Alþýðublaðið - 16.01.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 16.01.1922, Blaðsíða 4
ALÞYÐUBLÐÁIÐ Jíej hanða kðnnnginism. Eftir Jack London. {Skíita þýddi) (Frh) „Kooadu þá til mín með hana næstu nótt, því nú vil eg sofa", sa^ði landsstjórinn og tók að hrjóta á ný , Næstu nött, er Yi Chin Ho haföi aftur fengið burtfararleyfi bjá fangavörðunum, kom hann að beði landsstjórans. „Ert það þú Yi Chin Hoí" spurdi Iandsstjórinn. „Ög hefir þú þá ráðagerð þessa?" „Það er eg, yðar hátign", svar aði Yi Chin Ho, „og hér er ráða- gerðin." „Taiaðul" skipaði íandsstjóriun „Ráðagerðin er hérna", endur tók Yi Chin Ho, „hérna í hendi minni" Landsstjórinn, reis á fætur og gleati upp glirnurnar. Yi Chin Ho íéttí honum pappírsörk Lands stjórina hélt henni við íjósið. „Það er bara nef", sagði hann, „Litið eitt kreist saman sura staðar, yðar hátign.." „Já, lítið eitt kreist s&man sum staðar, svo sem þú segir", sagði landsstjórinn. , „feegar öllu ejr á bqtninn hyolft er það afskaplega þrýstið nef sumstaðar og þá sérstaklega brodd- . urian", héit Yi Chin Ho áfram. „Yðar hátign gseti leitað þvers og endilangs og margan dag nefs þessa án þess að fiuna það " „óvenjulegt nef", játaði lands stjórinn. „Það er varta á því", sagði Yi Chin Ho. „Mjög svo óvenjulegt nef", sagði landsstjórinn. „Aldrei hefi eg séð nokkuð ííkt þessu. Eo hvað ætlar þú að gera með þetta nef, Yi Chin Ho?" „Eg er að reyna að finna eitt- hvert úrræði til að borga stjórn inni peningana", sugði Yi Chin Ho. „Eg er að reyna að ha/a upp á því til að geta gert yðar hátign Ureiða, og ég er að reyna að haía upp á þvl til að frelsa mitt einskisverða höfuð. Enn fremur vildi eg fá innsigli yðar hátignar á nefmynd þessa." Landsstjórinn hió og setti inn- sJglj rJkjsjns á skfegQ, aj| þflí Atvinnuleysið 1 Hafnarflrði Með því að hér I bæsmrn er nú mikill atvinauskortur og alt útlit fyrir að svo muni verða fram eftir vetriaum, hefir bæjarstjóm- inni þótt rétt vera að vara menn úr öðram héruðum við að flytja hingað tii bæjarins & þessum vetri til að leita sér atvinnu. Jafnframt því að birta aðvörun þessa, eru bæjannenn, er eitt- hvert verk láta vinha eða yfir vianu eiga að sjá, kvattir til að láta innanbæjarmenn sitja fyrir atvinnu þeirri og yfirhöíuð fyrir verkum, sem þeir þurfa að ráða fólk til í Vetur Bæjarstjórinn í Hafnarfirði hinn 29 des. 1921. Magnús Jónsjson. loknu gekk Yi Chn Ho leiðar sinnar. Einn mánuð og einn dag fór hann eftir þjóðbrautinni, sem liggnr til strandar hins austlæga hafs, og um nótt kom hann til hinnar stærstu hallar I ríkri borg, barði, svo glumdi í, i bliðið og krafðist inngöngu. „Eg vii efcki tala yjð neinn annan en hússáðanda", sagði hann reiðulega við óttaskelft þjónustu fólkið. „Eg rek erindi koaungs." Honum var þegar yisað inn i eitt hinna innri herbergja, og var húsbóndinn þar vakinn af svefni og leiddur fram fyrir hano, drep andi titlinga. „Þú ert Pak Chung Chang, mestur maður i •¦ bæ þessum", sagði Yi Chin Ho í þeim tón, sem í sjálfum sér yar ákæranrji „Eg rek erindi konungs " Pak Cliung Chang skalf. Hann vissi vel, að erindi konungs var ætíð óttalegt erindi. Hann barði saman hnjánum og var rétt að því kominn sð detta. .Það er áliðið", sagði hann með titrandi rödd. „Væri ekki gott að —«.. „Erindi konungs blður aldreii" mæiti Yi Chin Ho með þrumu- raust. .Gakk afsfðis með mér og það strax. Eg þarf að tala um mikUvægt málefni vi& þjg." -> (Frh.) T Notið tækifæriíJ ÞeBösn mánuð sauma eg öli karlmannafot mcð mjög Ságit verði. Sníð einnig íöt fyrir fólk eftir raali Fðt hreinsuð 05» pressuð. Hvergi óðýrara, fljót afgreiðsla. Guðm. Sigurðsson klæðskeri. Hverfisgötu 18 — Sím1 337. H.f. Venlun „Hlíf** Hverfisgötu $6 A Tanblámi 15—18 aura. Stivelsi, ágæt tegund, pk. á 0,65. Stanga- sápa, óvenju ódýr Sðiskinssáp- an alþekta. 8ápndnft, sótthreins- andi, á 0,30 pakninn. J?TOtta- bretti, mjög sterk. Tanklemmnr o. m. fl. til þrifnaðar og þæginda. Muiliðl að altaf er bfzt og ódýrast gert við gúmmistígvél Og annan gúmmfskófatnað, einnig fæst ódýrt gúmmilím á Gúmmií- vinnustofu Rvikur, Langaveg j6. Eaupid Aiþýöublaöiö! Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson. Prentsmiðjan Gutenberg,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.