Alþýðublaðið - 13.05.1976, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 13.05.1976, Blaðsíða 11
assf- ið Fimmtudagur 13. maí 1976. Hvar er viröing fólks fyrir réttum tima? Engum tveim opinberum klukkum ber saman — og allar áætlanir viröast miöast viö þá sem mæta of seint. Hinum er hegnt, sem eru stundvisir. i fjórar vikur frá þvi að Green- wood kom út. Hvaö helduröu, aö hann borgi lengi?” „Þangaö til hann reddar þyrl- unni,” sagöi Kelp. „Ef hanngetur þaö þá. Kannski nær hannhvergi I þyrlu. Hann var ekki beiniinis hress, þegar hann borgaöi mér i siöustu viku.” Dortmunder fékk sér drjúgan viskisopa. „Og ég skal segja þér annaösagöi hann. „Ég hef enga trú á þessu fyrirtæki. Ég er aö leita mér aö einh verju ööru. Ég er búinn aö gefa í skyn, aö ég sé laus og liöugur. Demantsviöbjóöurinn má fara til helvitis fyrir mér, ef eitthvaö annaö kemur upp.” „Þar er ég sammála,” sagöi Kelp. „Hvers vegna heldui öu, aö viö Greenwood séum aö skrapa saman peninga eftir öllu Seventh Avenue? ? En ég held, aö Iko klári þaö.” „Þaöheldégekki,”sagði Ðort- munder. Kelp glotti. „Eigum viö aö veöja?” Dortmunder staröi á hann. „Af hverju sendiröu ekki eftir Greenwood, svo aö ég geti veðjað viö ykkur báöa?” Kelp var sakleysislegur á svip- inn. „Ekki svona fúU,” sagöi hann. „Ég var bara aö striöa þér.” Dortmunder tæmdi glasið. „Ég veit þaö,” sagöi hann. „Nenniröu aö blanda aftur fyrir mig? ” „Auövitaö.” Ke^> gekk til Dort- munders, tók viö glasinu hans og siminn hringdi. „Þetta er Iko,” sagði Kelp glóttandi og fór fram i eldhús. Dortmunder svaraöi i simann og rödd Ikos sagöi: „Ég hef hana.” „Djöfullinn sjálfur!” sagöi Dortmunder. 5. kafli. Fjólublái Lincoln-inn meö lækna- merkinu ók hægt áleiðis milh löngu, lágu vörugeymslanna viö höfnina i Newark. Sólin var að setjast og skuggarnir voru langir á mannlausum götunum. I dag var þriðjudagurinn 15. ágústi sólaruppkoma var ellefu minútur yfir fimm um morguninn og sól- setur tvær minútur i sjö aö kvöldi. Klukkan var hálf sjö. Murch, sem sat undir stýri, blindaöistaf endurskini sólarinn- ar í bakspeglinum. Hann snéri honum og sólin varð aö gullleitri kúlu I olivugrænu mistri og sagöi fýlulega: „Hver i skrattanum er þetta?” „Við erum alveg að koma,” sagöi Kelp.Hann sat viö hliöina á Murch með vélrituö fyrirmæli i hendinm. Hinir þrlr voru i bak- sætinu, Dortmunder til hægri, Chefwick I miöjunni og Green- wood til vinstri. Þeir voru allir i komnir aftur I varðmannafötin, fötin, sem minntu svo mjög á lög- regluþjónsbúning og þeir höföu veriö I á Colisemn. Murch, sem ekki átti slikan einkennisbúning var klæddur i vörubiistjórajakka meö tilsvarandi derhúfu. Þó aö hlýtt væri i veöri úti geröi loft- kælingin inni i bilnum þaö að jakka- eg húfuveöri. „Snúöu þarna, ” sagöi Kelp tíg benti. Murch hristi höfuöiö fyrirlit- lega. „Hvaða leiö? ” spuröi hann meö uppgeröar þolinmæöi. „Til vinstri,” sagði Kelp. „Sagöi égþaö ekki?” „Takk,” sagði Murch. „Nei, þú gerir þaö ekki.” Murch beygði til vinstri inn á mjóan, malbikaöan stig milli tveggja geymsluhúsa. Hér var þegar komið rökkur, en sólin varpaöi appelsinulitum bjarma á kassastaflann viö enda stigsins. Murch lét þann fjólubláa hlykkj ast fram hjá kössunum og út á torg, sem var á allar hliöar um- kringt vörugeymslum. Malbikiö var eins og mjó rönd meðfram vörugeymslunum eins og rammi um mynd, en myndin sjálf var aö- eins stór, flatur ferhyrningur þakinn illgresi. A miöju torginu stóö þyrlan. „Hún er stór,” sagöi Kelp. Rödd hans var þrungin lotmngu. Þyrlan virtist risastór þarna al- ein. Hún var máluö leiðinda grængráum lit, haföi ávalt gler- nef, litla hliöarglugga og snúningsvængi, sem minntu á þvottagrind. Murch ók bilnum yfir ójafnt torgiö og nam staðar við þyrluna. Hún virtist ekki jafnstór svona nálægt. Þeir sáu, aö hún var aö- eins h'tið eitt hærri en maður og ekki mikiö lengri en fjólublái Lincoln-inn. Hingaö og þangaö á skrokknum voru ferhyrningar eöa þrihyrningar úr svörtu lím- bandi til aö leyna merkjum eöa tölum. Þeir fóru allir út úr svölum bflnum og út i hinn hlýja heim, og Murch néri saman höndunum og brosti til vélarinnar. „Þessi getur tekiö til fótanna,” sagöi hann. Dortmunder datt ýmislegt i hug, og hann spuröi: „Hefuröu ekki flegiö svona vél áður?” „Ég var búin aðsegja ykkur, aö ég get stjórnaö hvaöa vél sem er,” sagöi Murch. „Já, sagöi Dortmunder. „Ég man, aö þú sagðir það.” „Einmitt,” sagöi Murch og hélt áfram aö brosa til þyrlunnar. „Þú getur ekiölivaöa bil, sem er,” sagöi Dortmunder,” en spurningin er sú, hvort þú hafir nokkru sinni flogiö þyrlu?” „Láttu eins og þú heyrir þetta ekki,” sagöi Kelp viö Murch. „Ég vil ekki vita svarið, og hann vill þaö ekki heldur. núna. Komdu, viö skulum hlaöa hana.” „O.K.,” sagöi Murch, en Dort- munder hristi hægt höfuðið. Murch fór og opnaöi farangurs- DÆGRADVÖL 11 Skáfc 4. KLOVAN—HUSEINOV Moskva 1972 LM Ri i m ö M il XB IA ” og svo var það þessi i. ? KOMBÍNERIÐ Lausn •' annars staöar á siðunnj. Brridge Ljósið sem hvarf Flestum spilurum þykir efni- legt, aö fá alla ásana á hendi og auk þess sterkan fimmlit. Þetta á ekki sizt viö ef makker vekur — en punktarnir segja nú ekki allt. Spiliö i dag: . Noröur • AKG94 ▼ Á872 ♦' A *|A103 ungu stúlkuna sem var að koma út úr kjörbúð með heljarstórann poka fullan af appelslnum, en var þá svo óheppin að pokinn rifnaði. Og þar sem hún bograði við aö tina upp ávextina bar að ungan mann sem spurði. „Rifnaði pokinn”? „Nei,” svaraði stúlkan fokill, „mér finnst bara svo gaman að rúlla þeim heim”. . Vestur • 6 ^5 ♦ DG1086 * D98642 / Austur ▲ D103 V 109 ♦ 975432 ♦ 75 . Suður ♦ 8752 ▼ 'KDG643 ♦ 'K *.KG Sagnirnar gengu: Suður Vestur Noröur Austur lhj 2grönd 7hj Pass Pass Pass. Hér var ekki verið aö þæfa máliö og vissulega er Noröri vorkunn, þó hann reyni al- slemmu. Eins og spilin bera meö sér er þrátt fyrir allt engin alslemma til i spilunum, þó örugg hálfslemma sé i spaöa, hjarta og velslarkandi i grandi. Vestur sló út tiguldrottningu, og spiliö var einfalt. Þar sem spaöadrottning lá þriöja i Austri var óverjandi einn niöur. Svo fór um sjóferö þá. /»/?/?/? T/LK/ Jl E/NN STfíOK VÉL. KfíPP NÓ&UR KEmfí KVEN EuGl HfíTTf\ KIEÐ tölu Rosk SráTT SKRIF IR ffíYNT KNÆPA PWÖ/ /pó'at BREC,Þ ToluP LE/K SKJfíL FTfí Hucdu m'b/ fór um sjóferö þá. • — crT\ LK/C/L.ORÐ = DROS SKÁKIAUSN 4. KLOVAN—HUSEINOV 1. e6! Sd6 II. . . fe6!?J 2. #f7 ®h7 3. #g6 ®h8 4. e7 gd8 5. e8& ge8 6. #e8 «>h7 7. #e4 &h8 8. #b7 <S>h7 9. #c6 <J>h8 10. g4! ®>h7 II. >a-g6 i®>h8 12. #e6!®>h7 13. b4! +— cb4 (13... ■@'a4 14. •#e4 <J>h8 15. bc5 + — ] 14. #f5 #f5 15. gf5 <S>g8 (15... ba3 16. c5+ — J 16. ab4 <$>f7 17. b5 ab5 18. cb5 1:0 (JudovUJ ... *ktu. ut • ^antinn og lofaöu mér að siá okuskirteiniö. 1 Finnið fimm atriði Rissteikningarnar hér að ofan eru frábrugðnar hvor annarri i fimm atriðum. Getið þið fundið þessi fimrp atriði?

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.