Alþýðublaðið - 19.07.1974, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 19.07.1974, Blaðsíða 9
YRIR iSLAND OG JARÐARINNAR tn myndum frá gervihnettl. eru föll af tfma, eins og t.d. gróBri. 1 ýmsum tilvikum er aö- eins mögulegt aö remsa jöröina meö annaö hvort flugvél eöa geimflaug, til þess aö fá fram ákveöna tegund af upplýsing- um. I flestum tilfellum er þó samhæfö notkun flugvéla og gervihnatta hagkvæmust. Aug- ljóst er, aö uppleysanleiki mynda gervihnatta er svo miklu minni en uppleysanleiki flug- vélamynda, aö myndir frá gervihnetti einum saman geta ekki leyst öll vandamál. FYRRI HLUTI Grein um þetta efni eftir Reyni Hugason verkfræðing birtist í Tímariti Verkfræð- ingafélagsins/ sem væntanlega kemur út í ágústmánuði. I þeirri grein verða fyllri upp- lýsingar um þetta efni ásamt frábærum lit- myndum. Gervihnattamyndir auka nýtni mynda, sem teknar eru úr flugvélum, og mælinga, sem geröar eru á jöröu niöri. Veriö er aö rannsaka, hvort hag- kvæmt sé aö nota mæliflaugar og háloftabelgi sem remsunar- stöövar. Mæliflaugar yröu hugsanlega sérstaklega hagnýt- ar á svæöum, þar sem oft er skýjaö. Loftbelgi mætti hagnýta viö kortagerö. Remsunartækni, hvort sem um er aö ræöa remsun úr flugvél eöa gervi- hnetti, gerir kröfu til allrar þeirrar tækniþekkingar, sem maöurinn hefur kröfu til allrar þeirrar tækniþekkingar, sem maöurinn hefur nú á timum. Viö auölindakannanir, sem geröar eru á heföbundinn hátt, þ.e.a.s. meö svart-hvitum loftmyndum og leiööngrum, sem farnir eru til mælinga á jöröu niöri er I senn þörf mikils mannafla og notaöar eru aöferöir, sem ekki innifela nútimatækni, svo sem hagnýtingar á ósýnilegum bylgjum rafsegulsviösins. Þar af leiöir, aö þær aöferöir gefa mun minni upplýsingar sem heild. Til dæmis er ekki hægt á svart-hvitri ljósmynd, aö greina milli gulrar rósar og hvitrar rósar, né heldur milli tveggja grænna laufa, þar sem annaö er heilbrigt, en hitt er sjúkt og hefur þess vegna minna magn blaögrænu. Minnkaö magn blaögrænu má greina sem minna endurkast á hinu ósýni- lega innrauöa bandi litrófsins, án þess þó aö nein sýnileg breyting á endurkasti veröi i sýnilegu ljósi. Upplýsingum, sem safnaö er meö remsurum um borö I flugvél eöa gervi- hnetti, er oftast komiö fyrir sem myndum á filmu. Þessar myndir af yfirboröi jaröarinnar þarf siöan aö túlka, en viö þaö er beitt rökvisi og hyggjuviti og siöan dregnar af þeim viöeig- andi ályktanir. Myndir, sem fengnar eru á þennan hátt, þekja stór landsvæöi, en skortir á um nákvæmni, þó þær inni- haldi upplýsingar, sem ekki er hægt aö ná meö augunum einum saman. Þær upplýsingar, sem eru á þessum myndum, eru ekki augljósar þeim, sem aöeins eru vanir athugunum á gróðri og öörum auölindum i nálægö. At- huganir á jörðu niðri ásamt myndum úr flugvél eöa geim- skipi, teknar I sýnilegu eða ósýnilegu ljósi, bæta sem heild úr vanköntum hverrar rann- sóknaraðferöarinnar um sig. Þannig er fullkomin nýting upp- lýsinga, sem fengnar eru á jöröu niöri, aöeins möguleg meö samanburði viö loftmyndir og öfugt. Þegar hinni nauösynlegu þekkingu til túlkunar myndanna er náö, er einnig nauösynlegt, aö gera samtimis óháöar mælingar meö tækjum á jöröu niöri til samanburöar viö þær ályktanir sem dregnar eru af skoöun myndanna. Þaö er vandasamt verk aö túlka slikar remsunarmyndir og krefst þaö sérstakrar þekkingar. Þessa þekkingu öölast menn meö visindalegum tilraunum og at- hugunum á myndum, sem fengnar eru frá samsvarandi stöövum ájöröu niðri og þar sem upplýsingar skynjaranna eru bornar saman viö þekktar staö- reyndir og fyrirbæri. Til dæmis má greina á milli heilbrigðar og sýktrar hveitiplöntu á þennan hátt, þvi aö svörun hinnar sýktu plöntu er allt önnur á innrauða bandinu en hinnar heilbrigðu. Sé um aö ræða sýktan akur, má mæla magn hinna sýktu plantna og þar hversu mikil sýkingin er meö þvi að gera sérstakar þétt- leikamælingar á myndunum á nokkrum mismunandi litar- böndum. Þessa tegund sér- þekkingar má bera saman viö reynslu þá, sem læknir öðlast I námi sinu og starfi i þvi að gera sér grein fyrir heilbrigöis- ástandi sjúklings út frá skýrsl- um um hann. Tækni til túlkunar remsunarmynda er alls staöar á þróunarstigi. Vinsælustu tæki til notkunar við remsun eru, sindurteljari, hliöarradar, segulmælir, rófljósmælir og rófmælir. ERTS-1 Hinn 23. júli 1972 var sendur á loft gervihnöttur meö Thor Delta eldflaug frá skotpalli i Bandarikunum tilkönnunar auö- linda jaröarinnar. Gervihnöttur þessi hlaut nafniö ERTS-1. ERTS er skammstöfun fyrir Earth Resources Technology 1 Satellite. Gervihnettinum er ætlaö aö sýna fram á, að rems- un utan úr himingeimnum sé bæöi heppileg og hagkvæm aö- ferö til stjórnunar á nýtingu náttúruauöæfa jaröarinnar. Siöar á þessu ári (1974) veröur sendur á loft annar gervi- hnöttur, ERTS-B, nokkru full- komnari en sá fyrri. Þessir tveir gervihnettir munu gefa vis- bendingu um þaö hvernig megi i framtiöinni hafa stjórn á og fylgjast meö nýtingu auölinda jaröarinnar. Gervihnötturinn er i u.þ.b. 912 km hæö og á sól-synkronni hallabraut 81“ miðað viö mið- baug, þ.e.a.s. hnötturinn gengur suöur yfir landiö hér um bil i stefnu frá norðurpól til suöur- póls. Umferöatimi hnattarins er 103 min. og fer hann þvi 14 um- feröir kringum jöröina á sólar- Reynir Hugason, verk fræðingur: hring. Hnötturinn ereinsog áöur sagöi næstum sól-synkronn en þaö hefur i för með sér, aö hann fer alltaf yfir sama svæði jaröarinnar á sama tima dags- ins. Meðaltimi fyrir íslandi er kl. 12:08 að morgni. Þetta er haft svona til þess að skugginn á jöröinni veröi þá alltaf eins og leiðir ekki til mistúlkunar á myndunum. Brautin sem hnötturinn fer gerir það að verkum, að hún virðist færast i vesturátt miðað viö fastan punkt á miöbaug á hverjum degi um 1.43 gr. eöa 159 km. Eftir 18 daga hefur brautin aftur náð i skottið á sjálfri sér og hefst þá hringrásin á ný. Skörun brautanna við mið- baug frá degi til dags er um 14% en um 57% hér norður á hjara veraldar. Mynd 1 Skýring: Gervihnötturinn samanstendur af sterkbyggðum botnhring, þar sem á eru festir nokkur fjöldi skynjara, bæði fyrir myndatöku og upplýsingasöfnun, svo og fyrir stjórnkerfi gervihnattar- ins. Ofan á botnhringnum er keilumynduð yfirbygging en I henni eru vagg og veltu stjórn farkostsins ásamt segulbands- tækjum og og stjórnkerfi fyrir þau. A keiluna er fest 2 römm- um meö sólsellum, sem eru afl- gjafar hnattarins. Skynjararnir snúa alltaf að jaröaryfirboröi en sólarramm- Endurvarpsmyndavél arnir snúast þannig, aö þeir snúa alltaf aö sólu. Þegar gervihnötturinn er yfir stööum á jöröunni, þaöan sem hann er ekki i sjónmáli viö mót- tökustöövar sinar i Bandarikj- unum, eru myndir skannans eöa RBV teknar upp á breiöbands- segulbönd og geymdar þar til hnötturinn flýgur yfir Banda- rikin að nóttu til eöa er I sjón- máli án þess aö vera upptekinn viö myndatöku. Hvert segul- band hefur 30 min. upptöku- tima, en þau eru tvö. Þvi miöur hafa bæöi segulbönd ERTS-1 nú veriö tekin úr sambandi vegna bilunar á rafkerfi gervihnattar- ins, en áöur en böndin hættu aö vinna höföu þau náö aö senda mörg þúsund myndir, m.a. af Islandi. Tækjum geimfarsins er stjórnaö frá stjórnstöö (Operation Control Center eöa (OCC)). Myndir eru aöeins teknar af þeim svæöum, sem fyrirfram hefur verið samið um viö NASA (National Aeronaut- ics and Space Administration). Isl. hefur gert slikan samning viö NASA' aö frumkvæði Richalds S. Williams, Jr., amerisks jarðfræöings, sem vinnur hjá innanrikisráöuneyt- inu bandariska. Föstudagur 19. júlí 1974. o

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.