Alþýðublaðið - 19.07.1974, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 19.07.1974, Blaðsíða 6
TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiCsla. Sendum gegn póstkröfu GUÐM. ÞORSTEINSSON gullsmiður, Bankastr. 12 VANTI YÐUR HÚSNÆÐI ÞÁ AUGLÝSIO í ALÞÝDUBLAÐINU Föstudagur kl. 20. 1. Hvanngil—Torfajökull. 2. Landmannalaugar. 3. Kjölur—Kerlingarfjöll. 4. Þórsmörk. Sumarley fisferöir: 20.-27. júlí. öku- og gönguferð um vesturhluta Vestfjarða. 22.-31. júll. Hornstrandir, 24.-27. júll. Vonarskarð—Tungnafellsjökull. Ferðafélag tslands. Alþýðublaðið inn á hvert heimilL UTBOÐ - OLAFSVIK Tilboð óskast i að reisa og gera tilbúið undir tréverk, fjölbýlishús að Engihlið 2, Ólafsvik. útboðsgögn verða afhent á verkfræðistof- unni Hönnun hf., Ingólfsstræti 5, Reykja- vik,og skrifstofu Ólafsvikurhrepps, Ólafs- vik.frá og með þriðjudeginum 23. júli 1974 gegn 10.000.- kr. skilatryggingu. Tilboð skulu hafa borist verkfræðistofunni Hönnun h.f., Ingólfsstræti 5, Reykjavik, eigi siðar en föstudaginn 16. ágúst kl. 16.00 og verða þau þá opnuð þar i viðurvist þeirra bjóðenda, sem viðstaddir kunna að verða. Þjóðhátíð Snæfellinga og Hnappdæla verður haldin að Búðum á Snæfellsnesi dag- ana 20. og 21. júlí. Fjölbreytt skemmtiatriði báða dagana. öll meðferð áfengis bönnuð. Aðgangur 500 kr. fyrir fullorðna. Börn innan fermingaraldurs fá ókeypis aðgang. Fólk er vinsamlegast beðið að ganga vel um staðinn. VERIÐ VELKOMIN. Þjóðhátfðarnefnd Snæfellsness. |alþýðuj Innheimtustarf Alþýðublaðið óskar eftir að ráða mann eða konu til innheimtustarfa nú þegar. Þarf að hafa bíl til umráða. Skriflegar umsóknir leggist inn á afgreiðslu blaðsins, Hverfisgötu 8-10 eða í pósthólf 320, Reykjavík, merkt: „Innheimtustarf” Bolir - Bolir - Bolir Stutterma bolir Langerma bolir Sólbolir Hlírabolir Prentum myndir á boli eftir vali meðan þér bíðið. Opið tii kl. 10 í kvöld Lokað á laugardag Skeifunni 15. 0 Föstudagur 19. júlí 1974.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.