Alþýðublaðið - 18.01.1922, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 18.01.1922, Qupperneq 1
Alþýðublaðið Geflð tlt al Alþýðuflokkaram 1922 M ðvikudaginn 18. janúar 14 tölublað Kattaþvottnr p. 0. Þessi Morten Ottesen, setn teigður er til þess sð sktiía óbóta- skammir um tnenn í Morgunblað inu, sendi út 4 dílka sunnudsgs- prédikun um mig 15. þ. m. Af þessum 4 dáikum er rúmur dálkur sem á að heita svar við grein mínni um voitakrossinn M 0., sem birtist í Alþýðubl — Mun eg taka þenna hluta greinarinnar fyrst Af mótbárum hr. Mottesens við grein minni stendur nú harla Ktið eftir. Hann er þó enn að vaða um, a"* ef andvirði útflutningsaf- urðanna yrði á hendi gjaldeyris- nefndar, þá mundi raunverulegt gengi verða annað en gengið á andvirði alls útflutningsinsl Þetta er álíka vit eins og ef m&ður, sem seldi nú shilling á 25 áura, héldi því fram að gengi sterlings punds værl 5 krónur, en ekki gengi það sera mena verða a’.ment að greiða fyrir sterlingspuud! önnur ástæðan, sem hr. Motte- sen kemur nú með, er að allir dýru togararnir muni seljanlegir fyrsr um 500 þúsund krónur hver. 'I Morgunbl. 5. þ. m. þykir hr. M. O „afbragðsráð, ef framkvæm- anlegt væri,“ að afskrifa verðfal!ið, sem orðið hefir á toguuraum, en telur þ&ð ógerning vegna þess hve mikið það sé. Nú snýst hann um á hnakka og hæl og segir: Það er sama sem ekkert verðfall á togurunuml Eg felst nú frekar á skoðun hr. M. O. nr. 1. Með bverjum pósti frá útíönd um koaja tiíboð fiá eigendum togara um sö!u á þeim fyrir frá 50 —175 þús kr. Hefi eg^ séð fjölda slíkra tiiboða pg munu þau send fleatum stæni verzlunuaí og útgerðanrtönnum hér á laadi, enda vitá þetta ailir. Ef þessar sögur hr. M O uin tilboð í togara væru sannar, væri fjarstæða af togara- félöguautn að ieita á náðlr rfkis- sjóðs um að hann gengi í ábyrgð fyrir togsrana gegn útlendum veð höíum Þeir væru þá ekki á helj- arþröminni, og í versta tilfelli gætu féiögin selt togarana fyrir þessi V* milj. kr. tilboð og þannig lokið akuldunum Utlendir skuld eigendur mundu heldur ekki hika við að taka veðin, ef þeim þætti það svara kostnaði Þessi Gróu- saga hr M. O um tilboð í tog araua „gengur þvf áreiðanlcga ekki í fólkið.* Það væri gaman að heyra nöfn þeirra manna, sem gætu fært rök að því, að einn maður geti f hæzta Iagi stjórnað einum eða tvejmur togurum, eins og'hr. Mo. hefír eftír þeim, ,scm þessu máli eru kunnir.“ Það þarf hvorki út- gerðarmann né sjómann til þess að vita, að togaraútgerð ber sig bezt í stórum stfl, og að fyrirtæki þurfa ekki því fleiri framkvæmdar- stjóra, sem þau eru stærri. Hitt er eðlilegt, að hr. M. O álíti að þuifi marga framkvæmdarstjóra, þvf að hann ætlast til þess, að slfkir háiaunaðir menn annist smá- vegis innkaup til togaranna hér í búðunutn, séts skrifstofumenn og sendlar Það er ekki voa að út- gerðin hafi efni á þvf að „hlaða upp skrifstofufólici og sendlum* til þesi að annast hin einfaldari störf, ef framkvæmdarstjórarnir eiga allir að haldast á stórum launum. Út gerðin verður þá rekin einungis vegna þetsara manna, ea venju- legri verkaskiítingu verður ekki komið við og útgerðárkostnaðurinn verður þnr af leiðsndi œarg faldur. Hr M. O. talár mikið um hvað eg hafi sagt um FisUhringinn og hf. Ko! og salt Eg rean ekki til að eg hafi riíað né rætt mikið um þau félög. Frá auðvalds sjónarmiði er rétt, að hagkvæmt getur verið fyrir togarana að haía f einu Iagi Irola inakaup, ea hf. Kol og salt hefir ekki leyst það mái, líklega aðal lega vegna þess, að það félag mun veajulega ge?a innkaup sín hjá eiaura aðal hluthafanum og ekki sem hagkvæmust. Fiskhringurinn var einnig frá auðvalds-sjónarmiði rétt spor, að öðru leyti en því, sem allir vitá nú að kom honum á kaldan klaka, fyrst og fremst að einn aðalhlut- hafian fékk firkina f umboðsrölu, ábyrgðatlaust, og í öðru Iagi af þvf, að hann seldi Spásverja fiskinn aftur í urnboðssölu. Þessi tvö fyrirtæki hafa því ejfki einu sinni verið rekin til hagsmuna fyrir togaraeigendurna né fram- kvæmdastjóra þeirra, þó að svipuð fyrirtæki gætu verið þið. Hitt skiftir aftur meira máli, að hvorugt þessara tveggja auðvaids- fyrirtækja, né annara slíkra, sem sfðar yrðu stofnuð, mundu rekin með kagsmuni pjóðarinnar fy ir augum, heldur örfárra peninga- manna. Mundi slfkt kolakaupafélag sýna það með háu stnásöluverði á kolum, en fhksölufélagið mundi féfietta smáframleiðendur með fisk- verði sfnu til þelrra. Væri þá nauðsynlegt með þau, eins og sameinaða togaraútgerð og allan atvinuurekstur, sem bezt borgar sig í stórum stíl, að þjóðin hefði nrnráð yfir þeim, eða strangt eftir- lit En þetta fer auðvitað fyrir öfan garð og neðan bjá hinum leigða biaðritara gengisbraskar- anna og togaraframkvæmdarstjór- anna hr. M. O Eg hefi þá rifið sundur þes ,i fáu „h.álrastrá*, sem hr. M. O. hékk á og sýnt fram á að hægt værj að ákveða rétt og-fast gengi a eriendura gjaldeyri, að dýru togararnir hans hr. M.. O. eru failttir i verði, að sameining tog-^ ararraa og fækkun framkvæmdar- stjórasma er nauðsyaleg, cn sú srmeining yrði að vera með um- sjón þjóðarinnar og með hagsmuni hennir fy ir augum. Hr. M O.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.