Alþýðublaðið - 16.05.1974, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 16.05.1974, Blaðsíða 4
Tilboð óskast í eftir- talin tæki: Jarðýta, Caterpillar D 4. Lyftari, International, 3ja tonna. Payloader H 100, 3 og hálfur cubic yard. Steyðubifreið, Mercedes Benz, með 4ra cubic yarda steyðutunnu og meðfylgjandi malarpalli. Fólksbifreið, Benz, 21. farþega. Tæki þessi verða sýnd á afgreiðslu Sölu Varnarliðs- eigna á Keflavikurflugvelli 16. til 22. mai. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri 22. mai kl. 11 árdegis. Sala Varnarliðseigna. Stúlkur Getum bætt við nokkrum stúlkum til verksmiðjustarfa. Aldurstakmark 18 ára Kexverksmiðjan Frón h.f., Skúlagötu 28. Orkustofnun óskar að taka á leigu nokkrar jeppa- bifreiðar. — Upplýsingar i sima 21195 kl. 9—10 næstu daga. /n Frá y Tækniskóla íslands Skráning umsókna fyrir skólaárið 74/75 er hafin. Umsækjendur þurfa að hafa lokið við eða vera langt komnir með viðeigandi iðnnám — eða hafa öðlast sambærilega starfs- reynslu og almenna menntun. Eftir nám i undirbúningsdeild og/eða raungreinadeild eru námsáfangar: TÆKNIR i byggingum, rafmagni, vélum eða útgerð — auk þess i meinatækni. TÆKNIFRÆÐINGUR i byggingum, raf- magni, vélum, rekstri eða skipum. Þessi menntun býr menn undir að takast á við flest vandamál i atvinnulifinu. Nánari upplýsingar eru veittar i Tækni- skóla íslands i Reykjavik, á Akureyri og á ísafirði. UMSÓKNARFRESTUR RENNUR ÚT 15. JÚNÍ NK. Rektor Nýtt símanúmer er 28800 ■..............O....... 1 Þóroddur 2 siðarnefnda á helgum dögum. Hann vann svo að segja fram á siðasta dag og andaðist hinn 10. april siðastliðinn. Ekki veit ég hvort vel fer á þvi, að gerð sé hér litilsháttar grein fyrir kynnum og sam- skiptum okkar Þórrodds. En þegar ég hóf vinnu i Rafha, stráklingur, fyrir rúmum 30 ár- um, hændist ég þegar að þess- jm manni og leit hann einhvern ^eginn öðrum augum en flesta jðra þar, þótt mér vefjist tunga um tönn að skýra það nánar. Siðar lágu leiðir minar annað — sem aldrei skyldi verið hafa, vildi ég næst- um segja- en aldrei leið þó árið svo, að ég ekki hitti Þórodd. Það var á hluthafafundi fyrirtækis- ins. Þar mætti Þóroddur alltaf og bauð mér brosandi sæti við hlið sér. Vel má vera að formaður hlutafélagsins lesi þessar linur, en ég viðurkenni samt hér með, að tölur um rekstur og hag fyrirtækisins hafa farið meira og minna fyrir ofan garð og neðan hjá mér. Ég hlakkaði jafnan til þegar formfestunni lyki og ég gæti ótruflaður hlustað á af munni Þórodds, visur og ýmiskonar fróðleik úr gróðursælum byggð- um Arnessýslu. Þá var kvöldið fljótt að liða. Ég er miklu yngri maður en Þóroddur var, en enginn veit hvenær kallið kemur. t fram- haldi af þvi vaknar svo spurningin sigilda: Hvað tekur þá við? Mæti ég kannske vingjarnlegu brosi og heyri kunnuglega rödd: „Sestu hérna, Magnús minn.......” Guð blessi minningu þina,vinur. Magnús Jónsson. SUMARVINNA Duglega og prúða stúlku á fimmtánda ári vantar sumar- vinnu nú þegar. Margt kemur til greina. Vinsamlegast hafið samband við af- greiðslu Alþýðu- blaðsins (Þráinn) i sima 14900 — eða i sima 40999 á kvöldin. Alþýðuflokksfólk í Reykjavík munið: J-LISTINN er listi jafnaðar- manna — listi Alþýðu- flokksins og Samtaka frjálslyndra og vinstri manna. Gefið ykkur fram til sjálf boðaliðsstarfa á kjördag í símum 28718, eða 15020. I i Hjartkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og iangafi, SIGURÐUR GUNNLAUGUR ÞORLAKSSON, Skerseyrarvegi 1, Hafnarfirði, verður jarðsunginn frá Þjóökirkjunni, 17. mai kl. 14.oo. Þeim sem vildu minnast hins látna er bent á llknar- stofnanir. Ólöf Rósmundsdóttir börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. AUGLÝSID I ALÞÝDUBLADINI) FLOKKSSTARFIÐ Kvenfélag Alþýöuflokksins í Hafnarfirði heldur fund fimmtudaginn 16. mai kl. 20.30 i Alþýðuhúsinu. Fundarefni: Ávörp flytja Guðriður Eliasdóttir, Kjartan Jóþannsson, Finnur Torfi Stefánsson. Bingó og kaffidrykkja. — Konur eru hvattar til að koma og taka með sér gesti. Alþýðuflokksfélögin í Reykjavík minnna á að framboðslisti jafnaðarmanna í Reykjavík er J-LISTINN Listinn er borinn fram af Alþýðuflokkn- um og Samtökum frjálslyndra og vinstri manna. Alþýðuflokksfólk og annað stuðnings- fólk jafnaðarstefnunnar i Reykjavik. Munið, að listi jafnaðarmanna er J-listi. Kosningaskrifstofa J-listans er að Laugavegi 33 Símar 28718-28765 UtankjörstaðaatkvœðagreiSsla fer fram daglega frá kl. 10—12, 74—18 og 20—22, á helgum dögum kl. 74-78. KosiS er í HafnarbúSum viS Tryggvagötu. SjálfboðaliSar óskast til starfa. Þeir, sem lána vilja bíla á kjördegi, vinsamlegast hafi samband viS skrifstofuna að Laugavegi 33, — símar 28778 og 28765. Alþýðuflokkurinn S.F.V. O Fimmtudagur 16. maí 1974.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.