Alþýðublaðið - 18.01.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 18.01.1922, Blaðsíða 2
s ALÞYÐUBLAÐÍÐ Aðalfundur verður haldinn í verkamannafél. Dagsbrún á morgun kl. 6 síðd. í Bárubúð. — Félagsstjórnin. liggur þvl nú flatur fyrir hunda Og rnanna fótum. Eg mun í ann ari grein víkja að þeim persóau- legu ummælum um mig, sem hr. M. O. hefír þóknast að koma tneð i sunnudagsprédikun sinni. Héðinn Valditnarsson. Eftir að grein þessi var rituð hefir Morgunbi. fyst því yfir, að s/æ milj. kr. togarar hr. M. O séu nú ekki nema 400 þús. kr. virði. Ef verðfall þetta heldur þannig áfrarn, verður hr M. O. innan íárra daga kominn með togara verð sitt iangt uudir verð það, sem eg tiinefndi, 200 þús. kr.t og þarf þá ekki lengur að deila um það atriði. H V. Matrésskemtun „Dagsbr.“ Fimtudaginn 12. þ. mán. hélt verkmannaféiagið Dagsbrún jóla- trésskemtun i G.-T. húsinu fyrir börn félagsmanna. í skemtinefndina voru á sfðasta fundi félagsins kosnir þrír menn: Mggnús V. Jóhannesson, Guðm. ó. Guðmundsaon og Eriendur Erlendsaon, Og tóku þeir sér til aðstoðar nokkra félagsmenn. Undirbúningur skemtunarinnar fór vel úr hendi nefndarinnar, sem stóð uppi með tvær hendur tónS' ar, þegar byrjað var, en hún leit- aði aðstoðar góðra manna, sem brugðust vel við um hjálp. — Skemtunina sóttu um 400 börn, og stóð hún yfir /rá kl. 6—n*/a e. m. Skemtiskráin var afar fjölbreytt: Stærðar jólatré á miðju gólfi með mörgum tugum ljósa og liatfeng- lega skreytt á alla lund. Inngangsræðu héit Jakob Jóh. Smári, og þar á eftir rak hvert erindið annað: Hailgr. Jónsson kennari ias upp, Guðm. Thor- steinsson söng gamanvísur, Petra Pétursdóttir ias sögu, Friðfinnur Guðjónsson sagði gamansögu, Nieljohníus ólafison söng einsöng og síðast léku nokkur ungmenni gamanleik, sem vakti mikia gleði og hiátur hjá hinum þakklátu áheyrendum. Tvisvar var kveikt á jólatrénu miili skemtiatriða og tvisvar fengu börnin góðgerðir, í fyrra sinnið poka með brjóstsykri, kökum, súkkuiaði og einu epli, en síðar sítrónðösku tii svölunar og hress ingar. Foreldrar fyigdu börnunum á skemtistaðinn og sóttu þau aftur á tilsettum tíma, en þar ti! vaiið fólk hafði umsjón með þsirss á meðan á skemtuninni stóð, og skal það sagt börnunum til hróss, að þau voru sériega prúö og kutteis við umsjónarfólkið og hvað við annað. Þetta mun vera i fyrssta sinn, sem Drgsbrún hefir gengist fyrir jólatrésskemtun handa börnum fé lagsmanna, en verður vonandi ekki í síðasta sinn, og verður þá fé lagið væntanlega svo efnum búið, að það geti fengið skemtinefnd inni eitthvert starfsfé í hendur til skemtunarinnar. Og ekki væri á- góða af miðsvetiarskemtun féiags manna, sem vonandi ekki ferst fyrir, iiia varið ti! þess að gleðja börnin, sem á þeirri hátíð sitja heima. Svo þakka eg nefndinni starfið og gef henni hér með traustyfir íýsingu til framhaldsstarfsemi á þessu sviði. Félagstnaður. Ðanakonnngar. Eftir Harald Jensen, danskan J hægri-j afnaðarmann. " (NI.J Kristján IV.: Digur rnaður og feitur, andiega lítill og ósjálfstæð- ur, bráðlyndur,. uppstökkur og ruddalegur. Hæfileikar og viiji mjög í andstöðu. Ófær tii að sjá hvað heyrði til starfi hans og tak márki. Af&r v/finn eins og faðir hans; drykkjurútur, i stuttu máli. Þó var bann /rjósatnur fjölskyldu faðir: 6 börn með drotuingunni, 2 með Kristínu Madsdóttur, 3 með Karen Ándersdóttur, 12 msð Krist- ínu Munk og 2 með Vibeke Kruse. Með aldrinum sjúkur og þunglyud ur. — Lfklega óhepnasti stjórnári í stjórnmálum sem verið hefir í Danmörku Tók þátt i 30 ára striðinu og sýodi hermenskuhæfi- ieika sina sem undirforingi. Friðrik III.: Lélegur konungur, einrænn, úrræðálaus og óþoimmóð ur. Rekinn áfram af valdafíkinnl drotningu notaði hann tækifærið eftír sjö ára stríðið og kom á ein- veldi. Þrátt fyrir góðaa vilja vant aði. hann öii skilyrði tii þess, að sýna dugsað í stöðu þessari. Dýrt hirðhald. Reyndi árangurslaust að bæta efnin með þvi að gera gull. — Lét af hendi Skán, Halland og; Bleking, Bornhólm, Þrándheim og Baahuslen. Kristj&n V.: Blátt áfram og gæfiyndur. Mentunarlaus og gáfna- tregur. Veikur af bflífi. Gat ekki hulið andiega Utilmensku sina með óhófiegu hirðiífi Hafði bjánaiegar hugmyndir um mikilvægi sjálfs sín og um einveldið sem „uskatte iigt Ktenodie*. Elskaði tryllings- legar veiðiferðir og æðislega reið. — Hann var lika mikill hermaður. Fnðrik IV: Illa upp alinn og gáínasljór. Eiskaði skraut eins og baru, en var nautuasjúkur ruddi. Koííí skipulagi á friðlulifnað og sannaði kostaieysi einveldisins.. Endurbætur hans voru í því fólgn ar að finna sér nýja friðlu. Sið- ustu árin veikur og gerðist trúað- ur. Hugsaði mikið um syndugt iíf sitt, en iðrunin dugði ekkert, landið sökk dýpra og dýpra. Kristján VI,: Frórnur oftrúar- maður, að því er virtist heiðarleg- ur konungur. Fann upp skyldu- göngur í kitkju. Vildi gjarna gott gera, ef hann með því gat notið vaid* sinna, hugsaði hátt um sjáifan sig. öíundaði ráðgja/a sína, tortrygði alla. Gat eytt fé lands ins, þó ekkert stríð væri. Kona hans var afar kröfuhörð Eyddi 9 miljónum / Ktistjánsborgarhöli. — Dó, án þess að ná takmarki sínu: að ná hylli þjóðarinaar. Friðrik V.: Lítt geðsiegur,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.