Alþýðublaðið - 27.10.1973, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 27.10.1973, Blaðsíða 6
Útvarp helgarinnar Laugardagur 27.október Fyrsti vetrardagur. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 óskalög sjúklinga Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.30 A Iþróttavellinum. Jón As- geirsson segir frá. 15.00 tslenskt mál. Dr. Jakob Benediktsson flytur þáttinn. 15.20 Hvaö verður i barnatimum útvarpsins? Nokkrar upplýs- ingar um barnaefni i upphafi vetrar. 15.30 Útvarpsleikrit barnanna: ..Siskó og Pedró", saga eftir Estrid Ott, i leikgerð Péturs Sumarliðasonar. Fyrsti þáttur. Leikstjóri: Klemenz Jonsson. Persónur og leikendur: Siskó: Borgar Garðarsson. Pedró: Þórhallur Sigurðsson Pepita: Valgerður Dan. Maður: Jón Aðils. Carlo: Sigurður Skúla- son. Juana: Þóra Lovisa Frið- leifsdóttir. Sögumaður: Pétur Sumarliðason. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veðurfregnir. TIu á toppn- um. örn Petersen sér um dægurlagaþátt. 17.20 í umferðinni.Þáttur í umsjá Jóns B. Gunnlaugssonar. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.45 Veðurfregnir. 18.55 Tilkynningar. 19.00 Veðurspá. Vetrarvaka. a. Hugleiðing um missiraskiptin Séra Björn Jónsson i Keflavik flytur. b. Tómas Guðmundsson — ljóft og söngvar. Vilmundur Gylfason sér um þáttinn. Kórsöngur: Karlakór Reykja- vikur syngur lög eftir Arna Thorsteinsson, SigvaJda Kalda- lóns og Bjarna Thorsteinsson. Söngstjóri: Páll P. Pálsson. Kl. 20.30. Nýtt framhaldsleik- rithefst: „Snæbjöm galti" eftir Gunnar Benediktsson. Leik- stjóri: Klemenz Jónsson. Persónur og leikendur: Snæbjörn galti: Þorsteinn Gunnarsson. Þorbjörn Þjóð- reksson: Baldvin Halldórsson. Hólmsteinn: Rúrik Haraldsson. Svipdagur: Karl Guðmunds- son. Kjalvör: Helga Bach- mann. Hallur: Arni Tryggva- son. Sögumaður: Gisli Hall- dórsson. 21.15 Hljómplöturabb. Þorsteinn Hannesson bregður plötum á fóninn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Dansskemmtun útvarpsinsi vetrarbyrjun, auk danslaga- flutnings af plötum leikur hljómsveit Asgeirs Sverrisson- ar. Söngvari: Sigga Maggý. 23.55 Fréttir i stuttu máli. 01.00 Veðurfregnir. 02.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 28. október 8.00 Moigunandakt. Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög Hljómsveit austurriska útvarpsins leikur, Karel Krautgartner stj. 9.00 Fréttir. útdráttur iir for- ystugreinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar (10.10 Veðurfregnir) 11.00 Prestvigslumessa I Dóm- kirkjuniii.Bi.skup tsiands, herra Sigurbjörn Einarsson, vigir Birgi Asgeirssan cand.theol. til Sigluf jarðarprestakalls og Jak- ob Agúst Hjálmarsson cand.theol. til Seyðisfjarðar- prestakalls. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.15 Upphaf vesturferða og landnám íslendinga i Norður- Dakota. Bergsteinn Jónssson prófessor flytur hádegiserindi. 14.15 A listabrautinni. Jón B. Gunnlaugsson kynnir ungt listafólk. 15.00 Miðdegistónleikar: Claudio Arrau leikur á pianó Sónötu i f- moll op. 57 „Appassionata" eft- ir Beethoven. (Frá suður-þýska útvarpinu). 15.30 Útvarp frá trimm-dægur- lagakeppni KÍII og ÍSÍ á hótel Sögu. Atján manna hljómsveit leikur undir stjörn Magnúsar Ingimarssonar. Kynnir Jón Múli Árnason. 16.30 I.étt tónlist 16.55 Veðurfregnir. Fréttir. Tón- leikar. 17.10 Útvarpssaga barnanna: „Mamma skilur allt" eftir Ste- fán Jónsson. Gisli Halldórsson leikari byrjar lesturinn. 17.30 Sunnudagslögin. Tilkynn- ingar. 18.30 Fréttir 18.45 Veðurfregnir 18.55 Tilkynningar 19.00 Veðurspá Leikhúsið og við Helga Hjörvar og Hilde Helga- son sjá um þáttinn. 19.35 Tölvur og notkun þeirra Dr. Jón Þór Þórhallsson flytur sfð- ara erindi sitt. 19.50 islensk tónlist a. Pianósón- ata op. 3 eftir Arna Björnsson. Gísli Magnússon leikur. b. Pre- lúdia og fúga um stefið B.A.C.H. eftir Þórarin Jónsson. Björn Ólafsson leikur á fiðlu. 20.20 Krá Nizza til Kerlingafjalla Geirlaug Þorvaldsdóttir flytur frásöguþátt með tónlist. 20.50 „Jarftarförin", smásaga eftir Mark Twain. Tryggvi Þorsteinsson islenskaði. Flosi ólafsson les. 21.10 Tónlistarsaga. Atli Heimir Sveinsson tónskáld rekur sög- una með tóndæmum. 21.45 Um átrúnaðAnna Sigurðar- dóttir talar um Asatrú. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok. Mánudagur 29.október 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síðdegissagan: „Saga Eld- eyjar-IIjalla" eftir Guðmund G. Hagalín. Höfundur byrjar lestur sögunnar. 15.00 Miftdegistónleikar: Tónlist eftir Bcnjamin Britten.Heather Harper sóprabsöngkona Alan Civil hornleikari og Northern- sinfóniuhljómsveitin flytja „Les Illuminations" Neville Marriner stj. Mark Lubo- tsky og Enska kammerhljóm- sveitin leika Fiðlukonsert op.. 15. höfundur stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar 16.15 Popphornið 17.10 „Vindum, vindum, vefjum band" Annar Brynjúlfsdóttir sér um þiítt fyrir yngstu hlust- endurna. 17.30 Framburðarkennsla i tengslum vift bréfaskóla SiS og ASiEsperanto. Kennari Ólafur S. Magnússon. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.30 Krettir. 18.45 Veðurfregnir. 18.55 tilkynningar. 19.00 Veðurspá.Daglegt mál Helgi J. Halldórsson cand mag. flylur þáttinn. 19.10 Neytandinii og þjóðfélagið Óttar Yngvason lögfræðingur ræðir við Ásthildi Mixa og' Björn Matthiasson hagfræðing um neytendasamtök 19.25. Um daginn og veginn Andrés Kristjánsson fræðslu- stjóri talar. 19.45 Blöðin okkar.Umsjón: Páll Heiðar Jónsson 19.55 Mánudagslögin. 20.25 Tveggja manna tal Þor- steinn M^atthiasson ræðir við Jóhann Kristjánsson fyrr- verandi héraðslækni i Ólafs- firði 20.55 Vronský og Babin leika á tvo pianó verk eftir Bizet og Lutoslawski. 21.10 islenzkt mál. Endurtekinn þáttur dr. Jakobs Benedikts- sonar frá sl. laugardagi 21.30 Útvarpssagan: „Dverg- urinn" eftir Par Lagerkvist i þýðingu Málfriðar Einars- dóttur. Hjörtur Pálsson byrjar lesturinn. 22.00 Fréttir. 22.15. Veðurfregnir. Eyjapistill Illjómplötusafnift i umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok. Sjónvarp næstu viku Laugardagur 27.október 16.30 Þingvikan Þáttur um störf Alþingis. Umsjónarmenn Björn Teitsson og Björn Þor- steinsson. 17.00 íþróttir Meðal annars mynd ú'r ensku knattspyrnunni kl. 18.00. Umsjónarmaöur Omar Ragnarsson. Hlé 20.00 Fréttir 20.20 Veftur ogauglýsingar 20.25 Brellin blaftakona Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Heba Júliusdóttir 20.50 Ugla sat á kvisti Skemmti- þáttur I sjónvarpssal meö söng og gleði. Gestir þáttarins eru Svanhildur Jakobsdóttir og hljómsveitin Logar. Umsjónar- maöur Jónas R. Jónsson. Stjórnandi upptöku Egill Eð- varðsson. 21.20 Gefið þeim frift Bresk fræðslumynd um fuglalíf á Seychelleseyjum Indlandshafi. Þýðandi og þulur Ellert Sigur- björnsson. 21.50 Orrusta á Atlantshafi (Aetion in the North Atlantic) Bandarisk striösmynd frá árinu 1943. Aðalhlutverk Humprey Bogart, Raymond Massey, Alan Hale og Dane Clark. Þýðandi Ellert Sigur- björnsson. Myndin gerist á Atlantshafi i heimsstyrjbldinni siðari og greinir frá viðureign skipverja á bandarisku ollu- flutningaskipi við þýskar sprengjuflugvélar og kafbáta. 23.45 Dagskrárlok Sunnudagur 28. október 16.00 Vitni saksóknarans. (Witness for the Prosecution). Bandarisk sakamálamynd frá árinu 1957, byggð á samnefndri sögu og leikriti eftir Agöthu Christie. Aðalhlutverk Tyrone Power, Marlene Dietrich og Charles Laughton. Þýðandi Óskar Ingimarsson. Áður á dagskrá 18. növember 1972. 18.00 Stundin okkar. Meðal efnis verður myndasaga, söngur og spjall um vetrarmánuðina, mynd um Rikka ferðalang, lát- braðgsleikur og mynd um Róbert bangsa. Umsjónar- menn Sigriður Margrét Guð- mundsdóttir og Hermann Ragnar Stefánsson. 18.55 Hlé. 20.00 Eréttir. 20.20 Veftur og auglýsingar. 20.25 Ert þetta þú? 20.30 Stríð og friður. Sovésk framhaldsmynd byggð á sam- nefndri skáldsögu eftir rúss- neska rithöfundinn Leo Tolstoj. 2. þáttur. Þýðandi Hall- veig Thorlacius. Efni 1. þáttar. Rússneski herinn er kominn til Austurrikis, til að aðstoða Austurrikismenn og Englendinga, bandamenn Rússa, sem nú eiga i ófriði við Frakka. Andrei Bolkonski er á förum til Austurrikis. Kona hans á von á barni, og hann skilur hana eftir i umsjá föður sfns og systur. Einnig koma til sögunnar ungfrú Natasja Rostova og greifinn Pierre Bésúhof sem nýlega hefur hlotið mikinn arf eftir föður sinn. 21.35 Tiu dagar, sem skiptu sköpum.Bresk heimildarmynd um rússnesku byltinguna og aðdraganda hennar. Myndin er að nokkru byggð á myndum eftir Sergei Eisenstein. Þýð- ándi Jón D. Þorsteinsson. Þulir ásamt honum Karl Guðmunds- son og Silja Aðalsteinsdóttir. 22.45 Að kvöldi dags.Séra Frank M. Halldórsson fiytur hug- vekju. 22.55 Dagskrárlok. Mánudagur 29. október 20.00 Kréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.30 Maðurinn. Fræðslumynda- flokkur um manninn og hina ýmsu eiginleika hans. 5. þáttur. Vinííttumerki. Þýðandi og þulur Óskar Ihgimarsson. 21.00 Þegar fjöriö fékkst með lyf- seðli og ferðast var.á hesti. Finnskur gamanleikur eftir Pekka Veikkonen. Leikstjóri Matti Tapio. Meðal leikenda Lauri Leino, Matti Tuomien og Kielo Tommila. Þýðandi Kristin Mántyl'a. Leikurihn gerist um eða eftir 1930. Aðal- persónan er Viita, aldraður bóndi, sem nú er sestur i helgan stein, og hefur að mestu fengið rekstur býlisins i hendur yngri kynslóðinni. Á yngri árum tók hann þátt i borgarastriðinu og minnist þess oft með nokkru stolti. (Nordvisiön - Finnska siónvarpið). 22.10 Yfirlýsing Pavels Kohout. Þáttur frá austurriska sjón- varpinu, þar sem kunnur, tékk- neskur rithöfundur ræðir um andlega kúgun og segir frá ástandinu i heimalandi sinu á sfðustu árum. Þýðandi Þránd- ur Thoroddsen. 22.35 Dagskrárlok. Þriðjudagur 30. október 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Heima og heiman. Bresk f ramhaldsm y nd . 6. þáttur. Tekið höndum saman. Þýðandi Dóra Haf- steinsdóttir. Efni 5 þáttar: A heimili Brendu er loftið lævi blandið, og hún brýtur stöðugt heilann um, hvað henni beri að gera. Scott hyggur á Afrikudvöl og biður konu sina að koma með, en samkomulag þeirra hjóna er heldur ekki til fyrir- myndar, og hún tekur dræmt i hugmyndina um Afríkuferð. Edward sér móður sina á götu meðScott og virðist fara betur á með þeim en honum þykir sæmandi. Hann segir systur sinni, sem aftur ræðir málið við Brendu. Brenda fullvissar börn sin um, að ekkert ástar- samband sé á milli hennar og vinnuveitans, heldur aðeins venjuleg vinátta. Hún tekur fbúð á leigu og flytur að heiman. 21.25 Skák. Suttur bandarískur skákþáttur. Þýðandi og þulur Jón Thor Haraldsson. 21.35 Heimshorn. Þáttur með fréttaskýringum um erlend málefni. Umsjónarmaður Jón Hákon Magnússon. 22.05 Einlcikur i sjónvarpssal. Norski pianóleikarinn Kjell Bækkelund leikur lög eftir Wolfgang Amadeus Mozart, Robert Schumann, Edward Grieg, Sparre Olsen og Béla Bartók. Stjórnandi upptöku Egill Eðvarðsson. 22.35 Dagskrárlok. Miðvikudagur 31. október 18.00 Kötturinn Felix. Stutt teiknimynd. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdótir. 18.10 Skippí. Astralskur mynd- flokkur fyrir börn og unglinga. Kappaksturinn. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.35 Gluggar. Breskur fræðslu- þáttur með blönduðu efni fyrir börn og unglinga. Þýðandi og þulur Gylfi Gröndal. 18.50 Ungir vegfarendur. Fræðsluþáttur um umferðamál fyrir börn á skólaaldri. 19.00 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Lif og fjör I læknadeild. Breskur gamanmyndaflokkur. Engin ósiðlcgheit.Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 20.55 Nýjasta tækni og visindi. Könnun auðlinda meft gervitungl- um. Höfrungar. Tilbúnir Skýstrokkar. Umsjónarmaður örnólfur Thorlacius. 21.25 Mannaveiðar. Bresk fram- haldsmynd. 14. þáttur. Loforðið. Þýðandi Kristmann Eiðsson. Efni 13. þáttar: Vincent og Jimmy vinna i næturklúbbi i Bordeaux ásamt Adelaide. Þeir komast á snoðir um, að Gestapo hyggist gera árás á fundarstað andspyrnu- manna, sem er vórugeymsla i eigu andspyrnuforingjans, Allards. Þeim mistekst að ná sambandi við Allard, en stúlka, sem með þeim vinnur i klúbbnum, býðst til að fylgja þeim til vöruskálans. Þegar þangað kemur, reynist hún hafi leitt þá i gildru. Gestapo hefur umkringt saðinn. Vincent segir Jimmy, að hann sé orðinn uppgefinn á stöðugum flótta og biður hann að sjá um að hann komist ekki lifandi i hendur Þjóðverja. Þættinum lauk svo með þvi, að Gestapomenn handtóku Vincent, en Jimmy tókst ekki að skjóta hann til ólifis. 22.15 Jöga til heilsubótar.Mynda- flokkur með kennslu i jóga- æfingum. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.30 Dagskrárlok. Föstudagur 2. nóvember 20.00 Fréttir 20.25 Veftur og auglýsingar. 20.30 Valdatafl. Bresk fram- haldsmynd i beinu framhaldi af samnefndum myndaflokki sem sýndur var i Sónvarpinu i fyrra. 1. þáttur. Æ sér gjöf til gjalda. Þýðandi Jon O. Edwald. Valdataflið er hér sem fyrr teflt af stjórnarmönnum i stóru verktakafyrirtæki og veitir ýmsum betur. Aðalhlut- verkin leika Patrick Wymark, Clifford Evans, " Peter Barkworth, Rosmary Leach og Barbara Murray. 21.25 Landshorn. Fréttaskýringa- þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Svala Thorlacius. 22.00 Xvisöngur i sjónvarpssal. Hjónin Sieglinde Kahmann og Sigurður Björnsson syngja lög úr óperettum. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. Aður á dagskrá 18. ágúst 1968. 22.20 Dagskrárlok. Laugardagur 3. nóvember 16.30 Þingvikan. Þáttur um störf Alþingis. Umsjónarmenn Björn Teitsson og Björn Þorsteins- son. 17.00 tþróttir. Meðal efnis i þættinum er mynd frá Evrópu- bikarkeppninni i frjálsum íþróttum og Enska knatt- spyrnan, sem hefst klukkan 18.00. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 Söngelska fjölskyldan. Bandariskur söngva- og gamanmyndaflokkur. Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. 20.50 Vaka. Dagskrá um bók- mennir og listir. Umsjónar- maður ólafur Haukur Simonarson. 21.40 Domur á dágóðum aldri. Finnskur söngva- og skemmti- þáttur. Þrjár söngkonur á „besta aldri" syngja vinsæl, finnsk og bandarisklög. (Nord- vision - Finnska sjónvarpið.) 22.05 Bröðir Orkídea. (Brother Orchid) Bandarisk gaman- mynd frá árinu 1940. Aðalhlut- verk Edward G. Robinson, Ann Southern og Humphrey Bogart. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. Aðalpersóna myndar- innar er syndaselur, sem særist alvarlega i átökum við lags- bræðursina. Hann leitar hælis i munkaklaustri og grær þar sára sinna. 1 klaustrinu kynnist hann lifi munkanna og þar með rifjast upp fyrir honum ýmsir þættir mannlegra samskipta, sem honum voru að mestu gleymdir. <T Laugardagur 27. október 1973

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.