Alþýðublaðið - 13.05.1976, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 13.05.1976, Blaðsíða 6
6 ÚTLðND Fimmtudágur 13. maí 1976. ■þýðu- laoið alþyöu' blaöiö Um þaö bð 1000 manao mmu hafa látifi Hfiö 1 jaröskjálftan- um sem gekk yfir miö- og sttöur Evrópu sl. föstudag. Er þaö á Noröur-ítaHu sem tjóniö hefur oröiö hvaö mest, en þar lögöust byggingar sarnan og eru gjörónýtar. Þá eru horfurnar sérlega slæmar á Friuli-svæöinu, sem er á landamærum Júgóslaviu og Austurrikis. JARÐSKJALFTUM A UÐNUM ÁRUM TUGIR ÞÚSUNDA HAFA LATIZT f — ein milljón hræringa hafa mælst síðan 1973 Hinir miklu og tiðu jarö- skjálftar, sem orðið hafa um allan heim siðustu 10-15 árin, hafa kostað tugi þúsundir manna lifið. Jarðskjálftinn sem varð á Italiu sl. föstudag, kemur þó., að sögn visin'dam., ekki til með að kosta einsmörg mannsiif eins og álitið var i fyrstu, vegna þess að hann átti upptök sin 10-20 km. undir jarðskorpunni, og gætti áhrifa hans á yfirborði jarðar ekki i samræmi við styrkleika. Jaröskjálftinn mældist hvorki meira, né minna en 6,5 -6,9 stig á Richterskvarða, en til saman- burðar má nefna jarðskjálftann sem varð I júgóslavneska bænum Skoplje. Hann mældist 6 stig á Richterskvaðra og þar létu eitt þúsund manns lifiö, en hann átti upptök sin aðeins 1,6-3,2 klló- metra undir jaröskorpunni. Alls hafa verið skráöir u.þ.b. ein milljón jaröskjálfta eða jarð- hræringa siðan 1973, en siðan 1960 eru þessir stærstir: 1 Agadir i Marokkó varð öflugur jarðskjálfti árið 1960 og VISSUM AÐ ÞETTA VAR JARÐSKJÁLFTI „Viö yfirgáfum húsiö undir- eins og reyndum aö komast á opiö svæöi, þegar viö upp- götvuöum aö þessar hræringar stöfuöu af jaröskjáifta. Ég varö heldur betur vör viö hrær- ingarnar — sem var fylgt eftir af feötnarlegum drunum.” Það er Marianne Bratteli, dóttir Tryggve Bratteli, sem segir frá óskemmtilegri reynslu sinni i samtali við ARBEIDER- BLADET, en hún var stödd I Feneyjum þegar jaröskjálftiim gekk yfir ltaliu i sl. viku. „Hörðustu hræringarnar stóðu yfir um það bil 10 minútur og i kjölfarið komu óskaplegar drunur, sem heyrðust i langan tima. Við áttuöum okkurekki alveg strax á þvi hvað væri aö gerast og heldum jafnvel að þessar hræringar og hávaöi stöfuðu frá strætisvagni — en þegar þetta ágerðist skildum viö hvað um var að vera. Mér virtist fólkið vera mjög rólegt, þrátt fyrir allan þennan gauragang. Skömmu siðar byrjaði svo útvarpið að senda út tilkynningar ma. um.hvaða svæði jarðskjálftinn léki harðast, en það var u.þ.b. 20 milur frá dvalarstað mlnum. 1 Feneyjum var ekki hægt að sjá I fljótu bragði mikið tjón af völdum jaröskjálftans, en eftir þvi sem norðar dró varð eyði- leggingin og viðurstyggðin meiri, og við treystum okkur ekki til að skoða þau svæði sem höfðu oröið haröast úti.” þar fórust 12.000 manns, i september 1962 urðu miklar náttúruhamfar ir i Chile og kostuðu þær 5600 manns lifiö. I mai árið 1970 urðu miklir jarö- skjálftar i noröurhluta Perú og var 50.00 manna saknað og i desember sama ár fórust 12.000-20.000manns i Nicaragua. Sá jarðskjálfti sem valdið hefur hvað mestum hörmungum á þessu ári kom upp i Guatemala, en þar létu lifið rúmlega 20.000 manns. **,»• • *« * 0 % • 0 % •0 ♦ Vest- Frankrike \ Tsjekkoslovakia Ungarn / Italia HLUPUM ÚT ÞEGAR VIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.