Alþýðublaðið - 16.01.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 16.01.1922, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐlÐ arnir geri sér leik að því, að þræ'ka meani£a eins og þeir geta. TiS dæmts skal eg nefna, að núna í deseuibennánuði var cg og alíir hinir hásetarnir þráíaldlega kall aðir upp á þiifar til þess að kasta vörpuitni, sem er 3 til 4 manna verk, og hvað efrir annað var einasta handtakið, sem eg gerði, að krækja krók úr forhlerai En margir af hásetunum gerðu ekki annað en horfa á hina — þeir komuit blátt áfram ekki að". Hvað segja lesendur Alþýðu blaðsins um þetta? Finst þeim vanþörf á vökulögunumf Drgr. 6orki ntn bolsivisman. Sem kunnugt er, var hinn heimsfrægi rússneski rithöfundur, Maxim Gorki i ferðalagi um nokkurn hluta Evrópu fyrir nýj áúð. Hann veitir fprstöðu bóka útgáfu rússneska sovjetlýðveidisins og hefir unnið ósleytilega að því, að breiða út góðar bækur meðal rúsneskrar alþýðu. í blaðinu „Berliner Börsen Curier" er tekið upp viðtal við Gorki eftir sænska blaðinu „Dagens Nyfaeíer". Verst hann þar allra frétta um pólitík, en segir frá hungursástandinu í Rússlandi. Tel- ur hann. hungursneyðina ægilega og hjálp þá, sem komið hefir frá útlöndum, sem dropa i hafið. Framkvæmd á tillögnm Hoovers segir hann óhugsandi. En þegar fréttaritarinn spyr hann: Og þrátt fyrir þetta er bolsi- visminn í Rússlandi sterkurr" Svarar Gorki: , „Bolsivisminn er öflugur sakir þess, að hann er ekki einungis hugsun, heldur voldugur, Mfandi máttur með stinnum vöðvum og vörmu Ufsblóði. Nú er ekki fram- ar til i Rússlandi neín andstaða gegn bolsivismanum — blátt áfram vegna þess, að hvert barn veit, að einungís hinn ðflugasti getur ríkt. Og bolsivisminn er 'ófiugasti valdgjafinn i Rússlandi nútfmans og mun verða það framvegis. Rússland þarfnast stórkostlegrar hreinsunar og Rúsiland hefir tekið inn þetta lif. Bolsevisminn er vel gerningur fyrir þjóðina, þvf að hann hefir valdið þv/, að þessi hreinsun gat farið rœkilega fram Alt er sð rekja tit þess, að bandurnir eru hinir s'ónnu vald kafar. Þar við bætist ;að bolsi- visminn hefir með sér aila mestu leiðtogana, alla hæfustu skipulags- mennina, alla áhrifamestu ræðu- mennina. Ait þetta starfar saman að því, að veita bolsivismanum í Rússlandi valdstöðu, sem er óbif anleg." (Leturbreytingar Þýzkuna- ar). BýfLugur. Flestir hafa heyrt getið um býflugur, en færri hafa séð þær, jafnvel ekki þeir sem árum samau hafa dvalið erlendis. Býflugur hafa ekki enn þá verið fluttar tll landsins, það er að segja hunangs býflugan (æpis meílifica), sem er minsta „húsdýrið", sem mennirnir nota. En hér á landi eru randaflugur, sem eru skyldar hunangs býflugunni. — Þær safna einnig hunangi, en nothæft verð- ur það ekki. Þó hefir verið reynd randaflugurækt etlendis, en i öðr- um tilgangi. Hunangs býflugan er komin sunnan út löndum. í Mið- og Norður-Evrópu þrífst hún ekki nema fyrir aðstoð mannanna. — Hún finnur ekki húzakynni í nátt- úrunni nógu hlý til þess að lifa i yfír veturinn, en þessi húsakynni leggur maðurinn henni til. Þessi húsakynni voru áður ævinlega fléttuð strákúpa, en nú þykir ekki brúklegt annað en lítil tréhús, sem býflugnaeigandinn getur tekið úr, eða fært til i eftir vild, vax- skildi þá er býflugurnar búa til, og gert það án þess að raska býflugaabúinu nokkuð er geti talist. í gömlu búunum — kúpunum — voru býflugurnar vanalega drepn- ar á haustin á brennisteinsreyk, nema í fáum kúpum, sem settar voru á vetur, en það var mjög óhagkvæmt eins og skiljanlegt er, að drepa þannig niður bústofninn. Svo þurfti líka að eyðileggja búið til þess, aðná úr því hunanginu, sem einnig. er mjög óhagkvæmt, því þó vax sé vel borgað, þá er hunangið, sem býflugurnar eyða við tilbúning þess margfalt meira virði. Það var við líka skynsam- Icgt eins og það, að friða seiintr við Isxárósana, sem þó er gert. Hunangið er aðalfæða býfiugn- anr.a. Þær safna því í blómum,. eða réttara sagt, þær safna safa í blómuro, oe búa til hunang úr honum. Vaxið framleiða þær sjálf ar með likama sínum. Hunang er mjög ljúffengt, an þó mjög mismunandi á bragðið, eftir þvf úr hvaða blómum það' aðallega er. Eins eru hinar ýmsu tegundir blóma mjög misjafnlega- rfkar af hunangi. Smárinn er mjög góð hunangsjurt. Forfeður okkar i Noregi gerðu Ijúfleogan drykk úr hunangi og köliuðu mjöð,' en. fengu sjálfsagt hunangtð aðailega handan yfir Eystrasalt. Rússar kalla hunangið enn í dag mjot. Býflugurnar liggja ekki f dái í veturna eins og flest önnur skor— dýr, en þær hafa hægt um sigt kreppa sig saman á tiltölulega Htlum stað í búinu, óg eru að mestu hreyfingarlausar alian aólar- hringinn, éta bunang sér til við- urværis, sem þær taka úr smá- klefunum á vaxskjöldunumí í bú- inu, en því hafa þær safnað yfir sumarið. Býflugurnar þola ekki frostt samt munu þær geta lifað hér á- landi, þar eð þær lifa f löndum, þar sem mikið er kaldara á vetr- um en hér, til dæmis í Kanada. og í Russlandi. En þó kalt sé úti, er hlýtt inni hjá býflugunum. Hús þeirra er haft vel þétt, en sjálfar hlýja þær það upp með Ukams- hita sínum, eins og fólkið gömlu baðstofurnar. Því þó býflugurnar teljist til þeirra dýra, sem kalt blóð hafa, þá framleiða þær eins mikinn hita, miðað við líkams- þunga sinn eins og spendýrir. Og þó það sé ekki raíkill hiti, sem hver býfiuga leggur til, þá safa— ast þegar saman kemur, þvf í svona meðal stóru býflugnabúi eru yfir veturinn um það bil 20 þús- und býfluguri Býflugnabúið er haft opið allan veturinn, en iítið er opið haft. Þær vantar æfinlega vatn á vetrins og eru að smá-senda út eftir vatnL Það er að segja, þær senda eng- ann, því f býflugnabúinu skipar enginn öðrum. En þegar einhver býflugan verður var við, að vatn vantar, þá fer hún út að sækja það, ef veðrið er fært. Vatnið ber

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.