Alþýðublaðið - 19.07.1974, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.07.1974, Blaðsíða 1
Skólaheiti óskast „Nafnlausu” skólarnir i Breiöholti II og III hafa almennt veriö nefndir eftir hverf- unum, sem þeir standa og starfa I, annar Skógaskóli en hinn Hólaskóli. Nú hefur menntamálaráðuneytið farið þess á leit viö fræðsluráð Reykjavikur, að skólum þessum verði fundin önnur nöfn þar semönnur gróin skólasetur bera þau nöfn, sem notuð hafa verið. Nöfn eins og Breið- holtsskóli og Fellaskóli troða engum um tær og verða þau þvi notuð áfram. Hinir nýrri skólar borgarinnar hafa yfirleitt dregið nöfn af örnefnum, sem þekkt voru, svo sem Alftamýrarskóli, sen nefndur er svo eftir götunni Alftamýri, Arbæjarskóli eftir bamla Árbænum. Heldur mun snautt af kunnum, gömlum örnefnum i Breiðholtshverfunum, svo að nú verður sest á rökstóla til að finna ný nöfn á Skógaskóla og Hólaskóla, en sam- kvæmt nýju grunnskólalögunum þarf menntamálaráðuneytið að samþykkja ný skólaheiti. Nú hafa verið auglýstar skólastjóra- stöður i hinum nafnlausu grunnskólum I Breiðholti II og III. Enginn Við setningu Alþingis I gær sátu þingmenn i hinum örstuttu hléum, sem gerð voru á milli funda og spjölluðu um daginn og veginn. Með- al annars mátti heyra nokkra, sem voru búnir aö taka niður sparisvip- inn, ræða sfn á milli um mjöðinn, er þeir höfðu heyrt að ætti að veita á Þingvöllum um aðra helgi. Fréttamaður blaösins fór á stúfana og spurðist fyrir um mjööinn á rétt- um stööum og kom þá i ljós, aö hætt var við mjöður hann fyrir ári siðan, eða þegar ákveðið var að þjóðhátiðin yröi aðeins eins dags hátiö. Upphaflega stóö til að brugga mikinn þjóö- hátiðarmjöð og selja úr stórum ámum á Þing- völlum, „til að koma i veg fyrir almenna drykkju sterkra drykkja”, eins og þaö var oröað á skrifstofu Þjóðhátiðarnefndar 1974. Þegar svo var ákveðiö, að hátíðin stæði aðeins i einn dag var hætt við allt saman. Geir ákveður sig í dag Geir Hallgrimsson, formaður Sjálfstæðis- flokksins, vildi i gær- kvöldi ekkert láta hafa eftir sér um næsta skref sitt I stjórnar- myndunartilraununum. I gær hafði Geir fengiö svör allra þeirra stjórnmálaflokka, sem hann leitaði til um sam- starf og viðræður um lausn efnahagsvandans, en hann vildi, eins og áður segir, ekkert láta hafa eftir sér. — Ég mun á morgun (I dag) gera grein fyrir afstöðu minni til bréfanna og A fundi þingf lokks Alþýðuf lokksins í gær var Gylfi Þ. Gíslason kjörinn formaður þing- flokksins. Ritari þingf lo kksins var kjörinn Eggert G. Þorsteinsson. Næsti fundur í Sameinuðu alþingi hefur verið boðaður n.k. mánudag. tilkynna hvert verður næsta skref, sagði Geir I samtaii viö fréttamann blaðsins. Alþýöuflokkur, Alþýðubandalag, Framsóknarflokkur og Samtök frjálslyndra og vinstri manna hafa allir lýst sig fúsa til viðræöna um lausn efnahags- vandans, en eingöngu Alþýðuflokkurinn hefur lýst sig fúsan til viðræöna „allra stjórn- málaflokka Alþingis um lausn efnahagsvandans og myndun nýrrar rlkisstjórnar.” 6 nýir Sex nýir þingmenn taka sæti á Alþingi á þvi kjörtimabiii, sem nú fer I hönd. Nokkrir, sem sæti áttu á siöasta þingi, hverfa — en ætla greinilega að koma aftur i þingið — eins og þessi mynd, sem tekin var i þinginu i gær sýnir. GYLFI ENDUR- KJÖRINN ÞING- FLOKKS- FORMAÐUR Skattframtal árið 1974 Framtal skat hafa borist skattayfirvöldum f>TÍr I. fcbruar. Atvínnurckendur hafa þó skílaírcst tll fcbrúailuka. Viðurtög: 1% á hrcinar tek|ur og eiga fyrir hvcrn dag, sem skil fran?tals» dragast fraœ y{ir íögboðinn cða um- 5aminn frest, þó að háinarki P«( NAFN FRAMTEUANDA nafnnumer » HEIMtU SVEnARFÉLAO Aihugfr: Ffarmalscyðubbiði árituðu af Skýrslu- vélúm fylgir scöitl mcð orðscndingu frá Jíagstof- .........................................• . unnt varðandi akráningu fxðingardags og -árs. nafn eiöinkonu / fd. oc? ÁR Pálmi Jónsson í Hagkaup er skattakóngur Reykjavíkur í ár, en honum ber að greiða tæplega fimm og hálfa milljón í opinber gjöld. Næstur kem- ur kóngurinn frá f fyrra, Rolf Johan- sen. Hann greiðir f ár um fimm millj- ónir og þrjú hundr- uð þúsund krónur. Rolf greiðir Reyk- víkinga mest í tekjuskatt, en Pálmi allra manna mest í aðstöðu- gjald. Alls greiða 59 Reykvíkingar yfir eina og hálfa millj- ón í opinber gjöld. Samband ís- kr. 4.863.o23.693.- " 1.699.223.718.- lenskra samvinnu- félaga greiðir fé- laga mest í opin- berum gjöldum, eða tæplega 66 milljónir króna. Flugleiðir hf. koma næst með 35 milljónir og Eim- skipafélagið er í þriðja sæti með 29 milljónir. Alls greiða Reykvíkingar röskatólf milljarði króna í opinber gjöld, einstakling- ar og félög, á árinu 1974, sem skiptast eins og meðfylgj- andi tafla sýnir Skv. einstaklingaskattskr£f Skv. félagaskattskra HAAG Alþjóðadóm- stóllinn i Haag hefur tilkynnt, að 25. júli n.k. verði lesnir upp efnis- dómar i fisk- veiðideilum ís- lendinga við Breta og V-Þjóð- verja. Bitar og molar úr skatt- skránni 7 og 10 -¥■-¥--¥■ Fálkinn gefur út Glúnta- söngva 3 Þjófshugur á bak við falska skoðana- könnun 3 ¥-¥■-¥- Nýtt mat á náttúruauð- lindum | - SiA OPNU Samtals kr. 6.562.247.411.- Skv.söluskattsskra Skv. skra um landsútsvör Launaskattur utan skattskrar Tryggingagjöld utan skattskrar Héildarskattlagning a útlendinga vegna tekna arið 1973 kr. 4.808.882.160,- " 218.977.445.- " 535.848.011.- " 9o.ooo.ooo,- " 41.684.230,- Alls kr. 12.257.639.257.- t gær afhentu Matthfas Jóhannessen og Indriði G. Þorsteins- son.herra Kristjáni Eld- járn, minnispening þjóðhátiðarnefndar 1974 númer 1, og tók Frið- þjófur myndina við það tækifæri. Fornar vættir og landnámseldur prýða peninginn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.