Alþýðublaðið - 08.05.1973, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 08.05.1973, Qupperneq 1
ÁÆTLANIR UM VIÐ- BRÖGÐ EF HÚPSLYS BER AÐ HðNDUM Pörupiltar níðast á tveim öldruðum konum Það er ekki ofsögum sagt af þvl hve frjálsir allra sinna ferða ýmsir afbrotam'enn eru — og hve lftið viröist lagt upp úr þvi að eftirlit sé haft með þeim mönnum, sem si og æ brjóta af sér. Dæmið um mennina, sem brutust inn I tsbjörninn hf. og stórslösuðu Sverri Þórðarson, vakti athygli á þessu, og hér er nýjasta dæmið, — þótt hlut eigi að máli ólánsamir ung- lingar. Tvær aidraðar konur, sem búa einar I húsi hér I borginni, tóku eftir þvi I slöustu viku, að hitt og þetta verömæti, var að smá hverfa, og greinilegt var, að einhverjir höfðu valsaðum húsiðog rótað I hirzlum. Stundum þóttust konurnar heyra þrusk I öðrum herbergjum, en aldrei sást til ,,gest- anna”. Þó var gefiö mál, að „gestirnir” urðu að at- hafna sig svo að segja I kringum konurnar, en önnur hvor þeirra var alltaf heima, og stundum báðar. Að lokum leituðu þær á náðir lögreglunnar, þegar þessum dularfullu viö- burðum linnti ekki, og náðust fljótlega tveir pilt- ar, 14 og 15 ára gamlir, báðir vistmenn á upptökuheimilinu I Kópa- vogi. Játuðu þeir aö hafa farið fjórum sinnum inn I hús gömlu kvennanna, alltaf um miðjan dag, og stolið ýmsum gull- og silfurmunum. Meðal þeirra var gullúr, borð- kveikjarar, silfurbikarar og gullfingurbjörg. Piltarnir gátu litlu sem engu skilað aftur, þar sem þeir höföu týnt sumu en gefið annað eða eyði- lagt. Hafði lögreglan litla von um aö geta skilað gömlu konunum nema litlum hluta þessara verðmæta en margir gripanna, sem virðast giataðir, eru gömlu konunum ómetanlegir til fjár. Við yfirheyrslur með- gengu piltarnir ennfrem- ur slangur af öðrum inn- brotum og hnupli. bæði I Reykjavik og Kópavogi. M.a. viöurkenndu þeir þjófnað á áfengi. Flest af- brotanna, scm piltarnir meðgengu, hafa þeir framið eftir að þeir voru scttir á upptökuheimilið, og siðan þeir komu þangað hafa þeir að minnstakosti einu sinni áður komizt undir hendur lögreglunnar. Eftir yfir- heyrslur var ekki um annað að gera en setja piltana á upptökuheimilið aftur, — og er viðbúið, að sama sagan eigi eftir að endurtaka sig enn. URÐU ALDREI ÞJOFANNA VARAR - EN ÞÖ KOMU ÞEIR 4 SINNUM LHEIMSÓKN’ Enn vita ibúar Reykjavikur og nágrennis ekki, hvernig almannavarnir ætlast til aö þeir bregðist viö náttúruhamförum eða ef hópslys ber að höndum, en að þvl er Guðjón Petersen fulltrúi almannavarna sagði i viðtali við Alþýöublaðið er áætlað að úr þvi veröi bætt næsta haust. Þegar cru tilbúnar áætlanir fyrir Isa- fjörð, Húsavik og Vík I Mýrdal. Áætlun um aðgerðir vegna hópslysa á Kefiavlkurflug- velli er nú i endurskoðun. Alþýöublaöið hefur áður sagt frá þessari slðastnefndu áætlun, og kom þar í ljós, að ekki voru allir ánægðir með hana, — en nú stendur það væntanlega til bóta. Húsavlkur- og Vlkur- áætlanirnar höfðu algjöran forgang sökum jaröskjálftahættu fyrir norðan og hættu á Kötiuhláupi fyrir sunnan, en Vlkuráætlunin nær yfir allt það svæði sem gæti verið I hættu við sllkar kringumstæður. Isafjöröur var tekinn sem „módelstaður” fyrir bæi I þröngum fjörðum. A ætlun um H ÚSAVÍK e r í opnu iarni hótar fella stjórnina! Vill breytingar til bóta í skattamólum — Ég mun nota þá oddaaö- stöðu, sem ég hef, til þess að knýja rlkisstjórnina til þess að gera breytingar til bóta i skattamálum. Ef hún sinnir ekki þeim málum, þá hætti ég að styðja hana. Á þessa lund mælti Bjarni Guðnason, alþm., á fundi, sem hann efndi til á Akur- eyri nú um helgina. hafa beöið mig um að hreyfa þeimekki, sagði Bjarni Guðnason. Auk skattamálanna ræddi Bjarni um nauösyn á sparnaði i;rikisrekstrinum, um sameiningarmáliö og um félaga sina fyrrverandi I Samtökum frjálslyndra og vinstri manna. BENZIN LÆKKAR EKKI Olíur og benzin eru meðal þess, sem ekki lækkar samkvæmt bráðabirgðalögum rikisstjórnarinnar. Fiskur lækkar ekki I verði. Óbreytt verðlag er á þjónustu rakara og hárgreiðslustofa. Lausasöluverð á blöð- um er óbreytt, en hins vegar lækka áskriftar- verð og auglýsingar. Leigubllataxti lækkar, svo og strætisvagnafar- gjöld, aðgöngumiðar að kvikmynda- og leik- sýningum. Samkvæmt upp- lýsingum verðlags- stjóra má segja, að lækkunin tekur ekki til beinnar vinnusölu, og undir það mun falla undanþága hárskera- og hárgreiðsluþjónustu. Óbreytt verð á olium og benzini stafar af hækkunum á þeim vörum erlendis. Um 20 til 30 manns sátu fundinn hjá Bjarna, en hann ræddi einkum og sér i lagi skattamálin og kvað rikisstjórnina gersamlega hafa brugöizt i þeim máum. Var óspart tekið undir það álit af fundar- mönnum og veifuðu nokkr- ir tómum launaumslögum, sem dæmi um skattpiningu stjórnarinnar. Einn þeirra, sem hvað ákafast tók undir meö Bjarna I þessu, var Rósberg Snædal, Alþýðu- bandalagsmaður, og hvatti hann Bjarna til þess að veita rikisstjórninni öflugt aðhald á skattamálunum jafnframt þvi, sem hann þakkaði Bjarna þingstörf hans á liðnum vetri. Baö hann þó Bjarna um að bregðast ekki stjórninni og svaraði Bjarni þá með framangreindum orðum. Þá upplýsti Bjarni Guðnason það einnig á fundinum, að fyrr i vetur hafi hann gengið á fund Halldórs E. Sigurðssonar, fjármalaráðherra, til þess að kvarta undan skatta- málastefnu rikisstjórnar- innar. — En Halidór vildi ekkert um það tala. Hann vildi að ég þegði um þessi mál. Þeir ÞYRLAN KOMIN IIM RflRíl Nú er önnur nýja þyrlan Landhelgisgæzlunnar komin um borð í varðskipið Ægi, og var þessi mynd tekin á Selvogsbanka, þegar flugmaöurinn var að æfa lendingar á þyrlupalli skipsins. Alþyðublaöiðhefur þaöeftir traustum heimildum, að þyrlu þessa séekki hægt að nota til töku togara, til þess sé hún of litil, og ekki er hægt að láta menn siga niður úr henni. Hinsvegar á hún eftir aö spara Ægi mikil ferðalög, þvi hún verður aðallega notuð til aö fljúga yfir veiðiþjófana og skrá þá niður. Ekki vitum viö raunar hvaða tilgangi það á aö þjóna, þar sem á föstudaginn, eftir aö siðustu samningavið- ræðum viö Breta lauk, baö skipherrann á Ægi leyfistil þess að klippa á víra brezks togara, sem togaði skammt frá varðskipinu en fékk neitun. Gosið skaðaði loðnuna ekki hið minnsta Kvikasilfursmælingar i loönu á nýafstaðinni vertiö leiddu i ljós, að kvika- silfursinnihald loðnunnar er langt fyrir neðan viður- kennd hættumörk. Tekin voru 72 sýni, á svæðinu frá Norð-Austur- landi aö Suö-Vesturlandi. Reyndist kvikasilfurs- magnið vera á bilinu 0,2-0,4 milligrömm I hverju kilói, sem er langt neðan hættu- marka. Engin markjan- legur munur var á loðnu veiddri við Vestmanna- eyjar, en þar sem mikið kvikasilfur er oftast sam- fara eldgosum, var jafnvel haldið að gosiö i Eyjum myndi hafa einhver áhrif á loðnuna. Svo reyndist ekki.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.