Alþýðublaðið - 18.01.1922, Page 3

Alþýðublaðið - 18.01.1922, Page 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Tekju- og eignaskattur. Eyðublöð nndir tetjufraratal og eigna verða borin út nm bæ- inn í þe88nm mánnði. Ern menn hér með beðnir að fylla þan út og skila til skattstofunnar á Hyerflsgötn 21 (hús Jóns tor- sætisráðherra Hagnússonar) sem atlra íyrst og eigi síðar en ÍO. febrúar næstkomamli. ~ Skattstjórinn í Reykjavík, 17 jan. 1922. - — €inar ^rnirsson. - Simi 26. mentunarsnauður, þekkingar og festulaus, drykkfeldur og mjög út sláttarsaraur, skorti bæði löngun og hæfileika til þess að skifta sér af stjórnarstörfum. Afar lauslátur og leitaði girnd sinni svölunar ýmist í hallarsölum eða göturæs- um Kaupmannahafnar. Dýrt hirð hald, og át vínkjallarinn sinn skerf þar af. Dó 43 ára að aldri, líkam- legt og andlegt flak. .Með hon- um sté Oldenborgar konungsættin töluvert skref niður á við.“ (Sagna- ritarinn Holm.) Kristján VII.; Búinn ókostum ættaricnar, veikur og hrumur. Hé góoaagjarn, ímyndunarveikur og leikaralegur. Dutlungafullur og óút reiknanlegur. Hann var leiksoppur hirðklikanna Saurgaði konung dóminn allmjög. Drakk og lifði friðlulífi Brjálaður. Friðrik VI: Ólst upp undir afar slæmum kringumstæðum: Faðirinn brjálaður, móðirin rekin úr landi sem skækja. Frá barn- æsku dulur, einþykkur og stirður. Gat ekki fundið til með öðrutn Óheppin stjórnarár. Fór venjuléga sfnu fram, en ætið íyrirhyggju laust. „Vér einir vitum“. VantaSi öli skiiyrði tii þess að stjórna á þeim stórpólitísku tfmum, en fanst þó sem hann væri stæling Napo leons, afskaplega ímyndunarveikur. Herinn uppáhald hans. Byrjaði á landbúnaðarendurbótunum. Horfði annars rólega á gjaldþrot rfkisins 1813. Kristján VIII.: Meinhægur maður, duglaus til vinnu og festu laus og skorti hæfiieika til að skilja framfarirnar á stjórnarárum hans, Eyddi góðu sæti í sögunni með því að gefa þjóðinni ekki frjálslynda stjórnarskrá. Friðrik VII.: Skorti geðró, veikur og sljór, framkvæmdalaus. Gaf stjórnarskrá, en hugsaði ann- ars meira um fortíðina en fram- tlðina. Duglegur að eta og drekka, meðan magian þoidi. „Alþýðlegur í íramkomu", er um hann sagt. Og þó áttu kostir hans og lestir ekki upptök sfn að rekja til þjóð- ariunar, heldur til hinnar orm- étnu rótar útlifaðrar ættar Með Friðrik VII. tapaði kon ungsættin oidenborgska gctnaðar- getu sinni, og þar með réttinum til lffsins. Um ðaginn og veginn. Nætnrlæknirt Guðm Thorodd sen, síroi 231. Vörður í Reykja- víkurspóteki. Tollgæslan. Núna nýlega hefir byrjað hér hin endurbætta toll- gæzla, og segir einn sjömaður, sem er nýkominn á togara frá Englandi svo frá: ,Nokkrir skip- verjar höfðu með sér fáein pund af epiura, og voru þeir krafðir um 3 aura toll af hverju pundi, og var tekið af hverjum þetta 60 til 40 aurar. Einn m&ður hafði með sér veggaimanak, var það gert upptækt og farið með þið f Stjórnarráðið; sf öðrum voru tekin 4 bollapör og var líka íaríð með þau í Stjórnarráðið. Fór maður- inn sfðan þangað og bað uui bolia pörin. en honum var svarað, að þingið yrði að ráðitafa þeim 11 Af þeim þriðja voru teknir skór, en þeir voru þá svo iéttir, að maðuriun slapp við að borga toll — 3 aura! Eine maður var með kjöt með sér, honura var íyrst sagt að borga 60 aura toll, en það gleymdist að innheimta, og skjöpkðist Sighvati þar. Það nuá nærri geta hvflikur uíórgróði lands- sjóði er að slíkum tekjuml Úr bæjarheatbúsinu var farlð með um 60 balla af heyi niður i G-T.-húsið „bvíta daginn“, og áttu þeir, sem hvítiiðarnir dræpu ekki alveg, að liggja á þeim, meðan þeir ekki Iétust, eða þang að til að það næðist í lseknishjálp, Voru 16 menn úr bæjarvinnunni við að troða í þá „heyi í bæjar- hesthúsinu. Má af þessu sjá, að Knútur Zimsen borgarstjóri hefir verið eina af þeim, aem undir- bjuggu herförina 23, nóvember. En með hvaða leyfi lét Knútur taka heyið, og með hvaða leyfi notaði hann menn úr bæjaivinn- unni við þetta? Afengi fann iögreglan i Beiga- um og Kára, sem nýkomnir eru frá Englandi. Það voru þó fáar flöskur. Góðir, en ekki þeir beztn sagði Jón Þorláks«?on á Sfefois fundí f gær, að þeir væru Pétur Maguússon og Björn ólafsson. Hann vildi hafa þá bestu á list- aan auðvaldsins, en það voru þeir Ólafur Thors og Klemens Jóusson, hinir hugprúðu, en hvor þessara manna var efstur var honum sama um. Hann var auðsjáanlega von- góður um að auðvalds og byssu- kjaftalistinn meiji í gegn að koma tveim mönnnm að. Hannalát. Díinn er hér í bæ Jón Eiríksson i Mörk við Bræðra- bo^garstíg, 80 ára að aldri. — Hann var með elztu borgurum þessa bæjar, fjörmaður og gleði- maður meðan kraftar leyfðu Var um allœörg ár fylgdarmaður enskra ferðamanna er hingað kotnu, og munu því margir utan Reykja- vikur kannast vlð hann. Hann var giftur Margréti Magn- úsdóttir, og Iifir feún mann sinn. Enn fresiur andaðist á laugar- daginn 14. þ. mán. Sæmundur Sveinsson Holtsgötu 8 hér f bæ, áttræður að aldri. Hann hefir dval- ið hér i bænum 40—50 ár, og þvi mörgum kunnur, Hann var afþurða starísmaður, alt af sívinn-

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.