Alþýðublaðið - 01.09.1976, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 01.09.1976, Blaðsíða 10
10 aPBOT I ÍJR^ BILAR UTILIF Miðvikudagur l. september 1976wE$m' ^ELTJARNARNES VALHUSASKOLI Seltjarnarnesi auglýsir Valhúsaskóli, Seltjarnarnesi, verður settur mánudaginn 6. september kl. 14:00 (2:00 e.h.) i Félagsheimili Seltjarnarness. Skólastjóri. NOKKRIR NYIR ÚTSÖLUSTAÐIR ALÞÝÐUBLAÐSINS Reykjavík: Tjarnarbarinn, Tjarnargötu 4 Mosfellssveit: Verzlunin Þverholt Grindavík: Verzlunin Bára, Hafnargötu 6 Dalvík: Hóll Þingvöllum: Þjónustumiðstöðin Söluskálínn Valhöll Selfoss: Kaupfélagið Höfn, Tryggvatorgi Búðardalur: Söluskáli B.P. og Shell Sölufólk! Hringið til okkar og pantið föst hverfi til að selja blaðið i Alþýðublaðið - afgreiðsla sími 14900 Yolkswageneigendur Höfnm fyrirliggjandi: Bretti — Hurölr -¦ Vélarlok — Geymstnlok á Wolluwagen f allflestum litum. Skiptum i einóm'degi raeo \iagsfyrirvara fvrir ákveoio vero. Reyniö viöskiptin. Bitasprautun Garöars Sigmundssoríar. Skipholti 25 Simar 19099 og 20988. Ritstjórn AI þýðublaðsTnserT Síðumúla 11 - Sími 81866 j w ^- 40* *r *0m ** ^ ^- ^ ^- ^- ^ ^r- -^ -^ ^ ** *m* <¦» t*» o» «J Valur og Breiðablik þurfa að leika aukaleik Markalaust jafntefli " 1 gær léku Valur og Breiða- blik i undanúrslitum bikar- keppni KSÍ. Leiknum lauk eftir framlengingu, án þess aö mark væri skoraö. Leikurinn var nokkuð skemmtilegur á að horfa og brá oft fyrir gullfallegu spili hjá báðum iiðum. Völlurinn öfugur. Það brá mörgum i brún þegar þeir komu inn á vallarsvæðiö, þvl búið var ao snúa vellinum þversum. Þar sem allmargt áhorfenda var mætt I sólinni á Laugardalsvellinum, kom þetta sér mjög illa. Meöfram hliðar- linunni, þar sem áhorfendum var ætlaður staður, komust ekki nema örfáir meö góðu móti, þvi engin upphækkun er þar, og þvi aðeins um einfalda röð að ræða. Af þessum sökum urðu menn að færa sig yfir að hinni hliðar- linunni, þar sem varamenn þjálfarar og blaðamenn eru. Þar sem fólk þyrptist að hliöar- linunni, var oft á tiöum erfitt að sjá hluta vallarins. Er þetta mjög meinlegt, bæði fyrir vara- menn, þjálfara og blaðamenn, en einhvers staðar verða áhorf- endur, sem hafa borgað sig inn dýrum dómum, að vera. Blikarnir léku undan vindi. Snúum okkur nii að gangi leiksins. Blikarnir léku undan reykjavíkurskAkmótið STAÐAN EFTIR 6 UMFERÐIR í Staðan eftir 6 umferðir & Reykjavlkurskákmótinu er svona: Timman 41/2 og biðskák, Friðrik Ölafsson 41/2, Najdorf 41/2, Tuknakov 4, Guðmundur Sigurjónsson og Ingi R. Jóhanns- son 31/2 vinningur hvor og biö- skák. 7. umferð Reykjavlkurskák- mótsins verður tefld I Hagaskúla kl. 17.30idag. Þá tefla Margeir og Haukur, Vukcevich og Ingi, Westerinen og Gunnar, Keen og Helgi, Matera og Tukmakov, Antosyn og Naidorf, Björn og Friðrik, Timman og Guðmundur. vití^^ ¦ ~7 w I " 1976 foukiarik /f. / 2 3 Y f 6 7 $ 9 f<> ff u /; 11 to t<\ 1 Helgi ólafsson I h 'li h h % ? Gunnar Gunnarsson 'h l o o o 3 Ingi R Jóhannsson k / i o i / y Margeir Pétursson 'A I Hi 0 D f Milan Vukcevich 'A 1 o ft % o 6 Heikki Westerinen l 0 * o 'Á * 7 Raymond Keen l i 0 *A 0 'h 'A fi Salvatore Matera i & i 0 'A o ó 9 Vladimir Antoshin % i & % 'A 1 /ð Björn Þorsteinsson 0 0 & II 'A Q 0 ff Jan Timman 1 1 i 'fi * i / /i Guðmundur Sigurjónsson < '4 % 'A / I n Friðrik ólafsson % % í 1 / 'h i ft Miguel Najdorf i I n á 'A / I /s Vladimir Tukmakov r o \ 1 'á h X /4 Haukur Angantýsson k \ Q 0 i 0 I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.