Alþýðublaðið - 17.01.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 17.01.1922, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 ur á vorið, þá fara vinnuflugurnar með drotninguna á þá vaxskildi þar sem klefarnir eru stærri en annarsstaðar, og í þá verpir d»otn ingin, en úr þeim eggjum koma u síaam tíma karldýr, Urn sama leyti fara vinnuflugurnar að búa til stóra klefa og öðruvísi f lögun en hina. í þessa klefa, sem eru svona 8 til 12 talsins, verpir drotn ingin einu eggi í hvern, og vana lega ekki nema í einu á dag. Liríurnar (maðkarnir) sem kotna úr þessum cggjum fá sérlega kja>n- góða fæðu, og þær verða á sín um tfma nýjar drotningar, en þær myndbreytingarnar taka 3 vikna tfma Drotningarlirfurnar verða að púpum, og vinnuflugurnar loka klefunum. Ea um það bil að sú elzta verður fullvaxin, gripur mik ið æði gömlu drotninguna. Hún vill ráðast að klefunum þar sera ungu drotningarnar eru, til þess að rífa þá opna og drepa þær. En þetta leyfa vinnuflugurnar ekki.Þær hafa varðhring um hvern klefa, svo sú gamla kemst ekki að að granda þeim ungu. Nú gerist mikil æsing f býflugnabú jnu, sem endár á þvf að býflug- urnar þjóta á dyr, taka sig svo aftur upp í einu og fljúga nú fram og.aftur hátt uppi í loftinu í þétt mrt hn&pp. Eftir að hafa flogið þsrna um tíma æðislega fram og aftur kemur ailur hópurinn niður, og ^ezt vanalega á ttjágrein. Hasgir hver flugan þar f annari, og er sú halarófa oft mannshand leggslöng. Nú fara nokkrir tugir eða kann- ske nokkur hundruð býflugur að leita að stað til þess að byggja á nýtt bú, því þæ? haída ekki aftur í gamla búið. Þær hafa eimnitt lagt af &tað að heiman til þess að mynda nýlendu, og snúa aldrei við aftur nema drotningin sé ekki með í förinni. En slíkt kemur ekki fyr- 'ir nema af sérstakri slysni. Það hefir verið ieikið, að taka drotn inguna út úr þvögunni þar sem býflugurnar héngu á grein, og hafa þær þá ætfð farið aftur heim f gamla búið. Þegar þær sem fóru að leita að bústað eru búnar að finna not hæfan stað, fer allur hópurinn þangað, en ekki vita menn hvern ig þær sem fara að leita, geta gert hinum skiljanlegt, að nú hafi þær íundið staðinn, né heldur hvar baun sé. En nú er að segja frá gamla búinu. Það er vanakga á góð- veðursdegi, og um hádaginn, að gamla drotningin yflrgefur búið, svo það er fjöldi af býflugunum, uem þá eru ekki heitna, heldur úfi á vfðavangi að safna f búið hunangskvoðu og blómadufti Það eru þvf vanalega ekki nema >/2 eða 2/3 af býfluguto, sem eru heima þegar fararæðið kemur á þær, en af þeim sem heima eru, fer meiri hlutinn. En það fjölgar furðu fljótt aftur, því búið er alt fult af ungviði, og bætast 2—3 þús vinnuflugur í fullorðna hópinn á hverjum degi. Það er vanalega að minsta kostí ein af ungu drotningunum sem er fuliorðin þegar sú gamla fer, en vinnuflugurnar hleyp^ henni ekki út úr klefanum íyr en sú gamla er farin. (Frh.) Náttúruskoðarinn. Um ðaginn og veginn. Kæra. Stjórn Sjðmannafélaga- ins hefir kært Jón Otta skipstjóra á .Walpole* fyrir brot á vöku lögunum. Sjómannatél.fnndnr var hald inn í gær í Bárunni. Fundurinn var mjög fjölmennur. Rætt var um kosnimgar og vökulög Töluðu allir þeir sem tóku til máls ein- dregið með því að séð yrði um að vökulögin yrðu haldin og þeir kærðir sera brotlrgir væru gegn þeiai Fjörugar ræður urðu einn ig um kosningansar, og spáðu allir ræðumenn að slþýðan stór- sigraði við í hönd farandi kosn- ingar. Jólatré fyrir bðrn ætlar sjó- mannafélagið að hafa bráðlega. Frá Englandi komu f gær: Mai, Kári, Hilmir og Belgaum. Nætnrlsoknir: Konráð R, Kon- ráðsson. Sími 575. Vöiður í Rvk apóteki. 2000 kr. geflna. Þessir hafa hlotið vinninga: Hjá L. H. Möller: i Helga Magnúsd Vesturg. 50, kr. 50 Hjá E Jacobseo: Guðl. Kr, Sím- oanrson Vatnst. 7, kr. 50. Fiú Sigríður K istjánsd Skólav.st 15, kr. 50. Guðiúo M Guðmundsd. Girðastr 1, kr. 500 Sigríður Guðinundsd Grund 9, kr. IOO. G ðrúöM Jóosd Njálsg. 23, kr. 50. F k Krislín Benediktsd. Berg. 29, kr 50 Valdimar Eyjólfss. H&bæ, kr 100 Sjúkrasamlag Reykjarfkar. Skoðunarlæknir próf. Sæm. Bjarn- héðinsson, Laugaveg 11, kl. 2—3 e. h.; gjaldkeri ísleifur skólastjóri Jónsson, Bergstaðastræti 3, sam- lagstími kl 6—8 e. h Sbjaldbrelðarsystor! Sauma- fundur f kvöld kl 9. Ujálparstöð Hjúkrunarfélagsmi Líkn er opín sem hér segir: Mánudaga. . . , ki. n—12 i. h. * Þriðjudaga ... — 5 — ðs, k. Miðvikudaga . . — 3 — 4 e ’a. Föstudaga .... — 5 — 6 e. h. Laugárdaga ... — 3 — 4 e. h. Gestir Samverjans voru i gær 140 Takið eftir! Nú með sí2ui.tu skipum hef eg fengið mikið af allsitoosr iuni* skóœ: karla, kvenna og barna. Eínnig mjög steik og hlý vetrar- kveastfgvél með láum hæium, svo og barna skófatnað, og er alt selt mcð mjög láu verði. Ol. Thorsteinson, Kirkjustræti 2, (Herkastaiaoum). H-f. Verzlan Hverfisgötu 56 A. Tanblámi 15—18 aura. Stirelsi, ágæt tegund, pk. á 0,65. Stangn* sftpa, óvenju ódýr. Sólskinssáp- an alþekta. Sápndnft, sóuhreins andi, á 0,30 pakninn. Fvotta- brettl, mjög sterk. Tanklemmnr o. m. fl. til þrifnaðar og þægiuda. K aupid A lþ ýðub laðið! Alþbl. kostar I kr. á mánuði.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.