Alþýðublaðið - 27.10.1973, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 27.10.1973, Qupperneq 3
Engin verslunar- mannahelgi? Verður verslunar- öllu óþekktir annars mannahelgin venjuleg staðar, og þrátt fyrir að helgi framvegis og unnið þeir yrðu afnumdir, væru á mánudeginum eftir islenskir frídagar samt hana, og enn fremur á fleiri en frídagar flestra sumardaginn fyrsta, því í annarra landa. tillögum Vinnuveitenda- Vinnuvikan væri einnig sambands íslands til orðin styttri hér en i ná- breytinga á samningum grannalöndum: raunhæf er krafa um fækkun vinnuvika væri nú 37 aukafrídaga. stundir og fimm mínútur. Barði Friðriksson, skrif- Væri þetfa frídagaafnám stofustjóri VSí, sagði í örlitið mótvægi við viðtali við blaðið i gær, að frekari styttingu vinnu- þessir frídagar væru með tímans. Fjárveiting til einskis gagns — Með tilkomu sjónvarps hefur náttúrlega safnast fyrir töluvert af efni i þessum dúr en sannleikurinn er sá, að á vegum Menntamálaráðuneytisins hef- ur ekkdrt verið gert, enda upp- hæðin allt of litil til að gera nokkrar kvikmyndir úr.” Svo fóru orð Birgi Thorlacius, ráðuneytisstjóra i Menntamála- ráðuneytinu, er Alþýðublaðið spurðist fyrir um 100 þúsund króna fjárveitingu Stofnunin kostaði tvöfalt á við það sem ðbreytt kerfi hefði kostað okkur Strax á fyrsta ári Fram- kvæmdastofnunar rikisins kostaði rekstur hennar rikissjóð tvöfalt meira fé, en ráðgert hafði verið að verja til forvera þeirra stofnunar, Efnahags- stof nuna ri nnar. Samkvæmt reikningum Framkvæmda- stofnunarinnar fyrir árið 1972, fyrsta starfsár hennar, var rikis- sjóði gert að greiða 10,6 milljónir króna sem rekstraríramlag, en i fjárlögunum hafði verið ákveðið að verja 5,3 milljónum króna úr rikissjóði til reksturs Efnahags stofnunarinnar, sem lögð var niður þegar Framkvæmda- stofnun rikisins hóf störf. Rekstrarkostnaður Fram- kvæmdastofnunar rikisins miðað við rekstrarkostnað forvera hennar, Efnahagsstofnunarinnar, jókst þó meira, en þessar tölur gefa til kynna. A meðan Efna- hagsstofnunin starfaði, var kostnaði við rekstur hennar skipt að jöfnu milli rikissjóðs, Se labanka Islands og Fram- kvæmdasjóðs, en þann tima, sem Framkvæmdastofnun rikisins hefur starfaö, hafa fjórir aðilar greitt reksturskostnaö hennar: rikissjóður og Framkvæmdasjóö- ur 30% hvor um sig, Seðlabankinn 25% og Byggðasjóður 15%. Á sama tima og framlag rikis- sjóðs vegna reksturs Fram- kvæmdastofnunar rikisins tvö- faldaðist á einu ári miðað við á- ætlað framlag hans til Efnahags- s t o f nu n a r i n n a r minnkaði kostnaðarþátttökuhlutfall rikis- sjóðs i rekstri stofnunarinnar þannig að raunverulegur rekstrarkostnaður hennar hefur samkvæmt þvi orðið nokkru meira en tvöfaldur á við það, sem kostað hefði að reka Efnahags- stofnunina. og er ætlað ,,til að taka heimildarkvikmy ndir um merka Islendinga.” — Þetta hefur verið veitt i ein þrjú eða fjögur ár en þeir peningar duga ekki til neins og málið eiginlega alveg dautt, út- skýrði Birgir. — Osvaldur Knudsen hefur gert myndir eða kafla úr myndum um Halldór Laxness og dr. Pál Isólfsson, að ég held, sagði Birgir enn frem- ur, — og einhverntima stóð til að ráðuneytið greiddi honum eitt- hvað upp i kostnað við gerð þeirra mynda, en hann þáði ekki af einhverjum orsökum, Birgir kvað augijóst mál, að ef ætti að gera einhverjar raun- veruiegar kvikmyndir um menn, þá væri sá kostnaður ekki i þúsundum eða hundruðum þúsunda, heldur milljónum. „Þannig er sjónvarpsþáttur- inn „Maður er nefndur...” ekki aðeins skemmtiþáttur. ..” HORNIÐ Það var stjornin sem gaf línuna Tryggingasvindl? Bileigandi skrifar blaðinu: Alþýðublaðið skýrði frá þvi fyrir skömmu, að tvö tryggingarfélög hafi haft talsvert fé af eig- endum tveggja bifreiða.sem lentu i árekstri og tjóni. Ef ég man rétt, var það staðfest af tryggingasérfræðingi, að bfleigendurnir hafi verið hlunnfarnir á ólögmætan og saknæman hátt, varðandi skiptingu tjóns, sem báðir áttu jafna sök á Attu þeir samkvæmt tryggingarsamningi að fá greidd hvor sin 50% af tjóni, en fengu ekki nema 25%. Tilhögun tryggingarfélaganna i þessu máli virðist hafa verið byggð á þvi, að ekki var líklegt, að tjónþolar hittust til að bera saman bækur sinar. Hið óvænta gerðist og allt komst upp. Nú geri ég ráð fyrir, að þessir tveir menn hafi fengiö leiöréttingu sinna mála, fjárhagslega. Ég spyr: Er máliö þar með afgreitt og öllum gleymt og grafið? Eru tryggingafélög stikkfri með peningagreiðslum, þegar upp kemst um svona at- hæfi? Mér skilst, að rannsóknarlögreglan og bifreiðaeftirlitið séu flesta daga önnum kafin I mælingum og skýrslutökum, sem alloftast eru fyrst og fremst i þágu tryggingarfélanna. Sýnilegt er af dæminu, sem Alþýðublaðið tók um daginn, að þessar skýrslur dugðu tjónþolanum litið, enda þótt hann, eða þeir, hefðu greitt tryggingarfélögunum vátryggingariðgjöld skilvis- lega til þess að tryggja sig fyrir tjóni. Greiöa tryggingarfélögin fyrir þessa þjónustu lögreglunnar? Eða eru þaö kannske þeir, sem verða að gera sér að góðu, þaðsem þeim er skammtað, sem lika borga brúsann fyrir alla skýrslugerðina og umstangið? Hver kannar það, hvort hér eru brotin lög á fólki, og hvernig er siðan haldið á svona máli? ólafur Ottósson, banka- maður, hringdi i blaðið og var heldur óhress yfir fyrirsögn á forsíðu blaðs- ins í gær, sem segir: „Bankamenn vilja frí fyrir aö mæta í vinnu". Greinin, sem á eftir fer, er að öllu leyti rétt, en skylt er að geta þess, að tillaga sú, sem fjallaðer um, var ekki tekin inn í kröfugerð Landssambands banka- manna, sem er grundvöll- ur næstu kjarasamninga RR sendir Horninu eftirfarandi brcf vegna bréfs frá kaupmanni um lokun Austurstætis. (Bref kaupmannsins birtist á þriðju- daginn): „Það er greinilegt, að ekki eru allir á eitt sáttir um „lokun” Austurstrætis. Reiður kaup- maður sendir Alþ.bl. skrif sin, og kvartar ógurlega yfir þeirri milli bankanna og starfs- manna þeirra. Annars er tillagan um hálfsdags frí fyrir banka- mann, sem hefur mætt ó- aðfinnanlega í heilan mánuð, engan veginn eins frumleg og ætla mætti. Sannleikurinn er sá, að svipaða hugmynd er að finna i stjórnarfrumvarpi til laga um réttindi og skyldur starfsmanna rik- isins, sem lagt var fyrir Alþingi á 91. löggjafar- „ósvifnu” ákvörðun borgarráðs að framlegngja lokun götunnar. Reiði kaupmaðurinn er augljós- lega mjög óánægður með það, að kaupmenn við Austurstræti fá ekki að ráða um framtið Austurstrætis. Næstum glæps- amlegt finnst honum það, að borgarráð fari sinu fram, „þrátt fyrir mikla óánægju kaup- manna og strætisvagnastjóra”. þingi, 1970—1971, 20. gr. 3. mgr. Um þessa grein segja starfsmenn ríkisins í greinargerð um frum- varpið m.a.: Telja full- trúar B.S.R.B. ástæðu- laust og óréttmætt að miða löggjöfina um veik- indi við óreglumenn". Þrátt fyrir það, að hlið- stæð tillaga kom fram á launamálaráðstefnu bankamanna, fékk hún ekki þær undirtektir, að hún væri sett fram i launakröfum þeirra, eins og áður segir. Hefur því farið um hana eins og lagafrumvarpið, sem vitnaö er til, en það var ekki samþykkt á Alþingi. Einnig heflur hann þvi fram að tilraunin hafi mistekist. Ég vil minna kaupmanninn á það, að við búum við lýðræðis- legt þjóðskipulag, þar sem kjörnir fulltrúar fólksins ráða, en ekki kaupmenn, og tilraunin mistókst ekki. Aðalspurningin er sú hvort fólki likar þetta eður ei, og yfirleitt likar fólkinu þetta svo sannarlega vel. Skömm er að hinu eilifa hatri á unglingum, sem alls staöar eru blindfullir, skemmandi, berjandi gamlar konur að dómi sumra. Er ekki rökréttara að halda að þessi „drykkjulýður”, sem kaupmaðurinn talar um, komi frá nálægum skemmti- stöðum, að dansleik loknum, en þar er fólk komið yfir tvitugt? Það er best fyrir kaupmenn að gera sér það ljóst, að Austur- strætið mun haldast iokað”. LAUNÞEGUM TIL SKAÐA „Opinber starfsmaður” hringdi i Hornið og vakti athygli á þeirri mótsögn, sem fælist i þvi, að BSRB og Alþýðusam- band Islands skuli ekki hafa nána samvinnu um samninga um kjarmál. Bendir hann á, að bæði þessi heildarsamtök launþega hljóti að eiga sam stöðu um kjaramál gagnvart vinnuveitendum, hvort sem þeir eru riki, bæjar- og sveitarfélag eða einkafyrirtæki. Telur hann, að núverandi fyrirkomulag skaði báða launþegahópana og sé vatn á myllu vinnuveitenda. Launþegar eigi ekki að láta rugla sig i riminu með mörgum vinnuveitendasamböndum. „Þeir eigi að standa saman.” Öskukarlar r a háum hesti Ibúðareigandi úr austurbæ Kópavogs skrifar: „Mér varð á að setja nokkur glerbrot i ösku- poka um daginn. Oskukarlarnir tóku pokann úr grindinni, settu annan i staðinn en skildu svo þann fulla eftir. Siðan rigndi inn yfirlýsingum um að þetta væri bannað nema að setja i sérstak- an poka, bæði matarúrgang og annað rusl. Nu er mér spurn, hvað kemur öskukörlunum til að setja sig á svona háan hest. Það væri gaman að heyra regl- urnar, sem þeir starfa eftir”. KJÖRNIR FULLTRUAR EIGA AÐ RÁÐA, EN EKKI KAUPMENNIRNIR 1> Laugardagur 27. október 1973

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.