Alþýðublaðið - 27.10.1973, Blaðsíða 9
KASTUÓS • O • O • O
„Dramatísk og tragísk frásögn" í útvarpsleikrit
Tvö ný framhaldsleikrit hefj-
ast i útvarpinu i dag og i kvöld.
Barnaleikritið „Siskóog Pedró"
eftir Estrid Ott — i leikgerð
Péturs Sumarliðasonar — hefst
klukkan hálf fjögur undir leik-
stjórn Klemensar Jónssonar og
leikararnir Borgar Garðarsson
og Þórhallur Sigurðsson i titil-
hlutverkunum.
Klemens leikstýrir einnig
nýju, islensku framhaldsleik-
riti, „Snæbjörn galti" eftir
Gunnar Benediktsson, rithöf-
und, og er það byggt á sógunni
um Snæbjórn galta i Landnámu.
— betta er einn af þessum þri-
hyrningum, dramatiskum og
tragiskum smáfrásögnum i
Landnámu, aðallega Sturlubók,
sagði Gunnar i stuttu spjalli við
tiðindamann Kastljóss i gær.
— Ég skrifaði þetta leikrit
raunar fyrir sjö árum siðan, úr-
skýrði Gunnar, — en það hefur
tafist af ýmsum orsökum og þvi
hef ég gert á þvi einhverjar
breytingar frá upprunalegri
mynd þess.
Gunnar heldur sig þó ekki ein-
vörðugu við þema úr forn-
sögum, þvi á undanförnum ár-
um hefur hann skrifað sam-
timasögu. Tvö bindi hafa komið
út undir yfirskriftinni „Saga
min er saga vor", 1939-49 og
1949-58. — Nú vinn ég að þvi að
skrifa sögu Viðreisnartimabils-
ins, sagði Gunnar, — og er lik-
lega komin fram undir 1964.
Hvenær ég verð búinn veit ég
ekkert. Þvi siður get ég svarað
þvi hvort ég skrifa siðar sögu
þessarar vinstri stjórnar enda
er ég kominn á áttræðisaldur og
skammta mér ekki lifdaga
sjálfur.
Fyrsti þáttur leikritsins um
Snæbjörn galta hefst kl. 20.30.
HVAÐ ER Á
nm
Keflavík
8,55 Dagskráin.
9,00 Teiknimyndir.
10,25 Barnaþáttur (Captain
Cangaroo).
11,10 Sesame Street.
12,10 Steinaldarmennirnir.
12,35 Týndir i geimnum.
1,30 Roller Derby.
2,20 World Series: Second Game.
5,40 Iþróttaþáttur.
6,30 Fréttaspegill.
6,45 Þáttur um Agnew fyrrver-
andi varaforseta.
7,15 Kúreki i Afriku.
7,30 Jackie Gleason.
9,00Skemmtiþátur Bobby Darin.
10,00 Striðsmynd (Combat)
10,55 Helgistund.
11,00 Fréttir.
11,05 Late Show: Loan Shark,
mynd um glæpi og fjármála-
spillingu, með George Raft og
John Hoyt i hlutverkum.
12,25 Night Watch: Boots and
Saddles.
Sunnudagur
28. oktober
10,25 Dagskráin
10,30 Helgistund (Sacred Heart).
10,45 Helgistund (Christopher
Closeup).
11,00 This Is Life,
11,30 Promthouse Bound.
13,00 Tasman, kappakstursþáttur
þar sem hetjurnar Frank
Gardner, Kevin Bartlett o.fl.
keppa um mikla fjárupphæð i
kappakstri i Astraliu og nýja
Sjálandi.
12,55 Ameriskur fótbolti. Oakland
og Texas keppa.
2,55 Ameriskur fótbolti,
Pittsburg og Cincinatti keppa.
5,30 Soul.
6,30 Fréttir.
6,45 Alternatives.
7,15 Hee Haw.
8,05 The Resoner Report um
breytta hagi Gerald Fords,
eftir að hann tók við varafor-
setaembættinu af Agnew.
8,30 Directions '73.
9,00 Mod Squad
10,00 A flótta.
10,55 Helgistund.
11,00 Fréttir
11,05 Late Show. Topper. Mynd
sem fjallar um tvær manneskj-
ur sem farast i bilslysi, en vilja
ekki hverfa af jarðriki og eru
þar þvi áfram sem draugar.
Gary Grant og Constande
Bennette i aðalhlutverkum.
Mánudagur
29. október
2,55 Dagskráin
3,00 Fréttir
3,05 Zane Grey.
3,30 General Store.
4,00 Sesame Street.
5,00 Age Of Aquarius.
6,00 Chaplainmynd.
6,30 Fréttir.
7,00 Kúreki i Afriku.
8,00 Kvikmynd (The Silent
Enemy). Frá siðari heims-
styrjöldinni um kafbátahernað
Bandarikjamanna i Kyrrahafi,
Dawn Addams i aðalhlutverki.
9,30 Maude.
10,00 The Rogues.
10,55 Helgistund.
11,00 Fréttir.
11,05 Ameriskur fótbolti,
Cleveland og Miami keppa.
báturinn þinn?
U
cpis
Allt i lagi. Þú heldur
dúkkunum og húsinu
Ég held h.jólinu,
en ef þú giftir þig
aftur fæ ég bilinn.
/*&%>
Qm
Það er ekki maðurinn,
heldur einkennisbuningurinn.
BIOIN
STJORNUBIO >im. .s,.=,;
Á gangi
í vorrigningu
(AWalk in The Spring Rain)
Frábær og vel leikin ný amerisl
úrvalskvikmynd i litum og Cine-
ma Scope með úrvalsleikurunum
Anthony Quinn og Ingrid Berg-
man. Leikstjóri: Guy Green.
Mynd þessi er gerð eftir hinni vin-
sælu skáldsögu ,,A Walk in The
Spring Rain" eftir Rachel Madd-
ux kom framhaldssaga í Vikunni.
islenskur texti
Sýnd kl. 5,7 og 9,
Bönnuo innan 12 ára
LAUGARASBIÓ
Simi 32075
Sláturhús nr. 5
Frábær bandarisk verðlauna-
mynd frá Cannes 1972 gerð eftir
samnefndri metsölubók Kurt
Vonnegut jr. og segir frá ungum
manni, sem misst hefur tima-
skyn. Myndin er i litum og með is-
lenskum texta.
Aðalhlutverk:
Michael Sacks
Ron Leibman og
Valerie Perrine
Leikstjóri:
Georg Roy Hill.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð toörnum innan 16 ára
HAFNARBIÖ
Simi Klltl
ógnun af hafsbotni
(l)oiim Watch)
SDennandi oe athvalisverð nv
Jitmynd, um duJarfulia atburði á
smáey, og óhugnanlegar afleið-
ingar sjávarmengunar.
Aðalhlutverk: Ian Kannen, .ludy
Grceson, George Sandcrs.
ISLENSKUR TEXTI
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
HASKOLABIO
Simi 22140
Kabarett
[yndin, sem hlotið hefur 18 verð-
laun, þar af 8 Oscars-verftlaun.
Myndin, sem slegið hefur hvert
. metið á fætur öðru i aðsókn.
Leikritið er nú sýnt i Þjóðleikhús-
inu.
Aðalhlutverk: Liza Minnelli, Joel
Grey, Michael York.
Leikstjóri: Bob Fosse.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkaö verft.
KÓPAVOGSBÍÓ
Sinu U!IS")
Gemini demanturinn
Spennandi og skemmtileg, ný,
brezk gamanmynd tekin i litum á
Möltu.
Aðalhlutverk: llcrbcrt Lom, l'at-
ric Macncc. ('onnie Stcvcns.
Sýnd kl. 5,15 og 9.
TÓNABÍÓ simi
31182
BANANAR
Sérstaklega skemmtileg, ný,
bandarisk gamanmynd með
hinum frábæra grininsta WOODY
ALLEN.
Leikstjóri: WOODY ALLEN
Aðalhiutverk:
Louise Lasser, Carlos Montalban.
Sýnd kl. 5, 7, og 9.
ÍSJ
EMUR GAMALL TEMUR
ANGARNIR
PÞAÐ SEM í& h VID
ER, S3ÁBU HVERNI6
EINSA HEFUR &EN&ID...HA?
BVR3ADI MED TVÆR HENDUR
TÓMAR, EÐA l»Vl 5EM NÆST
0& SGAÐU'ANNÍ DA6..MA
SV0 EG, SVARl SANHLEWv
ANUtt SAMKVÆW-NE
ÞÚ^RT ALLTAF AÐ TAIA m
Aí) EG. El&l AD FÁ MÉR
VINNU. %m &ERIR MI6 AÐ
IMlf3ÓNERA A 5KÖMMUP\ TÍrAA
,.,,„ Al, U,u,-T„, r 0& SVO DE7 É& ÚR 5LA&I
tRTU ftt) tiLUMftf/ EfJA MA&ASAR| A UN6A AlORl
-7/
Laugardagur 27. október 1973