Alþýðublaðið - 25.11.1974, Side 8

Alþýðublaðið - 25.11.1974, Side 8
EVRÚPUKEPPNIN í HANDKNATTLEIK FH komst í 8 liða úrslit St. Otmar-FH 23-23(11- 10) FH-ingar léku viö svissneska iiöið St. Otmar i Sviss á laugar- daginn og náöu jafntefli i leikn- um. En þaö þýöir aö þeir FH-ing- ar eru komnir i 8-liöa úrsiit i Evrópukeppninni I handknattieik. Þetta er mjög góður árangur hjá FH, þvi þeir Svisslendingar hafa verið mjög erfiðir heim að sækja. Má i þvi sambandi minna á, að i fyrri umferðinni töpuðu þeir fyrir portúgölskumeisturun- um á útivelli 17-23, eða með 7 marka mun, en sigruðu þá i heimaleiknum 26-18, eða með 8 marka mun og komust þvi áfram á betra markahlutfalli eins og FH. Leikurinn i Sviss á laugardag- inn er mjög jafn, Svisslending- arnir skoruðu fyrsta markið, en FH-ingar svöruðu með tveim mörkum og komust þar með yfir Enski boltinn l.deild Burniey-Newcastle 4-1 Carlisle-Leeds 1-2 Chelsea-Sheff. Utd. frestað Coventry-Arsenal 3-0 Derby-Ipswich 2-0 Liverpool-WestHam 1-1 Luton-Evérton frestað Manch. City-Leicester 4-1 Middlesbro-QPR 1-3 Tottenham-Birmingham 0-0 Wolves-Stoke City 2-2 Manch.City 19 Liverpool 18 Ipswich 19 Everton 18 Derby 19 WestHam 19 Stoke 18 Sheff.Utd. 18 Birmingh 19 Newcastle 18 Burnley 19 Middlesbro 18 Wolves >9 QPR 18 Coventry 19 Leeds 18 Tottenham 18 Leicester 17 Arsenal 18 Chelsea 18 Carlisle 19 Luton 18 10 4 5 24-23 24 10 3 5 24-13 23 10 2 7 25-14 22 512 1 23-18 22 8 6 5 32-27 22 8 5 6 35-28 21 7 7 4 31-25 21 8 5 5 27-29 21 8 4 7 30-25 20 7 6 5 26-24 20 8 4 7 32-30 20 7 6 5 25-24 20 5 8 6 22-25 18 6 5 7 22-24 17 5 7 7 27-36 17 6 4 8 23-21 16 5 5 8 22-25 15 5 5 7 20-24 15 5 4 9 21-25 14 3 8 7 19-23 14 5 3 11 16-21 13 1 7 10 15-28 9 2. deild Aston Vílla-Portsmouth 2-0 Bristol City-Blackpool 0-1 Húll-Manch. Utd. 2-0 Millvall-Cardiff frestað Norwich-Boiton 2-0 Nottm.For.-YorkCity 2-1 Orient-WBA 0-2 Oxford-Bristoi Rovers 2-1 Sheff.Wed.-Fulham 1-0 Southampton-Oidhm. frestað Sunderland-Notts. Co. 3-0 Staðan i 2. deild er þanníg: Manch.Utd, 19 13 3 3 31-11 29 Sunderland 18 10 5 3 30-12 25 Norwich 18 9 7 2 26-13 25 Aston Villa 18 8 5 5 28-15 21 WBA 19 7 7 5 23-15 21 Hull City 19 7 7 5 24-32 21 BristolCity 18 7 6 5 16-11 20 Oxford 19 8 4 7 18-28 20 Blackpool 19 6 7 6 18-15 19 Bolton 18 7 5 6 21-19 19 Nottm.For. 19 8 3 8 22-26 19 NottsCo. 19 5 8 6 23-26 18 BristolRov.19 6 6 7 17-22 18 York City 19 6 5 8 24-26 17 Orient 18 4 8 6 13-21 16 Fulham 18 5 5 8 21-18 15 Oldham 17 5 5 7 18-21 15 South.ton 17 5 4 8 22-26 14 Sheff.Wed 19 4 6 9 20-28 14 Millvall 18 4 5 9 18-26 13 Cardiff 17 5 3 9 18-27 13 Portsmouth 19 2 8 9 13-26 12 2-1. En eftir það náðu Svisslend- ingarnir aftur forystunni i leikn- um og höfðu eitt mark yfir i hálf- leik 11-10. 1 seinni hálfleik náðu FH-ingar að jafna metin strax i byrjun, en eftir það héldu Svisslendingarnir alltaf forystunni, en munurinn var þó aldrei meiri en tvö mörk, oftast eitt. t seinni hálfleik kom Birgir Finnbogason i markið, en Hjalti Einarsson hafði staðið i markinu allan timann. Varði Birgir mjög vel i seinni hálfleik m.a. viti og átti hann einn stærstan þátt i að FH náði jafntefli i leiknum. t seinni hálfleik tóku FH-ingar það til ráðs að taka besta leikmann St. Otmar úr umferð Robert Jehle, en hann hafði gert þeim lifið leitt og skoraði mörg mörk með þrumuskotum. Þetta ruglaði Svisslendinga nokkuð, en þeim tókst þó furðu oft að losa um Jehle og þá var ekki að sökum að spyrja, að hann skoraði. Mörk FH i leiknum, Viðar Simonarson 6 (1), Þórarinn Ragnarsson 6 (3), Gunnar Einarsson 3 (2), Geir Hallsteins- son 2, Jón Gestur Viggóson 2, Gils Stefánsson, Kristján Stefánsson, örn Jónsson og Arni Guðjónsson 1 mark hver. Dómararnir sem dæmdu leik- inn voru frá Austurrfki og að sögn FH-inga hafa þeir sjaldan fengið jafn slæma dómara. En þeir voru ósparir á að visa þeim af leikvelli en sáu I gegnum fingur sér við leikmenn St. Otmar. Þá slepptu þeir nokkrum vitaköstum á Svisslendingana og dæmdu að- eins aukaköst. Göppingen-FH 26-16(13- 7) Eftir leikinn i Sviss héldu FH- ingar til Þýskalands, þar sem þeir léku svo vináttuleik við Göppingen liðið sem Geir Hall- steinsson lék með á sinum tima og nú vill fá Gunnar Einarsson til sin. I leiknum sigruðu Þjóðverjarn- ir með miklum yfirburðum og höfðu þeir FH-ingar litið að gera i þá, enda þreyttir eftir erfiðan leik 1 Sviss og ekki bætti það úr skák að þeir höfðu aðeins einn skipti- mann. En þeir Viðar Simonarson, Jón Gestur Viggóson og Erling Kristjánsson héldu heim strax eftir leikinn á laugardaginn. ÍSLANDSMÚTIÐ í HANDKNATTLEIK - 2. DEILD Allt samkvæmt uppskriftinni ! 2. deild karla voru leiknir fjór- ir leikir um helgina og urðu engin óvænt úrslit i þeim. Þór-UBK 21-12(l<A-9) Fyrri hálfleikur var mjög jafn eins og markatalan gefur til kynna, en i seinni hálfleik varði markvörður þeirra Þórsara mjög vel og skoruðu Kópavogsmenn aðeins þrjú mörk hjá honum. KA-UBK 29-21(11-11) t þessum leik var það sama upp á teningnum og Meiknum daginn áður. Fyrri hálfleikur var mjög jafn, en I seinni hálfleik sigu KA menn framúr og sigruðu örugg- lega. í leiknum voru skoruð 50 mörk sem er frekar óvenjulegt og kannski enn furðulegra að mark- menn beggja liðanna vörðu prýði- lega i leiknum. KR-Fylkir 18-14(9-6) KR átti I miklu basli i sinum fyrsta leik i 2. deild i ár þegar lið- ið rétt marði IBK i Njarðvlkum. Það sama var upp á teningnum i þessum leik. Munar þar mestu um að sóknarleikur liðsins er mjög fálmkenndur og ónákvæm- ur. Hinsvegar er varnarleikurinn oft mjög góður og sömu sögu er að segja um markvörsluna, en á þessu tvennu byggðist sigur liðs- ins. Þróttur-Stjarnan 129fl9(ll-6) Mörgum lék forvitni á að sjá lið Þróttar undir stjórn hins nýja þjálfara Bjarna Jónssonar, en hann leikur lika eins og kunnugt er með liðinu. Varla er þessi leikur neinn mælikvarði á getu þeirra til þess er lið Stjörnunnar of veikt. Þó vekur það athygli að leikmönnum Stjörnunnar tókst að skora 19 mörk hjá Þrótturunum. En Stjarnan sigraði 3. deildina i fyrra eins og kunnugt er. Staðan i [ 2. deild karla er nú þessi. KA 2 2 0 0 53:36 4 Þór 2 2 0 0 44:28 4 KR 2 2 0 0 36:26 4 Þróttur 1 1 0 0 29:19 2 IBK 1 0 0 1 12:18 0 Stjarnan 1 0 0 1 19:29 0 UBK 2 0 0 2 33:50 0 Fylkir 3 0 0 3 45:65 0 REYKJAVÍKURMÓTIÐ í BLAKI NU SIGRUÐU ÍS MENN EFTIR HÖRKUKEPPNI VIÐ VÍKING Reykjavikurmótinu i blaki lauk á laugardaginn, en þá léku 1S og Vikingur til úrslita. í fyrra kepptu þessi sömu lið lika til úrslita og sigruðu þá Vik- ingar 3-2 eftir hörku keppni, sem stóð samfellt i 2 klst Nú hefndu þeir ÍS menn ófar- anna frá i fyrra og sigruðu Vik- inga 3-0. Fyrstu hrynunni lauk 15- 11, i næstu hrynu komst 1S i 12-1, en þá tóku Vikingar mikinn sprett og skoruðu næstu 10 stig og staðan 12-11. En þeir ÍS menn voru harð- ari á lokasprettinum og sigruðu 18-16. Siðustu hrynunni lauk svo 15-18. 1 kvennaflokki urðu Vikings stúlkurnar Reykjavikurmeistar- ar. Islandsmótið hefst svo á mið- vikudaginn i iþróttahúsi Háskól- ans og leika þá 1S og HK. ÍSLANDSMÚTID I HANDKNATTLEIK - 1. DEILD Fyrsta stig Grottu Grótta-Fram 19-19 (10- 13) Þessi úrslit komu svo sannar- lega á óvart, og ekki sist ef mið- að er við gang leiksins. Þvi það voru Framarar sem héldu for- ystunni nær allan leikinn og um tima I seinni hálfleik var staðan orðin 12-18 þeim i hag, en þá fór allt I baklás og siðustu 15 minút- ur leiksins skoraði liðið aðeins 1 mark gegn 7 mörkum Gróttu, sem þar með fékk sin fyrstu stig i 1. deild. Allt virtist ætla að verða sam- kvæmt uppskriftinni i fyrri hálf- leik og reyndar framan af þeim seinni. Það voru Framarar sem höfðu alltaf frumkvæðið I leikn- um og höfðu þeirra 2—3 mörk yfir. I seinni hálfleik juku þeir for- skotið upp í 6 mörk fyrstu 11 minúturnar og þar með virtist sigurinn vera kominn i höfn. En þaö var öðru nær, nú fór allt i baklás hjá liðinu. Björgvin var tekinn útaf og við það hvarf allt öryggi i leik Fram, hvort heldur liðið var I sókn eða vörn. Þetta notfærðu leikmenn Gróttu sér og skora fjögur mörk i röð og breyta stöðunni i 16-18. Þá kem- Aftur tap Haukar-Valur 20-18 (7- 8) Allt gengur nú á afturfótunum hjá Val og hefur liðið tapað tveimur fyrstu leikjum i 1. deildarkeppninni i ár. Ólafur H. Jónsson lék ekki með liðinu gegn Haukum, en hann mun hafa meiðst i seinni landsleikn- um gegn A-Þjóðverjum. Það kom greinilega I ljós i leiknum, að Valsliðið er hvorki fugl né fiskur án hans. Það breytti litlu þó ab Gunnsteinn Skúlason, Guðjón Magnússon og Ólafur Benediktsson léku með liðinu i þessum leik. Fyrri hálfleikur var fremur rólega leikinn af báðum liðum og litið skorað af mörkum. Það voru Haukarnir sem höfðu for- ystuna lengi vel, en i lok hálf- leiksins náðu Valsmenn að jafna og komast yfir. í seinni hálfleik fór Hörður Sigmarsson að láta meira að sér kveða, en hann hafði verið fremur daufur i þeim fyrri. Skoraði aðeins tvö mörk, bæði úr vitum. Fóru nú Haukarnir að vinna á og komust fljótlega yfir og leiddu leikinn lengst af með 2 til 3ja marka forystu. Þó tókst Valsmönnum að minnka mun- inn i 1 mark 17—16, þegar 10 minútur voru til leiksloka. En þá kom góður kafli hjá Haukun- um og þeir breyta stöðunni I 20- ur Björgvin inná aftur og skorar strax 19. mark Fram, en sú dýrð stóð ekki lengi. Nú voru leikmenn Gróttu komnir á bragðið og með mikilli baráttu tókst þeim að skora næstu þrjú mörk og jafna 19-19. Siðustu minútu leiksins var allt á suðupunkti, þá voru leik- menn Gróttu einum færri og Framarar með boltann. Þeir komast I færi og skora, en dóm- ararnir dæma linu og Gróttu- menn bruna upp, Arni Indriða- son er með boltann en i fátinu og i kapphlaupinu við timann send- ir hann boltann beint I Sigur- berg, en nú bjargaði klukkan Gróttu. Mörk Gróttu, Björn Pétursson 9 (4) viti, Arni Indriðason 3, Atli Þór 2, Magnús 2, Sigurður Pétursson, Haldór Kristinsson og Axel Friðriksson 1 mark hver. Mörk Fram, Björgvin Björgvinsson 5, Pálmi Pálma- son 3, Sigurbergur Sigsteinsson 3, Guðmundur Sveinsson 2, Kjartan Gislason 2, Pétur Jóhannsson, Stefán Þórðarson, Arni Sverrisson og Arnar Guð- laugsson 1 mark hver. hjá Val 16 og sigurinn var i höfn. Undir það slðasta léku þeir af hálf- gerbu kæruleysi og tókst þá Valsmönnum að minnka mun- inn með 2 mörkum sinum fyrir leikslok. Auk Harðar átti Gunn- ar Einarsson mjög góðan leik i marki Haukanna. Mörk Hauka, Hörður Sig- marsson 9 (2) viti, Stefán Jóns- son 4, Elías Jónsson 3, Ólafur Ólafsson 2, Guðmundur Haraldsson og Logi Einarsson 1 mark hver. Mörk Vals, Jón Karlsson 6, Þorbjörn Guðmundsson 5 (2) vlti, Jón P. Jónsson 3, Bjarni Guðmundsson 2, Stefán Gunnarsson og Guðjón Magnús- son 1 mark hvor. Staðan i 1. deild er nú þessi: Haukar 220 039:34 4 FH 2200 38:36 4 Fram 2110 35:31 3 Vik. 2101 37:36 2 Armann 2101 37:36 2 Grótta 2011 35:38 1 Valur 2002 35:39 0 1R 2002 38:44 0 Markhæstu menn eru: Hörður Sigmarsson Haukum 18(6) Björn Pétursson Gróttu 14(6) Viðar Simonarson FH 11(4) EinarMagnússon Vik 11(5) Þorbjörn Guðmundss. Val 10(5) Björgv. Björgvinsson Fram 9 Úrslitin hjá 1 1. deild kvenna voru leiknir tveir leikir um helgina. A Akureyri lék Þór við UBK og lauk leiknum með sigri Þórs 10—5. A sunnudagskvöldið léku svo Fram og Vikingur i Laugardals- höllinni og lauk þeim leik með yfirburðarsigri Fram 16—9. A föstudagskvöldið voru sið- ustu leikirnir i M.fl. kvenna i Reykjavikurmótinu leiknir. Þá sigraði Vikingur — 1R 12 — 1, Armann — KR 8-5 og Valur- Fram 12-10. Með þessum úrslitum er ijóst kvenfólkinu að Ármann og Valur þurfa að leika aukaleik um Reykjavikur- meistaratitilinn, þar sem bæði félögin eru efst með jafnmörg stig. Lokastaðan i mótinu var þessi: Valur 5 4 0 1 52:31 8 Armann 5 4 0 1 43:27 8 Fram 5 3 0 2 50:31 6 Vlkingur 5 3 0 2 39:33 6 KR 5 2 0 3 32:38 4 1R 5005 18:74 0 0 Þriðjudagur 26. nóvember 1974.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.