Alþýðublaðið - 27.08.1976, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 27.08.1976, Blaðsíða 13
feladló Föstudagur 27. ágúst 1976 DIEGRADVÖL 13 Híasintur, túlípanar og krókusar koma með vorilm- inn og litagleðina til okkar fyrir jól. upp, svo aö þaö sé rúm fyrir stönglana. Blásiö hann upp og lokiö meö teygju. Eftir 10 vikur eru ræturnar orönar þroskaöar og stönglarnir 8-10 sm háir. Þá má taka laukana inn til aö rækta þá. Takiö inn pottana og glösin eöa takiö plastpokann af. Setjiö pottana í gluggakistuna i björtu og svölu herbergi og vökviö laukana reglulega, þangaö til þeir blómstra, en þaö gerist skömmum tima eftir aö laukarnir eru teknir inn i stofurnar. aöist ekki þaö, sem þegar var komiö fyrir, heldur þaö, sem ætti eftir aö koma fyrir. „Hjálpa þér?” sagöihún hvöss. Þetta var sama röddin og hún heföi notaö til aö skamma vélrit- unarstúlku fyrir margar villur, en hún fann þaö ekki. „ Hvernig getum viö hjálpaö þér?” Hvers vegna læturöu Söru ekki i friði? Faröu — faröu til pabba þins.” Brucerétti upp aðvörunarhönd, en um seinan. Likaminn á sófanum hnipraöi sig saman og spratt svo upp meö framréttar hendur. „Faöir... nei,” veinaöi þaö. „Nei, hatur, hatur, hatur...” Ruth haföi aldrei heyrt nokkra rödd lýsa meiningu sinni jafnvel. Sara krafsaöi út i loftiö. Þaö er engin furöa, þó þaö eigi svona erfittmeöaötala. Þettaereins og aö aka ókunnum bil, þegar þú hefur ekki ekiö bil — i tvær aldir.... Hún hörfaöi, þegar þessi vel- þekkta, en óþekkjanlega vera kom til móts viö hana veinandi um hatur. Bruce varö fyrri til, en hann var greinilega ófús til verksins. Ruth sá, hvernig hann fölnaði, þegar hönd hans snerti handlegg stúlkunnar, og hún mundi alltof vel, hvernig henni sjálfri haföi oröiö viö, þegar hún snerti þetta óeðlilega hold. Þaö fóru sársaukadrættir um andlit Bruce, en hann hélt fast. Hann snéri henni við og sló knýttum hnefa. Sara féll saman lfkt og strengjabrúða i faöm hans, og Bruce gekk eftir endilangri setu- stofunni og út. Ruth heföi aldrei komistút nema meö aöstoö Pats sem leiddihana til dyra. Þau sátu inni í bllnum hans og horföu á gluggann. Gluggatjöldin fyrir stofuglugganum bæröust.” II Þau stóöu viö dyrnar á hrein- lega, hvita húsinu i fallega garö- inum. Pathélt um dyrahamarinn, en hann mótmælti enn. „Mikið vildi ég, aö þú létir þetta vera, Ruth.” „Ég sagöi þér, aö þú þyrftir ekkertaö koma.” Húnýttihonum til hliöar og baröi. „Þú þarft á minni aöstoö aö halda,” sagöi hann, ,,en ég segi þér þaö einu sinni enn, aö hann er ekki sá rétti. Leyföumér aö reyna i borginni...” „Ég þekki hann persónulega og þaö skiptir miklu máli. Þaö er mjög mikilvægt, þegar tekiö er tillit til...” Hún þagnaöi og brosti til fullorönu konunnar, sem haföi Qbnaö dyrnar. „Er faöir Bishko viö? Segið honum, aö frú Bennett langi til aö tala viö hann.” Faðir Bishko heilsaði þeim meö sömu kurteisinni og fallegu fram- komunni og Ruth haföi oröiö vör viö I nokkrum kvöldveröaboöum i Georegtown. Hann deplaði aug- unum nokkrum sinnum hugsandi, meöan Ruth sagöi frá, en hann greip aldrei fram i. Þegar hún haföi lokið máli sinu, sagöi hann vingjarnlega: „Ég — eh — verö að játa,frú Bennett — aö ég er — eh — orðlaus. Ef einhver annar heföi sagt mér þessa sögu...” „Ég vona, að þér finnist mitt framlag einhvers virði,” greip Pat fram i fyrir honum. „Auövitaö. Ef ekki heföi veriö um ykkur tvo aö ræöa...” < „Getum viö þá beöið yöur um aðstoö, faðir?” ,4í*ra frú Bennett!” Faöir Bishko baöaöi út höndunum. „Þetta er ekkert flýtisverk.” „Getiö þér þaö eða ekki?” „Þetta er til,” viöurkenndi faðir Bishko. »Þá.. ” „Þaö veröur aö leita til æöri kirkjuyfirvalda. Til aö fá leyfi til framkvæmda.” „Æ,æ,” Ruth hætti aö brosa. „Hvaö tekur þaö langan tima?” „Þaöer erfittum þaö aö segja. Nokkra daga, ef undirtektir eru góöar.” „Viö getum ekki beöiö svo...” Ruth þagnaði, þvi aö hún heyrði aö rödd hennar skalf. „Er þaö svona alvarlegt?” Rödd prestsins varð hlýlegri. Taugaóstyrkur hennar haföi meiri áhrif á hann en lýsingin. „Já, þaö er þaö,” sagöi Pat. „Ég veit, að ég hef ekki komið til skrifta i þó nokkur ár, faöir, en...” „Ertu kannski aö reyna aö múta mér, Pat?” spuröi prest- urinn og rödd hans var mun ung- legriog mannlegri oghann brosti. „Meö ódauölegri sál minni?” Pat endurgalt brosiö og hristi höf uöið. „Þú þekkir mig of vel, Dennie. En frúin er i miklum vanda stödd, og hún heldur, að þú getir hjálpaö henni.” „En ekki þú?” „Ja, ég...” skiptir engu. Nú,” faöir Bishko néri hökuna meö visifingri. ,,Ég veit ekki, hvort ég get þaö, en ég skalreyna þaö Ég lit inn einhvern næstu daga og...” „Ætlið þér aö gera þaö? ” Ruth var máttkius af þakklátssemi og létti., ,Ég veit ekki hvernig ég get þakkaö yöur...” ,,Þér skuliö ekki vona of mikiö,” sagöi presturinn aövar- andi. ,,Ef þiö væruö ekki van- trúarfólk myndi ég viöurkenna, Brridge Eins og kunnugt er unnu Austurrikismenn Unglinga- meistaramótið iár, sem ýmsum kom á óvart. Sjálfir sögöust þeir, eftir sigurinn, ekki hafa gert sér von um aö komast hærra en í 6. sæti, áöur en keppnin hófst. Hér spila þeir við Israel. Noröur 4 D 7 3 V 9 8 4 2 ♦ G 4 ♦ 7 6 3 2 Vestur . Austur A G 6 • 10 8 2 K D 3 "AG10 5 A 9 2 ♦ K 10 6 AKD4 *G10 5 Suður ♦ K95 4 V 7 6 4 D 8 7 5 3 «98 Austurrikismenn sátu A-V Sagnir gengu: Suöur Vestur Norður Austur Pass llauf Pass lsp. Pass 2gr. Pass 3 lauf Pass 3gr. Pass 6 gr Pass Pass Pass Allir hættu. Noröur sló út hjarta fjarka, sem sagnhafi tók á ás i boröi og epilaöi spaða og svinaöi gos anum, sem Noröur drap meö drottningu og spilaöi smáspaöa til baka og drap niu Suðurs meö ási. Hann tók nú á h jartah jónin og Suður fleygöi smátigli i drottn- inguna. Vestur spilaöi nú smá- laufi og tók á gosann og hirti slag á hjartagosann og aftur fleygöi Suöur tigli, en sagnhafi sjálfur lét spaðasex. Sagnhafi tók nú á hálaufin i hendi, og ♦ 4 ¥ ♦ * Suður fleygði fyrst spaöa og siöan tigli. Sagnhafi ályktaöi aö Suöur heföi átt i upphafi fjóra spaöa og fimm tigla, en aöeins tvö lauf og tvö hjörtu og þvi ætti hann nú tvo tigla á hendi auk spaöakóngs. Hann spilaöi nú smátigli og tók á kónginn I boröi og spilaöi tigultiu. Drottning og gosi féllu i ásinn og tigulnían gaf 12. slaginn. Unnið spil. Israels- menn létu sér nægja 3 grönd á hinu borðinu, 13 impar til Austurrikis! Sumartvimenningur Ásanna. Kópavogi Asarnir i Kópavogi hafa gengizt fyrir sumartvimenning i Bridge i sumar og er spilað á hverju mánudagskvöldi frá kl. 20 i Félagsheimili Kópavogs (efri sal). Þátttaka hefur veriö ágæt og spiluöu 22 pör siöast, i tveim riölum, A og B. Fjögur efetu pör siöast voru þessi: A-riðill: Rafn Kristjánsson — Jón Páll Sigurj. 191 st. Ingibjörg Halldórsd. — SigriöurPálsd. 187st. Guðm. Pálsson — Sigm.Stefánsson 185 st. Bjarni Pétursson — VigfúsPálsson 182 st. B-riðill: Guöm. Arnarson — Jón Baldvinsson 123 st. Sigurjón Tryggvason — Baldur Kristjánss. 123st. Esther Jakobsd. — Guöm.Pétursson 120 st. Kristin Lýösdóttir — Þorgeir Eyjólfsson 114st. Meöalskor i A-riðli er 165, en i B-riöli 108. Stigahæst einstaklinga eftir sumariö eru: Esther Jakobsd. 15 st. Þorfinnur Karlsson 10 stig og Guöm. Pétursson 9 stig. og siio var það gsessi um... ..lögregluþjóninn sem stoppaði bfl á Vestur- landsveginum og sagði: — Til hamingju. Þið eruð þúsundasti bfllinn um þessa helgi þar sem bilbeltin eru spennt. Gerið svo vel — þið fáið i verðlaun útsýnarferð fyrir alla fjölskylduna til Kanarieyja, og 50 þúsund krónur i pen- ingum. Hvað ætlið þið að gera við peningana? — Taka bilpróf, sagði maðurinn. — Taktu ekki mark á þvi, sem hann segir, sagði þá kona hans, sem sat frammi.—Hann röflar alltaf svona þeg- ar hann er fullur. — Þetta vissi ég, heyrðist þá i gömlum manni i aftursætinu. — Ég vissi að við kæm- umst aldrei i Búðardal á stolnum bil. Gátan Framvegis verður dag- lega i blaðinu litil kross- gáta með nokkuð nýstár- legu sniði. Þótt formið skýri sig sjálft við skoðun, þá er rétt að taka fram, að skýringarnar f lokkast ekki eftir láréttu og lóðréttu NEMA við tölustafína sem eru í reitum í gátunni sjálfri (6,7 g 9). Lárettu skýring- arnar eru aðrar merktar bókstöfum, en lóðréttu A: vinna B: smábýli C: einnig D: dinamó E: fæöir F: sögn G : ljúka viö 1: rifa 2: veiöiskip 3: leikur 4: fiöraöur 5: froskmenn 6 lá: þyngd 6 ló: fótmál 7 lá: skolla 7 ló: kunn 8: sveifla 9 lá: kyrrö 9 ló: lita 10: i hana FRETTA- GETRAUN Nú birtist næstsið- asta fréttagetraunin i þessari viku.Við höfum jafnan fylgt þeirri stefnu að hafa hana léttasta i byrjun vik- unnar, en þyngri eftir þvi sem nær dregur helginni. Einnig hefur alltaf verið miðað að þvi, að hafa getraun- inanvið allra hæfi, þannig að þeir sem spreyta sig á henni þurfa siður en svo að vera sérfræðingar eða prófessorar — hér geta allir verið með. 1. Hvað heitir þessi kona! 2. Hvað heita nýju aðstoöar- bankastjórarnir i Búnaöar- bankanum? 3. Hvert er lágmarksverð fyrir eitt kiló af hörpudiski? 4. I gær hélt Framkvæmda- stofnun rikisins aðalfund sinn. Hvar var hann haldinn? 5. Hver er i efsta sæti eftir tvær umferðir á Reykjavikurskák- mótinu? 6. Hver er framkvæmdastjóri Styrktarfélags lamaöra og fatl- aðra? 7. Hve’-jir ætla aö kvikmynda „Entebbbe aðgeröirnar?” 8. Hvenær veröur stóri messu- dagur haldinn i Skálholti? 9. Hvað heitir útvarpsleikritið sem flutt var i gærkveldi? 10. A hvaöa blaösiöu er viðtaliö viö Reyni Hugason? P.S. Þauleiðu mistök áttu sér staö i gær, aö svarið við fyrstit spurningu getraunarinnar féll niður. Svar nr. 1 á að vera: Margeir Pétursson. Eru hlutaö- eigandi beönir velviröingar á þessum mistökum. Svör •l nQJSQEia 01 •uuunnotHQE' 6 isri8? '6Z uuifinpnuuns '8 sjaipoaa jaujByVV 'L •uossuiajsjoci 'o jjoSSa -9 •uossjbiq iSiaH 'S IQJIJBSJ V J- •jnu9J5t 9Z £ ■uossnnJEHi JEABAS So uossjpd SOUUEH '7. •jijjppspunuiQno Eujuof 0

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.