Alþýðublaðið - 28.10.1975, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 28.10.1975, Qupperneq 2
Fræðslufundir Alþýðuflokksfélags Reykjavíkur Alþýðuhúsinu - Ingólfs-Café 4. fundur, miðvikudaginn 29. október, kl. 20:30 Fundarefni: Aðkallandi verkefni í flokksstarfi og stjórnmálum Frummælandi: Vil- mundur Gylfason Gestur fundarins: Sig- urður E. Guðmunds- son Fundarstjóri: Sonja Berg Sinfóníuhljómsveit Islands Tónleikar i Háskólabiói fimmtudaginn 30. október kl. 20.30. Stjórnandi KARSTEN ANDERSEN Einsöngvari ELISABETH SODERSTRÖM A efnisskrá eru Haydn tilbrigði eftir Brahms, Scena di Berenice eftir Haydn, 1.41 eftir Jónas Tómasson, Portrait of Dag Hammarskjöld eftir Malcolm Williamson og Forleikur að Meistarasöngvurunum eftir Wagner. Aðgöngumiðar i Bókabúð Lárusar Blöndal og Bóka- verzlun Sigfúsar Eymundssonar. Illl SINÍ OMt IIIJOMSM I I ÍSLANDS |||| KÍKISrIAXRI’ID !|l SKARNI er lífrænn, jarðvegsbætandi áburður og hentar vel við ræktun hvers konar gróðurs. Skarni er afgreiddur alla daga frá stöðinni. Sími 3-40-72. Sorpeyðingarstöð Reykjavíkurborgar Ártúnshöfða Forstöðustarf Vér óskum að ráða nú þegar eftirtalið starfsfólk: 1. Forstöðumann, karl eða konu, fyrir hóteldeild (Hótel Eddu). Æskilegast að viðkomandi hafi reynslu i hótel- og veit- ingarekstri. 2. Forstöðumann, karl eða konu, fyrir inn- anlandsdeild (Einstaklingsferðir). Nauð- synlegt að viðkomandi hafi unnið að ferðamálum, hafi góða málakunnáttu og geti annast sjálfstæðar bréfaskriftir á er- lendum málum. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu vorri. Reykjanesbraut 6, simi: 11540 Reykingar 5 ekki krabbameini, en það getur haft áhrif á lifernislega þróun sjúks liffæris. Þetta bendir til þess, að unnt sé að koma i veg fyrir lungnakrabbamein. Visindamenn við Tilraunarann- sóknarstöð i liffræði i Borstel við Hamborg hafa fundið, að benzpýren missir krabbahvöt| sina, þegar vissar sálfræðilegar forsendur eru fyrir hendi. Tilraunir voru gerðar á dýrum með ómettuðum kolefnissýrum, lifrænum brennisteinssam - böndum og köfnunarefnis. Sérlegur áhugi var sýndur á efna- sambandinu putrecin, sem sýklar framleiöa i meltingarfærum ýmissa dýra. Fræðilega séð ætti að vera unnt að koma i veg fyrir krabba- hvatinn benzpýren. Eftir þvi, sem dr. G. Kallistratos hjá Borstel- stofnuninni segir ,,væri unnt að nota þessi efni til að koma i veg fyrir krabbameinið. Þó þessar staðreyndir virðist bjartsýnar hlýtur að verða langt þangað til þess tima, sem rann- sóknir sem þessar verða læknis- fræðilegar. Auglýsingar Opna stofnuninni. Hér er hinsvegar ekki um að ræða opinbert eftirlit með framleiðslunni eins og segir i auglýsingunum. Framleiðandinn finnur þetta upp hjá sjálfum sér að láta rannsaka gæði framleiðsl- unnar en ekki er um það að ræða að Rannsóknarstofnun hafi eftirlit með framleiðslunni, fram- leiðandinn ræður sjálfur ferðinni, en hann kaupir þjónustuna. Hér er ekki á ferðinni neitt ný- næmi. Gosdrykkjaverksmiðjur kjötvinnslustöðvar, fiskvinnslu- stöðvar og fleiri aðilar i matvæla- iðnaði hafa um langa hríð fengið framkvæmdar svipaðar athugan- ir á framleiðslu sinni og þvi vatni sem notað er til hennar, bæði til þvotta á umbúðum og þeim tækj- um sem við framleiðsluna eru notuð. Það færist stöðugt i vöxt aö framleiðendur láti Rannsóknar- stofnun fiskiðnaðarins fylgjast með þessum málum hjá sér og erum við hér á stofnuninni mjög ánægðir með þá þróun, en hér er hvorki umað ræöa það að þetta sé eini aðilinn sem slikar rannsóknir lætur gera, né hitt að hér sé um nýnæmi að ræða. Við veitum þessa þjónustu þeim aðilum sem hennar óska, en annars er það Heilbirgðiseftirlit rikisins sem hefur eftirlit með þeim vörum sem settar eru á inn- anlandsmarkað. Við þurfum hins vegar að setja okkar stimpil á allt lagmeti sem flutt er úr landi. ■Ti■■■■■■■■■■■ Alþýðublaðið á hvert heimili Lausar stööur Islenzka járnblendifélagið h.f. auglýsir hér með eftir umsóknum um eftirtalin störf við járnblendiverksmiðju félagsins að Grundartanga i Hvalfirði. I. Stýritölvufræðingur (process control computer engineer) •Umsækjendur þurfa að hafa B.S. próf eða jafngildi þess i rafmagnsverkfræði og gott vald i enskri tungú. Starfsreynsla i gerð forskrifta og notkun tölva er æskileg, en ekki nauðsynleg. Umsækjendur verða að vera fúsir til þess að fara innan skamms til Bandarikjanna til þjálfunar og starfa að hliðstæðum verk- efnum hjá Union Carbide Corporation, og að þvi búnu að vinna að uppsetningu, próf- un, gerð forskrifta og starfrækslu stýri- tölvu verksmiðjunnar. I. Málmfræðingur (metallurgist) Umsækjendur þurfa að hafa menntun á sviði málmfræði eða ólifrænnar efnafræði, og gott vald á enskri tungu. Starfsreynsla er æskileg, en ekki skilyrði. Umsækjendur verða að vera fúsir til þess að fara utan til þjálfunar, ef þörf krefur. Starfið er fólgið i stjórnun i ofnhúsi undir yfirstjórn tæknilegs framkvæmdastjóra. Það nær til reksturs ofnanna, hráefna- blöndunar, aftöppunar og málmsteypu. Skriflegar umsóknir sendist til íslenzka járnblendifélagsins h/f, Lágmúla 9, Reykjavik-íyrir 17. nóvember 1975. Reykjavik, 24. október 1975 íslenska járnblendifélagið hf. Tilboð óskast i nokkrar fólksbifreiðar er verða sýndar að Grensásvegi 9 i dag, þriðjudaginn 28. október kl. 12-3. Tilboðin verða opnuð i skrifstofu vorri kl. 5. Sala varnarliðseigna Aðstoðarlæknir Staða aðstoðarlæknis við Svæfinga- og Gjörgæzludeild Borgarspitalans er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. janúar 1976 til allt að 12 mánaða eða eftir samkomulagi. Laun samkvæmt kjarasamningi Lækna- félags Reykjavikur. Upplýsingar um stöðuna veitir yfirlæknir deildarinnar. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf skulu sendar yfirlækni deildarinnar, fyrir 24. nóv. n.k. Reykjavik, 23. október 1975 Stjórn sjúkrastofnana Reykjavikurborgar Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.