Alþýðublaðið - 07.11.1973, Síða 8

Alþýðublaðið - 07.11.1973, Síða 8
LEIKHÚSIN f?\ VATMS- W BERINN 20. jan. - 18. feb. BREYTILEGUR: Veröu deginum i að einbeita þér að viðfangsefnum, sem þú getur lokið sjálfur án hjáipar frá starfsfélögun- um. Ef þú þarft hjálp frá einhverjum, leitaðu þá til gamalla vina. Þú græðir ekki mikið á að fara i ferðalög. ^FISKA- ^MERKIÐ 19. feb. - 20. marz BREYTILEGUR: Þér kann að bjóðast tækifæri til þess aö auka við tekjur þinar eða eignir, en þú ættir að sýna varfærni. Ahættan getur verið of mikil. Þú kynnir einnig aö eiga í miklum erfiðleikum meö að sannfæra félaga þinn. /^HRÚTS- WMERKIÐ 21. marz - 19. apr. BREYTILEGUR: Barn kann að hafa áhrif á það, sem þú hefur fyrir stafni. Vertu umburðarlyndur og forðastu deilur við ástvini þína. Kunningi, sem hefur til þessa hvorki verið veit- ull um tíma né fé, býður þér nú hjálp. ©BURARNIR 21. maí - 20. júní BREYTILEGUR: Ef þú hefur áhuga á aö ná langt i llfinu, þá minnstu þess, að hver er jafnan sjálfum sér næstur. Þú getur vart bú- ist við öðru, en að kunn- ingjar þinir reyni að hagn- ast á hugmyndum þinum ef þú ert svo óaðgætinn að missa þær út úr þér i ó- tima. ifHKRABBA- MERKIÐ 21. júnf - 20. júlf KVIDVÆNLEGUR: Láttu ekki bugast, þótt skyndi- lega veröi frestað ein- hverju þvi, sem þú áttir von á að gerðist i dag. At- buröurinn kynni ekki að hafa orðiö eins gleöilegur og þú áttir von á. Legðu að þér við vinnuna. © UÓNIÐ 21. júli - 22. ág. BREYTILEGUR: Ef þú endilega þarft að ferðast eitthvað i dag, gerðu það þá með öruggasta hætti. Ef þú þarft sjálfur að keyra, þá skaltu vera einkar varkár. Hins vegar virðist allt vera i besta gengi i peningamálunum. ® VOGIN 23. sep. - 22. okt. BREYTILEGUR: Starfs- félagar, sem þér er yfir- leitt óhætt að treysta á, eru ekki traustsins verðir i dag og þér færi betur að leggja ekki eyrun við um- sögn þeirra. Einhver utan- aðkomandi mun trufla þig og fjölskyldan kann að reynast þér andsnúin. jflhSPORÐ- WDREKINN 23. okt - 21. nóv. BRE YTILEGUR : Þú ætt- ir alls ekki að leggja út i neitt, sem gæti haft alvar- ieg áhrif á lif þitt og fram- tið — jafnvel þótt þú sért óspart hvattur af vinum og kunningjum. Þeir munu engu að siður styðja þig og styrkja. BOGMAÐ- WURINN 22. nóv. - 21. des. BllEYTILEGUR: Þú verður miklu ánægðari og kemur miklu meiru i verk, ef þú vinnur i rólegheitum einn út af fyrir þig og lætur engan ónáða þig. Balnd- aðu ekki vinum þinum inn i fjármál þin og lofaðu engu, sem þú ekki getur efnt. NAUTID 20. apr. - 20. maí BREYTILEGUR: Ef þú ferö þér hægt i sak- irnar, þá er harla óliklegt, a& fólk gruni, hvert þú stefnir, fyrr en þú ert bú- inn aö ná markmiöinu. Þetta kann að virðast ó- heiðarlegt, en þú átt haröa andstæðinga sem ella leggjast á móti þér. MEYJAR- MERKIÐ 23. ág. - 22. sep. VIÐBURDASNAUDUR: Ef þú átt eftir aö svara bréfum, sem þér hafa bor- ist, eöa átt ólokið verkum, sem þér hafa verið falin og ætlast var til, aö þú værir búinn með, þá ættirðu að ljúka þvi i dag. Það er ekki vist, að betra næði gefist síðar. © 22. des STEiN- GETIN • 9. jan. BREYTILEGUR: Einka- mái þin eru i óvanalega nánu sambandi við starfs- leg málefni þin um þessar mundir. Þú verður e.t.v. að þarflausu á öðru máli en maki þinn eða félagi. Gættu þess vel að erfið- ieikar i einkalifinu hafi ekki'áhrif á starf þitt. RAGGI RÓLEGI FJALLA-FÚSI HVERNIG HEFUR HÚN Mminit m ÞM ÞESSA DA&ANA HUN HEFUR ÞAO EINS D& BLON\AÍ E&&I, LOÐVlSA VIÐ VORUH EINMITT A& HLfEGTIA AÐ ÞVÍ UK\ DA&INN, ÞE&AR HÚN MENNDI N\ÉR AÐ SKIPTA UM\ BLEY3U... Æ’ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ KLUKKUSTRENGIR 3. sýning i kvöld kl. 20. Hvit aögangskort gilda. HAFIÐ BLAA HAFIÐ fimmtudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. KABARETT föstudag kl. 20. ELLIHEIMILIÐ laugardag kl. 15 i Lindarbæ. Fáar sýningar eftir. KLUKKUSTRENGIR 4. sýning laugardag kl. 20. Miöasala 13.15 til 20. Simi 1-1200. Sf&immÁifíÉk BfJEYKJAVtKORjO FLÓ A SKINNI i kvöld. Uppselt. ÖGURSTUNDIN fimmtudag kl. 20.30. Næst siðasta sinn. SVÖRT KÓMEDIA 7. sýning föstudag kl. 20.30. Græn kort gilda. FLÓ A SKINNI laugardag. Uppselt. ÖGURSTUNDIN sunnudag kl. 20.30. Siðasta sinn. FLÓ A SKINNI þriðjudag kl. 20.30. 135. sýning. Aðgöngumiöasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620. HVAÐ ER Á SEYÐI? SÝNINGARogSÖFN ASGRIMSSAFN: Bergstaðastræti 74 er opið á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtu- dögum frá 1:30-4. Aðgangur ókeypis. HNlTBJöRG Einars Jónssonar er opið alla sunnudaga kl. 13.30-16. Skólum og ferðafólki opið á öðrum timum, simi 16406. NATTÚRUGRIPASAFNIÐ Hverfisgötu 115. Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16. ARBÆJARSAFN er opið alla daga nema mánudaga frá 14-16. Einungis Arbær, kirkjan og skruðhús til sýnis. Leið 10 frá Hlemmi. KJARVALSSTAÐIR: „Ljós ’73”. Sex ur;gir áhugamenn um ljósmyndun sýna úrval ljós- mynda. Sýningin er opin þriðjudaga-föstu- daga kl. 16-22, laugardaga og sunnudaga kl. 14-22. FYRIRLESTRAR OG FRÆÐI NORRÆNA HÚSIÐ:Hugo Jensen, fulltrúi i danska menntamálaráðuneytinu, flytur fyrirlestur á fimmtudagskvöldið 8. nóvember kl. 20.30 og nefnir hann „Kulturpolitik — teori eller praksis”. I fyrirlestrinum mun hann ræða hiö almenna inntak orðsins menningar- málastefna (kulturpolitik) og hvernig hug- takinu menning hefur verið beitt i fram- kvæmd, til dæmis við nokkrar þeirrar menn- ingarmiðstöðva, sem hann hefur haft reynslu af. - Af hverju varstu að slökkva á sjónvarpinu, — ég var ný sofnaöur? o Miðvikudagur 7. nóvember 1973.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.