Alþýðublaðið - 12.08.1976, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 12.08.1976, Blaðsíða 11
sær Fimmtudagur 12. ágúst 1976 ........ "" SJÓINIARMIÐ ll ALIN(N) TIL AFREKA Þá eru Olympluleik- arnir afstaðnir. Sumir segja það vel — þetta sé ekkert orðið annað en skrautsýning og allt sem kallast megi iþróttalegt hafi fyrir löngu veriðkastað fyrir róða.Þetta er sjónar- mið útaf fyrir sig þó ekki sé það ætlun min að taka undir það. Ég hef hér áður I þessu pistli fjallað um stjórnmál og Olympiu- leikana og svo þátttöku okkar i þessum leikum. Ekki er það ætlun min að fjalla frekar um það mál að sinni. Margt er það annað sem vaknað hefur i huga manns við þessa leika. Fyrir soltna frétta- menn. Þaft lét einhver þau orft falla, aft þvl er mig minnir i þættinum Hvernig var vikan? aft Olympfuleikarnir væri hrein himnasending fyrir fréttamenn nú i þessu fréttaleysi. Þessa daga sem leikarnir hafa staftift yfir hefur duniö yfir réttláta sem rangláta þvHiku ógrinni af iþróttaefni aft elztu lesaidur muna vart annaft eins. Þaft má þvi meft sanni segja aft þessir leikar hafi verift hreinir „gósentimar” fyrir Iþróttafréttamenn. Leikunum er ekki lokift, hvaft islendingar varftar. tslenzka sjónvarpiö sér fyrir þvi aft þeir endastokkurhelmingilengur en flestum öftrum. Fréttir— fyrir hverja? Föstudaginn 6. ágúst s.l. birt- ist I Þjóftviljanum grein sem nefndist „Iþróttabölift”. Grein- ina skrifafti Stefán Jón Hafstein. Þar segir hann m.a.: Raunar hafa nokkrir aftilar fyrir löngu uppgötvaft sölugildi afrekanna. Þar er átt vift dag- blöftin sem sum hver byggja álitlegan hluta sölunar á iþróttafréttum. Svo mörg voru þau orft. Skemmst er aft minnast orfta Páls Heiftars á ráftstefnu iþróttafréttamanna fyrr á þessu ári. Þar gagnrýndi hann hversu mikift rúm fjölmiftlar leggftu undir iþróttaskrif. Fleiri hafa tekift undir þessi sjónarmift. En af einhverjum ástæftum hefur verift heldur hljóftara um þann hóp sem dags daglega fylgist meö iþróttafréttum fjöl- miftlanna Þetta leiftir óhjákvæmilega til þess aft maftur spyr fyrir hverja iþróttafréttimar séu skrifaftar. Ætli þaft gildi ekki þaft sama um iþróttirnar og annaft efni blaftanna, þær eru skrifaftar fyrir lesendurna. Og sá lesenda- hópur sem þær fréttir les er sennilega sá „sérlesenda hopur ” sem hvaft stæstur er hér á landi. Sennilegt þætti mér aft heyrast myndi hljóft úr horni ef blöftin tækju aft skera niftur efta jafnvel fella burt fþróttaefni sitt. Og vift hér á Alþýftublaftinu höfum reynslu af aft fella niftur iþróttaefni. Þá fór fyrst aft heyr- ast f þeim hópnum sem vúdi hafa iþróttaefnift á sinum staft. Nú hafa iþróttirnar endur- heimt sinn staft i blaftinu. Hér í upphafi vék ég aft frétta- flóftinu frá Olympiuleikunum. Margar fréttir vöktu athygli, aftrar féllu i skuggan. Kvenmaður með skegg. Þvi miftur virftist þaft vera orftift svo meft Olympluleikanna aöþarkomist afteinseitt aö: Aft sigra. Ekki ber aft lasta gófta og dregnilega keppni, en þegar mannlegum eiginleikum er fórnaft til aö knýja fram sigur, þá er of langt gengift. Þegar svo er komift aft þeir sem keppa eiga, þurfa aft éta hormónalyf, eins ogbörnin lýsift sitt, þá eru iþróttirnar á villi- götum. Haft var eftir einum kepp- enda tslands i Montreal, aft sumt kvenfólkiö væri dimm- raddaft eins og karlmenn og þab væri meö skegg! Þá kunn þaö vera mjög al- gengt ab skipt sé um blóft i kepp- endum fyrir keppni. Báru Sovétmenn t.d. Finna þessum siScum eftir sigur Lassa Viren i 10.000 m hlaupinu. En þeir austantjaldsmenn ku vera vel kunnugt um aftferftina. En því miftur Olympiuleik- arnir i Montreal hafa ab geyma aft minum dómi enn dapurlegri sögu. Söguna um Nadiu Coman- eci. Stjarna er fædd. Þaft hafa áreiöanlega margir hrifist af leikni þessarar stúlku þegar þeir sáu hana i s jónvarp- inu. En hvaft þurfti hún aft leggja aft mörkum til aft ná þessum frábæra árangri? Samkvæmt frásögnum Arbeiderbladet var hún aöeins um átta ára gömul þegar henni var komift á framfæri vift fim- leikaforustuna i Rúmenlu. Upp frá þvf bjó hún hjá þjálfara sinum, Costasche. Afteins fim- leikarnir komust aft. Auftvitaft fékk hún slna skólagöngu, en öllum fritima sinum varfti^hún til strangra æfinga. Hún átti aft verfta stjarna. Og þaft tókst. Nadia Comaned er nú óumdeilanlega drottning fimleikanna. En var þab ekki of dýru verfti keypt? Hvaft er þaft sem barnift fer á mis? Þaft er vissulega stórfenglegt aft sjá iþróttafólk á borft vift þaft sem hér dvaldi i siftustu viku á vegum Fimleikasambandsins. Þaft er stórkostlegt aft sjá aft menn búa yfir slikri tækni. En enn á ný spyr ég: Er þaft ekki keypt of dýru verfti? Þeirri spurningu verftur hver og einn aft svara fyrir sjálfan sig. Jón E. Guðjónsson I „TR0LLAH0NDUM Réttlætistilfinning þjóðarinnar! Þaft liggur vift aft menn geti ekki stillt sig um að reka upp skellihlátur, þegar þaft kemur i ljós, aö stuöningsblaft fjármála- ráðherrans er komift I þá „stemningu”, aft nú þurfi aft leiörétta skattalögin I samræmi vift réttlætistilfinningu þjóft- arinnar! Mikiö var, aft beljan bar! A hitt væri sannarlega ekki óverftugtaftminnast, hvernig sú þjóft er stödd, sem búiöhefur og býr vift þessa réttlætistilfinn- ingu, sem speglazt hefúr i fjár- málaaögerftum núverandi stjórnar. Allir vita, aft ennþá hefur hún ekki kunnaft önnur ráft, til þess aft reka rikisbú- skapinn, en aft siþyngja álögur á landslýft, og þá helzt á láglauna- fólk. Virftingu stjórnarinnar fyrir eigin lagasmiö má ef til vill bezt marka af þeirri meftferö, sem fjárlögin hafa hlotift i fram- kvæmdinni. Þaft skal játaft, aft aukafjárlög eru ekki óþekkt fyrirbæri. En þegar svo er komift, aft eyftsian og sukkift fer 25-30% fram úr eigin áætlunum, sem lögfestar hafa verift, tekur steininn úr. I annan staö er ekki óeftlilegt ab ræfta nokkuö um þau áhrif, sem annar eins Hallgerftarbú- skapur hlýtur aft hafa á þjóftlifiö almennt. Hvaft höfftingjarnir hafast aft, hinir ætla sér leyfist þaft. Þvi þarf ekki langt aö leita fyrirmyndanna aft allskonar óreiftu I fjármálum, sem nú viröast timanna tákn. Auftvitaft er sjálfsagt aft hafa þaö í huga, aft gildismat er ætift breytilegt milli kynslófta. En grundvallaratrifta verftur þó aft gæta sin, ef ekki á verr aft fara. Þar eiga stjórnvöldvitanlega aft hafa sin áhrif, og skiptir miklu hvort ill eru efta góð. Unga kynslóftin hefur rétti- lega verift kölluft von framtiftar- innar, og þaft skiptir þvi ekki neinu smámáli, hvernig tekst til um uppeldi hennar og aöbúft. Sé hún alin upp vift sómasamleg lifsvifthorf, og hún finnur aft henni sé ætlaft ábyrgöarhlut- verk i fyllingu tímans, mun hún ekki bregftast þvi hlutverki. En þurfi hún aft búa og hafa fyrir augum sukk og ábyrgftar- leysi, kann aö vera skammt til ófarnaöar. Hvaft ungur nemur sér gamall temur, er enn jafn raunsatt og þegar fyrst var sagt. Þetta á máske ekki hvaft sizt vift, þegar henni er innprentað, aft hér sé á ferftinni velferftar- þjóftfélag, sem allir vilja auft- vitaft búa i! Þaft er ekkert launungarmál, aftsvo er nú komiö, aft láglauna- foreldrar eiga ekki annars kost en aft vinna myrkranna milli, til þess aö geta framfleytt sér og sinum ogstaftift undir sívaxandi þunga opinberra álaga. Vitan- lega getur lfkt ekki gerzt, nema niftur komi á eftirliti meft börn- unum, hvaft sem öllum barna- heimilum og dagvistarstofn- unum líftur. Þegar svo skólagangan hefst, veröur skólinn, aft visu, athvarf svo langt sem þaft nær, efta getur náft. En afthverju skólaári I HREINSKILNI SAGT loknu hefst leikurinn á ný. Svo er nú aft búift, aft þess er varla aft vænta, aft neitt verksvift bifti barnanna, efta unglinganna, og þaft þýftir vitanleg örvæntingar- og iftjuleysisráp. Búskaparhættir f sveitum eru þeir, aft bændum væri fyrst og fremst þörf á auknum vinnu- krafti vor og haust, en þá eru skólaunglingarnir tepptir, svo ekki er lengur i þaft skjól aft flýja, sem áftur var drjúgt, til þess aft unga fólkift kæmist i snertingu vift hift lifandi lif utan þéttbýlisins. Til þess aft kóróna svo aft- stæftur unga fólksins, til aft verfta nýtir þjóftfélagsþegnar, er svo enn aukift vift skyldu i skólum, jafnvel á hendur þeim, sem hvorki vilja né geta á þvi stigi málsins, gertsérþar gagn! Reynt er aft klóra yfir þess kórvillu meft þvi aft sílækka kröfurnar i skólunum, svo aft þeir slöppustu fái þó eitthvaft 'ipósitift''á útskriftarblaftift i lokin! Menn hljóta aft spyrja: Hverskonar arfur er þaft, sem meö sllku háttalagi á ab leggja i lófa framtiftarinnar? Hvemig er unnt aft vænta þess, aft þannig verfti upp aldir „starfemenn g!aftir, prúftir”, þegar unga- fólkift finnur ekki, aö þaft hafi frá upphafi sinn sess I þjóftfé- laginu? Þaft má vera gott efni sem ekki spillist i slikum meftförum. Viö skulum ekki blekkja okkur meft þvi, aft hlutirnir gerist af sjálfu sér. Sukkþjóft- félag.sem liöurannaft sins ogég hefi drepift á i þessum þáttum er ekki líklegt til aft ala af sér ábyrga þegna. Hvenær er timi til aft snúa af óheilla brautinni ef ekki nú, meftan ennþá er vottur i landinu af virftingu fyrir „fornum dyggftum”? Margháttaöur skaöi hefur þegar skeö. En sá mundi þó verstur, ef réttlætistilfinning þjóftarinnar brenglaftist svo, sem nú er i hraöri uppsiglingu. Þá erum vift komin i trölla- hendur eftir 1100 ára búsetu i þessu landi. Oddur A. Sigurjónsson

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.