Alþýðublaðið - 27.08.1976, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 27.08.1976, Blaðsíða 14
14 FRA MORGNI... Föstudagur 27. ágúst 1976 blaSlö1' Sjonvarp Föstudagur 27. ágúst 20.00 Fréttir og veður 20.30 Augiýsingar og dagskrá 20.40 Grænland „Og hann kallaði iandið Grænland” Fyrri hluti fræðslumyndar, sem gerö er sameiginlega af danska, norska og íslenska sjónvarp- inu. Rifjuð upp sagan af land- námi Islendinga á Grænlandi og skoðaðar minjar frá land- námsöld. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. Siðari hluti myndarinnar verður sýndur 3. september nk. 21.20 Lygaiaupurinn (Billy Liar) Bresk bfómynd frá árinu 1963, byggðá samnefndu leikriti eft- ir Keith Waterhouse og Willis Hall. Leikstjóri John Schlesinger. Aðalhlutverk Tom Courtenay og Julie Christie. Billy Fisher starfar hjá út- fararstofnun. Hann hefur auð- ugt ímyndunarafl og dreymir dagdrauma, þar sem hann vinnur hvert stórvirkið á fætur öðru, og þannig flýr hann gráan og tilbreytingarlausan hvers- dagsleikann. Útvarp Föstudagur 27. ágúst 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnannakl. 8.45: Baldur Pálmason les sög- una „Sumardaga á Völlum” eftir Guðrúnu Sveinsdóttur (5). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Spjallað við bænd- urkl. 10.05. Tónleikar kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Alicia de Larrocha og Filharm- oniusveitin i London leika Sin- fóniskt tilbrigði fyrir pianó og hljómsveit eftir César Franck: Rafael Friihbeck de Burgos stjórnar. Hollywood Bowl sin- fóniuhljómsveitin leikur „For- leikina” sinfóniskt ljóð nr. 3 eftir Franz Liszt: Miklos Rozsa stjórnar. Regino Saint de la Maza og Manuel de Falla- hljómsveitin leika Concierto de Aranjues fyrir gitar og hljóm- sveit eftir Joaqin Rodrigo; Cristóbal Halffter stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til- kynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Leikir i fjörunni” eftir Jón Óskar Höf- undur les (2). 15.00 Miðdegistónleikar Willy Hartmann söngvari, Konung- legi óperukórinn og hljómsveit- in i Kaupmannahöfn flytja tón- list eftir Lange-Múller úr leik- ritinu „Einu sinni var” eftir Holger Drachmann; Johan Hye-Knudsen stjórnar. Walter Klien leikur á pianó Ballöðu op. 24 eftir Edward Grieg. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.20 Popphorn 17.30 Tveir fyrir Horn og Bangsi með Höskuldur Skagfjörð flyt- ur fyrri hluta frásögu sinnar af Hornstrandaferð. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.99 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Hall- dórsson flytur þáttinn. 19.40 íþróttir Umsjón: Jón Ás- geirsson. 20.00 Pianósónata i G-dúr op. 78 eftir Franz Schubert Vladimir Ashkenasy leikur. 20.40 Mistilteinn og munaðar- hyggja Sigurður Ó. Pálsson skólastjóri flytur erindi. 21.05 Promenade- tónleikar frá útvarpinu i Stuttgart Guð- mundur Gilsson kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „Stúlkan úr Svartaskógi” eftir Guðmund Frimann Gísli Halldórsson leikari les sögulok (17) 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. 1 deiglunni Baldur Guðlaugsson stjórnar umræðum Stefáns Karlssonar handritafræðings og Vilhjálms Þ. Vilhjálmssonar lögfræðings um frjálsan útvarpsrekstur. 22.55 Afangar Tónlistarþáttur i umsjá Ásmundar Jónssonar og Guðna Rúnars Agnarssonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Það eru þrir dagar siðan við lentum i árekstrinum. Hvar hefur þú eiginlega verið allan þennan tíma? DRAUMURINN BÆTIR UPP GRAAN 0G TILBREYTINGARLAUSAN HVERSDAGSLEIKANN Biómynd sjónvarps- ins i kvöld heitir Lyga- laupurinn (Billy Liar) og er hún byggð á sam- nefndri smásögu Keith Waterhouse. Aðalpersóna mynd- arinnar er ungur piltur, Billy Fisher að nafni. Hann vinnur hjá út- fararstofnun i heimabæ sinum í Englandi. Billy hefur litinn áhuga á þessu starfi sinu og á hann sér drauma um annað og glæstara starf. A yffrborðinu er Billy ósköp hversdagslegur ungur maður, en hann hefur mjög auðugt iir.yndunarafl. Hann hefur skapaö sér sinn eigin drauma- heim, þar sem hann er mikil- vægur maður er vinnur hvert stórvirkiðá fætur öðru. En Billy á i nokkrum erfiðleikum með að umgangastfólk,einkum þó fjöl- skyldu sina og stúlkur. Til þess að sýnast meiri en hann er, spinn ur hann hinn ótrúlegasta lygavef og flækir i honum bæði sjálfan sig og þá sem hann um- gengst. Smásaga Waterhouse um Billy lygara er mjög skemmti- leg og einkar vel skrifuð. Enginn ætti þvi að þurfa að sjá eftir þeim tima, sem varið er til að horfa á myndina, en hún hefst kl. 21.20 i kvöld. Leikstjóri er John Schles- inger, en með aðalhlutverkin fara Tom Courtenay og Julie Christie. AV Frjáls eða frjálsari útvarpsrekstur? „Það var hugmyndin að ræða um hvort leyfa eigi hér frjálsan, eða frjálsari útvarps- rekstur”, sagði Baldur Guðlaugsson, er blaða- maður innti hann eftir þvi, hvað í deiglunni væri að þessu sinni. „Þetta er gert af þvi tiiefni að tveir menn, þeir Markús Orn Antonsson og Vilhjálmur Þ. Vil- hjálmsson hafa sótt um leyfi til útvarpsráðs, að reka hér út- varpsstöð næsta vetur — tvær klukkustundir á dag. Ég fæ tvo menn til viðræðu um þessi mál. Verða það Vil- hjálmur Þ. Vilhjálmsson, sem er annar fyrrnefndra umsækj- enda, og Stefán Karlsson hand- ritafræðingur, en hann var full- trúi Alþýöubandalagsins i síð- asta útvarpsráði. Þeir munu ræða það svona fram og aftur, hvort hér eigi að leyfa frjálsan eöa frjálsari útvarpsrekstur,” sagði Baldur að lokum. Þáttur Baldurs, 1 deiglunni, hefst aö loknum siðari kvöld- fréttum i kvöld. AV. KOSTABOÐ á kjarapöllum KJÖT & FISKUR Breiðholti Simi 7 4200 — 74201 .V , ^ Jp** á) ’ PÚSTSENDUM TROLOFUNARHRINGA ^Jobminre Ifilsíon ImianUrgi 30 ifeinn 19 209 Dúnn Síðumúla 23 /ími 64900 Heimiliseldavélar, 6 litir - 5 gerðir Yfir 40 ára reynsla Rafha við Óðinstorg Símar 25322 og 10322 Birgir Thorberg málarameistari sími 11463 Önnumst alla málningarvinnu — úti og inni — gerum upp gömul húsgögn

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.