Alþýðublaðið - 23.08.1975, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 23.08.1975, Blaðsíða 4
— Ef þig langar svo í tilbreytingu, þá máttu gjarnan ryksuga þegar þú ert búinn.... Fulltrúi — gjaldkeri Starf fulltrúa-gjaldkera i skrifstofu Menntaskólans á ísafirði er laust til um- sóknar.Um hálft starf er að ræða fyrst um sinn. Nánari upplýsingar veitir skóla meistari M.í. Skólameistari Menntaskólinn á ísafiröi auglýsir: Lausar stöður Viðskipta- eða hagfræðingur Menntaskólinn á Isafirði og Fjórðungs- samband Vestfirðinga auglýsa hér með sameiginlega eftir viðskipta- eða hag- fræðingi til starfa. Nánari upplýsingar hjá skólameistara M.í. (Simar 94-3599 og 3135), Húsnæðisfyrirgreiðslu er heitið. Starf rafveitustjóra Rafmagnsveitur rikisins auglýsa eftir raf- veitustjóra á Snæfellsnesi með aðsetur i Ólafsvik. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf berist fyrir 15. sept. 1975. Rafmagnsveitur rikisins Laugavegi 116 Reykjavik Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðar og sendiferðabif- reið með sætum, er verða sýndar að Grensásvegi 9 þriðjudaginn 26. ágúst kl. 12-3. — Tilboðin verða opnuð i skrifstofu vorri kl. 5. Sala Varnarliðseigna. Frá Grunskólum Hafnarfjarðar Innritun nýrra nemenda i öllum aldurs- flokkum, fer fram i skólunum miðviku- daginn 27. ágúst nk. kl. 14 — 16. Fræðslustjórinn i Hafnarfirði Rösk stúlka nú þegar hálfan daginn til að vinna við tékkaskriftarvél. Umsóknir sendist skrif- stofu rikisféhirðis Arnarhvoli fyrir 28. þ.m. Rikisféhirðir Staða ritara i menntamálaráðuneytinu er laus til umsóknar. Vélritunarkunnátta nauð- synleg og nokkur þekking i dönsku og ensku æskileg. Umsóknir er tilgreini menntun og fyrri störf sendist ráðuneyt- inu fyrir 5. september n.k. Menntamálaráðuneytið, 22. ágúst 1975. Njarðvíkurhreppur Starf forstöðumanns Sundlaugar og iþróttahúss Njarðvikur, er laust til umsóknar. Laun samkvæmt 24. flokki BSRB Umsóknarfrestur er til 10. september n.k. Starfið veitist frá 1. október 1975. Sveitastjóri Njarðvíkurhrepps Aðalfundur Kennarafélagsins Hússtjórn verður hald- inn laugardaginn 31. ágúst kl. 14. i Háuhlið 9. Lagabreytingar samkvæmt fundarboði 28. febrúar. Stjórnin. RITSTJÓRN ALÞÝÐU- BLAÐSINS ER í SÍÐU- MÚLA 11 SÍMI 81866 Vextir 1 í fréttatilkynningu, sem Al- þýöublaöinu hefur borist frá Landssambandi islenskra út- vegsmanna er tekiö fram, hvert verö er á nokkrum helstu fisk- tegundum og er fróölegt að .bera saman heildarveröið og þæf töl- ur, sem útvegsmenn segjast veröa aö greiöa i vexti til Fisk- veiöisjóös, en þeir nema nú cins og fyrr segir, þegar um er að ræöa nýtt skip, kr. 12,00 til 15,00 á hvert kiió fisks, sem aflaö er. Verö á karfa er nú kr. 19.00 ufsa af millistærö kr. 20.60 og á þorski af millistærð kr. 35.80. Af þvi veröi fær skipshöfnin um 45%. Hlutur útgeröarinnar til aö standa undir vaxtagreiðslum, afborgunum og ölium rekstrar- kostnaði er af verðmæti hvers kilós af karfa kr. 10.50, ufsa kr. 11.30 og þorski kr. 19.70. Hækkanir 1 og 1. júni. Sláturhúsin greiða 75% kjötverðsins, þegar slátrað er, 20% i mai og loks 5% á haustin, og er hækkandi kjötverði deilt á þær birgðir, sem til eru við tvær seinni greiðslurnar. Þegar bændur fá siðustu fimm prósentin sin greidd i haust, fá þeir þvi meira fyrir árseamalt kiöt en greitt var fyrir nýtt kjöt i sláturtiðinni i fyrra þér viljið fylgjast með þá er það alþýðu uRTsTfll sem er með fréttirnar Gerist áskrifendur KLIPPII) UT OG SKNDID HL ALÞVDUBLADSINS P.O. BOX 320 RKYKJAVIK Undin itaður óskar eftir að gerast áskrifandí að Alþýðuhlaðiiiu. N'afn: llcimili: SKIPAUTGCRÐ RIKISINS M/S Baldur fer frá Reykjavik miðvikudaginn 27. þ.m. til Breiðafjarðarhafna. Vörumóttaka: þriðjudag og til hádegis á miðvikudag. M/S Hekla fer frá Reykjavik föstudaginn 29. þ.m. austur um land i hringferð. Vörumóttaka: þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag til Austfjarðahafna, Þórshafnar, Raufarhafnar, Húsavikur og Akureyrar. o Laugardagur 23. ágúst 1975

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.