Alþýðublaðið - 18.01.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 18.01.1922, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ raentunarsoauður, þekkingar og festulau», drykkfeldur og mjög út sláttarsamur, skorti bæði iöngun og hæfileika til þess að skifta sér aí stjórnarstörfum. Afar lauslátur og leitaði girnd sinni svölunar ýmist í hallarsölum eða göturæs- um Kaupmannahafnar. Dýrt hirð hald, og át vínkjallarinn sinn skerf þar af. Dó 43 ára að aldri, Hkara- legt og andlegt flak. „Með hon- um sté Oldenborgar konungsættin töluvert skref niður á við." (Sagna- ritarinn Holm.) Kristján VII.s Búihn ókostum ættarinnar, veikur og hrumur. Hé góruagjarn, ímyndunarveikur og leikaralegur. Dutlungafullur og óút reikaanlegur. Hann var leiksoppur hirðklíkanna Saurgaði konung dóminn allmjög. Drakk og lifði friðlulífi Brjálaður. Friðrik VI: Ólst upp undir afar slæmum kringumstæðum: Faðirinn brjálaður, móðirin rekin úr landi sem skækja. Frá barn- æsku dulur, einþykkúr og stirður. Gat ekki fundið til með öðrum Óheppin stjórnarár. Fór venjuléga sínu íram, en ætið íyrirayggju laust. „Vér einir vitum". VantaSi öll skilyrði til þess að stjórna á þsim stórpólitísku tímum, en fanst þó sem hann væri stæling Napo- leons, afskaplega ímyndunarveikur. Herina uppáhald hans. Byrjaði á landbúnaðarendurbótunum. Horfði annars rólega á gjaldþrot ríkisins 1813. Kristján VIII.: Meinhægur maður, duglaus til vinnu og festu laus og skorti hæfiíeika til að skilja framfarirnar á stjórnarárum hans, Eyddi góðu sæti í sögunni með því að gefa þjóðinni ekki frjálslynda stjórnarskrá. Friðrik VII.: Skortl geðró, veikur og sljór, framkvæmdalaus. Gaf stjórnarskrá, en hugsaði ann- ars meira um fortíðina en fram- tiðina. Duglegur að eta og drekka, meðan maginn þoidi. „Alþýðlegur í framkomu", er um hann sagt. Og þó áttu kostir hans og lestir ekki upptök sin að rekja til þjóð- arinnar, heidur til hienar orra étnu rótar útlifaðrar ættar _ Með Friðrik VII. tapaði kon ungsættin oldenborgska getnaðar- getu sinni, og þar með réttinum til lífsins. Tekju- og eignaskattur. Eyðublöð nndir tekjuframtal og eigna yerða borin út nm bæ- inn í þessnm mánnði. Ern menn hér með beðnir að fylla þan út og skila til skattstofnnnar á Hverftsgötu 21 (hús Jóns tor- sætisráðherra Hagnússonar) sem allra fyrst og eigfi síðar en. ÍO. febrúar næstkomandi. Skattstjórinn í Reykjavík, 17 jan. 1922. €inar ^rnórsson. - Sími 26. Utn ðaginn og veginn. Næturlæknir: Guðm Thorodd sen, síaoi 231. Vörður í Reykja- víkurspóteki. Tollgæzlan. Núna nýlega hefir byrjað hér hia endurbætta toll- gæzla, og segir einn sjómaðúr, sem er nýkominn á togara frá Englandi svo frá: „Nokkrir skip- verjar höfðu með sér fáein pund af eplum, og voru þeir krafðir um 3 aura toll af hverju pundi, og var tekið af hverjum þetta 60 til 40 aurar. Einn maður hafði með sér veggalmanak, var það gert upptækt og farið með þ:.ð í Stjórnarráðið; af öðium voru tekin 4 bollapör og var líka íaríð með þau í Stjórnarráðið. Fór maður- inn síðan þangað og bað uoi boila pörin. en honum var svarað, að þingið yrði að ráð*Ufa þeimll Af þeim þriðja voru teknir skór, en þeir voru þá svo léttir, að maðuri&n slapp við að borga toll — 3 auraj Eina maður var með kjöt með sér, honum var fyrst sagt að borga 60 aura toll, en það gleymdist að innheimta, og skjöplaðist Sighvati þar. Það raá næni gefa hvílfkur stórgróði lands- sjóði er að slíkum tekjuml Úr bæjarhestliúsinu var farlð með um 60 balla af heyi niður í GT.hiísið .bvfta daginn", jog áttu þeir, sem hvitliðarnir dræpú ekki alveg, að iiggja á þeim, meðan þeir ekki létust, eða þang- að til að það næðistí læknishjálp. Voru 16 menn úr bæjarvinnunni við að troða í þá ,heyi í bæjar^ hesthúsinu. Má af þessusjá, að Knútur Zimsen borgarstjori hefir verið eJua af þsira, aem undir- bjuggu herförina 23, nóvcaiber. En með hvaða leyfi lét Knútur taka heyið, og með hvaða ieyfi notaði hann menn úr bæjaivinn- unni við þetta? Áfengi fann lögreglan í Beiga- um og Kára, sem nýkomnir eru frá Englandi. Það voru þó fáar flöskur. Góðír, en ekki þeir beztn sagði Jón Þor'áksflon á S^eftsífí fundi í gær, að þeir væru Pétur Maguússon og Björn ólafsson. Hann vildi hafa þá bestu á list- asn auðvsldsins, en það voru þeir Ólafur Thorsog Klemerts Jóassoa, hinir hugprúðu, en hvor þessara manna var efstur var honum sama um. Hann var auðsjáanfega von> góður um að auðvalds og byssu- kjaftalistinn merji i gegn að koma tveim mönnnm að. Mannalát. Díinn er hér í bæ jfón Eiríksson i Mörk við Bræðra- borgarstíg, 80 ára að aldri. — Hann yar með elztu borgurum þessa bæjar, fjörmaður og gleði- maður meðan kraftar ieyfðu Var um allmörg ár fylgdarmaður enskra ferðamanna er hingað komu, og munu því rriargtr utan Reykja- víkur kancást við hann. , Hann var giftur Margréti Magn- úiáóttir, og Hfir hún mann sinn. Enn freaur andaðist á laugar- daginn 14. þ. mán. Sœmundur Sveinsson Holtsgötu 8 hér í bæ, áttræður að &ldri. Hann hefir dvai- ið hér f bænum 40—50 ár, og því mörgum kunnur. Hann var afþurða starfsmaður, alt af aívian-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.