Alþýðublaðið - 12.08.1976, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 12.08.1976, Qupperneq 4
4 ÍÞROTTIR Fimmtudagur 12. ágúst 1976 alþýöu- Valur áfram í undanúrslit Unnu Fram 2-1 1 gær fór fram leikur Fram og Vals i átta liöa úrslitunum i bikarkeppni KSt.Leiknum lauk meö sigri Vals, 2-1, eftir fram- lengdan leik. Leikurinn var all- skemmtilegurá aöhorfa og nokk- uö mikiö af tækifærum. Mark úr fyrsta færinu. Nokkurs taugaóstyrks virtist bæta hjá báöum liöum i upphafi leiksins. Fyrstu 20. minúturnar gekk boltinn lengi mótherja á milli á miöjum vellinum. Framarar voru öllu meira meö knöttinn, en sköpuöu sér engin tækifærifrekar en Valsmenn. Þaö var svo á 20. minútu, aö Guö- mundur Þorbjörnsson gaf fallega sendingu á Inga Björn Alberts- son, sem hljóp vörnina af sér. Nú átti Ingi aöeins Arna Stefánsson eftir. Skaut Ingi og Arni varöi stórglæsilega, en missti boltann frá sér og INGI Björn náöi honum meö miklu haröfylgi og sendi i markiö. Framarar sækja meira. Framarar sóttu nú allmikiö, en litill broddur var i sókn þeirra enda reyndu þeir litiö aö spila saman. Sendu þeir langsendingar eitthvaö út i loftiö og siöan hljóp hver, sem betur gat. Allt spil, sem I leiknum sást, áttu Valsmenn heiöurinn af. Næsta færi þeirra var þó ekki eftir fallegan sam- leikskafla, heldur eftir einleik Kristins Björnssonar. Náöi hann knettinum af Framara, lék á tvo og skaut siöan þrumuskoti. Arni Stefánsson slæmdi hendinni i knöttinn, þannig aö hann fór I stöngina og þaöan útaf. Þetta var á 40. minútu. Ekki geröist meira markvert i fyrri hálfleik, og þess vegna skul- um viö fara aö lýsa þeim siöari. Nú fara færin aö koma á færi- bandi og skulum við lita á þau ÍA - ÍBK 3:1 Hjátrúin heldur velli Þaö er allt útlitfyrir aöhjátrúin fái enn um sinn aö loða viö Bikarkeppnina. Hún fékk byr undir báöa vængi upp á Skipa- skaga i skemmtilegum leik I gær- kvöld. Sem kunnugt er hefur það veriö sagt aö þaö lið sem leggi Vikinga aö velli veröi Bikar- meistarar. Og þaö tókst Akurnes- ingumisíðustu umferö. Nú fengu þeir Keflvikinga i heimsókn og ekki uröu þeir þeim fyrirstaöa. Leikurinn var vel hálfnaöur þegar fyrsta markiö kom. Pétur Pétursson skoraöi fyrsta markiö fyrir Skagamenn. Litlu siöar jafnaöi Steinar Jóhannsson fyrir Keflvikinga. Þannig var jafnt i hálfleik, 1:1. A 35. m&i. komast svo Skaga- menn yfiraðmarki Arna Sveins- sonar og rétt fyrir leikslok inn- slglaöisvo Sigþór Ómarsson sig- urinn fyrir Skagamenn. Leikurinn var hinn skemmti- legasti á aö horfa. JR/jeg beztu. A fjóröu minútu komast Ingi Björn og Guömundur Þor- björnsson innfyrir vörn Framar- anna en Arni varði rétt einu sinni stórglæsilega og nú skot frá Guö- mundi. A 14. minútu átti Eggert Steingrimsson gullfallegt skot af 30 metra færi, en nú var komiö aö Siguröi Dagssyni aö sýna sniUdartakta. Minútu siöar hindr- ar JónPétursson Inga Björngróf- lega fyrir innan vitateig og var dæmd óbein aukaspyma. Upp úr Það var kalsaveöur i Kópa- vognum þegar KR-ingar léku viö heimamenn. Völlurinn var frekar þungur og blautur. Ekki verður þaö sagt með sanni aö leikurinn hafi verið skemmtilegur. Þaö sást varla góöur leikkafli. Þó tók fyrri hálfleikur út yfir alla þjófa- bálka. Þvilikt og annað eins spark meö jafn litlum árangri man ég vart eftir aö hafa séö hjá fyrstu deildar liðum. Blikarnir sóttu heldur meira fyrri hlutann af hálfleiknum en þeim tókst ekki aö skapa sér færi. Og þaö sama er aö segja um KR- inga, þegar þeir fóru i gang. Haukur Ottesen komst i þokka- legt færi á 3. min. en tókst ekki að nýta það. Sama má reyndar segja þegar ólafur Friðriksson fékk boltann frá Hinrik Þórhallssyni. Ólafur var alveg upp viö enda- mörk, skaut en ekki vildi boltinn inn. Þetta var bezta færið (af fáum) i fyrri hálfleik. KR-ingar komu ákveönir inn á völlinn eftir leikhlé. Og með sunnan vindinn I bakiö hófu þeir mikla hriö aö marki Breiðabliks. Haukur Ottesen átti gott skot aö marki á 10. min. en i þaö skiptiö var variö á linu. Tiu minútum sföar átti Ottó Guömundsson hörkuskot en bolt- inn fór framhjá. Breiðabliksmenn voru heldur siakir i þessum hálfleik og gáfu KR-ingum alltof mikinn frið til aö athafna sig. Hirtu KR-ingar nær alla bolta sem á miöjuna komu. Aö venjulegum leiktima loknum var þvi staöan jöfn 0:0. henni fékk Kristinn Björnsson boltann einn og óbaldaður, en skot hans fór himinhátt yfir. Þremur mtaútum siöar komst Pétur Ormslev i gott f æri og skaut hárfint framhjá. Framarar jafna. A 30. minútu var Magnús Bergs næstum búinn aö taka ómakiö af þvi aö skora af Frömurum. Hann Varö þvi aö gripa til þess ráös aö framlengja um tvisvar sinnum fimmtán mlnútur. Þá komu mörkin KR-ingar héldu uppteknum hætti I upphafi framlengingar- innar og sóttu sem ákafast að marki Breiöabliks. Og loksins á 13. min. fengu áhorfendur aö sjá mark. Boltinn kom upp vinstri kant- inn. Guðmundur Frimannsson gaf á Hálfdan órlygsson sem var kominn inn I vitateiginn. Hálfdan kom boltanum til Jóhanns Torfa- sonar sem þakkaöi fyrir sig og skoraði. 1:0 fyrir KR. 1 siöari hálfleik var eins og Blikarnir hresstust heldur viö og tóku aö sækja aö KR markinu. Strax á 4. min. átti Þór ætlaöi aö sparka boltanum i burtu en hitti hann þaö illa aö hann fór I stöng og út. Þar sem þaö tókst ekki hjá Magnúsi, sáu Framarar fram á, aö þeir þyrftu aö gera þetta sjálfir, og minútu siöar tókstKristni Jörundssyni aö pota boltanum inn eftir mikinn darraðardans i vitateig Vals- manna. Nú eru upptalin helztu mark- tækifærin I leiknum. Þaö, aö ekki skyldi takastaöskora fleiri mörk, Hreiöarsson fallega tilraun en boltinn fór yfir. Jöfnunar markið kom svo á sjöundu minútu. Dæmd haföi verið aukaspyrna út við hliöar- linu. Haraldur Erlendsson tók spyrnuna. Gaf hann boltann inn i vitateiginn þar sem einn KR- ingur skallaði boltann i eigiö mark. Þar með var oröiö jafnt aftur. Eftir þetta geröist fátt mark- vert. Liöin skiptust á um aö sækja þó þaö bæri engan árangur. Breiðablik og KR verða þvi aö leika aukaleik um þaö hvort þessara liöa fær að taka þátt i fjögurra liöa úrslitunum. Þeim leik veröur án efa erfitt aö koma fyrir. Halldór Björnsson KR fékk að sjá gula spjaldiö hjá Magnúsi Péturssyni dómara. er fyrst og fremst stórgóöri markvörzlu aö þakka. Sérstak- lega sýndi Arni Stefánsson snilldarleik i markinu. Framlenging. Þar sem leikurinn var jafn aö loknum venjulegum leiktíma, 1-1, varö aö framlengja hann um 2x15 minútur, þar sem þetta var bikarleikur. Varnúmikiötekiö aö draga af leikmönnum, enda hvergi gefið eftir. Attu margir voná þvi, aö Frömurum tækist aö knýja fram sigur, þvi Valsmenn virtust aö niöurlotum komnir. En þaö var nú ööru nær. Valsmenn tviefldust og strax á 5. minútu varö Arni aö gripa til snilldar- taktanna til aö foröa marki. Ingi Björn komst innfyrir og skaut af stuttu færi en Arni varöi. A 11. minútu sleppti dómarinn, Eysteinn Guömundsson augljósri vitaspyrnu, þegar Jón Pétursson hélt Inga Birni föstum innan vita- teigs. Mtoútu siöar var Ingi Bjöm aftur á feröinni innan vitateigs. 1 þetta sinn hrinti Gunnar honum og nú dæmdi dómarinn vita- spyrnu, sem Ingi Björn skoraöi örugglega úr. Þreyttir. Þaö sem eftir var leiksins, sóttu Framarar stift, án þess þó aö komast I umtalsverö færi. Vals- menn gáfu eftir alveg heim aö vitateig en þar stóöu þeir sem klettar og hleyptu engu inn fyrir. Lauk leiknum sem fyrr segir meö sigri Valsmanna 2-1. Liðin. Valsliöiö var vel aö sigrinum komiö. Þeir áttu mun fleiri og betri marktækifæri, spiluöu fallega á köflum, en duttu svo niö- ur á milli. Siguröur Dagsson stóö sig vel i markinu, en bezti maöur Vals i leiknum og bezti maður vallarins var Ingi Björn Alberts- son. Vilhjálmur Kjartansson og Magnús Bergs stóöu einnig vel fyrir sinu. Framarar reyna litiö aö spila saman. Þetta vinna þeir upp með miklum dugnaði og þrautseigju. Arni Stefánsson var afgerandi bezti maöur liösins, varöi oft á tiöum ótrúlega vel. Jón Pétursson sýndi einnig stjömuleik, enginn komst I gegnum hann I vörninni. Hann var ávallt aftasti maður i vörn og fremsti maöur i sókn, ótrúlegt hvaö hann hefur mikiö úthald. Aörir leikmenn vöktu enga sérstaka hrifningu. Dómari leiksins var Eysteinn Guömundsson, og dæmdi hann erfiðan leik nokkuö þokkalega. ATA FH^ Þróttur N 2:0 Þróttur kom á óvart Einn leikurton i áttaliöa úrslit- um Bikarkeppninnar fór fram á Kaplakrika I Hafnarfiröi. Þar átt- ust viö FH og Þróttur frá Nes- kaupstaö. Ekki veröur annaö sagt en þeir austanmenn hafi komiö Hafnfiröingunum á óvart. Þeir voru friskir og gáfu ekkert eftir. FH-inga sem fyrir fram hafa sjálfsagt verið fegnir aö fá þriöju deildar liö máttu hafa sig alla viö i fyrri hálfleiknum til aö halda markinu hreinu. I leikhléi var staðan jöfn 0:0. Þaö liöu tuttugu min. áöur en fyrsta marki var skoraö. Þar var aö verki Helgi Ragnarsson FH og hann bætti ööru marki viö fjórum mln. síöar. Þróttararnir eru óvanir aö leika á grasi og sagöi þaö tilsin ileik liösins I siö- ari hálfleik. Leikurinn var skemmtilegur á aö horfa, þó frekar kalt væri i ve&-i. KB/jeg. Fátt sem yljaði áhorfendum

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.