Alþýðublaðið - 16.01.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 16.01.1922, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLÐ AIÐ Meö því að hér í bæsum er nú mikiU atvÍEauskortur og a!t útlit fyrir að svo muni verða frara eítir vetrinum, hefir bæjarstjórn- inni þótt rétt vera að vara raenn úr öðrum héruðum við að flytja hingað til bæjarins á þessum vetri til að ieita sér atvinnu. Jafnframt því að birta t.övörun þessa, eru bæjarmeon, er eitt- hvert verk láta vinna eða yfir vianu eiga að sjá, kvattir til að láta innanbæjarmenn sitja fyrir atvinnu þeirri og yfirhöfud fyrir verkum, sem þeir þurfa að ráða fólk til í vetur Bæjarstjórinn í Hafnarfirði hinn 29 des. 1921. Mag'nús Jónsson. Notið tækifærið Jlej hanða komgiun. Eftir Jack London. (Skúta þýddi) (Frh) .Komdu þá til mfn með hana næstu nótt, því nú vil eg sofa", sagði landsstjórinn og tók að hrjóta á ný Næstu nótt, er Yi Chin Ho haföi aftur fengið burtfararleyfi hjá fangavörðunum, kom hann að beði Iandsstjórans „Ert það þú Yi Chin Ho?* spurði landsstjódnn. „Óg hefir þú þá ráðagerð þessa?* „Það er eg, yðar hátign", svar aði Yi Chin Ho, „og hér er ráða- gerðin.* „Talaðul* skipaði landsstjóriun „Ráðagerðin er hérna*, endur tók Yi Chin Ho, „hérna í hendi minni " Landsstjórinn reis á fætur og glenti upp glirnurnar. Yi Chin Ho rétti honum pappírsörk Lands stjórinn hélt henni við ljósið. „Það er bara nef", sagði hann „Lítið eitt kreist saman sum staðar, yðar hátign." „Ji, lítið eitt kreist ssman sum staðar, svo sem þú segir", sagði iandsstjórinn. „Þegar öllu er á botninn hvolft er það afskaplega þrýstið nef sumstaðar og þá sérstaklega brodd- . urinn", héit Yi Chin Ho áfram. „Yðar hátign gæti leitað þvers og endilangs og margan dag nefs þessa án þess að finna það." „Óvenjulegt nef", játaði lands stjórinn. „Það er varta á því", sagði Yi Chin Ho. „Mjög svo óvcnjulegt nef", sagði landsstjórinn. „Aidrei hefi eg séð nokkuð iíkt þessu. Eo hvað ætlar þú að gera með þetta nef, Yi Chin Ho?“ „Eg er að reyna að finna eitt- hvert úrræði tii að borga stjórn inni peningana", sugði Yi Chin Ho. „Eg er að reyna að hafa upp á þyf til að geta gert yðar hátign ígreiða, og eg er að reyna að hafa upp á þvf til að frelsa mitt einskisverða höfuð. Enn fremur vildi eg fá innsigli yðar hátignar A nefmynd þessa." Landsstjórinn hió og setti inn- Mgli ríýsins á skjal#, að þyf loknu gekk Yt Ch n Ho leiðar sinnar. Einn mánuð og einn dag fór hann eftir þjóðbrautinni, sem liggur tjl strsndar hins austlæga hafs, og um nótt kom hann til hinnar stærstu hallar í rikri borg, barði, svo glumdi f, á hliðið og krafðist inngöngu. .Eg vii ekki tala yjð neinn annan en húsráðanda", sagði hann reiðulega við óttaskelít þjónustu fóikið. „Eg rek erindi konungs." Honum var þegar vísað inn i eitt hinna innri herbergja, og var húsbóndinn þar vakinn af svefni og ieiddur fram fyrir hanc, drep andi titlinga. „Þú ert Pak Cbung Chang, mestur maður i bæ þessum", sagði Yi Chin Ho i þeim tón, sem í sjálíum sér var ákærandi „Eg rek erindi konungs " Pak Cbung Chang skalf. Hann vissi vel, að erindi kouungs var ætfð óttalegt erindi. Hann barði saman hnjánum og var rétt að því kominn að detta. „Það er áliðið", sagði hann með titrandi rödd. „Væri ekki gott að —" „Erindi konungs bfður aldreil" mælti Yi Chin Ho með þrumu- raust. „Gakk afsfðis með mér og það strax. Eg þarf að tala um mikiivægt málefni við þig." (Frh.) Þennan mánuð sauma eg öii karlmannafot með mjög lágu verði. Sníð eicnig tot fyrir fóik eftir raáli Föt hreinsuð og pressuð. Hvergi ódýrara, fljót afgreiðsla. Guðm, Sigurðsson klæðskeri. Hverfisgötu 18 — Síml 3 3 7* H.f. Verzlun Hverfisgötu 56 A Tanblámi 15—18 aura. Stivelsi, ágæt tegund, pk. A 0,65. Stanga- sápa, óvenju ódýr Sólskinssáp- an alþekta. Sápndnft, sótthreins- andi, á 0,30 pakninn. Pvotta- bretti, tr jög sterk. Tanklemmur o. m. fl. til þrifnaðar og þæginda. Munlðl að aítaf er b* zt og ódýrast gert við gúmmístfgvél og annan gúmmfskófatnað, einnig fæst ódýrt gúoimflfm á Gúmmí- vinnustofu Rvfkur, Laugaveg 76. Kanpið A lþýöublaöið! Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólajur Friðriksson. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.