Alþýðublaðið - 16.05.1974, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.05.1974, Blaðsíða 1
UNDIRSKRIFTIR FYRIR ALBERT Á ALÞINGI Stuðningsmenn Alberts Guð- mundssonar, borgarfulltrúa, gangast nú fyrir undirskriftum þar sem skorað er á flokksstjórn Sjálf- stæðisflokksins að tryggja Alberti ör- uggt sæti við Al- þingiskosningarn- ar. Benda þeir á, aö Al- bert hefði örugglega hlotið slikt sæti i próf- kjöri um lista flokksins. Vitað er, að mikill fjöldi fólks hefur skrifað undir áskorunarskjalið. Ef svo fer sem horfir, er talið, að flokksstjórn- in eigi ekki annarra kosta völ en að verða við þessum áskorunum, ef hún ætlar að halda virðingu manna fyrir undirskriftum, sem vel er að staðið. AD STAÐFESTA Skipulagsstjórn ríkisins hefur hafn- að þeim tilmælum borgarstjórans í Reykjavík að stað- festa „Grænu bylt- inguna" hans! i tveim bréfum til borgarstjórans fer skipulagsstjóri ríkisins heldur háðulegum orðum um aðaluppsláttar- mál borgarstjórans fyrir kosningarnar — „Grænu bylting- una" — og vandar um við borgarstjór- ann fyrir kæruleys- islega meðferð á málinu jafnframt því, sem hann bend- ir á mikið ósam- ræmi milli „bylt- ingarinnar" og þess aðalskipulags Reykjavíkur, sem i gildi er. Fyrra bréf Skipu- lagsst jóra er dagsett 9. apríl s.l. og þar er m.a. sagt, að Skipu- lagsstjórn rikisins hafi nýlega borist tvær greinargerðir frá borgarstjóran- um, sem báðar fjalla um grænu byltinguna. Fagnar skipulagsstjóri því, að nú eigi að hef jast handa um að gera verulegt átak í gerð gangstiga og ræktun og frágangi úti- vistarsvæða borgar- innar. Hins vegar bendir Skipulags- stjóri á, að yfirlits- uppdrættirnir, — áætlunin um „Grænu byltinguna — stangist í veruleg- um atriðum á við staðfest aðalskipu- lag borgarinnar. í lok bréfs sins segir Skipulags- stjóri: „Telur skipu- lagsstjórn mjög óheppi legt, að borgaryfirvöld skuli gangast fyrir því að láta prenta og dreifa athugasemdalaust til almennings upp- dráttum, sem eru í ósamræmi við stað- fest aðalskipulag Reykjavíkur." i svarbréfi borgarstjórans, sem dagsett er 17. apríl s.l. viðurkennir hann að athuga- semdir Skipulags- stjóra séu réttar en segir; að hann telji rétt og eðlilegt, að borgarbúar fái að fylgjast með hug- myndum að breyt- ingu á skipulagi Reykjavíkur. Skipulagsstjóri er öllu harðorðari i síð- ara bréfi sínu, sem dags, er 2. mai s.l. Bréf þetta er birt í heild á bls. 3. 1 Áw É- Olatur s ;agði nei | við Nori I ng Nnríi Mendinga ilpnrlinaar ug nui u svöruðu i llullUlllgcll þá eins Miklar viðsjár eru nú mönnum i svo til öllum Opinber klofningur er með Framsóknar- kjördæmum landsins. orðinn i liði þeirra i J-lista fagnaöur í Háskólabioi J-listinn i Reykjavik — framboðslisti Alþýðu- flokksins og Samtaka frjálslyndra og vinstri manna við borgarstjórnarkosningarnar i vor — efnir til kosningafundar i Háskólabiói i Reykjavik n.k. sunnudag kl. 9 að kvöldi. Fjölbreytt skemmtidagskrá verður flutt á fund- inum. Söngflokkurinn Litið eitt syngur, hljóm- sveitin Change leikur, 14 Fóstbræður flytja nokk- ur lög og Ómar Ragnarsson flytur gamanþátt. Auk skammtiatriðanna flytja fjórir efstu menn J-listans ávörp á fundinum, en þeir eru: Björgvin Guðmundsson, Steinunn Finnbogadóttir, Guð- mundur Magnússon og Einar Þorsteinn Asgeirs- son. Þá munu formenn flokkanna — Gylfi Þ. Gislason og Hannibal Valdimarsson — ávarpa fundinn. Aögangur að kosningafundinum i Háskólabíói er ókeypis og öllum heimill. Reykjavik, þar sem ||| hópúr Framsóknar- manna hefur véfengt lögmæti framboðslista flokksins i komandi borgarstjórnarkosning- um Nú um helgina voru hörð átök i tveimur öðr- um kjördæmum — Reykjaneskjördæmi og Norðurlandskjördæmi vestra. I Reykjaneskjördæmi var haldinn fundur i Fulltrúaráði kjördæm- issambands Framsókn- armanna. Urðu þar harðar deilur milli fylk- inga um framboðsmál. Nokkrir fundarmenn báru þar fram tillögu um, að Framsóknar- menn i kjördæminu leit- uðu eftir kosninga- bandalagi við SFV i komandi þingkosning- um. Var sú tillaga felld Svo mikill hiti var i um ræðunum, að nokkur hópur fundarmanna hafði á orði að styðja ekki framboð flokksins i komandi þingkosning- um. Þá urðu ekki siður á- tök i Norðurlandskjör- dæmi vestra, þar sem uppstillinganefnd Framsóknarmanna fjallaði um framboðs- málin. Flokksformað- urinnn, Ólafur Jó- hannesson hafnaði þeim öllum. Svöruðu þeir þá með þvi að hafna öllum hugmyndum flokksfor- mannsins i staðinn. Engin niðurstaða fékkst i málið og varð 3jj Ólafur að halda heim » við svo búið. 'd I i- 7'r. § 1 $. n $3 i Stáju úr náttborðs- skuffunni Þrír unglings- piltar brutust inn i ibúöarhús um miðjan dag í fyrra- dag og stálu þaðan 60 þúsund krónum í peningum, sem geymdir voru i náttborðsskúffu. Eigandinn hafði þann sama dag tekið peningana út úr banka, og hugð- ist greiða þá upp i skuld i gærmorg- un. Greip hann þá í tómt. Lögreglan er þegar búin að hafa upp á tveim pilt- anna, en ekki er Ijóst, hversu miklu þeir geta skilað, fyrr en sá þriðji hefur náðst, en vonir stóðu til, að hann næðist í gær- kvöld.—

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.