Alþýðublaðið - 17.01.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.01.1922, Blaðsíða 1
- - 1922 Þj-lðjudaginn 17. janúar 13 tölublað Liaun fyrir lambið gxáa. Móti hverjum var liðsöíauain iiér 23. nóv, þeg*r auðvaldsliðið lét stjórnina gefa sér uoaboð til 'þess að fara með iögregluvaldí Var hún eingöngu gegn mér, eða var hún gegn alþýðuhreyf ingunni í heild sinnií Um það e? enginn í vafa. Hún var gegn alþýðunni í heild sinni. <Þ*ð átti að sýna henni í tvo heimana, enda kemur það skýr- Isga fram í greinunum í Morgun blaðinu, sein komu eftir „hvíta daginn", og enginn efar að séu eítir Ólaf Tryggvason Thors, að •tilgangurinn var að kúga alþýðuaa með því að gera bana skelkaða. í þessnm áminstu greinum er því haldið fram, að nauðsynlegt ■sé að hafa hér vopnaða sveit af borgurum til taks, og að lands- sjóður kosti Uppástanga þessi er ekki stök. .Auðvatdið á að hafa vopnaða ' sveit til taks móti verkalýðnum, þegar hann vill ekki láta setja ntður fyrir sér kaupið, eða á ann- an hátt ganga á sig. Og verka lýðurian á að borga, en það er sama sem að alþýðan borgi. Þvf iivaðan tekur þingið ný útgjöld nema með hækkuðum kaffi og sykurtolli, tolli af suðuspritti og svo framvegis? Bandamenn halda her í Þýzka- landi til þess að geta kúgað skaðabætur út úr Þjóðverjum, og ■íáta Þjóðverja sjálfa borga kostn aðien af að halda þann her. Eins ætlar auðvaldið sér hér. Það vill halda hér vopnaðan flokk tii þess að kúga með aiþýðuna, til þess að halda henni f skefjum ef hún mótmælir frekari kauplækkun, til þess að þagga niður f henni ef hún mótmelir þvf a'i reynt sé að drepa niður togaravökulögin, og líklegast til þess að „sannfæra" almenning með> við kosningar. Auðvaldið — eða verkfæri þess hvftUðarnir — höfðu útbúið spf tala í G. T. húsinu tii þess að iáta þá á, sem þeir dræpu ekki alveg. Og að húdnu f Suðnrgötu 14 sendu þeir likbörur, að sögn handa mér. Því f tugthúsið átti eg að fara beint, Iifandi eða dauður, en það tók&t eú svo illa til að það varð lifandi. Og nú eru sömu mennirnir, sem úthlutuðu byssunum, skot- færunum og víninu, „hvíta dag- inn", að útbúa lista tii bæjar stjórnarkosninga. — Morgunblaðið mælir með Klemens Jónssyni á li&tana og má segja, að skel hæfi sannarlega kjafti, og Klemens listal Hann er svo að segja sjáifsagður á auðvalds- og morðtóialistann, enda er hann hinn hugprúðasti maður (eins og Óiafur Thors) Má sjá hugprýði hans af því, að hann hrópaði: „bravó", þegar eg var leiddur f járnum fram hjá þar scm hcnn stóð meðal áhorfend- anna >hvíta daginn*. En hvað átti annars þetta bravó Klemensar að þýða? Orðið bravó þýðir tvent: sem iýsingatorð (á ítölskuj þýðir það: vel gert. En sem nafnorð (á ítölsku og Spönsku) þýðir það flugumaður eða morð vargur! Senniiega hefir Kiemens þá raeint: vel gert, en ekki það, að hann hafi hrópað eins og þsgar menn segja tii nafns síns eða hverjlr þeir eru En hver veit? Undir öiium kringumstæðum ætl- aði hann með hrópi sínu að láta hvitliðana vita, að þarna væri einn af þeirra fiokkii En þetta er nú nóg um Klem- ens. En hvort sem það nú verður hann eða aðrir jafn snjailir, sem verða á auðvalds- og skotvopna- iistanum við f hönd íarandi kosn- ingar, þá skulum við á kjÖrdegi iauna þeim lambið gráa. Við skui. um sýna þeim á atkvæðatöiunni andstygðina og fyrirlitningnna, sem alþýðan hefir á athæfl þeirral Ólafur Friðriksson. „Dg glSgt er jul ena hval þeir viljaf Nú sfðastiiðna daga hefir verið gengið f fbúðir þær, sem bærinn hefir yfir að ráða, og tiikynt leig- endum, það er að segja þeim, sem ekki hafa að öilu leyti verið skuidlausir 1. jan. sfðasti., að ef þeir ekki borgi nú þegar að fullu og öliu, verði það sem þesr skulda skrifað aem sveitarstyrkur hjá þeim. Þessi tilkynning hefir þá inni að halda hvorki meira né minna en það, ef þið ekki borgið að fuliu og öllu nú þegar, hvernig sem á stendur með peninga hjá ykkúr, þá segjum við ykkur tll sveitar, hvort þið viljið eða ekki. Sama gildir hvort maðurinn skuld- ar einn mánuð eða meir, og hvort hann hefir aila tið staðið yel í skilum eða ekki. Enginn getur nú efast um að þessi tilkynning sé frá borgarstjóranum, þótt þjónar hans hafi verið sendir með hana. Geta menn nú séð hér hvað kurt- eisin nær langt hjá sjálfum borg- arstjóranum, að bjóða mönnum upp á þessar kræsingar. Þáð er að koma sem flestum f svörtu bókina og svo náttúrlega strika nöfn þeirra, sem þar verða skráð- ir, út af kjörskrá. Þetta er tak- markið sem kept er að, að þvf er sjeð verður, svo göfugt sem það er. Menn ættu nú að hafa það hugfast, að þetta er aiis ekki leyfiieg aðferð, og þess vegna ættu menn að gæta vandlega að hvort nöfn þeirra standa á kjör- skrá eða ekki og kæra tafarlaust*. ef nötn þeirra standa þar ekki, sem þar eiga að vera. Rvfk, 14. jan. 1922. X. I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.