Alþýðublaðið - 27.10.1973, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 27.10.1973, Blaðsíða 12
alþýðu ^æsta sólarhring má búast við allhvössum skúrum og slydduéljum lér á höfuðborgar jvæðinu. Seinni sartinn í gær mældist 5 stiga liti í Reykjavík. í nótt kólnaði talsvert, en búast má við hlýnandi veðri eftir 3VÍ, sem líður á daginn og kvöldið. KRILID BRIM burr GtT 6ÍRÐ aysá W6 S/li/£ t úLRfí FUOL fíR TfiUT fíS 6UÚF UR TROiT %niR írR/P blOTl ¦ — - RfíUb pu/vúa fi/tur 'Fjáify WjOT BtRb m'HLfíR f Ktffll HflLLI fítn-BOP hU FNU CrfíNÉI nór F/tVfí PÚKf) '» • innUnsviðskiptí leið £3\til lánsviðskipta BÚNAÐARBANKI ISLANDS KOPAVOGS APÓTEK Opið öll kvöld til ki. 7 Laugardaga til kl. 2 Sunnudaga milli kl. 1 og 3 1 ^KM ¦ 1 ÍBordem) ! 1 ^^ ¦ SENDIBILASTÓÐIN Hf Kaktusinn okkar fer aö þessu sinni til þess háa Alþingis tslendinga, fyrir a& krefjast þess aö Kirkjustræti verðí gert að góngugötu. Við erum búin að fá Austur- stræti og það er nóg í bili. Það ætti að vera löggjafarsam- komunni létt verk, ekki siður en kauphækkanir til handa þing- mönnum, að sjá svo til, að spak- legar umræður þingmanna drukkni ekki i umferðarys kjós- endanna, sem um Kirkjustræti leggja leið sina. Ef miðborgin óll á að verða heilagt vé er eins gott að stofn- anirnar þar fari að hugsa sér til hreyfings. Það var ekki mikill vandi fyrir okkur að velja rósinni samastað þessa vikuna. Hringingar fjölmargra lesenda sannfærðu okkur um að við værum að gera rétt, þegar við hengdum rósina i barm Janusar Guðlaugssonar, 18 ára fyrirliða isienska unglingalandsliðsins, sem stóð sig svo vel i lands- leiknum við tra nú i vikunni. Og auðvita tekur Janus við rósinni fyrir hönd landsliðpiltanna allra. Við hittum Janus fyrir I smiðastofu Kennaraskólans, en þar er hann nemandi i 2. bekk. Og það var Ingibjörg Richards, ein úr hópi sýningarfólks Pálinu Jónmundsdóttur, sem hengdi rósina i peysu Janusar (ungir menn nú á dögum ganga sjaldan i jökkum). ,,Jú við eru vissulega ánægðir hve vel okkur gekk. Ég held að fáir hafi búist við þessu, jafnvel ekki við sjálfir. Vonandi komumst við lengra i Evrópu- keppninni nú en siðast, og ég hef sjálfur trú á þvi", sagði Janus. Og hann talar af reynslu, þvi hann lék einnig með unglinga- landsliðinu sem keppti á ttaliu i vor. Hæ, hó Óli Jó 1 • Óli Jó Óli Jó ekki af boði missti út hann fló út hann fló át og drakk sem lysti óli ÓIi óli Jó hófið það var huggulegt og hress var óli Jó. Óli Jó Óli Jó en hvað hann er slyngur hæ og hó hæ og hó hann lék við hvern fingur Óli óli ÓIi Jó þorskastriðið vann hann óli Óli óli Jó. Æó'mj-cr á fförnum vegi ÆTLAR ÞU AÐ FAGNA VETRI MED TILBRIGÐUM? Halldór Grönvold, nemi i MH: Nei, ekkert sérstaklega. Ég sé satt best að segja enga ástæðu til þess og þá ekki heldur að kveðja sumarið. Sigmundur O. Steinarsson, i- þrótta f rétta ritari: Að sjálfsögðu. Með vetrinum fer að skyggja mjög skemmti- lega og þá fer maður að kannast við sig i næturlifinu. Guðný Harðardóttir, starfs- stiilka hjá ritsimanum: Nei, það er engin ástæða til þess... Og þó, það er aldrei að vita hvað dettur i mann... Vespa Berndsen, starfsstúlka hjá Rafmagnsveitu Rvlkur: Já, endilega. Það ætla ég að gera með þvi að fá mér ærlega i glas — eða glós. Ingibergur Sigurðsson, við- rini: Já, ég er raunar þegar byrjaður og hef hugsað mér aö halda sleitulaust áfram þar til helgin er 811.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.