Alþýðublaðið - 04.12.1974, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 04.12.1974, Qupperneq 3
„Ég fæ ekki betur séö en Ólaf- ur Ragnar Grimsson hafi nú bæöi töglin og hagldirnar i þess- um Samtökum”, sagöi einn full- trúi á landsfundi Samtaka frjálslyndra og vinstri manna, sem haldinn var á Hótel Esju um helgina, og hann bætti viö: ,,Ég held, aö ekki fari hjá þvi, aö „Samtökin” fái nú aukinn framsóknarsvip”. A fundinum var Magnús Torfi Ólafsson, alþingismaöur, kjör- inn formaöur Samtakanna, en Jón Helgason, formaöur Ein- ingar á Akureyri, kjörinn vara- Ölafur Ragnar hefur töglin og hagldirnar, Magnús Torfi hefur formannsstólinn, en móðurskipið Karvel er „bara’ einn af 11 í framkvæmdastjórn formaöur. Ritari var kjörinn Andrés Kristjánsson, ritstjóri, og gjaldkeri Eyjólfur Eysteins- son. Þá var á landsfundinum kjörin 11 manna framkvæmda- stjórn og hefur Ólafur Ragnar Grimsson, prófessor, veriö kos- inn formaöur hennar. „Framkvæmdastjórnin er valdamesta stofnun flokksins eins og uppbyggingu samtak- anna er háttað”, sagði tiöinda- maöur Alþýöublaösins, „og skipar Ólafur Ragnar Grimsson þvi raunverulega þann „póst- inn”, sem gefur honum aöstööu til aö ráöa þvi, sem han vill ráða innan samtakanna”. A fyrri hluta landsfundarins varö oft aö gera fundarhlé til að „ná endum saman” eins og tiö- indamaöur blaðsins komst aö oröi. í fyrstu virtust Mööruvell- ingarnir, framsóknarmennirn- ir, vera á báðum áttum, hvort þeir vildu ganga formlega inn i Samtökin og þurfti 3 eða 4 fund- arhlé til aö ráöa þaö mál til lykta. Möðruvellingar höfðu á fund- inum forystu um tillögu þess efnis, aö nafni Samtakanna yrði breytt á þann veg, aö „frjáls- lyndra” yröi fellt úr nafninu. Tillaga þeirra var ekki sam- þykkt, en þó ákveðiö, aö nafninu skyldi breytt siöar. Magnús Torfi og Karvel Pálmason lögð- ust eindregiö gegn þvt, aö nafn- inu yrði breytt og báru þvi viö, aö þeir hafi verið kjörnir á Al- þingi af lista Samtaka frjáls- lyndra og vinstri manna, og ófært væri að breyta nafninu nú aðeins nokkrum mánuöum eftir kosningar. Auðsætt var á landsfundinum, að þar voru saman komnar tvær fylkingar: annars vegar leif- arnar af SFV og hins vegar klofningshópurinn frá Fram- sókn, Möðruvellingar. „Þess sáust ekki merki, aö „Samtök jafnaðarmanna” ættu neina aðild aö þessum lands- fundi”, sagði tiðindamaöur blaðsins „en þó var Kristján Bersi Ólafsson, skólastjóri, sem fyrir alþingiskosningar t vor lýsti þvi yfir, aö hann skipvöi framboðslista SFV i Reykjanes- kjördæmi sem fulltrúi „Sam- taka jafnaðarmanna” kjörinn i 11 manna framkvæmdastjórn”. Kosningar á landsfundinum einkenndust mjög af helminga- skiptum milli þeirra, sem fyrir voru i SFV, áður en þau klofn- uöu á siðastliðnu vori, og Möðruvellinga og kemur þaö glöggt i ljós, ef litiö er á sam- setningu framkvæmdastórnar- innar, en i hana voru kjörnir: Arnór Karlsson, Elias Snæ- land Jónsson, Friðgeir Björns- son, Halldór S. Magnússon, Haraldur Henrýsson, Herdis ólafsdóttir, Karvel Pálmason, Kristján Bersi Ólafsson, ólafur Ragnar Grimsson, Sigurjón Ingi Hillariusson og Steinunn Finn- bogadóttir. í gær var fyrsta Landshappdrætti Alþýðuflokks- ins hleypt formlega af stokkunum þegar Jóhönnu Egilsdóttur, heiðursfélaga Alþýðuflokksins, var afhentur miði no. 1. Það er Garðar Sveinn Arnason, framkvæmda- stjóri Alþýðuflokksins, sem afhendir Jóhönnu miðann. í vinning er bifreið af Mazda-gerð. ,,Félagsfundur í Al- þýöuf lokksfélagi Reykjavíkur, haldinn 2. desember 1974, mót- mælir harðlega þeirri holskeflu verðhækkana, sem nú ríður yfir al- menning. Fundurinn tel- ur, að byrðunum sé nú verr og ójafnar skipt en nokkru sinni fyrr og þeim hlaðið á alþýðu manna öðrum fremur. Er því eigi um annað að ræða en launafólkið snúi bökum saman og leitist við að koma í veg fyrir tiir'3ú'nif Stjörnvalda til þess að leggja þý.nqstu byrðarnar á launafólkið i landinu. Fundurinn heitir launþegasamtök- unum fyllsta stuðningi í réttlátri baráttu þeirra fyrir því, að launþegar haldi réttum hlut sínum og að þeir beri þyngstu byrðarnar, sem breiðust hafa bökin". A félagsfundi í Al- þýðuf lokksfélagi Reykjavíkur á mánu- dagskvöld var eftir- greind samþykkt gerð í einu hljóði: Loðið samkomulag „Harma ber þann alvarlega klofning, sem oröiö hefur meö þjóöinni i þessu máli. Viö megum gæta þess, aö hvert trölliö trylli ekki annaö og þjóðin sundrist ekki með þeim afleiðingum, sem saga okkar greinir frá”. Þannig komst Benedikt Grön- dal, formaður Alþýöuflokksins m.a. að oröi I niöurlagi ræöu sinnar um varnarmál á Alþingi i gær. Klukkan 16 i gær voru hafnar umræöur á Alþingi um varnar- mál og hófst þær meö skýrslu Einars Agústssonar utanríkis- ráöherra um samkomulag rikisstjórnar Islands og rikis- stjórnar Bandarikjanna „varðandi áframhaidandi nýtingu á aðstöðu varnarliösins á íslandi samkvæmt ákvæöum varnarsamningsins frá 5. mai 1951. Benedikt Gröndal, formaöur Alþýöuflokksins, benti á i umræöunum á Alþingi i gær, að Alþýöuflokkurinn hafi farið meö stjórn utanrikis- og varnarmála i þremur rikisstjórnum, sam- fellt I 15 ár, frá 1956 til 1971. Sagöi Benedikt, að þaö hafi verið stefna Alþýöuflokksins, aö dregiö yrö semmestúrum msvifum varnarliðsins eftir þvi sem öryggi leyföi. Benedikt fjallaöi I ræöu sinni um kúvendingu Framsóknar- flokksins i varnarmálunum, og sagöi m.a.: „Þetta myndi teljast til stórtiöinda alls staöar, en hér á landi þekkir þjóöin svo vel hinn pólitiska hringdans Framsóknarflokksins, að ný sporkoma engum á óvart. Samt undruöust menn geö Fram- sóknarforystunnar, er hún fór til Bandarikjamanna til aö sækja aftur neyöarkostina siöan i vor og biöja þá að dusta rykið af sinum eigin tillögum. Það var samiö um málið á nokkrum klukkustundum og hlýtur þeim Kissinger og Sisco aö hafa þótt ólikt léttara að eiga viö íslendinga, þegar þeir eru undir stjórn eins og nú situr en t.d. að semja viö Araba eða Gyöinga”. Þá gagnrýndi Benedikt, hversu skammt væri gengið viöa i hinu nýja samkomulagi og hve orðalag þess væri loöiö og óákveöiö. Benti hann m.a. á, aö mestöll framkvæmd þeirra mála, sem samiö er um, sé háö fjárveitingum Bandarikjaþings, sem engin vissa liggur fyrir um aö muni samþykkja þau fjárframlög, sem til er ætlast i samkomulaginu. Töluvert er um það aö reyk- visk fyrirtæki setji upp útibú viösvegar um landiö og þykir slikt engin nýlunda. öllu fátiö- ara — og næsta óþekkt fyrir- brigöi — er að fyrirtæki utan af landi opni útibú hér I höfuö- borginni. Nú hefur þó herra- deild J.M.J. á Akureyri sett upp verslun á Laugavegi 103 hér i borg og hyggst reka þar alhliöa herraverslun. SKIPT EN NOKKRU SINNIFYRR BYRÐUNUM ER NÚ VERR 06 ÚJAFNAR o Miövikudagur 4. desember 1974.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.