Alþýðublaðið - 01.09.1976, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 01.09.1976, Blaðsíða 8
8 QB VMSUIWI ATTUM Stjórarnir og fullir litir Þjóöviljinn skýrir frá þvi i gær aö Rikisútvarpiö — sjónvarp hafi fest kaup á fjórum litsjónvarps- tækjum af Philips gerö fyrir fjóröung milljónar hvert handa fjórum æöstu mönnum stofnunar- innar. Þaö má lengi um þaö deila hvort þaö sé rétt stefna hjá stofn- unum almennt aö veita eigin starfsmönnum hlunnindi af fram- leiösluvöru eöa þjónustu viökom- andi stofnunar fremur en öörum þjóöfélagsþegnum yfirleitt. Þó eru þess mýmörg dæmi aö starfs- fólk njóti slikra kjara — og ef til vill i enn rikara mæli hjá fyrir- tækjum i einkaeign eöa hálfopin- berum. Þannig njóta starfsmenn flug- félaganna sérstakra afsláttar- kjara á öllum flugleiöum auk þess sem þeir fá ókeypis feröir árlega. Nokkrir starfsmenn simans njóta ókeypis sima — og starfsmenn SVR hafa frimiöa frá þeirri stofn- un til eigin feröalaga. En eins og ég sagöi eru dæmin svo ótalmörg, aö ekki er vegur aö birta nema hluta þeirra. Þaö hefur oftar en einu sinni veriö rætt um það aö hve miklu leyti hlunninda eigi aö fara fram hjá almennum kjarasamningum, sérstaklega þegar mörg þeirra eru ekki skattskyld. Og enn frem- ur hvar setja beri mörkin. Ættu starfsmenn ATVR og útsölustaöa hennar til dæmis aö njóta af- sláttarkjara í vinkaupum? A aö sleppa starfsmönnum skattstof- unnar viö helming opinberra gjalda? Þetta er ef til vill auövelt mál I heild sinni, en afar viökvæmt og flókið þegar átt er viö hvert til- tekiö dæmi. Réttlátast væri aö sjálfsögöu aö gera öllum þegnum jafn hátt undir höföi — en þaö er heldur ekki hlaupið aö þvi aö taka áunnin réttindi af starfsmönnum Til þess vill sennilega enginn veröa. Þó ber aö vara viö þeirri þróun sem af þvi kann aö leiöa aö gefa fordæmi meö vildarkjör eöa beinar gjafir af þessu tagi. Til eru I einstaka kjara- samningum ákvæöi um hlunn- indi, og er blaðamönnum kunnugt um slikt. 1 þeirra samningum eru fastar reglur um slikt — c.g hlunn- indi þeirra ef hlunnindi skyldi kalla, eru eingöngu miöuð viö hlutagreiöslu útgefandans i föst- um kostnaði sem blaöamenn hafa vegna starfa sins. Þannig fá þeir til dæmis dagblöðin ókeypis, greiddur er hluti af heimasima þeirra og tekinn er þáttur I ein- hverjum svipuðum útgjöldum, enda er þaö ekki litiö sem þeir nota heimasima til fréttaöflunar og raska oft heimilisfriði vegna sliks. Þannig er þaö I sjálfu sér af- skaplega skiljanlegt aö yfirmenn sjónvarpsins fái tæki til aö fylgjast meö þeirri dagskrá, sem þeireruábyrgirfyrir. Þaöhlýtur aö flokkast undir bardaga viö vindmyllur aö skera upp herör gegn þjóðfélagsspillingunni meö þvi aö ráöast á slik „hlunnindi.” Hitt er aftur á móti rétt, aö um öll slik „hlunnindi” eöa aörar greiöslur skyldi fara eftir al- mennum kjarasamningum og/eöa sérstöku samkomulagi viö fjármálaráöuneytiö (sé um opin- bera starfsmenn aö ræöa), sem allir geti haft aðgang aö eöa feng- iö auöveldlega vitneskju um. Litsjónvarp á næsta leiti ? Smaskam mtalæknar rikis- stjórnarinnar brugöu á þaö ráö aö Að leik banna innflutning litsjónvarps- tækja nema eftir mjög þröngum kvóta. Þetta haföi aö sjálfsögöu i för meö sér aö sala svartmynda tækja jókst aftur aö einhverju leyti. Eins og margoft hefur verið bent á eru þessi atriöi þyngst á metunum þegar ákvöröun er tek- in um aö hefja sjónvarpsút- sendingar i lit: Tæknilega er vandkvæöum bundið aö „hefta” lit þegar sjón- varpinu berast bönd með erlendu efni i litum. Æskilegt er aö hefja þegar endurnýjun sjónvarpstækjakosts landsmanna þar sem elztu tækin eru mörg hver farin aö ganga úr sér. Litsjónvarpssendingar veröa allsráöandi innan fárra ára, svo þvi þykir skynsamlegt aö leyfa þeim, sem eru aö endurnýja tæki sin aö kaupa tæki fyrir litsending- ar. . Meö þvi aö fara þannig af staö á hálfri ferö veröur ekki eins mikill fjármokstur og sókn i gjaldeyris- sjóöi ef innkaup litatækja dreifast á nokkur ár. Eins og fram kom i viötali Þjóöviljans viö Pétur Guöfinns- son, framkvæmdastjóra sjón- varps, hefur verið gerö áætlun um litsjónvarp hér á landi, og sú áætlun send ásamt greinargerö til rikisstjórnarinnar. Þar er máliö nú, og algerlega i hennar hönd- um, segir i lok viðtalsins. Ein höndin kreppt og önnur heft Eitthvaö viröist nú hafa veriö létt á smáskammtalækningu viö- skiptaráöherra i þessu tiltekna máli, þvi nokkuð hefur veriö aug- lýst af litsjónvarpstækjum aö undanförnu. En samt er ekki enn frjáls innflutningur. Meöan svo er verður vart aö vænta verulegra verölækkana, sem oröiö gætu, ef innflutningur væri algerlega frjáls og framboö tækja eitthvaö meira en eftir- spurn. Meö stærri innkaupum gæti einnig eitthvaö oröiö um verölækkanir, og á þann hátt kæmi þaö neytendum til góöa ef allir sætu viö sama borö i þessum efnum. En i höndum rikisstjórnarinnar er ekki aö vænta umbóta á þessu sviöi. Þar er ein höndin kreppt og önnur heft. Þar ræður rikjum kreppupólitlk og haftastefna. —BS Miðvikudagur 1. september 1976 biaóiö öu- sser JAAiðvikudagur 1. september 1976 tf ETTVflWGIIB. 9 Birgir Þórhallsson, sem lengi hefur gegnt starfi forstjóra SAS á íslandi, hefur nú hætt störfum hjá þvi flugfélagi. Hyggst hann nú snúa sér algerlega að störfum hjá sinu eigin fyrirtæki, Sólarfilmu, sem á einmitt 15 ára afmæli á þessu ári. Birgir hefur unnið lengi að flugmálum, eða frá þvi árið 1952. Þá var hann ráðinn sem umboðsmaður Flugfélags íslands i Kaupmannahöfn og var hann þar i sex ár. Næstu sex ár þar á eftir vann hann sem yfirmaður millilandaflugs Flugfélags Islands og hafði þá aðsetur i Reykjavik. Eftir 12 ár i þjónustu Flugfélagsins hætti hann þar störfum og tók til við fasteignasölu og ýmis önnur störf. En ekki hvildi hann sig lengi frá flug- málastörfunum og tveim árum siðar hóf hann störf sem forstjóri SAS hér á landi. Þvi starfi hefur hann gegnt sleitulaust þar til hann söðlaði um fyrir skömmu. Við litum inn hjá Birgi á skrifstofu hans i Sólarfilmu fyrir skömmu og röbbuðum við hann skamma stund. Hótelin hafa breytt miklu „Nú hefur þú starfaö lengi aö feröamálum, Birgir. Hefur ekki margt breyzt frá þvi þú hófst störf hjá Flugfélaginu áriö 1952?” „Jú, það er óhætt að segja aö hér hafi orðiö á miklar breyt- ingar og vil ég m.a. þakka þaö uppbyggingu hótelanna hér á landi. Hótel á borö viö Hótel Sögu og Loftleiöahóteliö geröu okkur þaö kleift aö taka viö feröamönnum I auknum mæli. Tökum sem dæmi allar þær ráö- stefnur sem hótelin gera okkur kleiftaö halda hér. An góöra hó- tela heföu Nixon og Pompidou ekki getaö haft fund sinn hér og ekkert heföi getaö orðiö úr skákeinvfgi þeirra Fishers og Spasský. Báöir þessir viöburöir voru landi og þjóö ómetanleg kynning. Þaö er einnig ýmislegt sem gerist hér á landi og laöar hing- aö feröamenn. Til dæmis mætti nefna Surtseyjargosiö, gosiö á Heimaey og Þorskastriöiö. Aróöursgildi þessa fyrir landið verður vart metíö i peníngum og miöar þaö allt aö þvi, aö draga Island fram i sviösljósiö. Fjöldi ferðamanna vill kynnast landinu, þar sem allt þetta hefur gerzt, en án hótelanna væri þetta tómt mál að tala um. Nú, ef úr þvi verður aö flugfélögin hér kaupi breiöþotur til milli- landaflugs, eins og til tals hefur komiö, þá eykur þaö enn press- una á þaö aö viö komum okkur upp góöum hótelum”. Hótel á sumrum — hús- næði skólafólks á vetr- um. „En höfum viö fjárhagslegt bolmagn til aö byggja upp hótel, Margir vilja búa I hótelum þar sem einungis er boöiö upp á fyrsta flokks þjónustu... ...aörir kjósa aö hafa meö sér tjöld og svefnpoka og feröast upp á eigin spýtur, öllum óháöir. sem aöeins eru nýtt yfir sumar- timann, en standa siöan auö mikinn hluta ársins?” „Island er ekkert einsdæmi meðal annarra norölægra landa hvaö þetta áhrærir. 1 okkar heimshluta er túrisminn virk- astur á sumrin. Þar kemur inn I dæmið bæöi veðurfar og orlof almennings, sem gerir þaö aö verkum aö hótelin nýtast mest yfir sumartimann. En ef viö ætlum aö halda uppi flugsamgöngum milli Islands og annarra landa, er ég hálf smeykur um aö gera þurfi stórt átak i skipulagningu hótelmála hér á landi. Vandinn I sambandi viö nýt- ingu gistirýmis mætti leysa á þann hátt, aö komið yröi upp húsnæöi, sem hægt væri aö nota fyrir ferðamenn á sumrin og skólafólk á veturna. A hverju hausti kemur hingaö fjöldi fólks utan af landi, til þess aö sækja skóla i höfuöborginni. Stór hluti þessa skólafólks hýr- ist I lélegu afgangshúsnæöi, vegna þess húsnæöisskorts sem hér er. Mér þykir eiginlega furðulegt aö engin hreyfing skuli vera meðal skólamanna og þeirra sem starfa aö feröamál- um um aö leysa þennan vanda I sameiningu. Fundar- og samkomusalir nemenda gætu veriö ráöstefnu- salir, Iþróttasali mætti nota fyr- ir smá sýningar og þannig' mætti lengi telja. Þetta eru gagnkvæmir og sameiginlegir hagsmunir þessara tveggja hópa og væri síöur en svo úr vegi aö leysa vandann á þennan hátt”. Rólegt umhverfi og þjóðfélag „Hvernig telur þú ísland standa sig i feröamannasam- keppninni við önnur lönd?” „Islenzka þjóöin er þaö smá, aö fjárhagslega séö getur hún ekki staðist samkeppni" viö stærri þjóöir. En Island hefur upp á margt aö bjóöa framyfir önnur lönd. Landiö sjálft, eins og þaö er, reynist bezta auglýs- ingin. Margir Ibúar miö- og suö- ur Evrópu eru orönir þreyttir á þvi aö vaöa sandinn á baö- ströndunum og vilja reyna eitt- hvaö nýtt. tsland heillar þá meö sinni viöáttumiklu náttúru, ró- lega umhverfi og siöast en ekki sizt hinni þjóöfélagslegu ró. Viösvegar erlendis rikja miklar pólitiskar deilur, til dæmis f löndum eins og Portúgal, Spáni, Italiu og á Irlandi, sem öll hafa verið og eru enn vinsæl feröa- mannalönd. Ég held aö fólk fari frekar aö leita burt frá þessum erjum og á friösælli staöi. Þaö er án efa þessi pólitiska ró hér á landi sem á eftir aö laöa til sin ferðamenn f siauknum mæli á komandi árum, hvort sem okk- ur likar betur eöa verr”. „En höfum viö nægilegt fjár- magn til aö mæta öllum þeim kröfum sem aukinn feröa- mannastraumur kemur til meö aö gera?” „Þessari spurningu er ekki fljótsvaraö en vissulega þurfa forráöam. aö taka þaö meö I Birgir Þórhallsson á skrifstofu sinni hjá Sólarfilmu. STRAUMUR FERÐA- MANNA TIL ÍSLANDS A EFTIR AÐ AUKAST reikninginn, hversu mikiö það er sem þarf aö fjárfesta I fyrir feröamenn eingöngu. Vantar okkur ekki sundlaugar, náms- mannaheimili sem veriö geta hótel á sumrum og betri vegi um landiö, hvort heldur hingaö koma margir erlendir feröa- menn eöa ekki? Hér er ekki ver- ið aö tala um aö byggja upp rán- dýr lúxushótel — stór hluti þeirra feröamanna sem hingaö koma gera ekki kröfur til slíks. Sambúðin yfirleitt góð „Nú hefur þú unniö lengi hjá erlendu flugfélagi hér á landi. Hvernig finnst þér sambúðin viö innlendu flugfélögin hafa geng- iö?” „Ég myndi segja aö sambúöin hafi verið mjög góö fram til þessa, ef frá eru talin fyrstu misserin eftir aö ég hóf störf hjá SAS. Þá gætti nokkurs ágreinings milli SAS og Loft- leiöa, en hann var aðeins mál- efnalegur og varö sem betur fer aldrei persónulegur. Þó er ógurlega mikiö starf enn óunnið viö aö efla samstarf þessara félaga. Þaö hafa margoft verið ræddir möguleikar á samstarfi, en fram til þessa hefur ekki fundizt á þessu nein viöunandi lausn fyrir báöa aðila. Island hefur til dæmis algera sérstöðu hjá SAS, sem aöeins flýgur hingaö til lands tvisvar I viku. En pressan á SAS um aö auka flugferöir til tslands á eftir aö veröa meiri. Þeir eru sifellt fleiri, bæöi al- menningur og stjórnmálamenn, frá Skandinaviu sem fara vilja hingaö til lands. Margir þeirra skilja ekki hvers vegna aöeins eru farnar svo fáar feröir hing- aö, þegar SAS flýgur mun oftar til annarra mun fjarlægari og ólikari landa. Byrjuðu með 18 skuggamyndir „Og nú ertu farinn aö starfa af fullum krafti hjá Sólarfilmu. A hvaö leggiö þið mesta áherzlu I sambandi viö feröamenn.” „Þaö hefur komiö á daginn aö feröamenn sækjast mjög mikiö eftir myndum af náttúru lands- ins, eldgosum og öörum nátt- úruhamförum. Þegar viö stofn- uðum fyrirtækiö Sólarfilma fyrir 15 árum vorum viö meö 18 litskuggaihyndir á boöstólum. Nú í dag höfum viö upp á milli 500-600 mismunandi geröir aö bjóöa. Mest er af skuggamynd- um og póstkortum, en einnig ýmsir litlir minjagripir, sem feröamenn sækjast mjög eftir. aö kaupa. Þegar viö byrjuöum meö þessar örfáu skuggamynd- ir óraöi mig ekki fyrir þvi aö þetta yröi svona stórt i sniðum. Mér datt ekki i hug aö fólk vildi kaupa alla þessa smáhluti sem við framleiöum núna.En fyrir- tækið stækkaöi fyrr en varöi. Þegar aöstæöur höguöu þvi þannig, aö ég þurfti aö taka al- gerlega viö þvi, sá ég aö þaö var of stórt til aö skipta meö ööru starfi — þannig aö ég hætti hjá SAS og fór alveg yfir til Sólar- filmu.” AV Landið sjálft, eins og þaöer, reynist bezta auglýsingin. Margir Ibúar mið-og suöur-Evrópu eru orönir þreyttir á þvi aö vaöa sandinn á baöströndunum og vilja reyna eitthvaö nýtt. island heiliar þá meö sinni viöáttumiklu náttúru, rólega umhverfi og slöast en ekki slzt hinni þjóöiélagslegu ró.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.