Alþýðublaðið - 24.01.1975, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 24.01.1975, Blaðsíða 10
BÍÓIN HÁSKDLABÍQ s»mi 22140 i Farþegi i rigningu Rider in the rain Mjög óvenjuleg sakamálamynd. Spennandi frá upphafi til enda. Leikstjóri: René Clement. Aöalhlutverk: Charles Bronson, Marlene Jobert ISLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 9. Bör.nuð börnum. TÚNABÍÓ Simi :illS2 Síðasti tangó í Paris (B Heimsfræg, ný, itölsk-frönsk kvikmynd, sem hefur verið sýnd hvarvetna viö gifurlega aðsókn. Fáar kvikmyndir hafa vakið jafn mikla athygli og valdið eins mikl- um deilum, umtali og blaðaskrif- um eins og Siðasti tangó I Paris. I aðalhlutverkum: Marlon Brando og Maria Schneider. Leikstjóri: Bernardo Bertolucci. ISLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Stranglega bönnuð yngri en 16 ára. Athugið breyttan sýningartima. NÝJA BIÖ simi 1154ö Uppreisnin á Apaplánetunni THE NEWEST AND BIGGEST YET! *E&[PG] T0D0-A0 35!C0L0R BY DE LUXE* ----- Afar spennandi, ný, amerisk lit- mynd i Panavision. Myndin er framhald myndarinnar Flóttinn frá Apaplánetunni og er fjórða I rööinni af hinum vinsælu mynd- um um Apaplánetuna. Aðalhlut- verk: Roddy MacDowall, Don Murry, Richardo Montalban. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFHARBlð Simi 16444 PANAVISION’TECHNICOLOR* STEUE DUSTin mcquEED HOFFmnn a FRANKLIN J. SCHAFFNER film Spennandi og afburða vel gerð og leikin, ný, bandarisk Panavision- litmynd, byggð á hinni frægu bók Henri Charriére (Papillon) um dvöl hans á hinni illræmdu Djöflaeyju og ævintýralegum flóttatilraunum hans. Fáar bækur hafa selst meira en þessi, og myndin veriö með þeim best sóttu um allan heim. Leikstjóri: Franklin J. Schaffner. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 2.30, 5, 8 og 11. . Athugið breyttan sýningartima LAUGARASBÍÓ Simi 12075 AGEORGE.ROYHIU.RLM THE STING Bandarisk úrvalsmynd er hlaut 7 Oskar’s verðlaun i april s.l. og er ný sýnd um allan heim við geysi vinsældir og slegið öll aðsóknar- met. Leikstjóri er Geörge Roy Hiíl. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Bönnuð börnum innan 12 ára. KÚPAV06SBÍ0 Sími 41985 Villtar ástríður Spennandi og djörf bandarlsk kvikmynd, gerð af Russ Meyer. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 8 og 10. STJÖRNUBÍÓ Simi ,8936 Verðlaunakvikmyndin: The Last Picture Show ISLENZKUR TEXTI. Afar skemmtileg heimsfræg og frábærlega vel leikin ný amerisk Oscar-verðlaunakvikmynd. Leik- stjóri: Peter Bogdanovich. Aðalhlutverk: Timathy Bottoms, Jeff Brides. Cibil Shepherd. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuð innan 14 ára. HVAÐ ER I UTVARPINU? Föstudagur 24. janúar 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregn- ir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimikl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (of forustu- gr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Holtsgata Bárugata Brekkustigur Vesturgata Mýrargata Nýlendugata Ránargata Seljavegur Stýrimannastigur Bræðraborgarstigur Drafnarstigur Framnesvegur Morgunbæn kl. 7.55. Morgun- stund barnanna kl. 9.15: Bryndis Viglundsdóttir les þýð- ingu sina á sögunni „I Heið- mörk” eftir Robert Lawson (4). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Spjallað við bænd- urkl. 10.05. „Hin gömlu kynni” kl. 10.25: Sverrir Kjartansson sér um þátt með frásögnum og tónlist frá liðnum árum. Morguntónleikar kl. 11.00: Kammersveitin i Prag leikur Sinfóniu i D-dúr eftir Cheru- bini/Josef Suk og Tékkneska filharmoniusveitin leika Fiðlu- konsert i g-moll op. 26 eftir Max Bruch. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Söngeyj- an” eftir Yukio Mishima.Anna Maria Þórisdóttir þýddi. Rósa Ingólfsdóttir leikkona les sögu- lok. 15.00 Miðdegistónleikar.Grete og Josef Dichler leika „1 hvitu og svörtu” þrjú stutt tónverk fyrir pianó eftir Debussy. Concertgebouw hljómsveitin i Amsterdam leikur „Gæsa- mömmu” ballettsvitu eftir Ravel; Bernard Haitink stjórn- ar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphornið. 17.10 Útvarpssaga barnanna: „Emil og leynilögregiustrák- arnir” eftir Erich Kástner. Haraldur Jóhannsson þýddi Jón Hjartarson leikari lýkur lestri sögunnar (7). 17.30 Tónleikar. Tilkynningar. Blaðburðarfólk óskast til að bera blaðið út í eftirtaldar götur öldugata Kópavogur: Fifuhvammsvegur Hliðarhvammur Hliðarvegur Reynihvammur Víðihvammur Álfhólsvegur Auðbrekka Bjarnhólastigur Digranesvegur Lyngbrekka Hafið samband við afgreiöslu blaðsins. Sími 14900 alþýðu mm ANGARNIR 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Þingsjá. Umsjón: Kári Jónasson. 20.00 Tónieikar Sinfóniuhljóm- sveitar fslands og Söngsveitar- innar Filharmóniu i Háskóla- biói kvöldið áður. Stjórnandi: Karsten Andersen. Söngstjóri: Garðar Cortes. Einsöngvarar: Elisabet Erlingsdóttir sópran, Solveig Björling alt. Garðar Cortes tenór, Halldór Vilhelms- son bassi. A efnisskránni eru tvö verk eftir Ludwig van Beethoven. a. Messa i C-dúr op. 86. b. Sinfónia nr. 7 i A-dúr op. 92. — Jón Múli Arnason kynnir tónleikana. 21.30 Otvarpssagan „Blandað i svartan dauðann” eftir Steinar Sigurjónsson. Karl Guðmunds- son leikari les (3). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Frá sjónar- hóli neytenda: Gallar I bif- reiðategundum. Björn Matthiasson hagfræðingur seg- ir frá niðurstöðum athugunar sænska bifreiðaeftirlitsins. 22.35 Afangar- Tónlistarþáttur i umsjá Ásmundar Jónssonar og Guðna Rúnars Agnarssonar. 23.20 Fréttir I stuttu máli. Dag- skrárlok. HVAÐ ER r A_ SKJANUM? Föstudagur 24. janúar 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagskrárkynning og aug- lýsingar 20.35. Lifandi veröld.Nýr breskur fræðslumyndaflokkur i sex þáttum um lifið umhverfis okkur og jafnvægið i rfki nátt- úrunnar. 1. þáttur. Lifið i ánni Þýðandi og þulur Óskar Ing- marsson. 21.05 Kastljós. Fréttaskýringa- þáttur Umsjónarmaður Ólafur Ragnarsson. 21.55 Villidýrin. Breskur saka- málamyndaflokkur. Krókur á mdti bragði. Þýðandi Krist- mann Eiðsson. 22.45. Dagskrárlok. Auglýsið í Alþýðublaðinui [aiþýduí 28660 GATA HVAÐ ER ÞAO 5EM ER SVART, GEIMGUR Á TVEIM FOTUM OG SÉST EKKI! svar: -SIMIMSbinaiMa IMV UdMUAlAI I iaravtiv=i33A láiMvaiMva Föstudagur 24, janúar 1975.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.