Alþýðublaðið - 05.06.1974, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 05.06.1974, Blaðsíða 11
Iþróttir Skagamenn einir án taps í 1. EKKIER RÁÐ NEMA í TÍMA SÉ TEKIÐ Á laugardaginn léku i Vest- mannaeyjum einu liöin i deild- inni, sem ekki hafa tapaö leik, Akurnesingar og Vestmannaey- ingar. Leikurinn var vel leikinn af báöum aöilum, sannkallaöur sóknarleikur, þar sem boltinn gekk á milli markanna og sköp- uöu bæöi liöin sér mörg tæki- færi. Skagamenn komu ákveön- ir til leiks og voru betri aöilinn i fyrri hálfleik. A 17. min. ná þeir forystu i leiknum, þegar Teitur lék upp kantinn og skaut föstu skoti á mark Vestmannaeyinga, sem Arsæll varöi en hélt ekki Nú i vikunni er væntanlegur hópur sænskra sundmanna, sem er á heimleið frá æfinga og keppnisferö á Bahamaeyjum og Miami. Er þetta 20 manna hópur, sem mun keppa hér á afmælismóti KE og Armanns, sem haldið verður i Laugardals- lauginni 7. júni. En bæöi félögin eiga afmæli á árinu KR 75 ára og Armann 85 ára. „t þessum hópi eru sex sundmenn á heims- mælikvarða”, sagöi Guö- mundur Gislason i viötali við Alþýðublaðiö. ,,Ég á ekki von á, aö stúlkurnar okkar veiti þeim haröa keppni, vegna þess aö flestar af okkar bestu sund- konum hættu um svipaö leyti, en i karlagreinunum ætti keppnin aö geta oröið spennandi. Keppt boltanum og missti hann frá sér, og þaö var ekki aö sökum aö spyrja Matthias var þar kominn og renndi boltanum i markið. I siöari hálfleik snerist dæmiö viö og nú voru þaö heimamenn sem sóttu, var greinilegt út- haldið hjá Eyjamönnum, en meiri festa var i liöi Skaga- manna. En liö Akurnesinga hef- ur leikiö helmingi fleiri leiki- fyrir I. deildarkeppnina en liö Eyjamanna A 81. min þegar sóknarþungi Eyjamanna er hvaö mestur, þá á Sigþór Ómarsson, sem kom inná fyrir veröur i eftirtöldum greinum á afmælismótinu 400 m skriðsundi karla 100 m baksundi kvenna 50 m bringusundi sveina (12 ára og yngri) 100 m flugsund karla 100 m bringusund kvenna 50 m skriðsund drengja (16 ára og yngri) 200 m bringusund karla 100 m skriösund kvenna 50 m bringusund telpna (12 ára og yngri) 100 m skriðsund karla 200 m fjórsund kvenna 50 m flug- sund stúlkna (16 ára og yngri) 200 m fjórsund karla 4x100 m fjórsund kvenna og 4x100 m fjórsund karla. Þeinsem ætla sér að taka þátt i mótinu eru vinsamlegast beönir aö tilkynna þátttöku sina til Erlings Jóhannssonar fyrir kvöldib i kvöld mibvikudag 5. júni i sima 15004. Teit, sem meiddist i leiknum, skot úr vonlausu færi, sem fer i Friðfinn, og af honum snérist ijoltinn inn i markið, án þess að Arsæll reyndi aö verja. Eyjamenn taka miöjuna örn fær boltann brunar upp kantinn, gefur vel fyrir markiö, þar sem Haraldur Júliusson er fyrir og skallar i markiö. Eftir markiö sóttu Eyjamenn stift en Skaga- mönnum tókst að verjast það sem eftir var leiksins. 1 liöi Akurnesinga átti Jón Gunn- laugsson stórleik, en þeir Eyjólfur, á meðan úthaldiö ent- ist, og Björn Lárusson i bak- varöarstöðunni áttu lika góðan dag. Hjá Eyjamönnum áttu þeir örn óskarsson, Óskar Valtýs- son og Ólafur Sigurvinsson best- an leik. Sem dæmi um getu ólafs i vörninni, þá komust þeir Matthias og Sigþór einir inn fyrir vörn Eyjamanna i siðari hálfleik, en hann elti þá uppi og tókst að stöðva sóknina, en það er ekki á hvers manns færi að stöðva Matthias, þegar hann er kominn á stað. „Þetta var góöur leikur, trú- lega besti leikur mótsins það sem af er”, sagði Jón Gunn- laugsson i viðtali við Alþýðu- blaðið eftir leikinn. „Við vorum sterkari og veröskulduðum sig- urinn, það er þjálfara okkar Kirby að þakka hversu vel hefur gengið, við erum sérlega ánægðir með hann og hann hef- ur gert ótrúlegustu hluti með liðið á skömmum tima. Hann hefur einstakt lag á að ná þvi besta út úr hverjum leikmanni fyrir sig”. H.J. Svíar sigruöu Dani 2-0 Landslið Svia sigraði landslið Dana i knattspyrnuleik, sem fram fór á Idrætsparken I Kaup- mannahöfn á laugardaginn. Danir byrjuðu leikinn mjög vel og hefðu hæglega getað skorað tvö til þrjú mörk, ef tækifæri þeirra hefðu nýst. Það voru hinsvegar Sviar, sem skoruðu eina markið i fyrri hálfleik, Roland Fandberg (Kaisers Autern). 1 siöari hálfleik bætti svo Conny Torstensson,(Bayern Munchen) við öðru marki fyrir Svia með þrumuskoti. 41 þúsund áhorfendur voru á leiknum. Undankeppni 1 dag fer fram undankeppni Replogle golfkeppninnar á tveimur völlum samtimis. Er það á velli GK i Hafnarfirði og á velli GN á Seltjarnarnesi. Keppnin hefst kl. 17:00 á báðum stöðum og verða leiknar 18 holur án forgjafar. Keppendur geta komist út allt til kl. 19:30. Að undankeppninni lokinni halda 16 bestu frá báðum völlum áfram i keppninni. Leika þeir holukeppni einn á móti einum og fer öll sú keppni fram á Nesvellinum. Þeir kylfingar frá öðrum golf- kiúbbum, sem áhuga hafa á að taka þátt i þessu móti, eru vel- komnir á báöa vellina. A laugardaginn fengu Kefl- vikingar Akureyringa i heim- sókn i I. deildinni i knattspyrnu og var leikið á grasvelli þeirra Keflvikinga. Flestir bjuggust við, að Norðanmenn myndu veita Keflvikingum harða keppni, vegna slakra leikja þeirra að undanförnu. En nú hafði hinn viðkunnanlegi þjálf- ari Keflvikinga, George Smith, breytt um stöður i liðinu. Hann færöi Gisla Torfason i stööu miövallarspilara, en hann hefur leikið miðvörö i siðustu leikjum og Grétar Magnússon, i stöðu miðvarðar ásamt Lúðviki Gunnarssyni, sem tók stöðu Einars Gunnarssonar i þessum leik. Bæöi Grétar og Lúðvik skiluðu stöðum sinum með miklum sóma. Á miöjunni léku þeir KarljGisli og Hörður stórt hlutverk, þeir gáfu Akureyring- um aldrei friö og mötuðu fram- herja sina óspart með góðum sendingum og nú lét árangurinn ekki á^sér standa. Á 28. minútu brýst Jón Ólafur upp vinstri vænginn gefur vel fyrir mark Akureyringa án þess að nokkur næði til boltans, og alveg yfir á hægri væng, þar sem Karl Her- mannsson er fyrir, og sendi hann boltann aftur inn i vitateig Norðanmanna, en nú var Hörð ur Ragnarss. á réttum stað og skallar glæsilega i markið, 1-0 fyrir Keflavik. Á 40. min hugðist einn varnarleikmaður Akureyr- inga senda boltann til Samúels i markinu, en sendingin er of laus og Steinar Jóhannsson kemst inn i sendinguna og skorar auð- veldlega. Siðari hálfleikinn byrjuðu Akureyringar með miklum lát- um og á 50. min á Gunnar Blön- dal skot á markið sem Þorsteinn Ólafsson ver, en missir boltann sem rúllar framhjá stönginni Lúðvík Gunnarsson í liöi IBK stóð sig vel i vörn Keflvikinga á laugardaginn. 1. deild Staðan i 1. deild eftir leikina um helgina: Akranes 3 2 1 0 6:1 5 Keflavik 3 2 0 1 5:2 4 KR 3 2 0 1 3:2 4 tBV 3 1 1 1 3:3 3 Valur 3 0 2 1 2:3 2 Akureyri 3 1 0 2 1:7 2 Fram 2 0 1 1 3:4 1 Víkingur 2 0 1 1 2:3 1 Markhæstu menn: Matthias Hallgrimsson, Akranes3 Steinar Jóhannsson, Keflavik 3 Teitur Þórðarson, Akranes 2 aftur fyrir endamörk. Eftir þetta tóku Keflvikingar leikinn i sinar hendur án þess þó að skapa sér veruleg tækifæri, það er ekki fyrr en á 81. min. en þá léku þeir ólafur Júliusson, sem gerði vörn Akureyringa oft erf- itt fyrir og Hilmar Hjálmarsson upp og úr erfiðri aðstöðu tókst Hilmari að senda boltann fyrir markið til Ólafs, sem átti ekki i erfiðleikum meö að skila honum i netið, 3-0. Það er greinilegt að lið Keflvikinga hefur tekið mikl- um framförum frá siðasta leik þess og voru framherjar þeirra ólikt betri en i leiknum á móti KR. Lið Akureyringa hlýtur að vera dæmt til aö falla ef ekki verður mikil breyting á leik þess, sem vægast sagt er hálf tilviljunarkenndur. Gunnar Austfjörð var eini maðurinn i liðinu, sem eitthvað kvað að. „Það heföi orðið ósanngjarnt ef við hefðum tapað þessum leik,” sagði þjálfari Keflvikinga eftir leikinn i viðtali við Alþýðu- blaðið. „Það hlýtur að vera erf- itt að fylla stöður þeirra Einars og Guðna, sem eru taldir bestir á landinu, sem miðverðir. Ég er mjög ánægður með þá Grétar og Lúðvik, sem ekki urðu á mistök i leiknum, það verður erfitt að velja liðiö, þegar þeir Einar og Guðni hafa náð sér eftir meiðsl- in. Sem dæmi um meiðsli leik- manna okkar, þá hef ég ekki fengið tækifæri til að sjá liðið leika fullskipaðeins og það var i fyrra. Ég er ekki hrifinn af leik Akureyringa, i Englandi er þannig spil kallaö bilastæða fót- bolti, þar sem allur samleikur verður þröngur og gott er að pressa leikmennina I þeirra þröngu stöðu.” 2. deild Fjórir leikir voru leiknir i H. deild um helgina og urðu úr- slit þeirra þessi. Þróttur - Breiðab. 0-0 Selfoss - Armann 4 - 2 Isafj. - Haukar 1- 2 FH - Völsungur 6 - 0 2. deild Staðan i 2. deild eftir leikina um helgina: Breiðablik 3 1 2 0 4:1 4 Selfoss 3 2 0 1 6:5 4 FH 2 1 1 0 7:1 3 Þróttur 2 1 1 0 3:2 3 Haukar 3 1 1 1 5:5 3 Völsungur 3 1 1 1 5:8 3 Ármann 2 0 0 2 3:8 0 tsafjörður 2 0 0 2 1:4 0 Markhæstu menn: SumarliöiGuðbjartsson, Self. 4 Guðmundur Þóröarson, Brbl. 4 Im Haraldur Júliusson á i höggi viö varnarmenn IA. Hópur sænskra sundmanna væntanlegur hingað til keppni Miövikudagur 5. júní. 1974 o

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.