Alþýðublaðið - 01.09.1976, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 01.09.1976, Blaðsíða 12
12 FRÁ MORGNI... Miövikudagur 1. september 1976 Frá Tónlistarskólanum í Reykjavík Tónlistarskólinn i Reykjavik tekur til starfa i byrjun október. Umsóknarfrestur um skólavist er til 10. september, og eru umsóknareyðublöð afhent i hljóðfæra- verzlun Poul Bemburg Vitastig 10. Upplýsingar um nám og inntökuskilyrði eru gefnar á skrifstofu skólans. Inntöku- prófverða sem hér segir: 1 tónmenntarkennaradeild fimmtudaginn 23. september kl. 1. í undirbúningsdeild kennaradeilda, sama dag kl. 5. í pianódeild föstudaginn 24. september kl. 1. 1 allar aðrar deildir sama dag kl. 5. Skólastjóri. Tannlæknar óskast til starfa við skólatannlækningar Reykjavikurborgar. Upplýsingar gefa yfirtannlæknar. Heilsuverndarstöð Reykjavikur. Fjölbrautaskóli Suðurnesja tilkynnir Fjölbrautaskóli Suðumesja verður settur i félagsheimilinu Stapa laugardaginn 11. september kl. 14. Skólameistari. jcizzBaLLedCskóiJ bópu. N Dömur athugið v_ if 4ra vikna haustnámskeið hefst 6. sept. if Líkamsrækt og megrun fyrir dömur á öllum aldri. if Morgun — dag og kvöldtímar. if Tímar tvisvar eða fjórum sinnum i viku. Sérflokkar I fyrir þærsem vilja missa 15. kg. eða meira. | if Sturtur—sauna — Ijós—tæki. • Upplýsingar og innritun i sima 83730 . ^jŒZBaLLeddQkóLi búpu Yogastöðin-Heilsubót ER FYRIR ALLA Likamsþjálfun er lifsnauðsyn, að mýkja og styrkja likamann, auka jafnvægi og velliðan. Morguntimar, dagtimar, kvöldtimar, fyr- ir konur og karla á öllum aldri. Innritun er hafin. Yogastöðin — Heilsubót Hátúni 6 A — Simi 2-77-10 Borgin ídag MIÐVIKUDAGUR 1. september 7.00 Morgunútvarp.Veöurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnannakl. 8.45: Sigurður Gunnarsson byrjar að lesa sögu sina „Frændi segir frá” (i fram- haldi af slikum söguþáttum i vetur). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Kirkjutónlist kl. 10.25: Karl Richter leikur þrjú orgelverk eftir Bach. Triósónöntu nr. 5 i c- dúr, Sálmaforleik um „Vakna, Sions verðir kalla” og Prelúdiu og fúgu i e-moll. -Morguntón- leikar kl. 11.00: Siegfried Behrend leikur á gitar Andante og Menúett eftir Haydn/ Helmut Roloff leikur 15 til- brigði og fúgu i Es-dúr „Erocia-tilbrigöin” op. 35 eftir Beethoven/ Mozart-kammer- sveitin i Vin leikur Serenöðu nr. 1 i d-dúr (K100) eftir Mozart: Willi Boskovski stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til- kynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Leikir i fjörunni” eftir Jón óskar. Höfundur les (5). 15.00 Miðdegistónleikar Sinfóniuhljómsveit ungverska út- varpsins leikur „Dansa svitu” eftir Béla Bartók: György Lehel stjórnar. Ungverskir kórar syngja þrjú lög eftir Zolt- án Kodály. Söngstjóri: Zoltán Vásárheylyi. Edward Power Biggs og Filharmoniusveitin i New York leika Sinfóniu fyrir orgel og hljómsveit eftir Aaron Copland: Lenonard Bernstein stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Tónleikar. 17.00 Lagið mitt Anne-Marie Markan kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 17.30 Færeyska kirkjan, saga og sagnir: — þriðji og siðasti hluti Halldór Stefánsson tók saman og flytur ásamt Helmu Þórðar- dóttur og Gunnari Stefánssyni. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45. Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Tré og garðar á hausti. Ingólfur Daviðsson magister flytur erindi. 20.00 Fantasi-sónata fyrir klari- nettu og pianó eftir Viktor Ur- bancic. Egill Jónsson og höf- undurinn leika. 20.20 Sumarvaka. a. Nokkur handaverk á heimiium Guð- mundur Þorsteinsson frá Lundi segir frá: — fyrri hluti. b. Ljóð eftir Þórdisi Jónasdóttur frá Sauðárkróki. Gisli Haildórsson leikari les. c. Af blöðum Jakobs Dagssonar. Bryndis Sigurðar- dóttir les frásögn skráða af Bergsveini Skúlasyni. d. Aifa- og huidufóikssögur Ingólfur Jónsson frá Prestbakka skráði. Kristján Jónsson les. e. Kór- söngur Eddukórinn syngur íslenzk þjóðlög. 21.30 (Jtvarpssagan: „öxin” eftir Mihaii Sadoveneu Dagur Þor- leifsson les eigin þýðingu (2). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: Ævisaga Sigurðar Ingjalds- sonar frá Balaskarði.Indriði G. Þorsteinsson rithöfundur les (4). 22.40 Djassþáttur i umsjá Jóns Múla Arnasonar. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. ■ . * - • - . .. ^ , 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Pappirstungl. Bandariskur myndaflokkur. Undir fölsku flaggi. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.05 Grænland. Biskup og bóndi. Siðari hluti fræðslumyndar, sem gerð er sameiginlega af danska, norska og islenska sjónvarpinu. Rifjuð er upp sagan af landnámi Islendinga á Grænlandi og skoðaðar minjar frá landnámsöld. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 21.45 Hættuleg vitneskja.Breskur njósnamyndaflokkur i sex þáttur. 5. þáttur. Efni fjóröa þáttar: Þegar Kirby er aftur kominn til Englands, kemur að máli við hann maöur að nafni Arnold, og segist hann starfa á vegum CIA. Laura segir stjúpa sinum og Vincent frá fundi þeirra, en þeir reyna að telja henni trú um, að Kirby sé hand- bendi erlendra hagsmunahópa. Kirby heldur aftur til fundar við Arnold. Hann verður fyrir skoti og árásarmaðurinn tekur skjalatösku hans. Kirby tekst við illan leik að komast heim til sin, áður en hann missir með- vitund. Þýðandi Jón O. Ed- wald. 22.10 List i nýju ljósi. Breskur fræðslumyndaflokkur. 3. þáttur. M.a. lýst gildi og til- gangi oliumálverka á ýmsum timum. Þýðandi Óskar Ingi- marsson. 22.35 Dagskráriok. Heilsugæslal Kvöld- og næturvarzla lyfja- búða, vikuna 27.8.-2.9. Ingólfs-apótek og Laugarnes- apótek. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Það apótek sem fyrr er nefnt,annast eitt vörsluna á sunnudögum, heigidögum og almennum frfdögum. Einnig næturvörslu frá klukkan 22að ' kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en tilkl.lO á sunnudögum, helgidögum og almennum fri- dögum. Slysavaröstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður, simi 51100. LÆKNAR Keykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 Mánud- föstud, ef ekki næst I heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00-08.00 mánudag-fimmtud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar I símsvara 18888. Hafnarfjörður — Garðahrep^ór Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöðinni, simi 51100. Hafnarfjörður Upplýsingar um afgreiöslu 1 apótekinu er i sima 51600. Ýmrislegt Kvennadeild Styrktar- félags lamaðra og fatl- aðra Hin árlega kaffisala félagsins verður næstkomandi sunnudag 5/9 i Sigtúni við Suðurlands- braut og hefst klukkan 14. Þær konur sem vilja gefa kök- ur eða annaö meðlæti eru vin- samlegast beðnar að koma þvi I Sigtún sama dag fyrir hádegi. Stjórnin UTIVISTARFERÐIP Húsavik, berja- og skoðunarferð um næstu helgi. Fararstj. Einar Þ. Guðjohnsen. Uppiýsingar og farseölar á skrifst. Lækjarg. 6 simi 14606. Færeyjarferð 16.-19. sept. Fararstj. Haraldur Jóhannsson. Otivist. Kvennaskólinn í Reykjavík Námsmeyjar skólans komi til viðtals i skólann laugardaginn 4. september. 3. og 4. bekkur kl. 10 1. og 2 bekkur kl. 11 á förnum vegí Þóröur Loftsson: Ég get ósköp litið um þetta sagt, að visu hef ég lesið um þetta i blöðum, en ég vildi heizt geta kynnt mér hlutina af eigin raun áður en ég legg dóm á þá. Einar Steinarsson, rennismiður: Ég hef ekki keyrt veginn sjálfur og get þvi ekki dæmt um hvernig hann er, en ég hef heyrt að hann sé ónýtur. Sólmundur Sigurösson: Mér þykir mjög óliklegt að vegagerð af þessu tagi henti okkur, a.m.k. er Sverrir búinn að vera lengi að leggja þennan spotta, af hverju þetta hefur tekiö svona langan tima veit ég ekki.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.