Alþýðublaðið - 24.01.1975, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 24.01.1975, Blaðsíða 8
 h4ÍN / p I o nn i .4 < A Tvö lið úr 2. deild í deildarbikarnum Aston Villa og Norwich í úrslit A miövikudagskvöldiö var leikin seinni umferöin i 4 liöa úrslitakeppninni i deildar- bikarnum i Englandi. 1 Attust þá viö Aston Villa og Chester og Norwich lék gegn Manchester Utd. Aston Villa sigraði 4. deildar liðið Chester 3-2 og leikur þvi gegn Norwich sem sigraði United 1-0. Aston Villa skoraöi fljótlega tvö mörk, en eftir það héldu leikmenn litla liðsins smá- sýningu næstu 60 minúturnar og jöfnuðu þá 2-2. Leikmönnum Villa tóks þá að skora sigur- markið rétt fyrir leikslok. og eru nú i 2. skipti á þrem árum i úrslitum á Wembley i þessari keppni. Mikið var um marktækifæri i leik Norwich og United i upphafi. En þaö var þó ekki fyrr eri i seinni hálfleik að boltinn vildi i markið, en þá tókst Colin Sugett að skaíla mark United. I lokin átti markvörður Norwich, Keelan, frábæran leik og varði þá oft á undraverðan hátt. Úrslitaleikurinn verður svo á Wembley 1. mars. Evrópukeppni i knattspyrnu Búið er að draga saman liðin 18 liða úrslitunum Nú hefur veriö dregið um hvaða lið skuli leika saman i 8 liöa úr- slitunum iEvrópukeppnunum, en þeir leikir verða leiknir 5. og 19 marz. í Evrópukeppni meistaraliða leika þessi lið saman, Bayrn Munchen — Ararat Eriwan (Rússlandi) Barcelona — Atvideberg (Sviþjóð) Leeds Ut.d — Anderlecht (Belgiu) Ruch Chorzow (Póllandi) — AS St. Etienne. 1 Evrópukeppni bikarhafa leika- þessi lið, Real Madrid — Roter Stern (Belgrad) Malmö — Ferencvaros (Ung- verjalandi) PSV Eindhoven — Benfica Burasport (Tyrklandi) — Dynamo Kiew 1 UEFA keppni leika þessi lið, Juventus — Hamburg SV Veiez Mosta — Tvente Enschede (Hollandi) FC Köln — FC Amsterdam Banik Ostrau (Júgóslaviu) — Bor. Munchenglb. Afmælismót Júdósambandsins Fyrri hluti Afmælismóts Judó- sambands Islands fór fram s.l. sunnudag i iþróttahúsinu i Njarð- vik. Keppt var i opnum flokki karla og einnig i tveimur þyngdarflokkum kvenna og i þremur þyngdarflokkum ung- linga (15-17 ára). I opna flokknum voru 17 keppendur. Þar var REYKJAVÍKURDEILD Rauða kross íslands NÁMSKEIÐ: SKYNDIHJÁLP Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 20-22, i sex skipti. Byrjar 30. janúar n.k. Hagaskóli: kennari Hafþór Jónsson, Breiðholtsskóli: kennari Guðjón Petersen. Álftamýrarskóli: kennari Sigurður Sveinsson. NÁMSKEIÐ: Aðhlynning sjúkra í heimahúsum Þriðjudaga og miðvikudaga kl. 17-19, i sjö skipti. Byrjar 29. janúar n.k. öldugata 4: kennari Kristbjörg Þórðardóttir. Námskeiðin eru ókeypis og öllum heimil þátttaka. Upplýsingar og innritun i sima 2-82-22 og að öldugötu 4. keppni geysihörð og mjög tvisýn, einkum milli þeirra Svavars Carlsen og Sigurðar Kr. Jóhannssonar sem kepptu til úr- slita. Svavar vann nauman sigur og hlaut þar með i annað sinn veglegan silfurbikar sem Skipa- smiðastöð Njarðvikur gaf til keppninnar. Úrslit i einstökum flokkum urðu sem hér segir: Opinn flokkur karla Svavar Carlsen JFR Sig. Kr. Jóhannsson JFR Sigurjón Kristjánsson JFR Hannes Ragnarsson JFR Stúlkur, léttari fl. Anna Lára Friðriksd. A Olafia Kr. Jensdóttir UMFG Björg Sverrisdóttir UMGF Stúlkur, þyngri fl. Sigurveig Pétursdóttir A Guðný Húnbogadóttir UMFK Kristin Pálsdóttir UMFG Unglingar, 58 kg og léttari Marteinn Ingi Gerplu Heimir Guðbjörnsson JFR Ivar Gunnarsson Gerplu Unglingar, 59-67 kg. Sigurður A. Gunnarsson JFR Páll Þórðarson UMFK Gunnlaugur Gestsson A Ungiingar, 68 kg og þyngri Viðar Guðjohnsen Á Pétur Pálsson UMFG Páll Halldórsson A Siðari hluti Afmælismóts JSI verður i iþróttahúsi Kennarahá- skólans næstkomandi sunnudag og hefst kl. 13. Þá verður keppt i öllum þyngdarflokkum karla. Tveir leikir í 2. dei Úrslitin samkvæmt uppskriftinni Tveir leikir voru leiknir I 2. deild á miðvikudagskvöldið, báöir i Laugardalshöllinni. Fyrst áttust við KR og Stjarnan og lauk leiknum með sigri KR eins og vænst var 22-17. Siöan léku Fylkir og UBK og lauk þeim leik með sigri Fylkis 26-19. Með þessum sigri sinum hafa þeir Fylkismenn losnað úr allri fallhættu og er ljóst að þar stendur slagurinn milli Stjörn- unnar, ÍBK og UBK. Staðan i 2. KA KR Þróttur Þór Fylkir IBK UBK Stjarnan deild er nú þessi, 0 1 0 2 0 1 0 1 0 5 8 0 1 164:125 12 162:139 12 151:106 10 101:81 146:169 95:121 119:154 130:173 Valur sigraði í 1. kvenna A undan leikjunum 11. deild karla á þriðjudagskvöldið, fór fram einn leikur í 1. deild kvenna. Attust þar við Valur og Arnvann og lauk leiknum með sigri Vals 17-10. Með þessum sigri sinum hafa Valsstúlk- urnar þvi sem næst tryggt sér Islandsmeistaratitilinn og veröur ekki séð að sigri þeirra I mótinu verði ógnað héðan af. © Fundur með þjálfurum A morgun laugardag mun KSl gagnast fyrir fundi með unglingaþjálfurum knatt- spyrnufélaganna. Er fundur þessi haldinn með Karli Guðmundssyni sem hefur tekiö að sér að gera út- tekt á þjálfaramálum hér á landi. Er þessi fundur fyrsta skrefiö í þá átt að samræma þjálfaramálinn. Fundurinn verður haldinn á Hótel Esju og hefst kl. 14:00. Föstudagur 24. janúar 1975.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.