Alþýðublaðið - 04.12.1974, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 04.12.1974, Blaðsíða 8
ENSKI BOLTINN Orslit á laugardag urðu þessi: 1. deild Arsenal-Middlesbro 2-0 Coventry:Liverpool Derby-Wolves frestaö Everton-Birmingham 4-1 Ipswich-Carlisle 3-1 Leeds-Chelsea 2-0 Luton-Burnley 2-3 Newcastle-Manch.City 2-1 QPR-West Ham 0-2 Sheff.Utd.-Tottenham 0-1 Stoke-Leicester 1-0 2. deild Bristol Rovers-Bolton 1-0 Fulham-Blackpool 1-0 Hull-Bristol City 1-0 Manch.Utd.-Sunderland 3-2 Notts Co.-Millvall 2-1 Orient-Nottm Forest 1-1 Portsmouth-Sheff.Wed. 1-0 WBA-Oldham 1-0 York City-Norwich 1-0 A föstudag. Aston Villa-Oxford 0-0 Cardiff-Southampton 2-2 1. deild - Stoke 20 9 7 4 33-25 25 Ipswich 20 11 2 7 28-15 24 Liverpool 19 10 4 5 25-14 24 Everton 19 6 12 1 27-19 24 Manch.City20 10 4 6 26-25 24 West Ham 20 9 5 6 37-28 23 Derby 19 8 6 5 32-27 22 Newcastle 19 8 6 5 28-25 22 Burnley 20 9 4 7 25-32 22 Sheff. Utd. 19 8 5 6 27-30 21 Birmingh. 20 8 4 8 31-29 20 Middlesbro 19 7 6 6 25-26 20 Leeds 19 7 4 8.25-21 18 Wolves 19 5 8 6 22-25 18 Coventry 20 5 8 7 28-37 18 Tottenham 19 6 5 8 23-25 17 QPR 20 6 5 9 22-27 17 Arsenal 19 6 4 -9 23-25 16 Leicester 18 5 5 8 20-25 15 Chelsea 19 3 8 8 19-35 14 Carlisle 20 5 3 12 17-24 13 Luton 19 1 7 11 17-31 9 2. deild Manch.Utd. 20 14 3 3 34-13 31 Sunderland 19 10 5 4 32-15 25 Norwich 19 9 7 3 26-14 25 WBA 20 8 7 5 24-15 23 Hull City 20 8 7 5 25-32 23 Aston Villa 19 8 6 5 28-15 22 Oxford 20 8 5 7 18-28 21 Bristol City 19 7 6 6 16-12 20 Notts.C. 20 6 8 6 25-29 20 Nottm. For. 20 8 4 8 23-27 20 Bristol Rov. 20 7 6 7 18-22 20 Blackpool 20 6 7 7 18-16 19 Bolton 19 7 5 7 21-20 19 York City 20 7 5 8 25-26 19 Fulham 19 6 5 8 22-18 17 Orient 19 4 9 6 14-22 17 Southampt. 18 5 5 8 24-28 15 Oldham 18 5 5 8 18-22 15 Cardiff 18 5 4 9 20-29 14 Sheff.Wed. 20 4 6 10 20-29 14 Portsmouth 20 3 8 9 14-26 14 Millvall 19 4 5 10 19-28 13 ÚRSLITA- LEIKURINN í REYKJA- VÍKURMÚTINU Á undan leikjunum i ts- landsmótinu i kvöld verður á dagskrá úrslitaleikurinn i Reykjavikurmótinu i m.fl. kvenna. En eins og kunnugt er þá urðu tvö lið efst og jöfn.Val- ur og Ármann. Verða þessi liö þvi að ieika hreinan úrslitaleik um Reykjavikurmeistaratitil- inn. Leikurinn i kvöld hefst kl. 19:40. íþróttamaður ársins kosinn í Kópavogi fyrir valinu varð Karl West Fredrikssen 1 gær efndi Rótaryklúbbur Kópavogs til hófs, þar sem þeir félagar heiðruðu iþróttamann Kópavogs. Við það tækifæri, sagði forseti klúbbsins Gisli Arason. ,,A umdæmisþingi Rótary- klúbbanna, sem haldið var á Akureyri s.l. sumar var sam- þykkt að Rótaryklúbbarnir á Is- landi reyndu, hver með sinum hætti, að örva æsku landsins til heilbrigðrar tómstundaiðju og jafnframt að leggja eitthvað af mörkum i þvi sambandi. Við hér i Rótaryklúbb Kópa- vogs höfum nú, i tilefni þessarar samþykktar, staðið fyrir þvi að valinn hefur verið iþróttamaður ársins i Kópavogi og er ætlunin sú að það verði gert árlega. Til að framkvæma þetta val höfum við fengið eftirtalda aðila: Guttorm Olafsson, iþróttafulltrúa Kópavogskaupstaðar, Guðmund Þórðarson, sem er einn þekktasti iþróttamaður i Kópavogi fyrr og siðar og þar að auki fyrrverandi skákmeistari Kópavogs, Pál Bjarnason, sem er Rótaryfélagi Hástökk Stangarmet Langstökk 100m hl. HOm gr.hl. Tugþraut Karl var Islandsmeistari i hástökki 1974. Karl var Bikarmeistari i hástökki 1974. Karl var I liði Breiðabliks, sem var Bikarmeistari i tugþraut 1974. Karl tók þátt i þeim lands- keppnum sem háðar voru i sum- ar, en þær voru: okkar og þekktur fyrir forystu sina i iþróttamálum, sem fyrr- verandi formaöur Breiðabliks og núverandi stjórnarmaður Knatt- spyrnusambands Islands. Skilyrðin fyrir þvi að geta hlotið þennan farandgrip er: Að við- komandi sé meðlimur i iþróttafé- lagi i Kópavogi og hafi keppt fyrir það félag er hann vann þau afrek, sem miðað er við i vali hans. Af- hending fari fram á timabilinu frá 15. nóv. til 15. desember ár hvert. Að þessu sinni varð Karl West Frederiksen i frjálsiþróttadeild Breiðabliks fyrir valinu. Karl West Frederiksen er fædd- ur 2. mars 1952. Loftskeytamaður að atvinnu. Hann gekk i frjáls- iþróttadeild Breiðabliks árið 1969 og hefur keppt fyrir deildina sið- an. Árið 1971 var hann frá vegna meiðsla i hné, en hóf æfingar af krafti að nýju á árinu 1972 og hef- ur siðan verið einn fjölhæfasti iþróttamaöur Breiðabliks og jafnframt landsins. Besti árangur hans á þessu ári er eftirfarandi: Tugþrautarlandskeppni við Breta og Frakka i Paris. Landskeppni við Ira hér á Laug- ardalsvellinum. Greinar: Hástökk 1.98 No. 3. Stangarstökk 4.10 No. 6. Vinabæjamót i Oðinsvéum i Dan- mörku. stig Kópavogsmet 2.01 m 865 (1. á afrekaskrá Isl.’74) UMFImet. 4.20 m 859 (3. á afrekaskrá Isl. ’74) 6.80m 778 (3. á afrekaskrá Isl. ’74) 11.4 sek 710 (8. á afrekaskrá Isl. ’74) 16.3 sek 721 (5. á afrekaskrá Isl. ’74) 6739 (3. á afrekaskrá Isl. ’74) Kópavogsmet UMFImet. íslandsmótið í handknattleik 1. deild Hörku leikur í kvöld Valur mætir Gróttu og Ármann mætir FH I kvöld kl. 20.15 verða tveir leik- ir á dagskrá i 1. deild. Þá leika i Laugardalshöllinni Valur og Grótta, og Ármenningar mæta FH. Nú fer hver aö verða siöastur hjá Valsmönnum ætli þeir séu að veröa með i toppbaráttunni I vet- ur. Þeir hafa nú leikið 3 leiki I deildinni og eru eina liðið ásamt IR sem ekkert stig hafa hlotið. Grótta var nærribúin að sigra FH á laugardaginn eins og flestir muna og má telja fullvist að Vals- menn séu hvergi öruggir með sig- ur I leiknum. Þá ieika Armann við FH. FH- ingar hafa vægast sagt verið mjög heppnir i leikjum sinum til þessa, en sagt er aö meisturum fylgi alltaf smá heppni. Nú er bara hvað helst þessi heppni lengi. Siðasti leikur liðsins var ekki sannfærandi og verða þeir að gera betur ætli þeir sér að verja Islandsmeistaratitilinn. Armenn- ingar eru mjög liklegir til að veita FH keppni og verji Ragnar eins og i siðasta leik ættu þeir Ar- menningar hæglega að geta sigr- að i leiknum. Grótta 3 0 1 2 58:‘64 1 Valur 3 0 0 3 46:53 0 IR' 3003 54:65 0 Markahæstu menn eru: Hörður Sigmarss. Haukum 30 (11) Björn Pétursson, Gróttu 18 (8) Viöar Simonarson, FH 14 (;5) StefánHalldórss.Vik. 13 (2) EinarMagnússonVik. 13 (5) Þorbjörn Guðmundss., Val ' 13 (8) Geir Hallsteinsson FH 12 Agúst Svavarsson, IR 12 Jón Astvaldsson, Árm. 11 Björgin Björgvinss Fram 10 Páll Björgvinss, Vik. 10 (1) Björn Jóhannsson Arm. 10 (4) Staðan I 2. deild. KA 4400 95:71 8 Þór 2 2 0 0 44:28 4 KR 2 2 0 0 36:26 4 Þróttur 2 10 1 49:41 2 IBK 3 10 2 48:57 2 Stjarnan 2 0 0 2 38:50 0 UBK 2 0 0 2 33:50 0 Fylkir 3 0 0 3 45:65 0 Staðan i 1. deild er nú þessi. Haukar FH Fram Ármann / Vikingur 3300 60:50 6 3300 64:59 6 3210 49:42 5 3201 51:49 4 3102 50:50 2 Jón P. Jónsson hefur verið óvenju daufur I leikjum Vals það sem af er mótinu. Nú verð- ur hann ásamt félögum sinum að snúa við blaðinu ætli þeir sér aö verða með í toppbaráttunni. Karl WestFrederikssen með verðlaunagrip þann sem Rotaryklúbbur Kópavogs veittihonum i tilefni af kjöri hans sem fþróttamanns ársins I Kópavogi. Greinar: Hástökk 1.95 sigraði lOOm.hl. 11.5 sek. sigraði. Karl hefur verið ósigrandi i hástökki fyrir Islending. Jafnframt þessu hefur hann tekið mikinn þátt i félagsstarfi innan frjálsiþróttadeildar Breiðabliks og er nú gjaldkeri deildarinnar.” o Miðvikudagur 4. desember 1974.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.