til af því að hann að óvör- um hefði iátið opinbert fé renna i! sinn vasa, en af því að hann hafði látið það renna um of Öhóf er altaí hörmutegt, og óhóf Yi Chin Ho's hafði komið honum i mjög hörmuiegt og óþægilegt ástand. Hann skuidaði stjórninni tíu þúsund peningastranga, og hon um hafði vcrið kastað í dýflisu og hann verið dæmdur til dauða Eitt gott fyigdi því — hann hafði nægan tíma til að hugsa, Og hann kunoi að hugsa. Síðan kall aði hann á fangavörðinn. „Hæstvirti maður", þannig hóf h rm mál sitt, »það er mjög ves ul vera, sem þú sérð frammi fyrir þér Og þó mundi alt snúast mér í hag, ef þú að eins á þessari nóttu vildir Ieyfa mér að ganga frjálsum stutta stund. Og alt mun einnig snúast þér í hag, því eftir leiðis mun eg auka frama þinn, og á endanum skaltu verða yfir fangavörður alira fangelsanna í Cho sen.“ »Hvað þá?“ spurði fangavörð urinn »Hvaða heimska er þetta ? Stutta stund, og þú liggur að eins Og bfður, að þeir höggvi af þér hausinn. Og eg, sem á aldur hnigna, háttvirta móður, svo eg ekki nefni konuna og tvö börn á unga aidri. Þú ættir að skammast þfn — slíkur þrjótur sem þú ertl“ „Frá borginni helgu að staðn- um þar sem allar strandirnar átta enda, er enginn staður sem eg get falið mig á", svaraði Yi Chin Ho. »Eg er vitur maður, en hvað stoðar vit mitt hér í dýflísunní? Ef eg væri frjals, veit eg vel hvar eg ætti að ieita og íá peninga til að borga stjórainpi með. Eg þekki nef, sem mun kvma mér úr ölium kröggum niínum." ,Nef!“ hrópaði fangavörðurinn. „Nef", sagði Yi Chm Ho .Merkilegt nef, ef eg mættv kveða svo að orði, mjrg svo metkdegt neí.“ Fangavöiðurinn sió saman hönd œnuto alveg Iri sér numinn. „Hó, þú ert mikill æringi!" sagði hann hlægjsudi, „mikill æringil Að hugsa sér að eins undursamlega fyndinn maður og þú skuli enda líf sitt á höggstokknum." Og með orðum þessum snéri hann sér við og fór leiðar sinnar En af þvf að hann var lingeðja — bæði hvað höfði og hjarta við- veik, íór svo að lokum, að hann seint um kvöidið leyfði Yi Chin Ho að fara. Hann gekk rakieitt til lands stjórans, hitti hsnn aieinan og vakti hann af svefni. „Yt Chtn Ho, svo sannarlega sem eg er iandsstjóril" hrópaði landsstjórinn »Hvað gerir þú hér, þú, sem ættir að vera í fangelsi og hylla höggstokkinn?" „Eg bið yðar hátign að hlusta á mig“, sagði Yi Chin Ho, í því hann settist á hækjur sfnar við sængina og kveykti í pípu sinni, við rúm vermirinn. „Dauður maður er einkls vitði. Það er satt, að eg er eins og dauður maður, sem er stjórninni, yður og mér sjálfum einkis virði. En ef, ef eg mætti segja það, yðar hátign vildi veita mér frelsi. “ „ómögulegti“ hrópaði Iands- stjórinn. „Og svo ert þú dæmdur til dauðal" „Yðar hátign er. vel kunnugt um, að ef eg get borgað þessa tfu þúsund pepingastranga, svo mun stjórnin sleppa mér við hegn- ingu“, hélt Yi Chin Ho áfram. „Og ef, það er eins og eg segi, yðar hátign, vildi veita mér frelsi fáeina daga, þá myndi eg, sem er vitur maður, borga stjórninni, og fá þann veg, að eg gæti gert mikið íyrir yðar hátiga. Eg myndi fá svo mikinn veg, að eg gæti gert mjög mikið fyriryðarhátign.“ „Hefir þú gert undraverða ráða gerð, sem þú vonar að geti náð þér í peningana?" spurði iands stjórinn. „Víst hef eg gert það*. sagði Yi Ghin Ho. (Frh ) Notið tækifærið issa Þennan mánuð sauma eg öll karlmannafot með mjög lágu verði. Sníð eionfg föt fyrir fólk eftir máli Föt hreinsuð og pressuð. Hvergi óðýrara, fljót afgreiðsla. Guðm. Sigurðsson klæðskeri. Hverfisgötu 18 — Sími 337. Takið eftir! Nú með sfðustu skipum hef eg fengið mikið af allskouar inni- skóm: karla, kvenna og barna. Einnig mjög sterk og hlý vetrar- kvenstfgvél með láum hælum, s-vo og barna skófatsað, og er alt seit með mjög Iáu verði Ol. Thorateinson, Kirkjustræti 2, (Herkastaianum), Sníða 0g taka mál (Dresdner system) kenni eg eins og að undanförnu. Guðm. Sigurðsson kíæðskeri. H.f. Verzlun „HMf“ Hverfisgöjtu 56 A Tanblámi 15—18 aura. Stivelsi, ágæt tegund, pk. á 0,65 Stanga- Sápa, óvenju ódýr Sðiskinssáp- an alþekta. Sápndnft, sótthreins- andi, á 0,30 pakninn. Protta- hrettl, mjög sterk. Tanklemmnr o. m. fl. tii þrifnaðar og þæginda. MuniðT að altaf er bezt og ódýrast gert við gúmmístígvél og annan gúmmfskófatnað, einnig fæst ódýrfc gúmmflím á Gúmmí- vinnustofu Rvfkur, Latigaveg 76. Alþbl. kostar I kr. á mánuði. Alþbl. or blað allrar alþýðu. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólajur Friðriksson. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.