Alþýðublaðið - 24.01.1975, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 24.01.1975, Blaðsíða 11
LEIKHÚSIN Sþjóðleikhúsið ÉG VIL AUÐGA MITT LAND i kvöld kl. 20 Siðasta sinn. KAHDEMOMMUBÆRINN laugardag kl. 15. Uppselt. 30. sýning sunnudag kl. 14 (kl. 2) og kl. 17 (kl. 5) KAUPMAÐUR t FENEYJUM laugardag kl. 20. Leikhúskjallarinn: HERBERGI 213 sunnudag kl. 20.30 Miðasala 13,15-20. Simi 1-200. ÍSLENDINGASPJÖLL i kvöld kl. 20,30. SELURINN HEFUR MANNSAUGU 3. sýning laugardag kl. 20,30. 4. sýning sunnudag kl. 20,30. Rauð kort gilda. ÍSLENDINGASPJÖLL þriðjudag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. /7\ VATNS- W BERINN 20. ian. - 18. feb. BREYTILEGUR Þetta er heppilegur dagur til þess að sinna hugðar- efnum. tJtlitið i ástamál- um er sérlega gott. Mögu- leikar eru á þvi, að þú fáir mikilsverðar upplýsing- ar. Bréfaskipti skipta þar miklu máli. Ferðalög gætu komið ýmsu skemmtilegu til leiðar. /T\FISKA- MERKIÐ 19. feb. - 20. marz BREYTILEGUR Fjölskyldu og heimilis- mál munu verða ofarlega á baugi i dag. Og ef heils- an hefur ekki verið upp á það besta, þá getur þú orðið þér úti um góöa að- stoð i dag. Astin blómgast þegar liður á daginn, en þú munt lenda i vandræð- um með kunningja. /?\HRÚTS- WMERKIÐ 21. marz - 19. apr. GÓÐUR Vinir þinir eru áhrifa- miklir i dag hvað gang mála snertir, þeir eru mest áberandi öflin i dag. Þetta er rétti dagurinn til þess að ganga frá samn- ingum hvers konar og samþykktum. © NAUTIÐ 20. apr. - 20. maí GÓÐUR Beittu þér til hins itrasta við að ná þvi fram, sem þú hefur ætlað þér, sér- staklega hvað varðar framtiðaráform. Þú gætir náð hagstæðu samkomu- lagi. Undirskrift samn- inga mun verða þér til gæfu. o TVÍ- WBURARNIR 21. maí - 20. júní HAGSTÆÐUR Þó að þú verðir að sætta þig við smá rugling fyrri hluta dags, sérstaklega í fjölskyldumálum, þá er dagurinn vel til þess fall- inn að koma hugmyndum i framkvæmd. Mikils metið fólk i fjarlægð reynist hjálplegt. KRABBA- IIMERKIÐ 21. júni - 20. júlí Smávegis vinna á bak við tjöldin mun verða þér úti um gott tækifæri til þess að leika góða leiki á skák- borði lifsins. Smávegis snuðr baka til gæti flett ofan af gleymdum hlut- um, og þú gætir fundið persónu sem hefur dáð þig lengi þó leynt hafi far- ið. W LJONIÐ 21. júlí - 22. ág. HAGSTÆÐUR Veislur og skemmtanir munu veita þér skemmti- leg tækifæri til þess að kynnast nýju fólki. Allt það sem þú gerir i sam- neyti við annað fólk mun verða skemmtilegt, og f jölskylduboð verða ánægjuleg. áF\ MEYJAR- W MERKIÐ 23. ág. - 22. sep. GÓÐUR Mjög góður dagur til þess að fara viða og ljúka af erindum, sérstaklega ef þú ert atvinnuveitandi. Vinnuafl þitt mun verða mjög hjálplegt i dag, og tillögur sem þú færð eru allrar athygli verðar. © VOGIN 23. sep. - 22. okt. GÓÐUR Þetta er góður dagur til þess að byrja á nýjum rannsóknum og námi. Notfærðu þér aðstoð sér- fræðinga i þeim efnum. Niðurstöðurnar gætu orð- ið góðar. Mál sem snerta fólk i fjarlægð er hægt að ljúka á farsælan hátt. Oh SPORÐ- DREKINN 23. okt - 21. nóv. HAGSTÆÐUR Samkomulag sem næst á milli þin og einhvers inn- an fjölskyldunnar getur haft góð áhrif á fram- vindu mála. Möguleikar eru á gróða, þó að var- hugavert sé að taka áhættu i fjármálum. á7\ BOGMAÐ- W URINN 22. nóv. - 21. des. HAGSTÆÐUR Fyrri hluti dagsins er góður timi til þess að kveða niður gömul ágreiningsmál við nán- ustu vini eða ef um rifrildi við maka er að ræða. Þessir aðilar munu verða sérlega viðræðugóðir i dag. g\ STEIN- xJ GEITIN 22. des. - 19. jan. GÓÐUR Leggðu þig allan fram við það sem þú ert að gera og gættu þess að tekið sé eft- ir þvi hversu áhugasamur, þú ert, og að þú fáir þær þakkir sem þú átt skilið. Þetta er góður dagur til þess að huga að fjármál- um. Rifrildi við maka er i uppsiglingu. HVAÐ ER A SEYÐI? NKTURVAKT LYFJABÚÐA Heilsuverndarstöðin: Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 17 — 18. Sirr.ar 22411 og 22417. Simi lögreglu: 11166. Slökkviiiö 11100. Neyðarvakt lækna 11510. Upplýsingar un vaktir lækna og lyfjabúöa i simsvar. 18888. SÝNINGAR OG SÖFN NATTÚRUGRIPASAFNID Hverfisgötu 115. Opið þriðjudaga. fimmtudaga. laugardaga og sunnudaga kl. 13.30 — 16. Kjör láglaunakvenna Starfsstúlknafélagið Sókn, ASB, félag afgreiðsiustulkna i brauð- og mjólkur- búðum, Iðja, félag verksmiðjufólks, Starfsmannafélag rikisstofnana og Rauðsokkahreyfingin efna til sameigin- legrar ráðstefnu um kjör láglaunakvenna sunnudaginn 26. janúar n.k. Ráðstefnan verður haldin i Lindarbæ i Reykjavik og hefst kl. 10 árdegis. FUNDUR Kvenréttindafélag Islands heldur fund þriöjudaginn 28. janúar klukkan 20,30, á Hallveigarstöðum, niðri. í tilefni kvennaársins verður fundar- efni nokkur baráttumál félagsins, fyrr og siðar. Framsögu hafa: Adda Bára Sigfúsdóttir Brynhildur Kjartansdóttir Sólveig ólafsdóttir og Valborg Bentsdóttir Einnig verður kosið i ritnefnd 19. júni. Allt áhugafólk velkomið, meðan húsrúm leyfir. ATHUGIÐ: Þeirn sem vilja koma.til- kyniiingum og smáfréttum i „Hvað e.< ? seyði?”er bent á aö hafa samband við rii stjórn, Skipholti 19, 3. hæð, simi 28800, meö þriggja daga fyrirvara. RAGGI RÓLEGI FJALLA-FÚSI j Crane Holroyd, viðurkenndur sérfræöingur ‘j í i verkum Borines rannsakar málverkið j sem Melissa fann. FJALLA-FÚSI Föstudagur 24. janúar 1975. o

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.