Alþýðublaðið - 27.08.1976, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 27.08.1976, Blaðsíða 6
6 rjjETl Ifl Föstudagur 27. ágúst 1976 Breiðablik mætir Val í undanúrslitum Unnu KR 3-1 f gær kepptu KR-ingar og Breiðablik af> nýju I átta iiöa úr- slitum bikarkeppninnar, en þessi lið skyldu jöfn er þau léku i Kópavogi. Leiknum lauk með sigri Blikanna, sem skoruðu þrjú mörk gegn einu. Mikil barátta Strax i upphafi varð ljóst, að leikurinn yröi harður og hvergi gefiö eftir. Breiðabliksmenn voru með vindinn i bakið og voru þeir öllu aðgangsharðari. Á 20. mínútu skoraði svo GIsli Sigurðsson. Hann skaut frekar lausu skoti i bláhornið. Magnús Guðmundsson hefði átt að verja boltann, en hann sá boltann of seint, og varð of seinn niður 1-0. Tveimur minútum siöar voru Blikarnir stórkostlega óheppnir að skora ekki aftur. Magnús Friðriksson komst einn innfyrir vörn KR-inga og átti Magnús markvörð einan eftir. Skaut Magnús Friðriksson, en Magnús Guðmundsson hálfvarði og Blikinn náði boltanum aftur og hafði nú markið opið fyrir fram- an sig. Skaut hann aftur en i þetta sinn fór boltinn I stöng og þaðan útaf. Sannarlega óheppn- ir þar, Blikarnir. Lítið út úr strögglinu Var nú hart barizt á bóða bóga, og sýndu Blikarnir öllu skemmtilegri knattspyrnu. Ekki var mikið um opin færi það sem eftir lifði af hálfleiknum. KR-ingar eru þvi miður ekki nógu vel spilandi lið. Baráttu- viljinn og krafturinn er mikill, en tæknin er Htil og spilið svo til ekkert. Blikunum aftur á móti fer fram með hverjum leiknum og eru nú orðnir leikandi og lipurt lið. Siðari hálfleikur Seinni hálfleikinn höfðu Vest- urbæingar vindinn i bakið og byrjuðu þeir leikinn með mikl- um látum. Var knettinum sparkað langt upp I loftið, og vindurinn látinn sjá um stefn- una. bó að mörkin létu standa á sér hjá KR-ingum, skapaði þessi Ieíkaðferð oft mikinn usla I vörn Blikanna. Fyrstu tiu mlnuturnar voru eign KR-inga, en þá fóru Blik- arnir að sækja i sig veðrið. A 10. minútu komst Hinrik Þórhalls- son innfyrir vörn Vesturbæing- anna og skoraði laglega. Þarna var KR-vörnin illa vakandi. Enn .eykst munurinn Sex minútum slðar má segja að Hinrik geri út um leikinn. Þá skorar hann á mjög svipaðan hátt og áöur og enn svaf vörn KR-inga værum svefni. Nú var staðan oröin 3-0 og Blikar þvl orðnir sigurvissir og drógu sig I vörn. Það sem eftir var hálfleiksins var einkaeign KR-inga. A 20. miniítu verja Blikarnir á linu og f jórum min- útum siðar kemur KR-mark. 3-1 Siguröur Indriðason skýtur Hvernig á að nota kerfi í getraunum? föstu skoti af 20 metra færi. Boltinn fer gegnum vörn Blik- anna og stefnir beint I fang ólafs Hákonarsonar, mark- varðar. Olafur krýpur niður til að handsama knöttinn, en viti menn. Hann rúílar ósköp rólega I gegnum klofið á Ólafi, KR-ing- um jafnt sem öðrum til mikillar undrunar. Nú rekur hver stórsókn KR- inga á fætur annarri á Blika- vörnina. A 31. mlnútu ver ólafur stórvel hörkuskot Jóhanns Torfasonar. Enn sækja KR-ing- ar, en Blikarnir vörðust vel, og fleiri urðu mörkin ekki. Sigur Blikanna verður að telj- ast sanngjarn. Þeir voru betra liðið á vellinum. Það verða þvi Blikarnir sem mæta Valsmönn- um 1 undanúrslitum bikar- keppninnar. Sá leikur gæti orðið býsna skemmtilegur, þvl bæði liðin leika góðan fótbolta. ATA Skagamenn í úrslit Unnu FH 3-2 í spennandi leik i gær fór fram fyrri undanúr- slitaleikur bikarkeppni KSt. Leikurinn, scm liáöur var aft Kaplakrika, var ínilli FH og 1A. Leiknum lauk með sigri Skaga- nianna, sem skoruðu þrjú mörk gegn tveimur. Skaginn byrjar vel Skagamenn komust yfir I fyrri hálfleik meö marki Teits. Þannig var staðan i hléi, 1-0. Árni Sveinsson bætir svo öðru marki við. Gunnar Bjarnason minnkar svo muninn i 2-1 og Helgi Ragnarsson jafnar. Þannig er staðan þar til 5 minútur eru eftir af leiktiman- um. Þá tekst Pétri Péturssyni að tryggja Skagamönnum sig- urinn með góðu marki. Leikurinn var bæði fjörugur og skemmtilegur og allmargir áhorfendur fylgdust með hon- um. GR/ATA. REYKJAVÍKURSKAKMÓTIÐ lxlxlxl X llxxllxx llllxxxx Getraunakerfið m 0 - 6 - 64. lxlxlxlx 1 lxxl lxx 1 1 1 lxxxx Haukur Angantýsson — Gunnar Gunnarsson 1-0 Timman — Matera 1-0 Tukmakov — Margeir Pétursson 1-0 Ingi R. Jóhannesson — Helgi Ólafsson 1/2-1/2 Vukcevich — Najdorf 1/2-1/2 Keene — Giiðmundur Sigurjónsson 1/2-1/2 lxlxlxlx llxxllxx 1 1 1 lxxxx 11111111 11111111 11111111 xxxxxxxx 11111111 11111111 11111111 xxxxxxxx 11111111 STAÐAN EFTIR 3 UMFERÐIR ^Bp^Wfc^aMBB,' l-^»< ^IP •4fe lxlxlxlx llxxllxx llllxxxx lxlxlxlx llxxllxx llllxxxx lxlxlxlx 1 lxxl lxx llllxxxx xxxxxxxx xxxxxxxx 11111111 11111111 11111111 xxxxxxxx xxxxxxxx 11111111 xxxxxxxx lxlxlxlx llxxllxx llllxxxx lxlxlxlx llxxllxx llllxxxx 11111111 xxxxxxxx xxxxxxxx Nýlega er komið út blað, sem nefnist getraunablaðið. Otgef- andi er Helgi Rasmussen. t inn- gangi að fyrsta blaðinu segir meöal annars: „Hér á tslandi hafa getrauna- kerfi af einhverjum astæðum ekki náð útbreiðslu og sennilega eru fleiri en ein ástæða fyrir því og tel ég þá helzta, að það hefur xxxxxxxx xxxxxxxx xxxxxxxx enginn aðgangur verið að kerfum fyrir þá, sem viljað hafa, eða þá svo lltill, að ekki er talandi um, og tir þvl er þessu blaði ætlaö að bæta." • ulaðinu, sem er um 20 slður, eru kynnt ýmiss kerfi og hvernig á að nota þau. Aætlað er, að næsta blað komi út I byrjun október. ATA fouleiarik /f / 2 3 Y í 6 7 s 9 to // u /; N u (í / Helgi ólafsson I k % £ 2 Gunnar Gunnarsson % I o 3 Ingi R Jóhannsson k i o y Margeir Pétursson i Hi 0 0 f Milan Vukcevich i k ft 6 Heikki Westerinen 1 0 é 0 7 Raymond Keen i 0 »A # Salvatore Matera i y* 0 9 Vladimir Antoshin % i i /6 Björn Þorsteinsson i f/ Jan Timman 1 1 1 I /2 Guðmundur Sigurjónsson 'i % 1 1 /$ Friðrik ólafsson k iá í i /? Miguel Najdorf i i n 1 /s Vladimir Tukmakov r i X /t Haukur Angantýsson 'A 0 i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.