Alþýðublaðið - 13.05.1976, Qupperneq 14

Alþýðublaðið - 13.05.1976, Qupperneq 14
14 FRÁ MORGNI... Fimmtudagur 13. maí 1976. bia^ið1 Myndir Osvalds Knudsen sýndar í vinnustofu í Hellusundi Úivarp 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimikl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Guðrún Birna Hannes- dóttir heldur áfram að lesa söguna „Stóru gæsina og litlu, hvitu öndina”, eftir Meindert DeJong (10) Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson talar við Bjarna Kristjánsson rektor um námsbrautir í Tækniskóla Islands varðandi rekstur sjávarútvegs. Tónleikar. Morguntónleikar kl. 11.00: Christian Ferras og Pierre Barbizet leika Sónötu I G-dúr fyrir fiðlu og pianó eftir Guillaume Lekeu / Margaret Price syngur bjrár Petrarca- sonnettur eftir Franz Liszt/ Maurice Sharp flautuleikari og Sinfóniettuhljómsveitin I Cleveland leika Tónaljoð eftir Charles Griffes: Louis Lane stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. A frfvaktinni 14.30 Miðdegissagan: „Gestur i biindgötu” eftir Jane Biack- more V. Halldórsdóttir les (4). 15.00 Miðdegistónleikar Harvey Shapiro og Jascha Zayde leika Sónötu i F-dúr fyrir selló og pianó op. 6 eftir Richard Strauss. Sinfóniuhljómsyeit Moskvuborgar leikur Sin- fóniska dansa op. 45 eftir Sergej Rakhmaninoff: Kyrill Konrasjin stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tónleikar. 16.40 Litli barnatiminn Finnborg Scheving sér um timann. 17.30 Manniif i mótun Sæmundur G. Jóhannesson ritstjóri á Akureyri rekur minningar frá fyrstu kennsluárum sinum (4) 17.45 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. 19.35 „Við fjallavötnin fagur- blá” Jón R. Hjálmarsson fræðslustjóri talar við Ingvar Arnason á Bjalla i Landssveit um Veiðivötn og veiðiferðir. 20.00 Samleikur i útvarpssal: Manueia Wiesler og Helga Ingólfsdóttir leika Sónötur I A- dúr og h-moll fyrir flautu og sembal eftir Johann Sebastian Bach. 20.25 Leikrit: „Gangið ekki nakin i gagnsæjum slopp” eftir Georges Feydeau. býðandi og leikstjóri: Flosi Ölafsson. Persónur og leikendur: Ventroux ... Gisli Halldórsson, Clarisse ... Sigríður borvalds- dóttir, Prumpillion ... Helgi - Skúlason, Viktor, þjónn ... Guð- mundur Pálsson, De Jaival ... Pétur Einarsson, Sonurinn ... Stefán Jónsson. 21.20 Kórsöngur. Árnesinga- kórinn i Reykjavik syngur. Söngstjóri: buriður Pálsdóttir. U n d i r 1 e i k a r i : Jónina Gisladóttir. 21.45 ÓóCharles”, smasaga eftir Shirley JacksonMargrét Helga Jóhannsdóttir leikkona les þýð- ingu Asmundar Jónssonar. 22.00 Fréttir. Kvöldsagan: „Sá svarti senuþjófur”, ævisaga Haralds Björnssonar. Höfund- urinn, Njöröur P. Njarðvik, les (21). 22.40 Kvöldtónleikar. a . Eygeni Nesterenko syngur lög eftir Tsjaikovski: Evgeni Shanderevitsj leikur á pianó. b. André Watts leikur pianósónötur I d moll, f-moli og A-dúr. eftir Scarlatti og Pianósónötu I D-dúr op. 10 eftír Beethoven. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. daglega Vilhjálmur Knudsen kvik- myndagerðarmaður hefur ákveðið að opna vinnustofu föður sins, Ósvalds heitins Knudsen, almenningi i sumar. Sýndar verða enskar útgáfur kvikmyndanna: Surtur fer sunnan, Heyrið vella á heiðum hveriog Eldur I Heimaey. Allar hafa þessar kvikmyndir verið sýndar viða um heim á undan- förnum árum og hlotið fjölda verðlauna. Kvikmyndin Surtur fer sunnan lýsir aðalgosinu i Surtsey á árunum 1963 til 1965. Hún hlaut sérstakar viður- kenningar á Edinborgar- hátiðinni, á hátiðinni i Cork, i Leipzig, og henni var sérstak- lega boðið á kvikmyndahátiðina i London 1965 sem einni af beztu myndum ársins. Hún hlaut gull- verðlaunin i Trentó á ítaliu og var valin bezta fræðslukvik- Bannað íslenzkir Bahá'íar senda „braut- ryðjendur" til Finn- lands I fréttatilkynningu frá söfnuði Bahá’ia á Islandi segir: Fimmta Landsþing Bahá’ia á Islandi var nýlega haldið að Hótel Loftleiðum i Reykjavik. A þinginu kusu fulltrúar Bahá’i samfélaganna á landinu niu manna Andlegt bjóðráð, en Stjórn styrktarfélags van- gefinna telur að vangefnir fái ekki sin réttindi að lögum i þjóð- félaginu fyrr en komið hefir verið á heildarlöggjöf um málefni þeirra s.s. þjónustu og menntun. Islendingar munu nú vera eina Norðurlandaþjóðin sem ekki hefir slika heildarlög- gjöf, Stjórn Styrktarfélagsins vinnur nú ötullega að þvi að þessum málum verði komið i viðunanlegt horf, en þau munu nú öll i hinni mestu óreiðu. Til mynd ársins á kvikmyndaviku Evrópuráðsins. Kvikmyndin Heyriö vella á heiðum hveri lýsir hina marg- háttuðu nýtingu jarðhita á íslandi. Hún var kjörin ein af tiu beztu fræðslukvikmyndum ársins á kvikmyndaviku Evrópuráðsins 1967 og hlaut sérstaka viður- kenningu i Trentó, ttaliu, sama ár. Kvikmyndin Eldur i Heimaey var fullgerð haustið 1974 og sýnd þá við mikla aðsókn á Kjarvalsstöðum. Hún hefur siðan verið sýnd viða um heim. Á alþjóðlegri kvikmyndahátið i Trentó, Italiu.hlaut hún gull- verðlaunin og Grand Prix verðlaunin i Cracow Póllandi. Einnig var henni sérstaklega boðið til sýningar á London Film Festival, sem kölluð hefur kosning þess fer fram i april ár hvert. bjóðráðið annast skipu- lagningu á kennslu Bahá’i Trúarinnar og annarri starf- semi hennar hérlendis. Bahá’iar um heim allan vinna nú að svonefndri fimm ára áætlun um útbreiðslu trúar dæmis njóta vangefnir ekki tannlæknaþjónustu á við aðra þjóðfélagsþegna. Mjög hefir verið ýtt undir þetta mái við Heilbrigöis- og tryggi'ngá- ráðuneytið en árangurinn er ekki þesslegur að ætla megi að það nái fram að ganga á næstu mánuðum a.m.k. Gróskumikið starf Mikil gróska hefir verið i starfsemi Styrktarfélagsins að undanförnu. Félagið rekur 2 vistheimili, Lyngás með 42 vist- verið „hátið kvikmynda- hátiðanna”, þarsem einungis er sýnt úrval beztu kvikmynda, sem komið hafa fram á öðrum hátiðum. Forráðamennirnir töldu hana meðal beztu mynda ársins. t Brussel i Belgiu hlaut hún sérstök verðlaun Belgiska menntamálaráðuneytisins, sem bezta heimildarkvikmyndin á alþjóðlegri kvikmyndaviku þar i borg. 1 Theheran Iran i desember siðastiiðnum hlaut hún silfurverðlaunin á 12. alþjóðlegu heimildarkvik- myndahátiðinni þar. Árið áður vann Ösvaldur til gullverðlauna þar með kvikmyndina: Jörð úr ægi. Texta allra kvikmyndanna samdi dr. Sigurður bórarinsson og tónlist Magnús Biöndal Jóhannsson. sinnar. Meðal markmiða islenzka Bahá’i samfélagsins var að senda „brautryðjanda” til Finnlands og hefur það þegar veriðgert. Atta slikir brautryðj- endur frá tslandi eru i Færeyjum, en verkefni braut- ryðjenda innan Bahá’i Trúarinnar er að vinna að út- mönnum og vinnu- og dag- heimilið Bjarkarás með 41 vist- manni. Rekstur þessara heimila hefir gengið vel miðaö við allar aðstæður. Nú er i undirbúningi að koma upp fjölskylduheimili (pension- ati) fyrir vangefna i þeim til- gangi að gera þeim möguiegt að komast áleiðis úti lifið. t þessum tilgangi festi félagið kaup á ein- býlishúsi i október siðast- liðnum. Ráðgert er að þar fáist rúm fyrir 5-7 stúlkur. Nýja fjöl- Kvikmyndina Eldur i Heimaey gerðu þeir saman feðgarnir Vilhjálmur og Ósvaidur Knudsen. Tónupptöku annaðist Lynn Costello og tónsetningu Sigfús Guð- mundsson. Aðrir kvikmynda- tökumenn en þeir feðgar voru: Guðjón ólafsson, Heiðar Marteinsson, Sigurgeir Jónasson og Sigurður Kr. Árnason. Myndirnar verða sýndar með ensku tali, sem fyrr segir, á hverjum degi kl. 31 kvikmynda- vinnustofu ósvalds, i Hellusundi 6a, Reykjavik. Miðasaian opnar kl. 2 og tekið er á móti sætapöntunum i simum 13230 og 22539. Verð aðgöngumiða er kr. 350 fyrir fullorðna og kr. 150 fyrir börn. Sýningin tekur röska klukku- stund. breiðslu hennar i öðrum löndum en sinum eigin. óll starfsemi Bahá’i Trúarinnar er kostuð af fram- lögum Bahá’Ia sjálfra og bannað er að taka við gjöfum og styrkjum i nokkru formi frá aðilum utan hennar. skylduheimilið hefir hlotið nafnið „Asgerði”. bað kostar ekki litið að halda gangandi starfsemi á borð við þá sem Styrktarfélag van- gefinna rekur. Félagsmenn verða sjálfir að inna af hendi mikla vinnu i þvi sambandi. Fjáröflun félagsins gekk ágæt- lega á siðasta ári og einkanlega hið árlega happ'drætti og eru félagsmer.n þakklátir öllum velunnurum fyrir veitta að- stoð og skilning. — ES K0STAB0Ð á kjarapöllum KJÖT & FISKUR Breiðholti Simi 7 4200 — 74201 Dunn Síðumúla 23 sími 04200 Heimiliseldavélar, 6 litir - 5 gerðir Yfir 40 ára reynsla Rafha við Óðinstorg Símar 25322 og 10322 Birgir Thorberg málarameistari simi 11463 önnumst alla málningarvinnu — úti og inni — gerum upp gðmul húsgðgn að þiggja gjafir og styrki Það er orðin brýn þörf á heildar- löggjöf um málefni vangefinna

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.