Alþýðublaðið - 20.03.1974, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 20.03.1974, Blaðsíða 8
VATNS- BERINN 20. jan. - 18. feb. HAGSTÆÐUR: Heimilis- hagir þinir eru nú mjög góöir og þú hefur heilmik- iB aB gera. Haltu þér viB áætlanir þinar þannig aB engin hætta sé á, aB þú dragist aftur úr. Vertu ekki hræddur viB aö eyöa fé i þarflega hluti. w BURARNIR 21. maf - 20. júnf HAGSTÆÐUK: Þér hlotn- ast eitthvert óvænt happ i dag, sennilega fyrir til- verknaö annarra en sjálfra þin. Leyföu þeim aö njóta happsins meö þér, sem þvi ollu og mundu aö þakka fyrir þig. V06IN 23. sep. • 22. okt. IIAGSTÆÐUR: Einhver i fjölskyldunni, sem er ekki þekktur fyrir greind og skarpskyggni, kann aö eiga hugmyndina aö bráösnjallri áætlun i sam- bandi viö þig og fjármál þin. Ihugaöu hugmyndina vel og vandlega og fram- kvæmdu hana ef þér list vel á. FISKA- MERKIÐ 19. feb. • 20. marz HAGSTÆDUR: Nú ert þú i skapi til þess að sinna list- rænum viöfangsefnum og þú ert mjög ánægöur með sjálfan þig án tillits til þess, hver verður niöur- staða verksins. Féiagar þinir hafa mikinn áhuga á þvi, sem þú ert aö gera. o KRABBA- MERKIÐ 21. júnf • 20. júlf IIAGSTÆDUR: Starfsfé- iagar, sem hafa sömu á- hugamál og þú, kunna aö geta verið þér hjálplegir i máli, sem varöar fjárhag þinn. Upplýsingarnar, sem þeir veita þér, eru fyllri og nákvæmari, en þær, sem þú hefur yfir aö ráöa sjálfur. 0 SPORB- DREKINK 23. okt • 21. nóv. IIAGSTÆDUR: Eftir alla þá erfiöleika, sem þú áttir I i gær, þá kemur þessi dagur eins og himnasend- ing. Fjölskyldumá! þin eru I besta gengi og ættingjar þinir og vinir eru þér eink- ar hjálplegir. HRUTS- MERKIÐ 21. marz - 19. apr. IIAGSTÆÐUR: Ef þú möguiega getur, þá skaltu foröast að koma nálægt peningum eða peninga- málum. Hversu sannfærö- ur, sem þú kannt aö vera um hagstæöa útkomu viö- skipta, þá skaltu ekki framkvæma neitt i dag. Að öðru leyti er dagurinn mjög hagstæöur. 21. júlf • 22. ág. IIAGSTÆÐUR: Ef þú ert vinnuveitandi, þá er starfsfólk þitt sennilega mjög vinnusamt og hug- myndarikt i dag. Hlustaöu vel á uppástungur frá þvi. Þújiarft e.t.v. aö gera ein- hverjar peningalegar ráö- stafanir, sem fjölskyldan er ósammála. BOGMAÐ- URINN 22. nóv. - 21. des. IIAGSTÆÐUR: Vertu mjög aðsjáll i peninga- málunum og gættu þess að fara ekki óvarlega með fé. bá gætiröu orðið fyrir talsverðu tjóni. Sam- starfsmenn þinir eru i góöu skapi og eru reiðu- búnir að hjálpa þér i starfi. NAUTIÐ 20. apr. - 20. maí IIAGSTÆÐUR: Það er mikið, sem þú getur gert til þess að hjálpa þér sjálf- ur — einkum og sér i lagi j ef þú skipuleggur vel Á vinnu þina og tima. Þú ættir ekki aö þurfa að hafa áhyggjur öllu lengur út af einhverjum ættingja. © 22. des. • STEIN- GETIN MEYJAR- MERKIÐ 23. ág. • 22. sep. IIAGSTÆÐUK: Ættingi, sem þú hefur ekki lengi heyrt frá, hefur nú sam- band viö þig og býöur þér aö endurgjalda þér greiöa, sem þú á sinni tið geröir honum. Sennilegt er, aö þér áskotnist einhverjir fjármunir i þessu sam- bandi. 9. jan. HAGSTÆÐUR: Ef þér liö- ur ekki alveg nógu vel, þá ættirðu að reyna að kom- ast aö raun um orsökina. E.t.v. færð þú of litla hvild eða tilbreytingu og borðar ekki nógu hollan mat. Breyting á lifsháttum kynni að vera þér til mik- ils góðs. RAGGI ROLEGI HALLÖ RACÉ.I ! É& FCR EKtfl 'l KEILUSPIL í KVöLD. Éé> A AFÖAÆLI í DA6 QS KONAN HEFUR ÚTSÚID FRÁBFERAN UVÖLDMAT GRILLAÐMO K3UK- LING-BA.KAÐAR BAUNIR- HRÁSALAT KARTÖFLU3AFNIN&- KIRSUBER3AKÖKU OG ÁVAXTAMAVH JULIA FJALLA-FUSI ...HELDUR 6 FVRSTU AFBÖROJN É6FERA0VERÐA ÓfOLINMÓÐ.' E£> SA6Ð1 YÐUR AÐ tb VÆRl AD LÁTA GERA EFTIRLÍUIN6U AF DEMANTSARMBAND- IHU 06 t»AÐ TEI TVÆR VIKUR m verður yh L0KADA6UR-EFTIR TVÆK VIKUR AHNARS FÆR ALLUR HEIMURINN AÐVITA AD EI6INMADUR YÐAR ER. AF8R0TA- j,» NADUR-ERTU - MEO ? IV ST/W DWK<£ 5-12- HUN HEFUR H0AD MI& ÚT A-Ð SLIÍÐUR GARÐINUM FIMM V SINNUM \ DA6!j! © LEIKHÚSIN ^ÞJÓÐLEIKHÚSiÐ LIÐIN TÍÐ i kvöld kl. 20 i Leikhúskjallara. Ath. breyttan sýningartíma.Fáar sýningar eftir. BRUÐUHEIMILI fimmtudag kl. 20. Næst siðasta sinn. LEÐURBLAKAN föstudag kl. 20 laugardag kl. 20. Miðasala 13.15—20. Simi 1-1200. KERTALOG i kvöld. Uppselt. 7. sýning. Græn kort gilda. VOLPONE fimmtudag kl. 20.30. Fáar sýning- ar eftir. FLÓ A SKINNI föstudag. Uppselt. KERTALOG laugardag kl. 20.30. VOLPONE sunnudag kl. 20.30. FLÓ A SKINNI þriðjudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14.00. — Sfmi 1-66-20. HVAÐ ER Á SEYÐI? SÝNINGAR OG SÖFN KJARVALSSTAÐIR: Yfirlitssýning á verkum Kjarvals i eigu Reykjavikurborg- ar er opin alla daga nema mánudaga kl. 16—22, laugardaga og sunnudag kl. 14—22. AMERfSKA BÓKASAFNIÐ Neshaga 16 er opið kl. 13-19 frá mánudegi til föstu- dags. MOKKA: Elin K. Thorarensen sýnir myndir sinar á Mokka næstu vikur. NATTORUGRIPASAFNIÐ Hverfisgötu 115. Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. HNITBJÖRG, listasafn Einars Jónsson- ar, er opið sunnudaga og miðvikudaga frá 13.30—16. ASGRIMSSAFN: Bergstaðastræti 74 er opið á sunnudögum, þriðjudögum oe fimmtudögum frá 1:30-4. Aðgangr ókeypis. NORRÆNA HUSIÐ: Bókasafnið er opið virka daga frá 14-19, laugardaga og sunnudaga frá 14-17. FUNDIR Aðalfundur áfengisvarnarnefndar kvenna f Reykjavik og Hafnarfirði verður haldinn fimmtudaginn 21. mars að Hverfisgötu 21 kl. 20.30. Simi Lögreglu: 11166. Slökkvilið 11100. Neyðarvakt lækna 11510. Upplýsingar um vaktir lækna og lyf jab1. i simsvara 18888. TANNLÆKNAVAKT Ileilsuverndarstöðin: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simar: 22411 og '22417. KVENFÉLAG HATEIGSSÓKNAR gengst fyrir fótsnyrtingu i Stigahlið 6 fyrir aldraðfólk i sókninni, konur og karla. Frú Guðrún Eðvarðsdóttir veitir upplýsingar og tekur á móti pöntunum i sima 34702 á miðvikudögum kl. 10-12 fh. ATHUGIÐ: Þeim sem vilja koma til- kynningum og smáfréttum i „Hvað er á seyði?”er bent á að hafa samband við rit- stjórn, Skipholti 19, 3. hæð, simi 86666, tneð þriggja daga fyrirvara. Miðvikudagur 20. marz 1974.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.